Vísir - 10.01.1956, Blaðsíða 6

Vísir - 10.01.1956, Blaðsíða 6
VlSIR legra verzlunarviðskipta hefur ávallt verið sú, að því meiri sem viðskiptin eru, því meiri hags- bóta sé að vænta til handa bæði neytendum og framleiðendum, Áfengi er ein af þeim fsu und- antekningum, sem sanna þessa reglu. Má vera, að mikil n*yzla vörunnar veiti seljanda ) aót- svarandi ágóðahlut, en hún er .skaðsamleg velferð alþýðu manna. Prófessor G. E. G. Catlin. í grein um öruggari akstur í . j úníheíti „The Magistrate", ber Mr. Plúlip M. Robinson, J. P., ' fram nokkrar tillögur um viðskipti við bifeiðarstjóra, sem brotið hafa af sér á ýmsan hátt. Hann segir: „Ökumenn eru orðnir vanir 'þvi að sjá á vegum iandsins biíreiðir merktar með rauðu L á spjaldí, sem er 6 þumlungar á hvorn veg. Þegar farið er fram úr þessum bifreiðum, þá ekur maður að sjálfsögðu með meiri aðgætni og gefur ökumannin- um meira vegrými. Eg vil leggja til eftirfarandi, sem eðlilegan viðauka þessarar venju, sem ætti að taka til allra ökumanna landsins. „Ökumenn, sem fengið hafa ■dóm fyrir að aka undir áhrif- um áfengis, skulu að loknu þvi tímabili, sem þeir hafa verið sviptir ökuleyfi, fá rautt spjald, sex þumlunga á hvorn veg, á- ritað „30 mílur á klukku- stund“. Áritun spjaldsins mætti breyta að sex mánuðum liðn um þannig að mesti ökuhraði væri hækkaður upp í „40 mílur á klukkustund". Hann ber fram aðrar svipað- ar tillögur fyrir tegundir slíkra iögbrjóta, og segir enn fremur: „Það væri vissulega ekki hinxl þýðingarminsti hluti refs- ingarinnar, að verða að hafa slíkt spjald, rautt eða.gult, á bifrelð sinni, og það mundi enn fremur vera stöðug áminning uni þau viðurlög, sem gilda um þessi alvarlegu afbrot. Þá ætti og áð kveða á um það, að bif- reiðarstjórar, sem samkvæmt dómi ber að hafa slík spjöld á bifreiðúm sínum, skuli missa ökuleyfi að fullu, svíkist þeir undah því að hafa þau.“ ★ „Fyrirgreiðslumönnum feuða- manna hefur orðið tíðrætt um andstreymi þeirra ferðalanga, sem til Englands koma loítleið- is, og er með öllu fyrirmunað að ‘ fá dry.kk á f.iug'völlum, hvort lieldur er að degi eða nóttu. Það eru engin merki þess, að. ierðamannastraumur til Bret- iands réni vegna þeirra erfið- leika,. sem eru bundnir því að koma til landsins á- lokunar-. tíma. En skyldi sá upp koma, þá • verður stjórn ferðamála- skrifstofunnar að reyna aftur. En, þar sem hún nú. tilkynnir árlega aukinn ferðamanna- straum, þrátt' fyrir þann eyði- merkurþurrk, sem ríki í land- inu'.fyrir klukkan 11 . árdegis og eftir klukkan 3 síðdegis, virðist þó allt í þolanlegu gengi. Það ei’ þó eitt atriði, sem ferðamálastjórnin ekki nefnh’. Ef til vill hefur þáð aldrei kom- ið fyrir neinn starfsmann henn- ar, að beita valdi við samferða- mann,. sem hefur sýnt tilburði til þess að ganga út úr flugvél yfir' sáiðju Atlahtshafi. Máður Vegna breytts lokunartíma solubúoa á laugar- dögum framvegis, breytist útkomutími Vísis þá daga þannig, að blaðið kemur út kl. .8 árdegis. — Eru augiýsc-ndur og aðrir beðnir að atbuga, að koma þarí eíni í L !aðið, sem ætlað er til birtingar á iaugar- dögum íram-egis eigi síðar en kl. 7 á föstudögUm. - j V«WAWA'uV,-.