Vísir


Vísir - 10.01.1956, Qupperneq 8

Vísir - 10.01.1956, Qupperneq 8
Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1GG0. WI VÍSIR er ódýrasta blaðið og bó það fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 og gerist áskrifendur. Þriðjudaginn 10. janúar 1956. segir úreStan orðinn, „Mikkm erfiðleiknm bundiða að þaggu niðurí Bulganin og Krusjev. Þegar þeir Bulganin og Kru- shjev, rússnesku leiðtogarnir, voru á Indlandi, var þeim tek- ið af svo miklum innileik, að jafnvel þeim, sem ávallt Iofa gestrisni einstaklinga og þjóða, þótti nóg um. Gætti þessa á Indlandi sem aniiars staðar, en víða komu einnjg fram þær skoða'nir, að þrátt fyrir allan fögnuðinn múndi ekkert hafa breyzt um stefnu Indlands á vettvangi al- þjóðamála, eða í skiptum þeirra við aðrar þjóðir yfirleitt, né heldur mundi afstaða Nehrus og stjórnar hans til indverskra kómmúnista neinum breyting- um taka. Og sannanir fengust fyrir þessu, fyrr en margir bjuggust við, eða áður en áhrif fagnaðar- látanna meðal fjöldans, voru tekin að dvína. Spor þéirra Bulganins og Krushjevs á Ind- landi voru vart köld orðin, þeg- ; ar Nehru ávarpaði fjöldafúnd í Trichur á Suður-Indlandi. „Kommúnisminn er úreltur orðinn,“ sagði hann. „Hinir miklu byltingarsinnuðu kom- múnistar eru orðnir miklir aft- urhaldsmenn.“ Nehru var hér, er hann á- varpaði þannig indverska kom- , múnista, að leika þann leik, sem hann hefur oft leikið áður. j Hann hefur átt í höggi við kommúnista í landi sínu í átta ár, en samtímis hafa vinsam leg orð farið milli hans og kom- múnistiskra höfuðleiðtoga — utan Indlands. Hann kvað þjóðir heims og þarfnast ein- hvers, sem væri „byltingar- kennt og orkuþrungið .... en samt héldu kommúnistar (Ind- lands) dauðahaldi í kenningar, sem væru í engum tengslum við stáðreyndirnar á vorum tíma.“ Hann gagnrýndi ekki bein- línis orð þau, um vestrænar þjóði, sem Bulganin og Kru- shjev létu um munn fara, en vék að þeim í orðsendingu til stjórnar sinnar, að þau kæmu indversku stjórninni illa, eink- anlega vegna hlutleysisafstöðu Indlands í deilum kommúnista og vestrænu þjóðanna — og hann leyfði, að þessi orð sín úr orðsendingunni væru „látin síðast út“ til blaða og útvarps. En hér var um gesti að ræða, sagði Nehru í orðsendingunni, og það hefði „miklum erfiðleik- um bundið“ að þagga niður í þeim. Á fjöldafundi í Coimbatore, þar sem hann ávarpaði 50.Ö00 Indverja, kvað hann ýmsa meðal vestrænu þjóðanna reiða Indverjum fyrir hve vel þeir hefðu tekið Rússunum, en „vér munum halda áfram að vera vinsamlegir við alla — líka þá, sem ekki eru vinsamlegir við oss.“ m norm isr Myndin hér að ofan sýnir franskan herflokk, sem leitar hermd- arverkamanna í Alsír. Þar er ekki hvarvetna auðn ein, eins og myndin sýnir. WWVWWWV/WVWVWÍVWWWWWWWWWn.’W^WW'WWWffW Leiðir suður og austur hafa opnasf. Krýsuvíkurleið rudd - Hellísheiði farin í morgun. Hý Jordastiiisfjdm fráhver! öil stm nýjmn bandalögum. MSísmeiesSatfjj ISajeílatstls fvniw hesleiifst. I fregnum frá Jordaníu í gærkveldi og morgun var ekki getið um nýjar óeirðir, en ságt var í útvarpi þáðan í gær- kveldi, að liðssafnaður í fjand- samlegum tilgangi við