Vísir - 06.01.1956, Blaðsíða 12

Vísir - 06.01.1956, Blaðsíða 12
Þeir, sera gerast kaupendur VtSIS eftir 10. hvers tnánaðar fá blaðlð ókeypis til mánaðamóta. — Siml 1660 Föstudaginn 6. janúar 1958 VlsiR **r ódýrasta biaðið og þó það fjöl- brnvnasta. — Hringið í sima 1660 og gerist áskrifendur. Tiliögyr um þjóða vekja mesta Hinn árlegi boðskapur Eisen- liowers til þjóðþingsins um þjóðarhag og horfur vár lesinn á þingfundi í gær í fjarveru hans, en hann dvelur sér til lieilsubctar suður á Florida- skaga. Boðskapurinn ber vott TLim traustan efnahag landsins, biómlegt atvinnulíf, . góðar liorfur á því sviði, og mikla fojartsýni . ríkisforsetans um samstarf frjálsra bjóða. í þjóðarboðskapnum gerir forsetinn jafnan grein .fyrir þeim laganýmælum, sem hann hyggst leggja fyrir þingið, og eru þeirra meðal að þessu sinni tillögur til stuðnings land foúnaðinum, og tillögur um foreytingar á lögum um inn- flutning fólks. Vekja þessar tillögur mikla athygli og ekki síður tillögur hans um, að Bandaríkin skipu- leggi efnahagsaðstoð sína við vinveitt ríki lengra fram í tím- ann en gert hefur verið, og kem ur fram sú skoðun í blöðum vestan hafs og austan, að þær tillögur, framkomnar á sama árinu og kosið skal á þing og kjörinn nýr ríkisforseti, beri mikilli bjartsýni vitni. Er því spáð, að tillögur forsetans verði mjög umdeildar, og enn frek- ara vegna þess, að árið í ár er kosningaár. Allsendis óvíst sé um undirtektir þjóðþings og skáttgreiðenda, segir Financial Times í London til dæmis. Tillögur forsetans fá misjafn ar undirtektir í blöðum vestra, sem vænta mátti, en tillögum hans um efnahagsaðstoð til lengri tíma en áður, er mjög vel íekið í brezkum blöðum í morg- un, og segir t. d. Daily Tele- graph að till. um þetta hefðu átt að vera komnar fram fyrr, því að það mundi treysta sam- starf og öryggi^ að aðstoðin væri skipulögð þannig. Blöðin líta á þessar tillögur í tengslum við einlægan ásetn- ing forsetans um að efla og treysta samstarf frjálsu þjóð- anna, einkanlega að tengja Vestur-Þýzkaland órjúfandi samstarfsböndum við lýðræðis- þjóðirnar í vestri. Um breytingarnar á innflutn- ingslögunum er það að segja, að forsetinn 'leggur til, m. a., að dregið verði úr innflutningi frá þeim löndum, þar sem atvinnu líf er blómlegt, eins og t. d. V.-Þýzkalandi, en aukið frá þeim, þar sem framboð á vinnuafli er meira en þörf er fyrir, og einnig að rýmkað verði um innflutning á flóttamönn- um. Tiliögur forsetans um aðstoð við iandbúnaðinn vekja og at- hygli og verða án eía mjög um- deildar og eitt helzta kosninga- málið, en bændur hafa verið óánægðir með meðferð landbún aðarráðherra á málum sínum. i Um landbúnaðarmálin mun, hann sénda þjóðþinginu sér- stakan boðskap, svo og varð- andi mörg' önnur umbóta- og framfaramál, svo tryggingar gegn tjóni af völdum náttúru- hamfara, stuðning við að reisa skóla, rannsóknir á sviði læk:-.-- isfræði og vísinda, félagsmál, umbætur á lögum um kaup- gjald og vinnutíma o. s. frv. Þá ber að geta þess, að forsetinn hvetur til einfaldari tollalaga- setningar. Enn fremur, að han: boðaði hallalaus fjárlög á fjár lagaárinu, sem endar 30/1 1957. Yfirleitt þykir boðskapu Eisenhowers bera trausti o, bjartsýni vitni, Er margt í hoi um talið í fyllsta samræmi vi hefðbundnar hugsjónir Banda ríkjamanna um frelsi og mann réttindi hverri þjóð og hverjun manni til handa hvar sem er . heiminum. M.