-.VAVAVVA\WAV/«SVAV.W.V.V.V. er dásamlegí á hcndurnar. Þær verða silkimjúkar og livítar. m.s. ftiekla vestur uíix land til Akureyrar 13. þ. m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna í dag og á.rdegis á morgun. — Farseðlar seldir á fimmtudag. og Flat- eyjar hinn 14. þ.m. Tekið á móti flutningi í dag og á morg- un. Farseðlar seldir á. föstudag. ,%rWWW.-.Cw*, .•v-vwvwww'-*s ! Peningakassi—Hrærivél (búðai’kassi) óskast til kaups eða leigu, ennfrem- ur hrærivél. Upplýsingar í síma 3768 kl. 6—8 í kvöld og næstu kvöld. guit (Xý áilf-ar austur um land til Fáskrúðs- fjai’Sar hhm 14. h. m. Tekið á móíi flutningi til áætlunar- hafna í dag og á morgun. Far- seðlar seldir á föstudag. „Skðftfellingur" fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka daglega. verður að vérðá slíkrar reynslu aðnjötandi til þess að geta met- ið afstöðu norður-ameríska, og síðar heimssambands .flugþjón- ustumanna og kvenna íarþega- flugvéla, sem hefur farið fram á, að áfengissala verið bönnuð í farþegaflugyélum. Og það er fólk, sem ætti að vita; hvað það syngur í þessum efnum. í flugvél er drukkinn íarþegi vágestur. Hann er vágestur, sem ékki er - boðlegur ferðafér lagi öðrum farþegum. Jafnvel bótt hann-sé. ekki lífshEettuleg- ur sjálfuni: sér. eða öðrym, er har.n undir öiluin kringumstæð- urn umhverfi sínu til ama og leiðinda, og. geta menn gjarnan verið án hans í 10,000'feta hæð. Flugmenn og þjónustufólk hafa ábyrgð á vél og farþegum. Með þetta í huga, væri það þá til of mikils mælzt af farþegum, að þjást af áfengLsleysi um stund, þetta frá 2 og upp' í 36 klukku- stundír? Eða mundu slíkar ráðstafanir gera nútímamönn- um lífig öldungis óbærilegt “ ’ (Ritstjóragrein í „British Weekley‘;;9. 6. ’5ð). ÁRMENNINGAR! Æfingar í kvöld í íþrótta. húsinu við Lindarg'ötu: Stóri salur: Kl. 7—8. Öldungafl. Kl. 8—9 drengjafl. á- haldaleikf. Kl. 9—10 1. fl. karla. á- haldaleikf. Minni salur: Kl. 9—10 Hne-faleikar. Stjórnin. SKÍÐAFOLK! Skíðaferðir annað kvöld (miðv.dag) kl. 7. Afgr. hj B.S.R. sími 1720. við Skíðaskálami er upplýst- SJdðafélögin. -ÞJÓÐDA.NSAFÉL, RVK. Innritun og æfingar hefjast í Skátaheimilínu miðviku- daginn 11. jan. Byrjendur, 6—-9 ára, Framhaldsf]., 6—9 áráj' Byrjendur, 10—12 ára, kl. 5.40. Framhaldsfl., 10—12 ára, kl. 8.20. Ungl-ingafl., kl. 7. — Börn og unglingar hafi með sér námskeiðsgjald- ið, krónur 65.00. — Full- orðnir: Byrjendur í göm-lu dönsunum kluklcan 8. Fram- haldsfl. í gömlum dönsum kl. 9.'.FramhaLdsfl.' í þjóðdöns- um kl. 10. Nánári uppl- í síma • 82409. Vcrið með frá : byrjun. ' Þjóðdárisáfél. (109 1ÍERBERGI óskast fyi’ii’ nemanda, helzt á Melunurqu Góð greiðsla. Uppl. í- síma 5337, — (127 EEGLUSA3ÍA könu vant- ar iitla ibúð (áer). Fyrii’- ; framgreiðsla,1 l'ilboð sendlst - áfgr. bísSsins, mérkt: „J. B. 95“. • (144 KAUPUM fereinar túskur. Baldursgötu 30. (163 SÍMI: 3562. Fomverziunin Grettisgötu 31, kaupir og selur húsgögn, v«il með farin karlmarmáföw útvárpstæki, saumaWílar, gólfteppi t>. m. 1 fl. 5 Fornverzliuiin, Grettis - •- '"götu’Sl. . r(133 Þriðjudaginn 10. jafeúar: 1956. FÆÐl FAST FÆÐI, lausar mál- tíðir, tökum ennfremur stærri og smærri veizlur og aðra mannfagnaði. f undarherberg i. síma 82240 kl. 2—6. ingasalan h.f.f Aðalstræti i í fæði. Up.pl. í síma 80371 (133 u. r. v. k. A.