Vísir - 18.01.1956, Síða 9
Miðvikudaginn 18. janúar 1956
VÍSIR
Andersen ♦ 1. TIHDÁTINN STAÐFASTI
Getraunaspá
1205 kr. fyrir 11 rétía.
Úrslit leikjanna í 2. leikviku:
Arsenal — Tottenham 0:1 2
Birmingham — Burnley 1:2 2
Blaekpc-ol —- Aston Villa 6:0 1
Bolíon — Portsmouth 4:0 1
Cardiff — Manch. City 4:1 1
Chelsea -— Sunderland 2:5 2
Everton — Charlton 3:2 1
Huddersfield — Wolves 1:3 2
Newcastlé — Luton 4:0 1
West Bromw. — Preston 3:2 1
Lincoln — Liverpool (frestað)
Port Vale — Notts Co 3:1 1
Bezti árangur reyndist 11
réttir, sem kmu fyrir á 8 raða
seðli með 1/11, 2/10 og 1/9.
Vinningurinn fyrir seðilinn
verður kr. 1205 en annars
skiptust vinning'ar þannig:
1. vinningur 1079 kr. fyrir
11 rétta (1).
2. vinningur 63 kr. fyrir 10
rétta (17).
3. vinningur 10 kr. fyrir 9
rétta (117).
Getraunaspá ....
á laugardag vai'ð að fresta 3
leikjum í 2. deild vegna þoku,
leikjum Hull — Stóke, Lincoln
— Liverpool og Rotherham —
Swansea, Úrslit annarra leikja
í deildinni: Barnley — Lei-
cester (0:1), Blackburn —
Plymouth (2:1), Bristol City —
Fulham (2:1), Middlesbro —
Bury (1:3) Nottm F — Bristol
Rov (1:1), Poi't Vale — Notts
Co (3:1), Sheff. Wedn. —
Dcncaster (5:2) og West Ham
— Leeds (1:1). — Sheff. Wedn
heldur enn forystunni, stigi of-
ar en Leicester. Doncaster
skoraði 2 mörk fyrir hlé, en
Sheff. Wedn byrjaði þá og skor-
aði 3 mörk á 4 mín. nokkru
eftir hlé,
Manch. Utd. leiðii- enn 1.
deild, sigraði Sheff. Utd. með
3-1. Blackpool.sigi'aði samtímis
Aston Villa með 6-0 og skoraði
Stanley Matthews. annað mark
sitt í vetiu'. Um 60.000 manns
sáu leik Arsenal og Tottenham,
sem sigraði með 1-0, og var það
4. sigurinn í síðustu 5 leikjum.
Markið skoi'aði Robb, v.úth.,
en hann lék hér með Middlesex
Wanderei's 1951. Er Tottenham
á góðri leið með að komast af
hættusvæðinu.
Chelsea missti af jafntefli
gegn Suiiderland vegna þess, að
mark var dæmt af þeim, þegar
léikar s.tóðu 2-3, en vafasamt
þótti, að mai'kið væri ólöglegt.
Sunderland lék opið sóknarspil
allan leikinn, enda hefii' hinni
dýru franxlínu bæzt nýr leik-
maður, Bill Holden, miðíram-
heiji Burnley.
Önnur kaup í vikunni voru
kaup Port Vale á fyrruni lands-
iiðfrámherja Englands, Eddie
Bailey frá Tottenham. Skoraði
hann eitt markið gegn Notts Co.
Maxxch. City - Huddersf.
Portsm. - Arsenal......
Preston - Manch. Utd.
Sheff. Utd. - Cardiff . .
Sunderl. - Bolton . . . .
Tottenh. - Éverton . . . .
Wolves _ Blackpool .. . .
Swansea - Sheff. Wedn.
Staðan er nú:
1
1 2
1x2
1 2
x
1
1
2
1. deild:
! Maixch. Utd. . .
Blackpool . .
Burnley . . . .
Sundeiiand .
Wolves ......
Luton Town .
Evei'ton . . . .
Bolton ......
Newcastle . .
Charlton . . .
W.B.A........
Portsmouth .
Chelsea ....
Manch. City
Preston......
Arsenal . . ..
Cardiff .....
i Cardiff ...
: Bii-mingham .
| Tottenhanx ..
i Aston Villa . .
Sheff. Utd. . .
Huddei'sfield .
Sheff. Wedix. .
Leicester ....
Bristol City . .
Leeds Utd. . .
Bristol Rov. ..
Swansea . . ..
Stoke City . ..
Port Vale . . . .
Liverpool . . . .
Nottm. Forest
Fulhanx.......
Lincoln.......
Blackburn ...
Middlesbro . .
Doncaster ....
Bui'y ........
Barnsley .. . .
Rotherhanx . .
West Ham . . .
Notts County .
Plymouth .. ..
Hull City . . . .
wv.'íatuwv
27 15 . 6 6 36
26 13 6 7 32
26 12 7 7 31
26 12 6 8 30
26 12 5 9 29
26 12 5 9 29
27 11 7 9 29
26 12 4 10 28
27 13 2 12 28
27 12 4 11 28
27 12 4 11 28
26 11 5 10 27
26 10 7 8 27
.26 9 8 9 26
27 10 5 12 25
26 8 8 10 24
26 10 4 12 24
26 10 4 12 24
27 9 6 12 24
16 9 12 14 21
27 5 9 13 19
26 7 4 15 18
26 6 5 15 17
-eild.
