Vísir - 18.01.1956, Síða 3

Vísir - 18.01.1956, Síða 3
Miðvikudaginn 18. janúar 1956 TrtQn CR HEIMI ÍÞRÓTTMM Þrír landsleikir í knattspyrnu al sumri. Ættk þess fyrirhugMÖ luncBsfceppni í M« Samkvæmt upplýsingum frá Knattspymusambandi íslands eru ákveðnir tveir knattspyrnu- landsleikir íslendinga á sumri komanda. Sterkar líkur eru fyrir þriðja iandsleiknum, en þó hefur hann Leiktími styttur vegna hita. í Afghanistan er vikið frá al- þjóðlegum reglum um Ieilitíma knattspyraukappleikja og hann styttur niður í 70 mínútur. Ástaeðurnar, sem færðar eru fyrir þessu, eru þær að leik- mennirnir, sem jafnan verða að képpa í 40—55 gráða hita á celcíus, þoli ekki lengur að leika með fullri orku og því sé ekki talið rétt að hafa leiktím- ann lengri en 70 mínútui’ alls, eða 35 mínútna hálfleik. En enda þótt Afghanistan leiki í kaldari löndum bregða þeir ekki út af venju heimalands- ins og það orsakar það að þeir geta ekki tekið þátt í alþjóðlegri keppni. Nýlega kom knattsþyrnulið frá Afghanistan í boði Rússa til Moskvu En þeir neituðu að keppa nema hálfleikur væri styttur niður í 35 mínútur og urðu Rússar að ganga að því. ekki verið ákveðinn, ennþá né í við hvaða þjóð. Landsleikimir, sem ákveðnir hafa verið, eru annarsvegar við Finna, sem hefur verið ákveð- inn í Helsingfors 29. júní í sumar, og hinsvegar landsleik- j ur við Englendinga, sem verð- ur háður í Reykjavík 7. ágúst n. k. Finnar hafa óskað eftir því, ef þess væri kostur, að íslend- ingar kepptu annan landsleik í sömu ferð og þeir fara í keppni- förina til Finnlands. Ér þessi ósk borin fram í því s'kyni að dreifa kostnaðinum við ferðina. Þetta mál er nu í athugun en engin ákvörðun enh verið tek- in. Landsleikurinn við Eng- lendinga hefur verið ákveðinn í Reykjavík þann 7. ágúst n. k. í sambandi við þarrn leik hef- ur náðzt sámkomulag um að Englendingarnir keppi hér tvo aukaleiki í sömu ferð, Loks hafa svo Færeyingar boðið íslendingum að senda B- landslið til keppni, sem efnt yrði tii í sambandi við Ólafs- vökuna þann 29. júlí í sumar. Knattspyrnusambandið hefur samþykkt að taka boðinUj þó með þeim fyrirvará að ferðir milli íslands og Færeyja um þetta leyti verði hagstæðar. Þetta eru þeir leikir, sem háðir verða af hálfu Islendinga við aðfar þjóðir I knattspyrnu á komandi sumri. Annars vinn- ur núverandi stjórn Knatt- spyrnusambands íslands að því að semja um landsleiki við aðr- ar þjóðir eins langt fram í tím- ann og kostur er. Þannig hefux t. d. bæði Dönum og Norðmönn. um verið boðið að senda lands- lið til íslands á næsta ári, er kepptu hér við íslendinga í til- efní 10 ára afmælis Knatt- spyrnusambands íslands. Sama sumar er gert ráð fyrir lands- leik í knattspyrnu milli íslend- inga og Englendinga og færi sá leikur fram ytra. Arið 1958 hafa íslendingar boðið írum til landsleikskeppni í knattspyrnu og yrði sá leikur háður héf. f sumar sem leið háðu íslend- ingar tvo landsleiký annan við Dáhi, hinn við Bandaríkjamenn. Þeim fyrri töpuðu íslendingar, en unnU þann síðarnéfnda. Auk þess léku * íslendingar fjóra aukaleiki við þessi lið og unnu þá alla. Stan Tomlin: Slprinipisíkar Breta á Olyenpisku leikunum. í eftirfarandi grein er rætt um