Vísir


Vísir - 10.01.1956, Qupperneq 4

Vísir - 10.01.1956, Qupperneq 4
<r ? S I h Þriðjudaginn 10. janúar 1956. iMAWWVVWVVWWVWVWMAftft/VVVWUV% DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstraeti 3. Sími 1660 (fimm línur) Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. J Er ekki rétt að breyta Andvara og Almanakinu? Maimanöfn og ættarnöfn. Undaufarið hefiu- legið fyrir Alþingi frumvarp um manna- nöfn hér á landi, og er það nú búið að fara gegnum aðra deild þingsins, en á eftir hina til þess að verða að lögum — hvort sem það sleppur óbreytt gegnum hreinsunareld þing- deilda eða ekki. Um hitt er ekki að villast, að það hefur ékki sloppið óbreytt gegnum hreinsunareld almenningsálitsins eða almannaróms, enda snertii- frumvarpið almenning meira en flest annað, þótt á sérstöku sviði sé. Óvist er þó vitanlega, hvort.j almenningsálitið hefur einhver áiu-if á þingið í meðferð þess á málinu eða ekki, hvort gerðar verði einhverjar breytingar í samræmi við þær skoðanir, sem þingmenn hljóta að hafa heýrt meðal almennings, þegar frumvarp þetta hefur borið á góma. en það hefur mikið verið rætt af öllum hávaða mánna. Svo sem getið liefur verið hér í blaðinu, er svo ráð fyrir gert, að íslenzkir menn heiti nöfnum, sem eru íslenzk og lúta lögum íslenzkrar tungu, og verður sett sérstök mannanafnanefnd, sem á að hafa eftirlit í þessu efni. Eru slíkar nafngiftir vissulega undirstöðuatriði, ef þjóðiiini er áhugamál að varðveita tungu sína að þessu leyti eða fornar erfðir. En að vissu marki er einnig’ Iiægt að fallast á röksemdir eins af höfundum frumvarpsins, sem telur, að gengið sé of nærri rétti manna með of mikilli ein- skorðun í þessu máli. Bendir hann á, að menn taki oft ástfóstri við ýmis nöfn, sem finni ef til vill ekki náð fyrir lögum tung- unnar — eða starfsreglum nefndarinnar, sem á að fjalla um þetta mál — og þykir þá illt við það að una, að mega ekki íiota þau áð vild. í þessu efni verður þó að taka af skarið, þegar um það er að ræða að vemda tunguna fyrir áhrifum, gem gætu bakað henni tjón, ef ekki er snúizt gegn þeim þegar í Stað. ’ Gert er ráð fyrir því, að leyfa eigi eftir sem áður, að menn taki upp ættarnöfn, og eru þó þau innfluttur siður, sem upp- haflega átti vafalaust rót sína að rekja til tildur og prjáls, og var undirrót margra ættarnafna, er tekin hafa verið upp síðar. Hefur Alþingi áður gert tilraun til að uppræta þenna sið, og ættu þau smám saman að hvérfa, ef farið hefði verið eftir lög- um, sem verið hafa í gildi um síðasta mánnsaldur. Hins vegar ihéfur raunin orðið allt önnur, því að þeim hefur einmitt fjölg- að stórlega síðustu áratugina, auk þess sem útlend ættarnöfn hafa borizt til landsins með mönnum, sem fengið hafa borgara- l'étt hér eða börnum íslenzkra kvenna og útlendinga, Alþingi tók af skarið í þessu efni fyrir skemmstu, þegar það kvað svo á að útlendir menn skyldu ekki fá íslenzkan ríkis- borgararétt, fyrr en þeir hefðu tekið sér íslenzk nöfn. Sýndi 'AIþingi með því móti vilja sinn til þess að girða fyrir hættuna, sem stafar