Vísir - 06.01.1956, Blaðsíða 7

Vísir - 06.01.1956, Blaðsíða 7
Föstudaginn 6. janúar 1956 risiii 7 Frumvarp um mannanöfn á Alþingi: Í100 æftarnöfn eru m í land ,, eg leyfa á ai fjölga þelm. En enginn má þó taka sér slíkt nafn án sérstaks leyfis. MefMtl á cisinS^ að £|aUa œm eiginnöfin. tíma eru elztu ættarnöfnin hér. Voru hin elztu með latneskri Gengið of nærri frelsi manna. ■ Nefndarmenn voru ekki á einu máli um. öll atriði frum- varpsins. Þorsteinn Þorsteins- son telur þáð að vísu rétt, að eiginnöfn eigi að fara sem bezt í íslenzku máli, en hann telur þó, að gengið sé of nærri rétti manna í upphafi 2. gr., þar sem segir: „Eiginnafn skal vera ís- Alþingi 'hs'fir haft til meðferð- ar stjórnarfrumvarp um manna nöfn, samið af fjögurra manna nefnd, sem dóms- og mennta- málaráðherra skipaði 1. marz s.l. Er frv. komið í gegnum Efri deil; en kemur væntanlega fyr- ir Neðri deild bráðlega. Er frumvarp þetta í 24 grein- um, og fylgir því fróðleg og ítarleg greinargerð. leg ættamöfn, sem íslenzkir ríkisborgarar beri nú, megi bilið 1914—25, en þá voru haldast. Hinsvegar er ekki gildi reglur um eiginnöfn, svr heimilt að taka upp nýtt ættar- og fyrirmæli um kenningar- nafn nema að fengnu leyfi nöfn og ættarnöfn, og þurft dómsmáiaráðuneytisins, enda leyfi til að taka upp hvoN hafi Mannanafnanefnd sam- tveggja. Á þessu tímabili voru þykkt ættarnafnið. Slík nöfn leyfð rúmlega 200 ný ættar- eiga einnig að vera íslenzk og nöfn. rétt að lögum íslenzkrar tungu. Þó er ekki heimilt að taka upp Þá kemur tímabilið frá 1925. ættarnafn, sem annar maður Á alþingi það ár urðu þeir ofan gerð, en síðar voru þau mynduð |lenzkt °S rett að lögum ís- að dönskum hætti. Munu hafa 'Ienzlvl ar tungu . Tekur hann verið um 300 ættarnöfn hér á sem ^æmi> et einhver hefir tek- ( landi um 1910. |ið tr.>'SSð við nafn manns, sem jer honum kær; en nafnið full-, Síðan kemur kafli um tíma- nægir ekki skilyrðum laganna.' I frumvarpinu segir m. a. að hefir öðlazt rétt til að bera, eða hverju barni skuli gefa eigin- nafn, eitt eða tvö, og hafi þeir, sem fara rneð foreldrarétt yfir barni, rétt og skyldu til að gefa því eiginnafn. Slíkt nafn skuli vera íslenzkt og rétt að lögum íslenzkrar tungu. Ekki má það vera hneýícslanlegt eða klaufa- legt né með öðrum hætti þannig að gerð eða merkingu, að til ama verði þeim, sem ber það. Þá má ekki gefa kvenmanni karl- mannsnafn eða öfugt. Fleiri takmarkanir efu á nafngjöf, sem hér verða íikki raktar. Mahnanafnanefnd. Gert er ráð fyrir, að skipuð verði þriggja manna nefnd, er heita skal Mannanafnanefnd og á hún að seinja skrá um þau eiginnöfn, sem við þykir eiga, að borin séu hér á landi. Gefur °S Þórður Eyjólfsson hæsta er svo líkt því nafni, að villu geti valdið. Þá má ekki ger eiginnafn, sem tíðkað er í land- inu, að ættarnafni, og eigi heldur nöfn; sem enda á orðinu son. Þá eru ýmis fleiri ákvæði um ættarnöfn og rétt til að taka sér þau. Hér hefir aðeins verið stiklað á helztu atriðum frumvarps þessa, vegna rúmieysis, en al- menningur ætti að kynna sér það nánar. Sögulegt yfirlit. í nefnd þeirri, sem frum- varpið samdi, voru þeir Alex- ander Jóhannesson prófessor, á, sem voru andvígir ættar- nöfnum, og í lögum, sem þá voru sett, var fólgið bann við að landsmenn tæki upp ný ætt- amöfn. Sum hinna eldri áttu einnig að falla niður með tím- anum. Hinsvegar hefir lítt verið hugsað um að framfylgja þeim ákvæðum þessarra laga, sem fjalla um, að sum ættarnöfn skuli falla niður, er þeir önduð - ust, sem bæru þau við gildis- töku þeirra. Ef smekkur manna í þessu efni þyki lélegur, verði að bæta úr því með öðrum ráðum en laga- banni, t. d. með leiðbeiningum eða fræðslu. j 1 i Skoðanir