Vísir - 06.01.1956, Blaðsíða 8

Vísir - 06.01.1956, Blaðsíða 8
8 VÍSIR Föstudaginn .6. janúar 1,9-56 ÍMenhenz Frómar óskir og fyrirætl- anir Sovétríkjanna. Stefna kommúnista er að brosa, brosa og brosa og hafna öllu. Jules Menken er sérfróðux um aiííj er kcmmúnismann varðar £ öllum löndum heims, svo og hernaðarmál Ráðsfjórnarríkjanna. Hann hefur ritað fiölda greina um i stjórnmálaleg og hernaðar- í lég efni fyrir brezk frétta- ; Wöð. Boð.. það, sem Bulganin efndi til 7. ágúst s.l., vakti meiri at- hygli en flest annað, sem um varð krmnugt, að lokinni Genf- arráðsíefnunni fyrri, þar sem æðsíu stjórnmálaleiðtogar fjór- veldarma ræddu heimsvanda- málin. Boðið var haldið á sveita- setri í um 100 kílómetra fjar- lægð frá Moskvu. Var það í eigu Orlo.vs greifa á dögum Katrínar miklu, en hún hafði miklar mætur á greifanum. Yfir 2G0 gestir voru þarna saman komnir, þeirra meðal 40 senáiherrar og aðrir æðstu menn, sendiráða, erlendir fréttaritarar búsettir í Ráð- stjórnaaníkjunum o. m.-fl. Auk Bulganins forsætisráðherra voru viðstaddir ýmsir helztu 3ne!m Ráðstjórnarríkjanna, þeirra rneðal Ka-ushchev, Molo- tov, Mikoyan, Malenkov og Zhukov niarskálkur. Fagnað- urmn.stóð 6 klukkustundir og var margt til skemmtunar. verður í efa ið rekja megi til Genfafráðstefnunriar, — að Bulganin viður' ennir, að æski- legt væri að núverándi vígbún- aðarkeppni væri- stöðvuð, kann að v'era góðs viti.. En þess má geta, áð hinn 4. ágúst gat hann þtess. í skýrslu sinni til Æðsta ráðsins, að ný vígbúnaðar- keppni væri í upþsiglihgu. Því miður láðist Bulganin að geta þers að hvorki við Breta, Bandaríkjamenn né Frakka er að sakast um það, að ný .víg- búnaCarkeppni.er að skjóta upp kollinum, heldur er sökin Rússa sjálfra og kínverskra kcmmúnista. Staðreyndir í þesru efni eru svo kunnar, að óþarft er að endurtáka þær hér. Á það má þó minna, að á und- angengnum tveimur árum hafa hernaðarútgjöld Breta lækkað um 6 af hundraði, Bandaríkja- manna um 20 af hundraði, en á síðástliðriu ári hafa hernaðar- útgjöld Rússa, sem voru stór- kostleg „fyrir, hækkað um 12 af hundraði, og kínverskra komm- únista um fjórðung eða nálægt því. Með tilliti til hinna frómu óska Bulganins í hófinu mikla ber að harma, að hann skildi ekki minnast á þessar stað- reyndir í greinargerð sinni til Æosta ráðsins. Það ber einnig að harma, að hann skyldi segja Fario var á berjamó og voru í fyrrnefndri greinargerð sinni, Krushchev og Zhukov þar innan að höfuðeinkenni áratugsins um mæður og börn. Róið var á' frá lokum síðari heimsstyrjald- vatni nokkru og m. a. fóru þeir J arinnar hafi verið versnandi í kápþróður Mikoyan og Bohlen sambúð þjóðanna, sem börðust sendjherra Ráðstjórnarríkjanna; hlið við hlið gegn sameigin- og sigraði hrnn síðarnefndi og legum óvini — fascisman- var hálfri annari bátslengd um. Hvers vegna varð sam- á un.dan, er að markinu kom. Kæða Buíganins. Þetta mun hafa verið iburð- ármesta veizla sem haldin hefur verið í sögu Ráðstjómar- rikjanna. M. a. er þess getið, að þar hafi níu réttir verið á borð bornir. Undir borðum flutti Bulganin ræðu, sagði að sá ándi. sáttfýsi, sem komið hefði svo skýrt í ljós í Genf, htefðí leitt til þe-ss, að til hófs- ins var efnt, og væri það von sín, að mörg slík myndu á eftir fara. Og að sjálfsögðu óskaði hann þess einnig, að sáttfýsi og samlýndi mætti ríkja áfram. Undir þær óskir rnunu millj- ónir manna um heim allan hafa tekið — og óvíða munu menn óska þess