Vísir - 18.01.1956, Síða 1
12
bls.
12
bis.
46. ara
Miðvikudaginn 18. jaaúar 1956
14. tbl.
iun ávarpa
laforé-rálstsfimita.
afsai freisis.
Hainmarskjöld, fram- mikil ágreiningsmál á döfinni.
Jkvæmdarstjóri Sameinuðu þjðö- og' er því augljóst segir New
aima, er nú á feröalagi til ýmissa York Times, að Hammarskjölc
Jjöfuðborga í lönðum þelrra verður að tala varlega, er han*
l>jóða, sem eru í samtökum Sam- ávarpar samkunduna til dæm-
einuðu þjóðanna. I is þörfina á að vinna bug á
Hann hefur áður farið í sams- örbirgð og neyð í mörgum þess
jkonar ferðalög . margsinnis, til; ara landa, en . spurningin sé
Bvrópu og Suður-Ameríku, til- hvaðan efnahagsaðstoð í þv'
aukinna kynna og viðræðna um skyni eigi að koma, en ef til vi]'
mörg vandamál. Hann hefur aúk muni hann tala aðall. sem fulltr.
jþess rætt við fulltrúa kínversku | hins siðmenntaða manns o.
kommúnistastjórnarinnar, sem lýsa yfir, að hjálpin ætti að vera
ekki á sæti á vettvangi Samein-j vel þegin frá hverjum sem hú'
íuðu þjóðanna. Á ferðalaginu nú komi, svo framt að af henni leið
mun hann ávarpa fulltrúa 24 ekki afsal frelsis og sjálfstæðis
þjóða á 12. ársfundi Efnahags-
mefndar Sameinuðu þjóðanna
fyrir Ásíu og Austur-Asíu, á
fundi hennar í Bangalore, Ind-
landi.
Á þeirri ráðstefnu eiga sæti
fulltrúar frá Hong-Kong, For-
mósu, Ftáðstjórnarríkjunum
Cvegna hagsmuna Asiulanda
Akureyri færír
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri í morgun.
bæjarstjórnarfundi í gær
Jþeirra) Japan og Vietnam, svo var samþykkt einróma að færa
nokkur séu nefnd, og fulltrúar Friðriki Ólafssyni skákmeistara
fjögurra landa, sem nú hafa
fengið samþykkta aðild að sam-
tökum Sameinuðu þjóðanna
(Laos, Cambodia, Ceylon og
Nepal).
MilU sumra þessara þjóða eru
Monte Carlo
kappaksturinn.
Af 308 bifreiðum í Monte
Carlo- bifreiðakeppninni, höfðu
24 orðið að hætta þátttöku í
nnorgun.
Tvær brezkar bifreiðar hættu
eftir að slys höfðu orðið. í öðru
slysinu beið franskur vegfar-
andi bana. — Bifreiðarnar, sem
lögðu af stað frá Stokkhólmi,
fóru gegnum Amsterdam í
morgim.
5 þúsund króna gjöf úr bæjar-
sjóði Akureyrarkaupstaðar.
Fulltrúar þriggja flokka, þeir
Jón G. Sólnes, Steindór Stein-
dórsson og Þorsteinn M. Jónsson
fluttu tillögu um þetta á fundin-
um og var hún samþykkt ein-
róma.
Á sama fundi var samþykkt
fjárhagsáætlun Akureyrarkaup-
staðar fyrir 1956. Var hún sam-
þykkt með litlum breytingum
frá því sem hún var lögð fram,
en Vísir hefur áður skýrt frá
helztu niðurstöðutölum hennar.
★ Kommúnistar í Burma hafa
farið fram á samkomulags-
imileitanir. — U Nu forsæt-
isráðherra segir, að ekki sé
um neitt að semja, — þeiin
standi til boða sem áður, að
ganga að uppgjafarskilmál-
B'BjingB?: tB
Dr. Arthur Ramsay, hinn nýi
erkibiskup af York. Hann er
kunnur menntamaður.
Tilkynnt hefur verið í ILondon,
að Sir Anthony E:!en forsæfis-
ráðherra Bretlands, flytji stefnu-
skrárræðu í dag á stjórnmála-
fundl í Norður-Englandi. Er litið
á það sem merkan viðburð og
bíða menn ræðunnar með ó-
þreyju.