nefndarmanna voru einnig skiptar um ættarnöfn. Vilja sumir, að menn eigi að hafa um það frjálsan ákvörð- unarrétt, hvort þeir kenni sig til feðra sinna eða taki upp og beri ættarnöfn. íslenzku þjóð- erni eða tungu ætti ekki að vera hætta búin af ættarnöfnum, sem gerð sé samkvæmt lögmál- urn tungunnar. Andstæðingur ættarnafna. Próf. Alexander Jóhannesson er mjög eindregin í andstöðu sinni gegn ættarnöfnum, og skal hér tekinn upp kafli úr greinargerð frumvárpsins, þar sem hann lýsir afstöðu sinni til dómsmálaráðuneytið skrá þessa réttardómari, er var formaður Samkv. þessum sömu lögum máttu erlendir menn, sem til þeirra: landsins fluttust halda ættar- j „Eg hefi unnið með samnefnd- höfnum sínum, og á árunum armönnum mínum að samn- 1941—51 fluttust þannig hátt á ingu þessa frumvarps. Eins og annað hundrað ný ættarnöfn til frumvarpið ber með sér, er gert Jónatan Hallvarðsson hæsta- landsin.s með mönnum, er hlutu ráð fyrir, að íslendingar geti réttardómari, Þoisteinn Þor- fsienzkan borgararétt. Frá 1952 tekið sér ættarnöfn; en þess steinsson fyrrum hagstofustjóri hefir það hinsvegar verið skil- jkrafizt (11. gr.); að þau skuli yrði fyrir veitingu bogararéttar, vera íslenzk og rétt að lögum út og sendir hana prestum landsins og öðrum, er kirkju- bækur halda, endá skal hún fylgja kirkjubókunum. Skrá- in skal endursamin og gefin út ekki sjaldnar en á 10 ára fresti. Tilkynna skal presti eða for- stöðumanni trúfélags nafn eða nöfn, sem ætlunin er að gefa börnum í skírn, og skal það gert innan sex mánaða frá fæðingu barns og skírn eigi framkvæmd síðar en innan 14 daga frá þeivn tíma. Ef sá; er ‘tekur við slíkri tilkynningu, telur að hún samræmist ekki á- kvæðum í lögunum, skal reynt að fá því til vegar komið, að nafni sé breytt í rétt horf eða nýtt nafn valið. Takist það ekkj, skal skjóta ágreiningi um nafn- gjöfina til Mannanafnanefndar, er kveður upp fullaðarúrskurð. Sé um synjunarúrskurð að ræða, skal handhafi foreldra- valds velja barixi nýtt nafn eða nöfn. Nafnbreytingar eru heimilar með léyfi dómsmálaráðuneytis- ins, þegar leitað hefir verið á' lits Mannanafnanefndar. , Hver sá, er ber ekki löglegt ættarnafn, skal kenna sig til föður síns, og komi á eftir eig- innafni eða nöfnum nafn föður í eignarfalli að viðbætu orðinu son eða dóttir. Ófeðrað barn, sem hefir ekki fengið sérstakt ættamafn; skal kenna sig tii móðurföður síns eða liafa ætt- arnafn móður sinnar, ef til er. Ættarnöfn. I frumvarpinu segir, að lög- nefndarinnar. Þorsteinn Þor- steinsson var ritari hennár. Nefndin samdi sögulegt yfirlit að útlendingar, er hann hlytu, íslenzkrar tungu. Þótt tekið sé tækju sér íslenzk nöfn. Er þó fram í lögum frá 1925, að ætt- ekki alveg girt fyrir, að hér arnöfn megi enginn taka sér verði útlend ættarnöfn, því að eftir þann tíma, hefir ættar- um þetta mál, Og er þar fyrst óskilgetin börn erlendra manna nöfnum fjölgað mjög á síðustu kaflí um lög og venjur um munu hafa heimild til að bera 30 árum og má ætla, að nú séu nafnrétt fram til 1914, en í' ættarnöfn feðra sinna. Sama um 1100 ættarnöfn í landinu, byijun þess árs gekk í gildi giidir um íslenzka konu, er og hefir engin tilraun vérið fyista heildarlöggjöf umjgjfzi hefir útlendingi; án þess gerð til að beita refsiákvæðum mannanöfn hér á landi. Áður ag glata borgararétti sínum, áðurnefndra laga gegn þeim, voiu lagaboð um nafnrétt mjög þótt hún skilji síðar við mann- er tekið hafa sér ættarnöfn, síð- fábrotin, mest farið eftir venju- reglum, sem þó var yfirleitt ekki skylt að fylgja. Þó var það forn lagaskylda, að hverju barni skyldi gefið nafn, eri það leiddi af skírnarskyldunni, sem komst hér á með kristnitök- unni. Óviðfekim nöfn og