af því, að ýmis orðskríþi komist inn í nöfn lands- manna. Um þær múndir þótti þó mörgum, að nokkuð harka- lega væri farið að mönnum, þar sem hinir nýju borgarar fengju ekki að bera nöfn sín áfram, og vildu, að afkomendum þeirra væri gert að skyldu að taka sér íslenzk nöfn, en ekki þéim sjálfum. En gegn því var vitanlega sú röksemd, að engin trygg- ing var fyrir því, að afkomendurnir notuðu ekki ættarnöfnin eftir sem áður, alveg eins og ættarnöfn innlendra manna voru ekki lögð niður samkvæmt fyrirmælum um það í lögum, en þau nöfn áttu aðeins að fá að standa, meðan þeir bæri þau, er hefðu tekið þau upphaflega, en ekki að ganga í erfðir til af- komenda þeirra manna, I*að et enginn vafi á-því, að ef engin breyting verður gerð, ,..að því. er ættarnöfn snertir hér á landi, munu þau breiðast jafnt og þétt út, þar til þeir menn verða um síðir eins sjald- gæfir og geirfuglinn varð undir lokin, er bera nöfn að fornum íslenzkum hætti. Á. þessa hættu bendir próf. Alexander Jóhannesson í greinargerð þeirri, sem fylgir frumvarpinu, og var álit hans og greinargerð birt hér í blaðinu í síðustu viku. Leggur hann tií, að öll ættamöfn verði bönnuð, og telur það einu; leiðina til að firra okkur þeirri hættu, sem af ættarnöfnum stafar og fer yitanlega vaxandi. yið verðtun að gerá upp við okkur, hvort við viljum halda hinum forna sið, eða beygja okkur fyrir þróun, sem er útlend ograffifengin. ,f>að er -varla .mikill vandi áð velja i þessu- efni. 'Vtð eigum :að vera íhaldssamir á foma siði. Hið íslenzka þjóðvinafélag hefur nú gefið Almanakið ut í áttatíu og tvö ár og Andvara í áttatíu ár. Hvottveggja eru þetta gagn- merk rit og í þeim hafa birzt merkar ritgerðir á ýmum svið- um auk annála og annarra fræðandi greina, smárra og stórra. Báðum þessum ritum var ákaft fagnað, er þau hófu göngu sína á seinni hluta síð- ari aldar, enda mun því ekki að neita að þau komu bæði að meiri notum og fylltu meiri skörð í bókmenntum okkar heldur en þau gera nú. Mátti heita að þau væru bæði ein- stæð rit, hvort á sínu sviði. En því ber heldur ekki að leyna, að bæði Andvari og Al- manakið voru fjöibreyttari að efni, að sumu leyti skemmti- legri aflestar og betur við.hæfi alþýðu heldur en þau eru nú, Áður fyrr flutti Andvari stór- merkar greinar um náttúnr- fræ-ði, greinar sem g'efa And- vara stórmerkilegt gildi í heild. Slíkar greinar eru illa heilli hættar að koma í Andvara, af hvaða sökum sem það kann að vera og efnið færist æ meira inn á svið sagnfræði og sögu- rannsókna. Þetta væri sízt að. lasta, ef öðru efni væri gefið jafn mikið rúm, én því er ekki að heilsa. Er þetta þeim mun undarlega sem eitt af .höfuð- bókmenntaritum íslendinga — Skírnir —- hefur fyrst og fremst helgað sig þeim málum sem hér um ræðir, og þár virðist því hinn rétti véttvangur . fyrir mikinn hluta þess, éfþis-, sém Andvari flytur nú. Eg héfi orðið þess var að mörgum féíögum Þjóðvinafé- lagsins og lesendum Andvai’a finnst orðið nóg um og þykir Andvari hafa staðnað hin síð'- ari ár. En öllum er þeim sam- éiginlegt að þeim þykir