hvaða möguleika Bretar hafi til sigurs í ólympisku Ieik- unum í Melbourne, með tilliti til afreka þeirra til þessa og afreka annarra þióða fþrótta- manna. Greinin er eftir ritstjóra „The Modern Athleie“, í Lond- on, lítið eitt saman dregin. Það væri mjög ánægjulegt fyrir Breta ef kleift væri að senda til keppni á Ólympísku- leikunum í Melbourne í nóv- ember næstkomandi, eins marga menn, og reglurnar leyfa eða þrjá í hverri grein. En því miður er kostnaðurinn svö mikill, 550 sterlingspund á einstakling, svo mikill, að þetta verðui' ekki framkvæmanlegt. Sannleikurinn er sá, að aðeins þeir, sem líklegir eru til að I.S.Í. flutt í ný húsakynni. . íþróttasamband íslands er nú flutt í hin nýju húsakynni sín að Grundarstíg 2, er það keypti á s.l. sumri. . í þessum húsakynnum er stór fundarsalur er rúmar hæglega 30 manns í sæti, en auk þessa eru tvö minni skrifstofuher- foergi. Gert er ráð fyrir að skipta fundarsalnum í tvennt, þannig að þegar salurinn er ekki not- WVWVVUVVVWVVUVWUVl aður til fundarhalda megi nota þetta húsrýmí fyrír ski’ifstofur. Hefir Í.S.Í. fooðið sérsambönd- unum, sem aðsetur hafa í Réykjavík, afnot af húsrými þessu og er eitt þeirra, Frjáls- íþróttasamband íslands þegar flutt þangað inn. íþróttasamband íslands hef- ur til þessa verið á hrakhólum með húsnæ.ði, en er nú loksins flutt í sín eigin húsakynni á heppilegum stað í bænum. Má óska sambandinu til hamingju með þenna framtíðarstað sinn. verða í flokki sex beztu manna, munu koma til greina. Til glöggvunar hefur verið gengið frá lista, og verða kepp- endur að geta fullnægt lág- markskröfum samkvæmt list- anum. Hefur við samningu hans komið í ljós, miðað við skýrslur 1955; að 37 karlar og 9 konur fullnægja þessum lág- markskröfum, en ef miðað er við lista yfir íþróttaafrek heims, fyrir þetta ár, kemur í ljós, að afrekin eru í mörgum tilfellum nokkru fyrir neðan. það, sem þarf til að verða x flokki sex beztu manna. Nú verður ekki með fullri vissu sagt, á þessu stigi, hve víðtæk not verða af þessum lista, til þess að meta keppend- ur, sem til greina kunna atS koma. Ef til vill má halda því fram, að gera mætti ráð fyrir„ að íþróttamaður, sem hefur, unnið skrásett afrek, er setja hann í flokk með 10 beztu íþróttamönnum heims í ein- hverri grein, sé líklegur tii þátttöku í lokakeppni í Mel- bourne. Á þeim grundvelli mundi Bretland geta sent flokk Framh. á 9. síðu. ----;- «----- Æskulýður ,á íþróttamóti. Kvikniyndin er tekin á íþróítamóti í Rotíerdam, þar sem piltar og stúlkur á aldrinum 15—21 árs, m.a. frá Norðurlöndum, tóku þátt. Þegar myndin var tekin var verið að draga fána 13 hjóða að hún. Siuit irtiwtt Hkei íeittfttsspm: 99 Framh. mér. Hvað heldurðu að eg hirði um það, þó að tollur sé svikinn af fáeinum vindlingum?