Jordaníu ætti sér stað í grennd við landa mærin, en ekki var tilgreint nánara úr hvaða átt hættu mætti vænta. Rifai hefur nú lokið stjórn- armyndun sinni og gengu ráð- herrarnir fyrir Hussein konung í gær og unnu honum hollustu- eiða. Forsætisráðherrann hef- ur gert grein fyrir stefnu stjórn ar sinnar. Hann kvað hana ekki mundu aðhyllast aðild að neinu bandalagi, þ. e. hvorki að Bag- dadbandalaginu, né varnar- bandalagi Egyptalands, Sýr- lands og Saudi-Arabíu, en standa við fyrri skuldbindingar (varnarbandalag er milli Bret- lands og Jordaníu). Kemur þetta heim við þá af- stöðu, sem brezka stjórnin virð ist nú hafa tekið, að hætta við að leggja að Jordaníu að ger- ast aðili að Bagdadsáttmálan- um. Afstaða Iraks. Nuri Said forsætisráðherra Iraks ræddi Bagdadsáttmálann í gær og lagði enn áherzlu á það, að hér væri um varnarsáttmála að ræða, sem væri í fullu sam- ræmi við sáttmála Sameinuðu þjóðanna. Iiann kvað Irak aldrei hafa haft í huga nein á- form um að ráðast á nokkra þjóð og mundi aldrei hafa. Efuahags- og kjarnorkumál. Efnahagsnefnd Bagdadbanda lagsins kemur saman til fund- ar í dag í Bagdad til þess að ræða ýms mál efnahagslegs i eðlis, svo sem vatnsveitumál og samgöngur, m. a. milli Bagdad- ríkjanna, hagnýtingu kjarn- orkunnar í friðsamlegum til- ! gangi og fleiri mál, sem varða hagsmuni aðildarríkjanna. — Brezk blöð í morgun telja vel farið, að hugsað verði mest um það, eins og sakir standa, að vinna að því marki, sem sett er með hinum efnahagslegu á- í samgöngumálum hér Suð- vestanlands eru ekki eins mikl- ir erfiðleikar og búizt var víð í gærkveldi, en þá voru allar leiðir að lokas bæði suður með I sjó og austur yfir fjall. Samkvæmt upplýsingum frá Vegamálastjórninni í morgun' var bæði Hellisheiði og Krýsu-' víkurleið farin í morgun. Átti| að reyna eftir megni að halda Hellisheiðarveginum opnum; vegna þess hvað sú leið er; miklu styttri en Krýsuvíkur- [ leiðin, en þó var talið vonlítið' að það yrði hægt ef hvessti meir og byrjaði að snjóa eins og spáð hafði verið. Krýsuvíkurleiðin heiur ver-' kvæðum sáttmálans. Ný stjórnarskrá í Paklstarc, Fylkis- fig sambandsþing fejósi forseta. I Uppkast að nýrri stjórnar- skrá fyrir Pakistan verður lagt fyrir þjóðþingið í dag. Samkvæmt henni verður rík- isforseti kjörinn af fylkisþing- um Austur- og Vestur-Pakist- an og sambandsþingi og verður- hann, sem og varaforseti, að vera mohammedskrar trúar. Ekki eru þau skilyrði sett um ’ neina aðra embættismenn, en! um alla lagasetningu gildir það, að hún verður að vera í samræmi við Mohameðstrúna. Austur- og Vesur-Pakistan sendi jafnmarga fulltrúa á þjóðþingið eða 300 hvor ríkis- hluti. Ríkisforsetinn komi í stað landstjóra, sem Elísabet II. drottning nú skipai. ið rudd og var fær orðin stór- um bílum í morgun. Mjólkur- bílar voru væntanlegir að aust- an fyrir hádegið í dag. Suðurnesjavegur lokaðist að mestu eða öllu í gærkveldi og nótt, en hefur verið ruddur og er orðinn fær stórum bílum að nýju í gærkveldi festust all- margir bílar á þeirri leið, ekki sízt vegna þess hve fennti inn á vélina. Sumir bílarnir, aðallega litlir bílar, sátu og fastir í sköflum og urðu þess jafnframt valdandi að hinir stærri og kraftmeiri bílar komust ekki leiðar sinnar. Síðustu bílarnir á þessari leið komust til Reykja víkur- um fjögur leytið í nótt. í morgun fóru langleiðabílar frá Reykjavík bæði vestur í Dalasýslu og norður í land, en allt er í óvissu hvernig þeim reiðir af, því að í morgun höfðu Vegamálastjórninni e.