Vísir - 16.01.1956, Side 3

Vísir - 16.01.1956, Side 3
Mánudaginn 16. janúar 1956 vlsm 3 Fiest verk suns kvikmynW. Þýzkt kvikniyndatökufélag' liefir áhuga fyrir að gera kvik- tnynd af öllum verkum norska skáldjöfursins Knut Hamsun, £ið tveimur undanteknum. Aríld Hamsun, sonur skálds- Ins, segir frá þessu í viðtali við ,,Stavanger Aftenblad". — Samningurinn verður einn hinn umfangsmesti, sem gerður hef- ir verið um töku kvikmynda og mun hann verða undirritaður 'bráðlega. Um kvikmyndun á „Bygde- fcam“, eftir Maide Hamsun, hefir þegar verið gerður samn- ingur við annað félag, einnig Iþýzkt. Forstöðumaður þess er sonur Max Reinhardts, heims- kunns kvikmyndastjóra. Ingrtd Bergman leikur vestan hafs. Ingrid Bergman hafa borizt tilboð um -að leika á ýmsum stöðum vestan hafs næsta sum- ar. Hún mun leika hhitverk Jó- liönnu af Arc, sem hún hefur 9 mitnaBi, aB framleiBendur haiin settl á hausinn. Eins og mörgum kvikmynda- hússgestum er kunnugt, eða öllu heldm- þehn sem fylgjast með fréttmn úr kvikmynda- heiminum( er Clark Gable oft nefndur „kóngurinn“. Ýmsum hefir þótt þetta furðulegt; ekki sízt af því aö John Wayne hefir orðið að láta sér nægja viðurnefnið „her- toginn", en nýlega birtist grein eftir Sidney Skolsky, kunnan kvikmyndablaðamann, þar sem hann segir svo frá Clark Gable: Clark Gable er eins og kvik- myndahetja ætti að vera, og skiptir' engu máli, hvort árin líða eða tízkan breytist. Þegar hann kemUr inn í herbergi þar sem fullt er af kvikmynda- stjörnum, er það öruggC að allir snúa sér við til þess að glápa á hann — þetta hefi eg séð. leikið á ýmsum stöðum und- anfarið. Henni hefur þegar verið boðið að leika í 40 stór- borgum vestan frá Argentínu til Kanada. ííva Marie aaiiu, Kvikmyndaleikkona, sem ícjs. ttoanuuiverkið í kvikmyndinni „Á eyrinni“, sem hér var sýnd fyrir skömmu. Hann er hin sanna augum annarra stjarna. Clark Gable hefir lengi ið í kvikmyndum, en sól hans reis með myndinni „A Free Soul“ árið 1931. Hann hef- ir leikið á móti flestum fræg- ustu leikkonunum svo sem Normu Shearer, Constance Bennett, Gretu Garbo, Jean Harlow, Joan Crawford Ava Gardner, Susan Hayward og Jane Russell. Ferill Gables er slíkur að flestir yngri leikrarar mættu öfunda hann. Þó veittist honum erfitt að.byrja í kvikmyndun- um. Jack Warner vildi. ekki nota hann í myndum sinum vegna þesst hve eyrun á honum voru stór og sköguðu. út í loftið — en síðan hefir margt breytzt og árum saman var Gable bezt borgaði leikarinn hjá MGM, þar til hann hætti þar fyrir skemmstu og er nú sjálfstæður og kostar sjálfur myndir sínar að nokkru. Nýlega lauk hann við aðra myndina, sem hann leikur í :á eigin spítur og nefn- ist hún „The Tall Men“: (Háu mennirnir). Hann á 10%. í þeiiri mynd, og gerir hann ráð fyrir, að græða meira á henni en „A hverfanda hveli“ en sú rhynd varð ábatasamari en nokkur önnur í sögu kvikmyndanna. Til marks um vinsældir Glai-k Gables má geta þess; að í einni myndinni fór hann úr skyrt- unni