innilegar en í Ráðstjórnairríkjunum sjálfum, Austur-Evrópunkjunum, þar sem Rússar eru öllu ráðandi, og í hinu kommúnistiska Kína, þar sém lífskjör vérkamanná hafa búðin svo erfið sem reynd ber vitni? Vegna þeirrar ágengni- stefnu sem Rússar tóku vitandi vits árið 1945. Með fyrrnefndu orðalagi var hann því að rugla dómgreind áheyrenda sinna um stefnu Rússa, en sé markið öruggur friður, eins og mar- skálkurinn segir — og vissulega þrá hinar frjálsu þjóðir slíkan frið, — verða Bulganin og á- heyrendur hans og rússneska þjóðii^ öll að breyta um stefnu, því að ella verður markinu ekki náð. Stefnan er óbreytt. Bulganin ætti ekki heldur að villa sjálfum sér og áheyrend- um sínum sýn með því að halda því fram, eins og hann gerði í skýrskmni, að alþýð.ustjórn- hnai' í löridum Aus? úf-Eyrdpu, scm liácar erú Rússúm, hafi teki.j upp . kommúnistiskt stjórnarfar af frjá’sum vilja, þar scrii það ,er: deginum ijós- Bulganins kom fram, að stefna Bulganins þau varðandi, er óbreytt, — verða ekki aðrar ályktanir dregnar af ummæl- um Bulganins í fymiefndri skýrslu en að mark Rússa sé nákvæmlega hið sama og það hefur verið. Roscoe Drummond, frétta- ritari New York Herald Tribune, einn hinn allra mikil- hæfasti bandarískra fréttarit- ara á Genfarráðstefnunni, komst að þeirri niðurstöðu, að þrátt fyrir öll fagurmæli Rússa á Genfarráðstefnunni fyrri, hafi skinið í gegnum öll orð þeirra og gerðir, að þeir eru allir sem einn f jandsamlegir hverskonai lausn allra vandamála hvar sen: er í heiminum, nema al- gerlega sé fallist á skilmála þeirx-a sjálfra. Og — að stefna þeirra þar var í raun og veru: 1. Að hafna öllum öryggistil- lögum,- sem af leiðir, að Vestur- Evrópa verði áfram sterk og sameinuð. 2. Að fallast tekki á samein- ingu Þýzkalands, nema Norður- Atlantshafsvarnarbandalagið verði lagt niður, og loks — 3. — að brosa, brosa, brosa. Það er í anda Lenins. Þegar Æðsta ráðið hafði hlýtt skýrslu Bulganins um Genf- arráðstefnuna, var samþykkt ályktun þess efnis, að sendi- nefnd Ráðstjórnarríkjanna hefði fylgt trúiega cg í öllu friðarstefnu Lenins. En það. var Lenin, sem kvað syc að orði, að það væri „glæp- ur að ganga til orrustu, þegar bað væri fjandmönnunum í hag, en okkur í óhag“. Hann sagði einnig: „Við verðum. . . . að grípa til hvers konar herbragða, beita kænsku, ólöglegum aðferðum, undan- færslum, viðbárum . . . . “ Var það eins konar herbragð rússneskra valdhafa, er þeir brostu sem blíðlegast á íundi æðstu stjórnmálaleiðtoga í Genf? Og var Bulganin minnugur orða Lenins um viðbárur og undanbrögo, er hann efndi tii hófsins mikla? ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum o<* klukk- um. — Jón Sigswndsson, skartgripaverzlun. (308 »íí.UMAVEL A-viðgerði* íljót afgreiðsla. — Syigja Laufásvegi 19. — Sími 2658 Hcímasimi 32035 STÚLKA óskast í mánað- artíma. Uppl í síma 4267, kl. 5—6 e. h. (66 WWAWWWWVWVVWVVWÍ li|ólíicfni crystál-rifs og nælon tjull. %'ERZLUNIIN FRA M <• 37. sími 2937. * Í'.ww.