-íki bor- izt fregnir ai færð á þeim leið- um, euda er hríðarveður um allt Norðurland sem stendur. Akranesbátar hættu síIdveiS um milli jóla og nýárs. í síðasta róðri sínum fengu ‘bá'jE'jrnij.' /enja síld, enda er það venja um þetta leyti árs að síldin hverfur skyndilega og heldur þá á hryggningarstöðv- arnar. Samtals veiddust á Akranesi um 50 þúsund tunnur síldar í haust og er það meiri afli en nokkru sinni áður á einu hausti, enda héldu bátarnir lengur át en venja hefur verið. Langstærsti síldarsaltandnm við Faxaflóa í haús var Harald- ur Böðvarsson & Co á Akranesi, en hjá því. fyriræki var saltað í 12000 tunnur og auk þess frysti það til útflutnings 10 þúsund tunnur. Megnið af frystu síldinni er nú komið á markaðinn erlendis og væntanlega fer síðasta salt- síldin seinni hluta mánaðarins út. í dag er m.s. Katla stödd á Akranesi og lestar þar á 7. þús- und tunnur. Annað skip er eimiig vænanlegt til Akraness í dag og tekur um 2000 tunnur. Nú er þess beðið að samið verði um grundvöll fyrir báta- flotann á komandi vertíð og Akranessbátum ekkert að van- búnaði að hefja veiðar strax og sá grundvöllur er fenginn. Utanríkisstefna Israels. Þingið í Israel hefur sam- þykkt stefnu stjórnarinnar í ut- anríkisiriáium. Sharett utanríkisráðherra gerði grein fyrir stefnu stjórn- arinnar, einkanlega að því er varðaði deilurnar við nágranna ríkin. Kvað hann stefnu stjórn- arinnar í samræmi við vopna- hléssamningana. Hann minnt- ist einnig á flóttamannavanda- málið, og kvað stjórnina reiðu- búna til að greiða skaðabætur til flóttamanna frá Palestinu, en ekki að leyfa þeim að setjast að í Israel. farþstjaf!®! 'nlngar Lo!i!e!la s óraukas!. Árið 1954 fluttu flugvélar Loftleiða 11 þúsund farþega latida í -milli, en f> rir sl á-amót kom í Ijós, að árið 1953 höfSu 3 6.S0Ö fanþegar ferðast meo flugvélum Loftleiða, og er aukningin 52,7%, miðað við íyrra ár. Flugferðir lágu niðri um jólin, en á araian í nýári hófust þær aftur. Þrem íerðum er nú haldið uppi í viku hverri milli meginlanda Evrópu og Amer- ríku og verðúr svo þangað til 1. apríl, en þá verður ferða- fjöldinn aukinn á ný. ísrasl ve/li mlt fyrir árás á SýrSand. Öryggisráð Sameinuðu þjóð- anna kemur saman til fundar næstk. mánudag eg tekur aft- ur fyrir kærnna á liendur Israel fyrir árásina á Sýrlendinga við Galileuvatn. Heyrzt hefur, að samkomu- lag hafi orðið milli vestrænu þjóðanna um ál.. ktun, þar sem árás Israelsmanna ,er harðlega vítt. Fullrúi Sýrléndinga hef- ur lýst yfir, að slík lausn sé 6- viðunandi, og hefur krafist refsiaðgerða. ★ Stormasamt var um ára- mótin við strendur Bret- lands, einkanlp.va á vestur- ströndinni, og 'purftu mörg skip aðstpðop xr't kola- skip, 800 Iesta, sökk, en á- höfninni, 10 manns, var bjargað.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.