vænt um ritið og vilja veg þess sem mestan. Nú er spurningin þessi: Er það ekki vettvangur Þjóð vinafélagsins í samvinnu við Bökaútgáfu Menningarsjóðs að gera Andvara að skemmtilegu, alþýðlegu og fræðandi ársfjórð- ungsriti er flytti landsbúum í senn mikið og fjölbreytt efni, þannig að það yrði við sem flestra hæfii Mér skilst blátt á- fram að félagið og Bókaútgáfa Menningarsjóðs þurfi á ein- hverju þvílíku málgagni og tengilið að halda og því þá ekki að nota Andvara til þess? Því fyrr sem slíkt kemst í kring þeim mim betra, Mér virðist Almanakið einnig mega taka breytingum. Það var óneitanlega skemmtilegra og meira líf í því á meðan það flutti hverskonar fróðleiks- mola, ýmsar stuttar greinar, skrítiur, kýmnisögur og myndir. Ekki tel eg þó beinlínis nauð- synlegt að það taki á sig fyrri mynd í öllu. Og að einu leyti finnst mér það standa til bóta frá því sem áður var. Það.eri hinn ítarlegi annáll sem það flytur árlega og hefur stórum aukið hin síðari árin. Og mér er spurn — svo fremi sem And- vari yrði gerður að ársfjórð- unp'sriti og stækkaður til muna — hvort ekki væri æskilegt að aðalefni Almanaksins (eða jafnvei eina efnið fyrir utan sjálft dagatalið) yrði annáii- inn. Með því að leggja hann til muna er jafnframt hægt að draga úr skýrsluforminu og gera hann læsilegri og atburð- um ársins betri skil. Myndir mætti birta af atburðum, mönn- um eða öðru eftir því sem á- stæða væri til. , Þ. J. Rúmfega 20 átfaraáiifar sækja um I*ó ekki ftfn' pmsr* ’hufu lw*#/íf) éslensk- míiím. ■ Ríkisstjóniin liefur nýlega lagt fram á alþingi fruinvarp til Iaga um veitingu ríkisborg- araréttai'. Tuttugu og þrír menn .öðlast ríkisborgararétt skv. till. þess- ari, tíu Danir, 7 Færeyingár, 1 Tékki, 2 Þjóðverjar, 1 Norð- maður og 2 Spánverj.ar- Þeir sem öðlást eiga ríkis- borgararéttin, eru: ) Ahrens, Erlendur Arne, . húsasmiður í Reykjavík, f. í Danmörku 13. okt. 1913. Brinks, Frodet garðyrkjumaður að Reykjalundi í Grímsnesi, f. í Danmörku 16. febr. 1921. Christiansen,, D. J. G. Einar, smiður í Reykjavik, f. í Fær- eyjum 8. febr. 1926. Gandil, Erns Wally, nemandi í Reykja- vík, f. í Danmörku 17. marz 1828. Gandilt Hedda Louise, símastúlka í Reykjavík, f. í Danmörku 17. ágfist 1933. Holm, Flemming, eand. oécoii., ! í Reykjavík, f. í Færeyjum 16.. júní 1928. Isaksen, N. A. Chrisí- ian, vélstjóri, Narðvjkúrkrépþi,'' f. í Færeyjum 27. máj 19ll Joliannessen, Peter Herluf, verkamaður .á Fáskrúðsfirði, f. I Færeyjum 13. júní 1929. Jensen, Bérthine Godtfred, rá'ðskona í Reykjavík, f. í Fær- eýjum. 24. des, 1907. Jensen, Carlo Marinus, vefari að Ála- fossi, f. í Danmörku 18. okt. 1918, Jensen, Jón Harry, sjó- maður, Sandhölaferju, Djúpár- ihreppi, Rangárvallasýslut f,- í (Ðanmcrku 7. nóv. 1939. Jensen, Leif Guido, verkamaður í iReykjavík, f. í Danmörku 1. I jan. 1939. Mikulcak, Miroslav [Randolph, forstjóri í Reykjavík, f. í Tékkóslóvakíu 10. sept. 1927. Múller, Kurt Heinrich Friedrich, járnsmiður, Sel- tjárharnesi, f. í Þýzkalandi 25. nóv. 1921. Nagel, Hans Pcter, nemanái í Reýkjavík, f. í