Vísir


Vísir - 16.01.1956, Qupperneq 7

Vísir - 16.01.1956, Qupperneq 7
Mánudaginn 16. janúar 1956 TlSIIt T Hvers vegna kjésenda Bandarískur fréttaritari, starfandi í Paris, símar blaði sínu, að merui furði sig mjög á jþví, að fjórðungur franskra íkjósenda, skyldi greiða fram- bjoðendum kommúnista at- 'kvæði í kosningunum 2. J>. m. Mörgum veitist erfitt að skilja, að þetta skuli geta gerst eftir að kaup hefur farið hækk- andi og velmegun aukist und- angengin fjögur ár. Mönnum finnst það fráleitt, að bætt lífs- kjör skuli ekki hafa þau áhrif, að fylgi kommúnista minnki. Fylgi kommúnista í janúar 1956 reyndist hér um bil hið sama og í nóvember 1946, þegar styrjöld var svo til nýgengin um garð og margt í rústum, — þegar ekki var búið að byggja upp efnahagskerfið eða treysta gengið, og matvælaskönrmtun og hún ströng í gildi. Mörgum í Fraltklandi og erlendis finnst þetta lítt skiljanlegt. Hinar Mæ'xistLsku einalegslegu, sögu- legu skýringai', sem eru á þá leið, að alla erfiðleika á sviði umbóta og' félagsmála megi rekja til þess, að fólkið eigi við fátækt og illan hag að búa, fá ekki staðíst í Vestur-Evrópu, að iminnsta kosti ekki í Frakklandi. Fylgi kommúnista virðist ekki undir bví komið, hvort fólkinu líöur vel eða illa. En ef kom- múnistjskar kenningar eru af- sannaðar með þessu, er einnig afsönnuð sög'ukenning, sem nú er mjög á lofti haldið í vest- rærram löndum, að öj*uggasta ráðið til að sigrast á kommún- ismsjium sé að bæta kjör fólsk- ins. Tölamar tala. Á því neyðarinnar ári 1946 uáðu kommúnistar nýju há- marki, fengu 5.475.955 at- Irvæði eða 28.2 af hundraði greiddra atkvæða. Þeg'ar mikhi betrí efnahagsskilyrðí voru komin til sögunar, í júní 1951, fengu þeir 5,013.252 atkv. eða 36.5%, og nú; er velmegun er komin til sogunar, 5.426.803 eða 25.6%. Þegar framleiðsla Frakk Jands var orðin 70% meiri en 1938 og kaup hafði hækkað um 25% á 4 árum, var fylgi komm- unista litlu minna en 1946. 'Þetta bendii- til, að kommúnista Hokkurinn eigi fast, öruggt fyigi, sem atikist með kjósenda- íjöiguninn.i — og er raunar svipaða sögu að seg'ja í mið- ílokkunum, — en fyrir bragðið heiz.t sama clryg'gisleysi á þingi, >— Flokkarnir hálda sinu noklí- tu-n veginn. Fiofefcsmenn í mkutihluta. En nú eru félagar i kommún- istafíokknum franska ekki itema hólf milljón, eða ekki einu sinni 1/10 af.þeim fjölda, sem greiddu kommúnistum atkvasð.i — 9/10 þeirra, sem istum. Aö því er' yerkamennina JEStir h&sninfgarnnr i Wrahhia'núi I: franskrá •'&tztuúrvukm j\ '1WttU>s kommúnistmn atkvæði? BEZT AÐ AUGLYSAI VÍSl flokksbundnir kommúistar — og geta kannske stranglega, f lokkslega séð, ekki talizt kommúnistar. Og hvaða fólk er þetta? Verkamenn og iðnað- armenn, verzlunarmenn, smá- bændur, jafnvel smákaup- menn og innan um efnaðri bænd ur- og juenntamenn. Sennilega er það komið upp í vana hjá fjölda mörgum launþegum, að greiða atkvæði með