-F. og Mollet boða samstarf. Mollet . og Mendes-France, leiðtogar jafnaðarmanna og rót | tækra, hafa hafnað tillögum [Faures um þjóðlega samsteypu beyglaður. stjórn allra flokka, að undan- teknum öfgaflokkunum, komm- únistum og Poujade-sinnum. . í sameiginlegri yfirlýsingu þeirra, er birt var að loknum viðræðum þeirra í að þeir telji rétt þeirra (sem höfðu með sér sam- starf í kosningunum) hafi for- ,ystu um myndun ríkisstjórnar. Ekki sögðu þeir neitt um það, hvernig reynt yrði að koma á laggirnar fyrirhugaðri stjórn „lýðveldissamfylkingarinnar", en svo nefndi bandalagið sig í kosningunum. Lögregluna vant- ar upplýsíngar. I gær varð mannlaus bíll fyrir skemmdum á bílastæði við Lækjargötu. í morgun kom eigandi bif- reiðarinnar R-1743 *til rann- sóknarlögreglunnar og bar upp við haira vandræði sín. Á tíma- bilinu kl. 1—7 síðdegis í gær skildi hann bifreið sína eftir á bílastæði austan Lækjargötu sunnan Bókhlöðustígs. Þegar hann kom að bílnum aftur hafði framrúðan verið brotin og „karmurinn“ fyrir ofan rúðuna Japanír nærri 90 iniSij. Japanir munu á næstu nlán- uðum verða yfir níutíu millj. Ræður hagstofa þeirra þetta af því, að þeir voru orðnir tæp- lega 89,3 millj. 1. okt. sl., og hafði þeim þá fjölgað um rösk- ar sex milljónir síðan á sama tíma 1950. Bentu mælingar til þess að ca. 4 tommu planki eða borð hafi rekist í ofanverðan bílinn og brotið rúðina. Virðist helzt sem vörubíl með tímbur á palli gær, segjr, hafi verið ekið aftur á bak á að flokkar R-1743 og valdið framan- greindum skemmdum á hon- um. Rannsóknarlögreglan biður því bílstjóra er ekið kunna að hafa með timburfarm um göt- una á umræddu tímabili að gefa sig fram við hana og enn- fremur sjónarvotta, ef ein- hverjir eru. Amold Benington ber Is- lendingum vel söguna. ðfefiBi* IInM nsai’ga fjrirlestra ú X.-íilaiBall. Mr. Arnold Benington skóla- stjóri, sem var á ferðalagi hér í sumar, liefir flutt marga fyr- irlestra í haust eg vetur, víðs- vegar um Norður-írland. Hefir hann látið í ljós mikla hrifni af landi og þjóð. Segir hann sjálfur um þetta í bréfi til Vísis: „Síðan eg kom heim úr ferða- lagi mínu um ísland í júní sl. hefi eg haldið marga fyrir- lestra um ísland á ýmsum stöð- um og sagt írum frá góðvild þeirri, sem eg hvarvetna mætti af hálfu íslendinga og einnig hefi eg lýst aðdáun minni á landinu og þjóðinni. Eg ráð- lagði fólki að fara til íslands í sumarleyfinu, því að landið væri fagurt og fólkið gott í sér og1 heiðarlegt og starfsamt. Á fyrsta opinbera fyrirlestrinum, sem eg flutti, hafði eg uppi ís- lenzka fánann, til þess að votta íslenzku þjóðinni virðingu mína.