Vísir


Vísir - 16.01.1956, Qupperneq 1

Vísir - 16.01.1956, Qupperneq 1
1 12 bls. 12 bls. 46. ari; Mánudaginn 16. jandar 1956 12. tbl, 1 SYB*ÍrB0ÍI2Í. Blaðið Pravda í Moskvu birti um, þegar fregnir bárust um í gærmorgim uppkast að nýrri rússneskar 5 ára áætianir, og finim ára áætlun Káðstjórnar-1 letu sem þeiiji væri skemmt, ríkjanna, hinni sjötíu í röðinni,! þar sem þetta væri framsett tii og verður hún lögð fyrir áróðurs. Blöðin telja íhugun flokksþingið til samþykktar. Uppkastið tekur yfir 5 Vá síðu eða nær alit blaðið. Aukin; framleiðsla í þungaiðnaðinum skal sitja í fyrirrúmi. Ráðgert er að auka iðnaðarframleiðsl- una um 65 af hundraði ög fram- leiðslu á vörum til almennings nota um 60 af hundraði, hús- j byggingar á að auka um helm-; ing og mikil aukning framlaga: til félagslegra umbóta. Mikil arvert, ekki síz.t fyrir Breta, hve geysilega áherzlu Rússar leggi nú á tæknilega sérþekkingu. — I Annars segja þau, að ekkert ‘ verði sagt hversu takast muni l um framkvæmdir í einstökuro I atriðum, og nefna landbúnað- inn, sem Rússum hafi ekki tek- i ist að koma í það horf, að við- ! unandi sé, en framtíð Rússlands sé ekki sízt undir honum komin. áherzla skal lögð á aukna véla- vinnu í iðnaði og tæknilega! ígnvæðingin. menntun og þjálfun og gert ráð pa er vikið að því, að m. a. fyrir, að 1960 verði búið að;vegna Kína muni Rússar láta þjálfa til tæknilegra starfa 2 Vá i þungaiðnaðinn sitja í fyrirrúmi milljón manna, er þá hafi lokið; 0g þðtt ráðgerð sé aukning á prófum. Áherzla! varningi til almenningsnota, sé lögð á hagnýtingu þag fyrirsjáanlega hvergi nægi sagði Bent Larseit, II i oær. SkákeiiiYÍgið um meistaratitil Norðurlanda niilli hinna tvíiutpi sltákmeLstaia, Bent Larsen og Friðriks Ólafssonar, hefst í Sjó- mannaskó.'anum kl. 7,30 annað kvöld. tilskildum verður logð á kjarnorku til friðsamlegra nota og er m.a. ráðgert að reisa kjarnorkuver til framleiðslu, sem milljón kilow. Einnig verður lögð áherzla á, að sem flestir geti orðið sjónvarps og lita- sjónvarps aðnjótandi o. s. frv. legt, og kunni að verða um ófyr irsjáanlegan tíma. Eitt blaðið rafmagns-1 segír þag mælikvarða á hvort nemi 2% Ráðstjórnarríkin séu iðnaðar- stórveldi eða ekki, er þau geti framleitt nægilegar iðnaðar- vörur til eigin nota og útflutn- ings. Þá er vikið að því, að Rússar þurfi ekki, eins og frjálsu þjóðirnar, að eiga verk- föll og vinnutafir vegna verk- falla og þar af leiðahdi fram- Brezk blöð ræða hina nýju' leiðslu- og útflutningsstöðvun fimm ára áætlun í morgun og yfir höfði sér, því að í Ráð- finnst sýnilega til um, hve stjórnarríkjunum verði verka- markið er sett hátt, í sumumi lýðurinn að hlýða böði og greinum að minnsta kosti. Eitt banni valdhafanna, og það sé blaðið segir, að þeir tímar séu| séð um að fyrirmælum þeirra löngu liðnir er menn ypptu öxl-| sé hlýtt. Þessi 72 ára gamla kona, frú Readíng, faðmaði mann sinn, þegar hún komst að 'því að hún hafðí unnið 75,000 pund í ensk- uro geíraununum. Undanfarið hafa hjónin lifað á elíistyrk, en Alit brezkrá blaða. togari tekinn í landheigi Hvít þrælasala vaidamá i V.-Þýzkalandi. StúiSiur lokkuðar úr Sauef'i asmsiSr Frá fréttaritara Vísis. Vestm.éyjum í morgun. í gær tók eitt af íslenzku varðskipunum brezkan togara að veíðum í landhelgi út af Sel- vogi, og flutti hann til Vest- manmaeyja. Togarmn heitir Robert Hew- ett, en skipstjórinn á honum WiÚiám S. Gregson. Mál skip- stjórans var tekið fyrir í fó- getarétti Vestmanhaeyja, og viðúrkenndi skipstjórhm brot sitt, Dómur iríun verðá kveðinh upp í málinu í dag. föSskae agfia'skssz Hin vaxandi ferðalög þýzkra kvenna til útlanda undir alls konar yfirskyni, svi sem að þær séu dansmeyjar, sýningar- stúlkur eða þessháttar, hafa valdið þýzkum yfirvöldmn mikilla áhyggna. í meira en helmingnum af þessum tilfellum er um dul- búna hvíta þrælasölu að ræða, að því er segir í skýrslu til stjórnarinnar. Nú er um það rætt í Þýzka- landi, hvort lögin frá 1897 um brottflutning úr landi nægi til verndar gegn hvítri þrælasölu eða hvort gera þurfi nýjar ráð- stafanir, til að berjast gegn þessu böli. í skýrslunni um þetta mál stendur meðal annars, að þeir „umboðsmenn“, sem ferðist um landið til að ráða svonefnd- ar fegurðardansmevjar, hafi