nommún- istum. Að því er veniamennina j snertir er það hin víðtæka j skipulagning kommúnista íj verkalýðsfélögunuin t: sem þar kemur til greina, og' þeim hafi tekizt vel að samræma starf- semi sína í verkalýðsfélögun- um hinni pólitsku starfsemi sinni. Hér kemur og til greina, að verkamönnum, jafnvel þeim,' sem háfa hæst kaup, finnst ekki nægilega til sín tekið af yfirboðurum sínum — og það er alltaf ofarlega í frönskum verkamönnum, að krefjast jafnréttis, það er þeim í blóð borið, og halda á virðingu.sinni í þeim efnum, hversu fátækir sem menn eru. það er þeim eins mikilvægt og gott kaup, og kunna þó Frakkar að meta aura. Af þessu leiðir hversu geisi mikilvæg er framkoman gagn- vart verkalýðnum, hvort sem um kommúnistiska yfirstjórn þeirra er að ræða, stjórn fyrir- tækja eða aðra. — Vafalaust kýs mikill fjöldi manna raeð kommúnistum af þörfinni á að mótmæla, lýsa óánægju sinni í garð stjómarvalda, kannske í þakkar skyni, af því að menn halda, að þeir berjist fyrir kröf- um þeirra, en alls ekki af neinni undirgefni við Moskvuvald eða vegna þess, að menn áðhyllast kenningar Karls Maioc Menn greiða atkvæði vegna mark- miða, sem eru mjög svipuð þeim, sem brezki verkalýðs- flokkurinn heíir en vegna þess, að þeim finnst enginn flokkur eins vel skipulagður til þess að koma málum þeirra áleiðis. og kammúnistaílokkurinn kjósi menn með honum. Alþýðusamb. franska . var eitt sinn stjórnað af jafnaðar- mönum, en nú hafa kommún- istar þar \-öldin — og hin sam- böndin,; j afnaðarmanna og ka- þólskra; eru hvea:gi hærri eins sterk. Alþýðusambandið nýtur enn áhriía, sem liggja allt aftur til 1871 og ágætra manna, sem þá og síðai' komu við sögu, Je- an Jaures o. fl. Og margir líta bara á kommúnistaflokkinn sem róttækan flokk (vinstri- flokk), en það má segja, að það sé heíð mikils hluta manna í Frakklandi, að kjósa róttæka flokka. Röksemdir jáfnaðar- manna leiðtogans Guy Mollet um, að kommúnistar séti Moskvuþý( hafa þessir memi ekki tekið til greina. (Þýtt úi’ N.-Y.‘Times. Stytt). IWAVWSftlWWWMWVWVW ar í .V ÝM O MI. eru á hundruðum íslenzkra heimila eru Ssomin aftur í mörgum stærSum og faSlegum Sitiim, TjE^PAFÉLT TEFPIMOTTIJK TLLABGÓLFTEPPI margar stærðir, fallegir litir. þvottavélar fást aðeins hjá oss. I J. Þorláksson & £ Horlmann h.f. Bankastræti 11. Skúlagötu. gangadreglarnir í fjölda litum og mörgum breiddum. „GEYSIR“ h.f. Teppa og dregladeildin. Vesturgötu 1. «t aé auglýsa í Vísi. KJOTBLÐm BORB' Laugavegi 7<8. . ..WW-.WWU FJOLRITUN. Gústav A. Guðmuiwlsson, Skipholti 28, Sími 6091. cftir kl. 6. (122 er miðstöð verðbréfaskjpt- i anna. — Simi 1710. UTSALA í morgun hófst útsala á kvenfatnaði: iíápuin Drögtum fíjói&ain MIKIL VERDL V.J. unm JJl api aríírcell 4 ?T janúarheftift var aö koma ■ Ív%wwwvwwwvvwww,ww%í%rws^ft«rf%%p^vwv,wwv%rtrtrt.vw%www,uwv%íw'w _ _-«rWv-.. - .-WWWWVWiö

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.