og kom þá í Ijós, að hann var ekki í neinni nærskyrtu eða bol. Þá iá við borð, að nær- skyrtuframleiðenduf Banda- rikjanna færu á hausinn. — Ekki hefir hann sózt eftir titl um, en er þó nefndur „kóng- urinn“. Clark Gable ér 185 cm. á hæð og Vegur tæp 90 kg; Hann hefir jarpt hár, sem farið er að Gina Lollobrigida og Burt Lancaster leika saman í kvikmynd- inni „Trapez“ í París. — Þetta er í fyrsta skipti, sem þau leika hvort á móti öðru. Þau héldu hátíðlegan fyrsta samstarfsdaginn með þvú að fara saman í „cirkus“ um kvöldið og létu þá taka af sér þessa mynd. henni, og að Gary Cooper væri að gera hosur sínar grænar fyr- ir henni. Hún segir, að ef allar ástarsögur, sem um hana eru sagðáf,' væru réttar, ætti hún að vera eldgömul kerlíng. „En ég er bara 24 ára og hef ekki verið skotin nema 3—4 sinnum." , Anita Ekberg, sænska fegurð- ardísin, „kynorkubomban“, er hún oft kölluð í erlendum blöð- um, leikur ásamt Michael Wild- ing í kvikmyndinni „Zaark Khan“, sem bráðum á að taka á Englandi. 1 þeirri mynd véi'ða hinir ljösu lokkar Anitu litaðir svartir. — Hún leikur einnig við hlið Sudrey Hepburn i kvikmynd- inni „Stiúð og írður“. — Ótal „heimskulegar sögur“, eins og hún sjálf orðar það við fréíta- menn í Rómaborg, hafa verið um hana birtár, svo sem að hún hafði átt sök á skilnaði Tyrone Powers og Lindu Cristian, að Frank Sinatra væri bálskotínn í grána og hann snyrtir sjálfur yfirskegg sitt. Hann er íæddur 1. febrúar árið 1901 í Cadiz í Ohio. Hann á heima á búgarði í San Fern- ando-dal í Kaliforníu. Hann ræktar appelsínur, á hesta; hunda og mótorhjól. Hann er mikill veiðimaður og ágætur í golf-leik. Hann er skotinn í konu sinni, Kay Spreckels, sem hann kvænt ist í júli s.l., en þau höfðu þekkzt lengi og verið góðir vinir. Mðrlon Brando riansar Mambo \ „Guys and dolls". „Guys and dolls“ nefndist revýa,. sem hafin var sýning á 1950 á Brodway, og var sýnd þar i 3 ár. Þvi næst var. hafin sýning á' henni á Englandi og þar er hún sýnd . enh. —- Kvikmyntta- framleiðendúr í Hollywood hafa gert mikið að því, að framleiða slikar revyumyndir, og keppnin um réttindin hörð, en hér sigr- aði Sam.Goldwyn, og greiddi fyr- ir þau 1 millj, dollara. — Leik- stjðri er Mankiewics — sem alcl- rei hefur stjórnað kvikmynda- töku revýu íjmr — og hann valdi Marlon Brando og Jean Simmons spm syngja og dansa í mynd- inni. — Marlon hefur aldrei sungið .í kvikmynd fyrr og jean aldrei dansað í mynd. VUWVWVVVMVAAMA^WWWVWVVVVVUVVVI Stutt É'rant hu faís&tifju: 99 Sér grefur gröf... 66 Ágúst Baralotto, sat við lítið bert tréborð, studdi hökunni á lófa sér og hugur hans erfiðaði gífurlega í endalausri hringför. Fr.umur heilans suðuðu og nötruðu við átökin — svo fannst honum. Spurningarnar iðuðu í heila hans og hann varð að fá svör við þeim. Ekkert hafði verið honum jafn-nauðsynlegt i á 36 ára æviferli hans, og nú var lítill tími til stéfriu. • Ágúst vissi að ef hann fyndi ekki svör við þessum spurning- í um á þeim fáu