engan rétt til að gera samning. Þann rétt hafi einungis ráðn- ingarskrifstofur ríkisins og hinar viðurkenndu ráðninga- skrifstofur listamanna. En þess- ir „umboðsmenn“ tilkynna aldrei yfirvöldunum samninga sína og þess vegna geta þau ekkert eftirlit haft með því, á hvern hátt þessar ungu stúlkur yfirgefa1 landið. Nefnd, sem fjallað hefur um þetta mál. hefur krafizt þess, að ómyndugar stúlkur, sem flytjast úr landi, skuli hér eftir sýna yfirvöldunum skriflegt samþykki foreldranna, áður en þær fái pássa. Hussein bakkar. Bent Larsen kom flúgleiðis til Reykjavíkur aðfaranótt sunnu- dagsins og gafst blaðamönnum kostur á að ræða við hann í gær ásamt keppinaut haxts, Friðriki Ólafssyni. Þeir Bent og Friörik eru jafnaldrar; verður Friðrik 21 árs í þessum mánuði, en Bent 4. marz næstkomandi. Bent Lar- sen er jóskur að ætt og búa for- eldrar hans i Álborg, en sjálfur stundar hann háskólanám i Kaupmannahöfn og leggur stund á verkfræði, Hann hvaðst hafa lært að tefla þegar hanh var 7 ára að aldri, en fyrst komið fram á móti þegar hann var á 13. án. í landsliðið danska komst hann 1953 og \rarð skákmeistari Dan- merkur 1954 og aftur 1955. Hann hefur nokkrum sinnum teflt á skákmótum erlendis, en það fyrsta var unglingamót í Brim- ingham 1951 og þar mættust þeir Friðrik í fyrsta sinn, og sigraði Friðrik þá. Alls hafa þeir teflt fjórum sinnum saman og Frið- rik unnið í þrjú skiptin, en Bent einu sinni, en það var eins og kunnugt er á fNorðurlandaskák- mótinu í Osló í sumar, er þeir urðu jafnir að vinningatölu, og því er nú efnt til þessa skákein- vígis um Norðurlandaskákmeist- aratitilinn, en eins og kunnugt er þá ér Friðrik Glafsson hand- iiafi titilsins frá fyrra ári. í nóvembermánuði í haust var Bent Lai’sen i fyrsta sæti ásamt Svissneska skákmanninum Bhend á skákmóti í Júkóslavíu, þar sem þátttakendur voru 18 að tölu, þar af 12 frá Júkóslavíu. Þriðji i í'öðinhi á þessu móti var Ung- verji. Þá tók hann nýlega þátt í skákmóti í Stokkhólmi, og varð þar annar í röðinni. Meðal þátt* takenda þar var sænskí stór- meistarinn Stálberg, hann hafði ekki heppnína meö sér , og varð 7. i röðinni á þessu móti. Sigurveegarinn var sænsk- ur, Martín Johanson að nafni, og er liann lítið þekktur utan S\i- þjóðar, sagði Bent Larsen. Þegar Bent Lai sen var um það spurður, hvernig ein\ ígið legðist I hann, kvaðst hann vera bjart* sýnn. Hann hefði unnið Fríðrik einu sinni, og því skyldi hann ekki eins geta það aftur? Ann- ars sagðist hann hafa fylgst al áhuga með hinum glæsilega ár- angri Friðiiks í Heisting, og hefði hann vakið mikhi meiri athygli # heldúr en framistaða hans við Philnik, þó góð væri. Blaðamenn spurðu Friðrik ÓJ- afsson sömu spurningar og Bent Larsen, um það, hvernig ein- vígið legðist i hann, og kvaðst hann einnig vera bjartsýnn. Sér væi'i það þó Ijóst að hann ætti við erfiðán mótstöðumann. BeníS væri vel' að sér i skák, sérstak- lega væru byrjanir hans örugg- ar, en erfitt væri að átta sig á skákstíl hans. þegar fram í skák- irnar kæmi, og gæti hann lagt ýmsar gyldrur fyrir með flækj- um sínum. Eins og kunnugt er var Frið- rik Ólafsson skákmeistari ls- lands árin 1952 oð 53, en síðan hefur hann ekki tekíð þátt i landskeppni hér, og varði ekki titilinn er Guðmundur S. Guð- mundsson, núverandi skákmeist- ari, vann hann. Hefur Friðrik jafnan síðan verið á skákmótum erlendis, þegar landsmót hafa Fi-amh. á 12. síðu. Hussein konungur í Jordarnu hefur þakkað opinberlega ríkis- stjóminnii og Arabahersveiti.ini fyrir að koma. aftur á lögnm og réglu í landinu. Flutti. konungur útvarþsræóu til að bera fram þakkirnar. Haiui talaði um undangenginn erfiðan reynslutíma fyrir þjóðina og væri fagnaðarefni, að úr hefði ræzt og friður kominn á í larsd inu. Harin kvað Jordaniumenn ekki hafa þörf fyrir, að aðrir gæíu þeim fyi'irmæli, en hann kvaðst gera sér fulla gx-ein fyxir, að samstarf milli ax-abiskra þjóða væri nauðsynlegt, þær ættu að standa saman í meðlæti og mótlæti. Mynd þessi var tekin af Friðrik Ólafssyni og Bent Larsen í Sjómannaskólanum í gær, þar sem einvígið fer fram. Setttust þeir þegar við taflið og fóru að æfa sig. (Ljósrru; Arinbjöm Guðmundsson).

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.