-.V.VW/JV.'AVM stórum vei snað sámtímis því, ; ara, ag xáðábrúgg komrnúnista- sem heimtuðeruaf þeimmeiri .leiðtoga Elkslands og 6tti afköst, vegna hins gífurlega manna við Rauða herinn kom EINHLEYPAN karlmíinn í lireinlegri vinhu vantar herbergi. — Tilboð', merkt: „88“ sendist Vísi. (67 BARNLAUS hjón vantar 1 herbergi og eldhús strax. Uppl, í síma 4813 í dag. (68 vígbúnaoár, en aukinn vígbún- aður hefur verið höfuð áhuga- mál Rússa í sjö ár og kínverskra .kómmúnista í fimm. ÍHverjir auka vígbúnaðarútgjöld? Sú staðreynd, sem draga þessum ríkisstjórnum á legg- irnar, og heldur í þeim Iíftór- únni. Þótt ekki sé talað um hin miklu mál Þýzkalánds, öryggi Evrópu, afvópnun, Formósu- málið — en bæði á Genfarráð- stefnunni og í greinar-gerð SJÓMAÐLTR óskár eftir litlu herbergi sem nÉest mið- bænum. Uppl, í síma 6911, mijli kL 2—6. (74 LITIÐ þakherbergi til leigu á Langholtsvegi 164. (78 ÓSKUM eftir íbúð strax. Uppl. í síma 7959 í dag. (84 TVÆlt stúlkur óska eftir einhvesrkonar atvi.nnu. - Uppl. í sima 82902, kl, 9—5 næstu daga. (69 KÚNSTSTOPPUM. Ger- um við allan fatnað. Aðal- stræti 18, Uppsölum. Gengið inn frá Túngötu. (80 STÚLKA óskast í veit- ingastofu. Hátt kaup, Uppl. í síma 1224._________ (79 VELJUM taka að okkur að annast börn á kvöldin. Ábyggilegar. — Uppl. í sím- um 7600 og 3803. (82 TAPAZT hefur vara- dekksgeymslulok af bifreið, ásamt bifreiðanúmerinu G. 1664. Finnandi _ vinsamlega beðinn að gera aðvart í síma 3133, (70 BLÁ drengjakápa, með gráum kraga, var tekin í misgripum á jólaskemmtun í K.R.-húsinu. — VinsamL hringið í síma 2359. (83 VESKI með peningum tap- aðist á miðvikudagskvöld 4. jan fyrir utan húsin á Loka- stíg 21, Grettisgötu 82 eða K-F.U.M. Skiíist gegn fund- arlaunum til undirritaðs. Björn Þórðarspn, Lauga- landi. Sími 3679. (76 LEIGA BÍLSKÚR til leigu í Norð- urmýri. Vinsamlegast hring- ið í síma 5566, milli kl. 6—7 í dag. (75 ENSKll og DÖNSKU fzeunil fúðílíi ÆjCÁWSSdW LAUFÁSVE6I 25 . SÍMI 1463 LESTUR • STf LAR -TALÆFiNGAR BRUÐUR, sem ekki eru sóttar innan þriggja mánaða, verða seldar fyrir kostnaði. Brúðuviðgerðin Nýlendugötu 15A. (64 VALÚR! Æfingar verða innanhúss i KR.-heimilinu . í vetur sem hér segfr: Meistara- og 2. fl.: Þriðjudögum kl. 8.30— 9,20; þjálfari:. Karl Guð- mundsson. 3. flokkur: Sunnudögum kl. 10,20— 11.00; þjálfarar: Ægir í’er- dinandsson og Einar Ágústs- son. 4. flokkur: Föstudögum kl. 6,50—-7,40; þjálfarar: Sigurður Sigurðs- son og Friðjón Friðjónsson. Áth.: Æfingar hefjast í kvöld. Stjórnin. TIL SÖLU sem ný Sene- relli harmnika. Uppl. Stór- holti 21, eftir kl. 7. Sími ?973. (61 NÝR smo!iíng til sölu á grannan meðal mann, ódýrf. Uppl. í síma 7075. (65 VEL MEÐ FARINN bama- vagn óskast. Minni gerð. — Sími 1326. (53 FJÖLRITARI, íítið rvotað- ur, tií sölu ódýrt. Fcmsalan, Hverfisgötu 16. (71 RAFHA-rafmagnseldavél í góðu lagi til sölu. Tækifær- isverð. Sími 6031. (72 MEÐ tækifærisverði: Dag- stofuborð, stækkanlegt, og fjórir stólar með stoppuðLi baki og stetu á Hofteigi 54 milli kl. 5—7 í kvöld og næstu kvöld. (77 KAUPUM hreinar tuskur. Baldursgötu 30. (163 AVUVWWVVUVWwrkUVWWVV. ÁRMENNINGAR. Æfing- ar í kvöld í íþróttahúsinu við Lindargötu. Stóri salur: Kl. 7—8 frjálsar íþr. KI. 8—9 III. fl. karla. KÍ. 9—10 í. fl. karla. Mínni salur: Ki. 7—8 II. fi. karla. KI. 9—10 hnefa- léikar. Mætið veí og stund- víslega—-••jStjí • (81 Hitari i vé!. TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, Ijósmyndir, riiynda rammar. Innrömmum mynd- ir, málverk og saumaðar myndir. — Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú. Sími 82108, Grcttisgötu 54. KAUPUM, scljum — gamla, nýja — sjaldséða muni. — Fornsaíaii, Hverfis- götu 16. (395 SÍMI: 3562. F'ornverzlunia Grettisgötu 31, kaupir. og selur húsgögn, vel með farin: karhnannaföt, útvarpstæki, saumavélar, gsSIíteppi o. m. fl. Fornverzlunín, Grettis- götu 31. (133

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.