ónefni. Engar hömlur voru settar á nafnvalíð, en í upohafi báru flestir norræn nöfn. Síðar komu nöfn postula og helgra manna, og enn síðar ýmis biblíunöfn. Mörg slík nöfn eru enn í notk- un. Á siðustu öldum hafa veríð tekin upp mörg erlend eigin- nöfn, s. s. úr rímum, riddara- sögum og öðrum skáldsögum. Mörg óviðfelldin nöfn og ó- nefni eiga rót sína að rekja til þessa tíma. Eiginnöfn eru tiltölulega fá, þegar miðað er við fjölda lands- manna á hverjum tíma, og því hefir bæði hér og annars staðar verið a. m. k. einu öðru heiti verið bætt við eiginnafnið; til þess að auðkenning yrði nægi- lega glögg. Ættarnafnasiðurinn barst hingað tÚ, lánds á síðari hluta 17. aldar, og frá þeim Nú hefir í síðustu þingúm’ verið sett að skilyrði fyrir veit- ingu ríkisborgararéttar, að er- lendir menn skuli taka upp ís- lenzka nafnavenju, og hefir Al- þingi með því lýst yfir, að það vilji ekki láta afskiptalaust, hver nöfn íslenzkir ríkisborgar- ar bera. En þetta ætti engu síð- ur að gilda um íslendinga sjálfa. Meginþorri allra ís- lenzkra ættarnafna sýnir, að þau eru engan veginn rétt að lögum íslenzkrar tungu,- og ef svo fer fram, að mönnum skuli leyft að taka sér ættarnöfn, má ætla, að á nokkurm áratugum hverfi sá gamli góði siður, er ríkt hefir í landinu í 1000 ár. Málspjöll. Flest íslenzk ættarnöfn eru málspjöll og munu þau, er tím- ar líða, valda skemmdum á tungu vorri, t. d. á þann hátt, að tvö föll verði notuð í stað fjögurra, eins og þróunin hefir orðið í öðrum germönskum málum (nefnif., þolf. og þáguf. eins; eignarfall með s-endingu), eða jafnvel aðeins eitt. Má sjá þess dæmi daglega í hverju ís- , lenzku blaði og heyra í ríkisút- jvarpinú, að ættarnöfn eru beyg- íngarlaus, einnig í eignarfalli, og er sýnt, hvert stefnir. Þau munu slæva tilfinning vandaðs máls og flýta fyrir margs konar mállýtum. Tign íslenzkrar tungu er m. a. fólgin í því, að hvert íslenzkt orð er gagnsætt á þann hátt, að menn skilja, hvernig merking orðs var hugs- uð, og er því meira en hljómur einn, sem menn nema við end- urtekna notkun. Oss fslending- ingum ber því að halda vörð um geymd hins dýrasta arfs, er vér höfum fengið frá for- feðrum vorum. Á fyrstu fundum nefndar þeii'rar er unnið hefir að frum- varpi þessu, lýsti eg yfir skoðun minni, en hún er sú, að banna skuli ættarnöfn og kenna sig við föður sinn, eíns og tíðkazt hefir frá upphafi íslands byggð- ar. Hins vegar lít eg þannig á, að ekki sé hægt að hrófla við þeirn ættarnöfnum, sem nú eru notuð, hvorki þeim, sem teljast mega lögleg, né þeim, sem eru brot á gildandi lögum. Ef svo fer, að Alþingi vilji nú banna ættarnöfn með nýjum lögum, skal sú höfuðregla gilda; að þeir íslendingar, er fæðast eftir að slík lög eru gengin í gildi, skuli nefna sig að fornum sið. Þá einu undantekningu vil eg leyfa, að hjónum, sem bera ættarnöfn og hafa eignast börn, er bera ættarnafn foreldra sinna, skulí heimilað að leyfa þeim börnum, er kunna að fæðast eftir að lögin eru gengin í gildi, að bera sama ættarnafnið og hin börnin (eða barnið). Af þessu yrði ljóst, að ættarnöfnum yrði ekki útrýmt úr íslenzku máli fyrr en eftir marga áratugi eða allt að 100 árum. Aðalátriðið er, að stefnu- breyting verði nú í nafngiftum íslendinga. Eg legg því til, að frumvarpinu verði breytt í samræmi við þessar skoðanir.** Juan Peron, fyrrverandi einvaldur í Argentími, heiiu i-.ug á að fá landvistarleyfi í Sviss, því að þangað laumaði hann stórfé, en hefur ekki fengið það enn. Myndin er tekin, er hann var í Panama ekki alls fyrir löngu og reyndi að verja ýmsar gerðir sínar. 'Kaupi fsl. frimerki S. ÞORMAK Spitalastíg 7 (ertí • kL 5)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.