-D. — Fundur í kvöld kl. 8.30. Cand. theol. Gunnar Sigurjónsson talar. Allt kven fólk velkomið. (000 I. O. G. T. STÚKAN ÍÞAK.A. Fundur í kvöld. (130 BÍLSKÚR, ca. 30—40 m-', óskast til leigu í 4—5 mán- uði. Uppl. í síma. 5984, milli 141 BREYTI ©g geri við hreinlegan íatnað. Fljót af- greiðsla. Hefi úrvals fata- efni Guðm. Benjamiusson, Laugavegi 27. — Sími 3240. (45 GET TEKIÐ karlmanns- buxur, kven- og drengja, í saur.u Nanna Hallgrímsdótt- ir,Grettisgötu 31 A. (125 UNGUR, regiusamur mað- ur óskai’ eftir atvdjmu, Hefir bílpróf. Lippl. í síma 6126. NEMI óskast. Stúlka ósk- así, ekki undir -18 ára, getur komist að sem nemi á snyrti- stofu strax. Simi 80860. STÚLKA óskar eftir vinnu. Vön verzlunar- og iðnaðarstörfum. Uppl, í síma .1278 frá kl. 5—8. (132 STÚLKA óskar eftir vinnu hálfan eða allan dag- inn. Sími 3749. (139 ÓSKUM eftir að taka vinnu heim. — Up.pl. í shna 82153. (137 RÁÐSKONU vantar í ver- búð á Suðurnesjum. Mjög gott kaup. Uppl. í Ráðning'ar- stof u, R ey kj avikurbæj ar. — (147 ÁBYGGILIXEG kona vill taka áð sér lítiS heimiíi sem ráðskona. Tilboð sendist afgr. Vísis, nierkt: „Janúar — 96<!. (145 TVÖ HEKBERGI og ’ að- gangur að eldhúsi fyrir tvær stúlkur til leigu- Uppl. í síma 80972 eftir kl. 5. (122 FUNDIZT hefir lítið karl- mannsúr. á Miklubraut. Eig- andi vitji þess á Miklubraut 74, II. hæð t. h. (124 TAPAST hefir Ronson sígarettukveikjari, merktur „eyja“; ennfremur grænn eyrnalokkur (emaille). Finn andi geri aðvart í síma Bún- aðarfélags íslands, 82201. STÁLÚR tapaðist í Aust- urbæjarbíói á sunnudag, 3- sýningu. Vinsanilegast skilist á Bergstaðastræti.31A. (134 LYKLAKIPPA tapaðist í fyrrakvöld í Pósthúsinu eða í Austurstræti. — Finnandi hringi í síma 82144. Fundar- laun. (146 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112. Kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 81570. (43 SVAMPDÍVANAR fyrir- liggjandi í öllum stærðum. — Húsgagnaverksmiðjan, Bergþórugötu 11. — Sími 81830. — (473 KAUPUM pg seljom alls- konar notuð húsgögn, karl- niannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstsg 11. Sími 2926. — (269 TV7ER duglogar . stúlkur óskast á stórt heimili úti á landi. Uppl. á: Ráðningai’- skrifstofu Reykjavíkurbæj - ar, Hafnarstræti 20. (143 ELDRI kosia óskar. eftir herbergi, helzt með aðgahgi að eldhúsi, ásamt syni sín- urn, 18 ára, sem er sjómaður og lítið heima. — Uppl. í síma 5055. (123 VIL KÆUPA vel með farið sundurdregið barnarúm með dýp.u. Sírni 9276. (128 KAUPI frimerki og frí- merkjasöfn. — Sigmursdur Ágústsson^ Grettisgötu 39. (374 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslánds kaupa fiestir. Fsést hjá slysavarna- sveitum um land:állt. — í Reykj avík afgreidd í síma 4897,— (364 STÁLKVENÚR tapaðist milli jóla og nýárs,. Up.pl. í síma 80772 eða Hrefnugötu 6. — (142 SVEFNSÓFI, . kjólföt, jakkaföt, kvenkápa og þýzkur kvehfrakki til sölu. Sími 3833. mm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.