stundum, sem ' eftir. voru þá myndi þær kvelja { hann til eilifðar —- verða honum ævarandi vítislcvöL Einu, sihni hafði Ágúst, litið svo á sem hel- víti væri nokkurskonar opin- ber stofnun — líklega hafði það verið fyrh’ áhrif fré myndum úr Inferno eftir Dante — stofn- un þar sem illræðismenn stikn- uðu um aldur og ævi, hver öðr- um ásjáandi og í augsýn allra annarra, sem horft gátu á sér til skemmtunar. En nú trúði hann því ekki lengur að víti væri okkurskonar klúbbur, þar sem illvírkjar leituðu sér stundarhuggunar við að hoyfa á þjáningar nágranna sinna. Hann vissi nú, að - helvíti var algert einkamál og eintal sál- arinnar, þar sem gagnslaus eft- irsjá og óráðin vandamál gerj- uðust og ólguðu. án afláts. Og Ágúst. nötraði af skelfingu er hann íhugaði hina Örnurlegu útsýn i'ramundan. Ágúst var sér sjálíum svo ósamkvæmur, að þó hann hefði alla tíð trúað á líf etir dáuðan, hafði hann. aldrei leyf.t þeirri trú að hafa áiiritá athafnir sín- ar. Hagsmunir, hþfðu öUu ráðið. Úti fyrir kváðu við harnars- högg og þó að hljóðið deyfðist nokkuð af steinveggjunum var ekki um að villast hvað þau boðuðu, Þrisvar sinnum heyrði hann þungan dyn fallaxarinnar er-svartklæddur, böðuilinn var að reyna hversu vel hún rynni niður, úti í bakgarði fangelsis- ins. Þétta var nægilega skelfi- legt. Þó var ,'það ennþá skelfi- legra áð hugsa til þéss, að í dög- ún er hann íæri út til að standa. aúgiiti til auglitis við þessá íer- legu vél, gæti hann ekki með nokkru móti skilið hvers vegna atburðarásin hafði svo hagað því, að hami þyrfti að eiga við hanna steí’numót. Ágús.t Baralotto var sekur og kviðdómur hafði dæmt hann sekan, því að sannanir voru al- veg augljósar og óvéfengjan- legar. Iiann hafði með köldu blóði og af ráðnum hug drépið Chárles. En það sem honum' sveið inn að beini, er hann hugs j a.ði til þess var það, að sannan- ir þær er felldu hann voru eins rangar og fullyrðingar hans um sakleysi. Og það lá við að hami ærðist, er hann hugsaði til þess að vitnin höfðu ekki logið; þau höfðu sagt það sem þau áiltu að væri sannleikanum ‘samkvæmt. Einhvers stáðar hafði tannhjól í hinni þungu vél rétivísinjaar skrikað . tii og hún hafði dottið ofan á það rétta, þó að leið hennar væri öll ónákvæmni vörðuð. Agús{ þekkti vel þann snaga í lög- unum, sem sagði að maður gæti ekki verið á tveim stöðunj samtímis. Hann haíði oft notatf sér hann til sjálfsvániaf, ög þá hlegið og hæðst að lögunúm, sem vernduðu hann fyrir af- leiðingunum af giæpum hans. En nú ætlaði réttvísin að taka hefnd á honum að lokum cg sýna þar með að fjarvistar- sönnun var staðleysa; eins og hann hafði alltáf vitað. Grimmilegast háð var þó það, að réttvísin hafði sannað að Ágúst hefði verið þar sem hann alls ekki var, þegar Gharles var drepinn. Hefði Marius borið vitra fyrir réttinum, gat eitthvað vit yerið i þessu. Eh hamn bar alls ekki vitni og var ékki nefndur á; náfn. Héfðu ‘atvikin ekkj. yer-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.