“ : Ágúst greiddi Mariusi 50 þúsund franka þegar í hafnar- kví Sankti Péturs, í Cannes, var kornið. Marius stakk peningun- rnn í vasa sinn og glotti við. Síðan arkaði hann rogginn inn í borgina með sínu vaggandi sjómannagönguíagi. Ágúst horfði á eftir honum og var al- veg viss um að hann myndi ekki blaðra. . Tveim kvöldum síðar hittust þeir aftur af tilviljun. Ágúst burfti á manni að halda, sem léti sér ekki allt fýrir brjósti Irefiir brenna, væri vanur sjómennsku 1 og kynni að fara með vopn. ■— Svona atvikaðist það að Marius varð vindlingasmyglari. Stór | og hraðskreið skip komu með yindlinga frá Tangier. Skipuðu þéim út í minni skip, aðallega léttisnekkjur og þær dreifðu þeim svo um strendur Fíakk- lands og Ítalíu. Marius var hrifinn af þessu nýja starfi. Það var ekki eins æsandi og. að velta björgum ofan á flutningabíla og bíla- lestir fjandmannanna, en þao var miklu ábátavænlegra. Árið 1946 var hann búinn að safna 3 milljónum franka og ser meira streymdi tíl hans óðfluga.' Hann kvæntist Marise, sem var bernsku-umiusta hans. Hann hafði þekkt hana frá því að hún var svolítill hncðri, broshýr og svarteyg og hafði leikið sér fyr- £r utan lítið hús, :sem faðir henri ar átti í Théoule, nokkrar mílur fyrir vestan Cannes. Maríus lagði fé sitt í lítið hús og greiddi 3 milljónir franka þegar í stað, en fékk ársfrest til að greiða þær 2 milljónir, sem- eftir voru. Það var ágætt hús,- stóð dálítið álengdar frá sjó í þorpinu La Napoule, sem hefði getað verið unaðslega fagur staður, hefði ekki emhverjir auðugir útlendingar byggt þai* stór og ijót hús, sem áttu að Ííkjast miðalda kastölum eða höllum. Hús Mariusar var þrjár hæðir og mátti auðveldlega gera þær hver annari óháðar, svo að hver hæð væri alveg einöngruð út af fyrir sig. Marí- us og Marise biuggu á neðstu hæð og ætluðu að útyega sér leigjendur. í hinar. Efstu. hæð tók á leigu félagi:Ágústs,.Baxa- lótto. Það var dularfullur mað- ur, sem kallaoi sig Charles og* gat hamr verið af hverju þjóð- erni, sem vera skyldi, nema frakknesku. En Charles greiddi ársleigu fyrirfram og gat Mar- íus þá ekki, verið að spyrja neins. Og Charles var sjaldan heima. Hann kom og hann fór og þar sem hann gerði hvorki hark né hávaða og lét alla af skiptalausa, þótti hann hinn ákjósanlegasti leigjandi. Maríus og Marise settu sig í skuldir til þess að gera hverja Eitt af stærstu fþróttahúsura NorSmálfu er nú í byggingu í Vínarborg. Aðal íþróttasalurinn í höll þessaiú er 100 metra langur og álíka breiður. Auk þessa erú svo jTnsir hliðarsalir, sem ætl- aðir eru fyrir ýmsar sérgrein- ar íþrótta þ- á m. sérstakur skautasalur. Umhverfis stórhýsi þetta er 160.000 fermetra íþrótta- og leiksvæði, sem jafnt er ætlað fyrir íþróttaiðkanir sem áhorf- endur og þá sem hvíidar vilja njóta á grasi og opnu svæði. íbúð sjálfstæða heild og enn bættu þau á sig skuldum við að búa þær húsgögnum. Á Frakk- landi má bera leigjendur út úr íbúðum, sem eru með húsgögn- um. En dauðinn einn getur bor- ið þá út úx húsum eða íbúðum, sem leigð eru án húsgagna. Peningarnir urðu þó kyrrir í fjölskyldunni, því að móður- bróðh* Marise átt.i dálitla verzl- un; hann smíðaði húsgögn ,og hafði húsgagnaverzlun í Cann- es. Húsgögmn voru nákvæm- lega, eins á öllunr .hæðum —- þetta var fjöldafrarnleiðsla. Ef til vill var elcki fegurðinni fyr- ir að fara eða. smekkvísinni, en rúmin voru þægileg, eldhúsin með ný-tízku sniði. Gólfin voru tíglagólf og auðvelt að halda þeim hreinum. Hver þarf á meiru að halda? Ef þettá vser i lærdómsrík' saga, hvð hún ekki er, þá væri

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.