Ber margt tiL 1 fyrsta lagi eru
horfur nú allviðsjárverðar eink-
anlega í hinum nálægu Austur-
löndum, en samstaða Breta og
Bandaríkjamanna þar er talin
hin mikilvægasta, og mun án efa
verða rædd á fyrirhuguðum
fundi í Washington, er þeir ræð-
ast við Eisenhower, Eden, Dulles
og Selwyn Lloyd.. í öðru lagi er
svo gagnrýnin heima fyrir á
stjóm Edens.
Aðstoðarráðherra sá, sem fer
með mál landanna fyrir botni
Miðjarðarhafs, er þegar farinn
vestur, til undirbúnings viðræð-
unum, sem fram eiga að fara i
Washington
VWWVWWIrtft/WUVWWWVVWWUVVrVWiWSftftflJVWWWW.
Tvö uníferðarslys í gær.
t*rúr tta«»nn slöswíðnst oí/ rori*
ffluttir til Itrknis.
Tvö umferðarslys urðu í Reykja
vik í gær og slösust þrir menn
í þeim.
um stjórnarinnar.
s.l. viku varð veruleg verð-
lækkun matvæla á Bretlandi
Lundúnablöðin skýra frá þvi,
a‘ð fyrir tæpri viku eða nánara
íil tekið 12. þ. m. hafi orðið
meiri verðlækkun á matvælum
jþar í borg en nokkrum öðrum
degi frá styrjaldarlokum.
Verðlækkunin byrjaði í upp-
hafi vikunnar, segir Daily Mail,
og lækkaði bæði heildsöluverð
og smásöluverð svo mikið, að
feil nokkurra muna dragi úr dýr-
tíðinni. Lækkaði verðlag á tei,
nýju kjöti, alifuglum og eggj-
um. Og ýmsar keðjuverzlanir
lækkuðu verð á niðursoðnu
kjöti, ávaxtamauki og marme-
laði.
Blaðið segir, að kjötverzlanir
hafi farið varlega í birgðakaup,
þar sem búist vai' við frekari
verðlækkun.
Lítils háttar verðlækkun vai'ð
á smjöri (til kaupmanna) en
ekki svo mikil, að smásöluverð
lækkaði, en þegar miklar vænt-
anlegar smj örbirgðir, sem verið
er að flytja til landsins, koma á
markaðinn, er búizt við frekari
verfclækkun.
í blaðinu daginn eftir segir,
að áframhald hafi orðið á verð-
lækkun matvæla.
í fyrri fregnum var sagt, að
húsmæður hefðu átt verulegan
þátt í að hrinda af stað mat-
vælayerðlækkuninni.
Fyrsta slysið átti sér stað við
rafmagnsstöðina við Elliðaárnar
um hálfellefuleytið í gærmorg-
un. Þar var öifreið á ferð, en var
ekið út fyrir yeginn og við það
lenti iiún á steini og stöðvaðist
snögglega. Um leið og bifreiðin
stanzaði kastaðist farþegi sem
sat við hlið bifreiðarstjórans á
framrúðu bílsins, braut hana og
skarst illa í andiiti. Maður þessi,
Ottó Björnsson, Laugarnesvegi
69 var fluttur til læknis.
Hitt slysið varð nokkru seinna
vestur á Seltjarnarnesi. Þar var
lögreglubifreið á leið vestmi
nesið er tveir piltar komu á
skellinöðru á móti henni. Þegar
piltamir voru rétt komnir að
bifreiðinni missti stjórnandinn
vald á hjólinu svo það rann þvert
í veg fyrir bílinn og báðir pilt-
arnir skullu á honum. Sem bet-
ur fór var bíliinn á hægri ferð
og gat bilstjörinn. snarhemlað.
Samt meiddust báðir piltamir á
fótum og meðal annars skarst
annar þeirra talsvert mikið á
fæti. Piltarnir, Tómas Árnason
og Steindór K. Ingimarsson að
nafni, voru báðir fluttir i Slysa-
varðstofuna til aðgerðar.
um bæjarins og í grennd við
hann um þessar mundir. Það ber
því brýna nauðsyn til að fara
gætilega.