“ Vísir birti viðtal við Mr. Benington, áður en hann fór heim. Þessi ágæti íri er aðstoð- ar-skólastjóri við kunnan kvek- araskóla í Norður-írlandi. Hann er fuglafræðingur og kom hingað til þess að kynna sér lifnaðarháttu jaðrakans- - Með honum var Michael, sonur hans, sem er kunnur fugla- teiknari, og hafa birzt margar myndir af teikningum hans frá í sumar í brezkum blöðum, Þann 14. des. s.l. fór fram kjör heiðursdoktora við lagadeild háskóla í Helsingfors. Meðal þeirra, sem kjörnir vorn heiðurs- doktorar, var Ólafur prófessor Lárusson. Gat hann ekki verið viðstaddur athöfnina. Fyrir hans hönd mætti Erik Juuranto aðalræðismaður íslands í Helsingfors. Sést hann hér ?. niynd- inni taka á móti doktorshattinum og stafnum af Rekola pró- fessor, forseta deiidarinnar. WWftflíWyVVWJVVUVWJVVVWUVWVWUVVVVVWWWVVtA Kommúnisti stjörnar Sili gegn Frökkum í Riff. JÞur hergast 2—3000 ntenn tjetjn F'rökkutn. Frönsk yfirvöld telja senni- legt, að fyrrverandi hermaður þeirra sé eiim helzti foringi uppreistarmanna í Riff-f jöllum. Er hér mn mann af Berba- kyni að ræða, Mohammed el- Khabousi að nafni, sem barð- ist gegn kommúnistum í Dien- bienfú, en var tekinn höndum eins og fleiri. Hann var látinn laus, þegai- honum höfðu verið kennd fræði kommúnista og hjálpað til að komast til Mar- okkó, þar sem hann hefur yfir allmiklu, harðsnúnu liði að ráða. Baj/I\i þessi kom heim til Marokkó seint í sumar og hófst þegar handa um að safna liði. Hafði hann fengið svo marga menn í lið með sér í lok sept- ember, að hann gat hafizt handa í október, og gerðu menn hans þá árás á vinina Tizi Ouzli, en þar voru ógurleg hryðjuverk framin, engum hlíft, sem fyrii' varð, jafnvel konur og börn voru höggvin niður. Frökkum hefur ekki tekizt Bifreið stolið, fundin aftur. í fyrradag var bifreiðinni R-2254 stolið foér í bænum. Bifreiðin fannst aftur í gær- dag á horni Lokastígs og Bald- ursgötu. — Fremur lítið hef- ur orðið um árekstra síðustu daga þrátt fyrir ófærðina, og engin alvarleg slys urðu í gær. Töluverðar kvartanir komu til lögreglunnar út af drengjum víðsvegar um bæinn,1 er gerðu hríð að gangandi vegfarendum og bifreiðum með snjókasti. að bæla niður uppreistina í RifÖ-béraðmu, en þa'r muúu 2—3000 uppreistarmenn vera á víð og dreif á um 150 km. löngu svæði meðfram landamærum Spænska Marokkós. Það bakar Frökkum mikla erfiðleika, að uppreistarmenn bregða sér norður yfir landamærin, inn á yfirráðasvæði Spánverja, er að þeim kreppk, og virðast spænsk yfirvöld láta það afskiptalaust, þótt þeir leiti hælis þar. Ralmler 2. og Grace Kelly opinberuðu í gær. Tilkynnt var í gær í Monaco trúlofun Rainiers IL fursta af onaco, og bandarísku kvik- myndaleikkonuimar Grace Kelly. Frég'nir frá Monaco herma, að fregnin hafi vakið mikinn fögnuð landsmanna. Mun þar margt bera til, m.a. að ef furst- inn deyr barnlaus tekur Fi'akk- land við stjórn Monaco, en ekki mun hitt vega minna, að menn ætla að dvergi-íkinu verði fjár- hagslegur stuðnmgur að ráða- hagnum, en hann hefur verið næsta bágborinn. — Allmikið hefur verið rætt að undanförnu í erlendum blöðum um sam- drátt pfinsins og leikkonunnar, sem er fríðleikskona mikil og hefur getið sér hið bezta orð sem leikkona og í einkalífi. Hún er af kunnum ættum. — Prins- inn er sem stendur vestan hafs. • Viðtækjaverzlunin sænska krefst nú 40% útborgunar af útvarpstækjum, tók áður 20%.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.