Þýzkalandi 21. okt. 1937, Niel- Sen, John' Fóg,' verkamaður, Felli í Mosféllssveit,.. f. í bari- riiork.u. 31. ágúst 193.3. Nielsén, Whly Black, rakarameistari í Reyfcjavík, f, í Damnörku 6. öes.f 1913. Olsen, KOrnelius . ‘Máéíia, sjómaður í Vestmanna- Bergmáli hefur borizt cftirfar- andi bréf: „Vinsamlegast leyfið mér að leggja orð í belg um ættarnaína- málið. Eg vil taka það fram í npphafi, að ég lief alla mína ævi borið ættarnafn, en engin laun- ung er mér, að allt frá unglings- áruin og til þessa dags hefði ég heldur kosið, að fylgja hinum gamla, þjóðlega sið, og skrifa mig son föður míns. Nú er ætt- arnafn mitt gamalt og af þeim sökum Iief ég eigi viljað brjóta ættarhefð, en reiðubúinii væri ég, fyrir mitt leyti, að sætta mig við það, að öll ættarnöfn væru bönnuð í landi hér, og fæ ég ekki skilið, að nokkur íslendingur þurfi að telja brotinn á sér nokk urn rétt, þött hann yrði að hlíta sömu lögum og venjum og aðrir landsmenn. Eilífur ruglingur. Ef haldið verður áfram a‘ð hringla með þetta mál, eins og gert hefur verið, láta — að nafn- inu til —- vera i gildi lög, sem enginn fer eftir, lög, sem gera ráð fyrir undantekningum, sem skapa misrétti og rugling, og kannske verður svo breytt eftir nokkur ár, — þá kann það ekki góðri lukku að stýra, Á þessu máli finnst engin lausn á öðr- mn grundvelli en þeim, að banna öll ættarnöfn, og hefur dr. Alex- ander Jóhannesson lagt fram svo okýr rök í málinu, að engu er þar við að bæta. Hverjir vilja halda ættarnöfnunum — og hvers vegna? En mér er spurn, hveriir vilja halda ættarnöfnunum — og hvers vegna? Ætli ástæðan sé ekki oft og tíðuni metnaður á misskiln- ingi byggður — eða blátt áfram einber hégómaskapur? Það er enginn meiri maður, þótt hann beri ættarnafn, hversu „fínt“ sem það kann að vera talið — það er engu minni heiður, að kenna ,sig við nafn föður, sem var Iieiðarlegur og gegn inaður, menntamaður, verkamaður eðu bóndi. Vegna álits nefndarinnar, sem lagt var fyrir Alþingi, og alveg sérsaklega fyrir greinargerð dr. Alexariders, tel ég, að gott hafi verið, að þessu máli var hreyft nú — ef það gæti orðið til þess, að þjóðin losnaði að fullu og öllu við ættarnafnafarganið. —• fs- lendingur, sem ber ættarnafn.“ Bergmál fellst að vísu ekki á þessa rölcseindafærslu bréfritar- ans, en þakkar samt fyrir frain- iag hans í umræðunum um þetta mál. — kr. . eyjum, f. í Noregi 30. nóv- 1907. Riba, José Magrina, hljóðfæra- leikari, Kópavogi, f. á Sþáni 2. okt. 1907. Riba, Pedro Magrina Ólafsson, . nemandi, Kópavögi, f. á Spáni 22. okt. 1935. Thor- steinsson, J. A,, Edmund( -verka- maðuy í Njarðvíkurhreppi, f. í Færevjum 24. okt. 1924. Fil- bert, Karl William Johansen, málari í Reykjavík, f. í Dan- möfku 5, des. 1-919. ■ Harisen, Esfcild, Hendric, verkamaðuf í Sandgerði, £■ í Eæreyj um 1. sept. 1920. þeir, - sem heita. erlendúm nöjnum, skulu þó ekki öðlast íslenzkan ríkisborgararétþ með lögum þessum, fyrr e,n þeir-hafa fengið islenzk nöfp. samkvæmt lögúm um mahnanöfn. , ,.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.