Þá skal ennfremur vakin at-
hygli á þeim leiða ósið margra
drengja að hanga aftan í bifreið-
um, sem eru á ferð um göturn-
ar. Oft hafa skeð meiri og minni
óhöpp og stundum alvarleg slys
í sambandi viö þennan leik og
m. a. nú í vetur. Skal foreldrum
og öðrum aðstandendum barna
bent á að brýna það alvarlega
fyrir börnunum að leita ein-
hverra annarra leikja heldur en
þessa.
Deilurnar uni Dulles.
I þriðja lagi eru svo deilurn*
ar um Dulles og greinin í Life,
en hún hefur orðið til þess, að
Dulles hefur verið mjög gagn-
rýndur vestan hafs og austan.
Sjálfur hefur hann nokkuð reynt
að draga úr áhrifum greinarinn-
ar, með þeim ummælum sínum
í gær, að hann hefði ekki sjálfur
skrifaö greinina, né heldur lesið
hana áður en hún fór í prentun,
og játað ónákvæmi í henni, en
hann hefur ekki tekið aftur þau
ummæli sín, að Bretland hafi
ætlað að berjast með Banda-
rikjamönnum og Frökkum í
Indókína, ef samkomulag næð-
ist ekki í Genf, en þessum um-
mælum hefur verið neitað af
opinberum talsmanni í London,
og verið harðlega gagnrýnd i
brezkum blöðurn.
10 ára raforítu-
aætiumn.
’Filbnð ff&negsst.
í sambandi við þetta siðar-
nefnda slys skal sérstök athygli
vegfarenda, ekki sízt hjólreiðar-
manna, vakin á hinni miklu
hálku, sem hvarvet.na er á göt-
Síðastliðið vor leituðu raf-
magnsvéitur ríkisins tilboða í
vélar, spennistöðvar og fleira
efni fyrir þær virkjanir og veit-
ur, sem .nú eru í undirbúningi
á vegum ríkisins samkvæmt 10
ára áætlun ríldsstjórnarinnar í
raforkuinálum.
Fjöldi tilboða barst frá ýms-
um löndum. Ákveðið var að
kaupa vélamar og spennistöðv-
amar £ Tékkóslóvakíu. Sam-
komulag hefir náðst um þessi
kaup í öllum aðalatriðum og
gengið verður formlega frá
samningum nú á næstunni.
Bætir ekki andrúmsloftið.
Blaðið Daily Telegraph víkur
m. a. að þessu í morgun og seg-
ir, að staðhæfingarnar í Life-
greininni og ummæli Dullesar í
gær verði ekki til að bæta and-
rúmsloftið á fyrirhuguðum fundi
og afsakanir Dullesar séu yfir-
borðskenndar. Staðhæfingunni
um Bretland hafi hann ýtt til
hliðar, án þess að taka neina
hreina afstöðu. Yfirleitt hefur
lítið dregið úr gagnrýninni.
I einu blaðinu segir, að aðeins
tveir ielðtogar, báðir úr hægra
armi republikanaflokksins, hafi
tekið svari hans.
Innanlandsmálin —
Verðbólgan.
Brezku blöðin telja, að Eden
muni að sjálfsögðu raíða innan-
landsmálin, m. a. dýrtíðarmálin.
Það blað, Daily Mirror, sem harð
ast hefur gagnrýnt Eden, leggur
höfuðáherzlu á verðbólguna, og
segir að Eden verði að gera sér
ijóst, að þjóðin ætlist til að hann
taki þessi mál til meðferðar, svo
að hún þurfi ekki að vera í nein-
um vafa um hvað stjórnin hygg-
ist fyrir í þessum efnum. Þetta
blað hefur geisilega útbreiðslu,
en er ekki í áliti að sama skapi.
Stjórnarfundnr.
Brezka stjórnin kom saman á
fund i gær og sátu hann allir
aðalráðherrarnir, Stóð fundurinn
lengi. Mun hafa verið rætt um
þau mál, sem Eden tekur fyrir í
ræðu sinni. Talsverðar umræður
munu hafa orðið á fundinum um
skýrslu þá, sem boðuð hefur
verið um vopnasöluna til land-
anna í grennd við Miðjarðarhafs-
botn.