Vísir - 04.01.1956, Side 9

Vísir - 04.01.1956, Side 9
MiðvikudagÍF-n. 4. janúar 1956 vlsm c Getraunaspá Úrslit á Gamlaársdag: 1- deild: Arsenal — Bolton ....... 3:1 Aston Villa —- Huddersfield 3:0 Burnley — Newcastle .... 3:1 Charlton — Tottenham .. 1:2 Luton — Evéic'on........ 2:2 Manch. Utd — Manch. C 2:1 Portsmouth — Chelsea .. 4:4 Preston — Birmingham . . 1:1 Sheff. Utd — W.B.A. .... 2:2 Sunderland — Blackpool 0:0 Wolves — Cardiff ....... 0:2 Wolves tapaði á síðasat degi ársins í fyrsta sinn heima, og var það fyris Cardiíf sem að- eins hefur urmið 1 leik að heim- an í haust. Trevof Ford lék nú aftur með eftir straffið, en Car- í diff setti hann í 3ja vikna straff S fj’rir að neita að leika innherja, í en hann er miðíramherji Wales. J. Skoraði hann annað rnarkið. ■! Metaðsókn vaf að leik Man- chester-liðanna, og voru áhorf- endur um 78.000. City hafði 0:1 í hléi. í 2. deild trrðu úrslit: Bristol "í Rov — Sheff. Wedn 4:2; Bury'Ij — Barnsley 3:0, Fulham — •' Middlesbro 4:1, Leeds —' I* Bristol City 2:1, Leicester —' <| Lincoln 4:0, Liverpool -—- Black- ^ Ij burn 1:2, Notts Co — West Ham' J 0:1, Plymouth — Hull 1:1,' ? Roíherham -—• Doncaster 3:3, Stoke — Nottm Forest 1:1,' ^ Swansea — Port Vale 0:0. 11> Þegar 3. umf. bikarkeppn- í innar nálgast er mikið rætt um jí hugsanlega sigurvegara í henni.1 [• í jólablaði Sunday Express er Ji Bolton talið hafa mesta mögu- 'í., .........__ ° r.v.w/vy.y.w.v>VAv.v.".".vw.V.v.’ leika, en bendir á þann veik- , leika, að þá sé mest komið und-1 2. deild: ir miðframherjanum; Loft house, Síðan nefnir það Luton,' Leeds ..... 25 14 Stærstu getur í sem * á Bslandi V/\ Alls 5.5 milljén kr. 2 virmingar á kr. 500.000.00 !ivo>r 11 viiittingar á kr. 100.G00.GG hver 10 viimihgar á kr. 5Ö.OÖÖ.0Ö hver 4977 vinningar frá kr. 25.000.ÖÖ niSur í kr. 300.öö hver ViÖskiptamenn happdrættisms hafa forkaupsrétt aö númerum sínum fram að kvölcfi þess 5. janúar. Eftir þann tíma verður ekki komizt hjá því að selja þá öorum, vegna geysilegrar eftirspurnar. — SJgm 6od Wöruhappdrmtiishm Austiu'stræti 9. I MEYMJA VIM NAGMENm Nesvegui' 51, Carl Hcmming Sveins. Eimskipafélagshúsið, Vikar Davíðsson. Skólavörðustíg 1 A, Verzl. Pfaff. Bókabúð Böðvars Sigurðssonar, Háfnarfirði. Grettisgata 26, Halldóra Ólafsdóttir. Verzl. Roði, Laugavegi 74. Bifreiðastöðin Hreyfill. Kópavogsbúðin, Kópavogi. .’WWWl og Manch. Utd, sem það telur. Leicester þó skorta • reynslu. Síðan megi Sv/ansea ekki vanmeta Newcastle, sem nú er komið í toppform, og Arsenal sé alltaf til alls líklegt. Leikirnir á 1. getraunaseðli ársins: Bolton — Iíuddersfield . . 1 Bristol Rov -— Manch. Utd x Bury — Burhley ......... lx Doncaster — Nottm Forest 1 2 Everton — Bristol C .... 1 Leeds — Cardiff ........ 1 Luton — Leicester ....... lx Manch. City — Blackpooy lx Notts Co — Fulham .... x2 Sheff. Wedn —- Newcastle 1x2 West Ham — Preston .... 2 Wolves — W.B.A.......... 1 Staðan er nú: 1. deild: Manch. Utd 26 14 Blackpool . Luton ..... Burnley ... Charlton . . Portsmouth Sundexiand Chelsea . .. Everton ... Wolves .... Newcastle . Bolton .... Preston . . . Manch. City W.B.A...... Arsenal . .. Birmingham Cardiff .... Tottenham Aston Villa Sheff. Utd, Huddersfield 1 Bristol City . Bristol Rov . Liverpool . . . Fulham .... Port Vale . .. Nottm. Forest Lincoln .... Doncaster . .. Barnsley . . . Blackburn .. Middlesbro . Notts Co.....26 Rotherham .. 24 West Ham ... 25 jBury ....... 26 8 Plymouth ... 26 6 Hull City .... 25 5 6 12 22 5 15 17 3 17 13 JWWWWWVJVAWVWWWV Gerfiskinn margir litir. Loðkragaefni. VER ZLUNIIN FRAM Klapparstíg 37. Sími 2937. zijl Vegna írreytts lokunartíma sölubúða á laugar- I; < dögum írav; vegis, breytist útkomutími Vísis þá [I [I daga þannií að bíaðio kemur út kl. 8 árdegis. •—- ’ 5 Er u auglýsev: 'ur og aðrir heðnir að athuga, að koma I| ^ þarf efni í h aðið, sem ætlað er íil birtingar í blað- 'I |l; inu á lauga flögum framvegis, að hafa borizt því k eigi síðar en i. 7 á föstudögum. BEZT AÐ ADGLfSA 1VÍSI íVAVW.VW.WbVA'JWVW Ævintýr H. C. Andersen ♦ 4. BS st "u.._ Og svo var gengið inn í lAlfhól, þar sem komið hafði verið fynr vatnsker- urn nálægt veizluborðun- um, svo að hafbúamir gætu tekið þátt í íagnaðin- um. Allir höguðu sér óað- finnanlega, eins og vera bar í svona fínu samkvæmi, nema strákar tröllkarlsins úr Dofrafjöllum, sem lögðu bífurnar upp á borðrönd- ma. „Burt með lappirnar“, grenjaði karlinn faðir þeirra, og þeir þorðu ekki annað en hlýða, en þeir hlýddu með tregðu. Og svo fór tröllkarlinn að segja frá norsku fjöllunum, þrumum og eldmgum þar efra og fossagný — og honum tókst upp, og allir skemmtu sér hið bezta. En nú var komið að dansi álfameyjanna, og enginn hafði séð svo ynd- islegan dans, hann minnti á iðandi norðurljós, og alhr voru orðlausir af að- dáun, þar til gamli tröll- karlinn tók til máls: „Prrr! En þær hljóta að geta gert eitthvað annað en að dansa“.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.