27 11 11 5 33
27 14 4 9 32
26 14 3 9 31
26 14 3 9 31
26 13 ■ 4 9 30
26 13 4 9 30
26 13 3 10 29
26 10 9 7 29
25 11 6 8 28
26 12 4 10 28
27 13 3 12 28
25 10 6 9 26
26 11 4 11 26
26 9 6 11 24
26 8 8 10 24
27 9 6 12 24
27 8 8 11 24
26 8 7 11 23
26 8 rr i 11 23
27 8 i 12 23
-27- 6 5 16 17
25 5 3 17 13
Ævintýr H. C.
á laugardaginn
1
Leikirnir
verða: 1
Astoix V. - Chelsea
Burnley - W.B.A.....lx
Charlt. _ Newcastle .... 1
Luton - Binxxingh.... lx
.WíVATUW.VWl.W^.'WUW
MARGT A SAJMA STAD
CAvs.ú m .
Eitt sinn voru tuttugu
og fimm tindátar. Þeir voru
bræður, því að marama
beirra alira var gömul tin-
skeið. Þeir voru í Ijómandi
fallegum einkennisbúningi,
bláum og rauðum. „Tin-
dátar! “ hrópaði lítili
drengur, er hann hafði
opnað öskjuna, sem þeir
voru í, en hann hafði feng-
ið þá í afmæhsgjef. Nú
raðaði drengurinn þeim á
borðið. Þeir voru allir eins,
, nema emn — hann stóð á
einum fæti, þw að tinið
hafði ekki hrokkið til, þeg-
ar verið var að steypa þá.
Hann stóð nú ems traust-
lega á sínum eiiia fæti og
himr á sínum tveímur, og
það er nú einmitt frá þess-
um eipiætta dáta, sem er
sögu að segja.
A borðmu voru mörg
leikfeng, en íegurst var
dálítili böll gerð úr skraut-
iegum pappa. Fyrir fram-
an hana voru tré og speg-
III, sem átti að vera tjöm,
og á henni syntu svanir, en
fegurst af öllu var smámey
í hallardyrunum, með blá-
an mitííshnda, sem í var
skíhancli stjama.
Smámeym rétti fram
hendurnar, enda var hún
dansmær — og lyfti hátt
cðrum fætmum ■— svo
hátt, að tindátinn gat ekki
komið auga á hann, enda
hélt hann, að hún væri ein-
fætt ems og hann.
,,Þama væn konuefni
við mitt hæfi,“ hugsaði
•hann, „en mikill er mun-
ur, hún býr í höii, en eg í
öskju, þar sem við verðurn
að nýrast tuttugu og fimm
saman. Sá staður er ekki
við hcnnar hæfi, en eg held
eg verði nú samt að koma
mér í kynni við hana.“
Oxford-ræSarar í þjálfun. Stúdcntar í Oxfordhá skólanuni iðka róður af kappi og sést hér flokkuir-
sá, sem valinn hefur verið til keppni viö beztu ræðara Cambridgeháskóla.
Einhver skemmtilegasta •
íþróttakeppni
á Bi'etlandi á seinasta keppni-
tínxabili var 3000 metra hindr-
unarhlaup. Til þessa hefur eng-
inxx hlaupið vegalengdina und-
ir 9 mínútum í Bretlandi og
metið var 9 nxín. 0.8 sekúixdur,
og áttu þaö þrír íþi'óttamenn
og þ. á. m. John Disley. En.
brátt varð bi'eyting á. Nýliði,
Eric Shirley, setti nýtt met, á
tæpunx 9 mínútum. Þetta varð
methafanum fyrri til svo mik-
illar hvatningar, að hann og
Shirley bættu met sín samtals
fimixx sinnum og lauk keppni-
tínxabilinu með því .að Shirley
var methafi á 8 mín 47.6 sek,_
— sjöundi á heirnslistanum, eix
Disley sigraði rússneska hlaup-
ai-a í Moskvu á 8. mín. 44.2 sek,.
og aðeins honum þá fi'emri £
þessari grein —r Chromick,
Póllandi, núverandi heims—
íxxethafi.
Með Disley og Shixiey og;
Chris Brasher 10. á heimslista..
eiga Bretar án nokkurs vafa
einhvern bezta flokk lxindrun-
arhlaupara í heinxinum.
Framh. af 3. síðu.
15 íþróttamamxa og fara hér á
eftir nöfn þeirra:
Karlar: 800 metra hlaup,
Hewson, 1500 nxetrar, Chata-
way, Hewson og Wood, 5000
nxetrar, Chataway, Pirie, Sando,
10,000 nietrar, Pirie, Norris,
400 metra grindahlaup, Shaw,
þrístökk, Wilshurst, 3000 metra
hindrunarhlaup, Dishley, Shir-
ley, Brasher.
Konur: 200 nxetrar, Schrivens,
80 metra grindahlaup, Elliott
(fvrr Miss Parnela Seaborne),
hástökk, Hopkins, Tyler, Lang-
stökk, Hopkins.
Er þetta sannarlega vel
| frambærilegur listi og hefði þö
| getað verið betri, ef þrír vel
I kunnir íþróttamenn hefðu ekki
' neyðst til að hætta keppni á
1 árinu.vegna meiðsla eða veik-
! inda.
Hafa náð sér.
Mrs. Pickering (þá Jean
Desforges) vai'ð Evrópumeist-
ari í langstökki kvenna 1954.
Hún tognaði á ökla. En hún
hefúr náð sér og er í þjálfun
undir leikana, og ætti í sumar
að vera fremst í flokki bi'ezkra
kvenna er langsíökk þrej-ta.
Þá er Geoffrey Elliott, sem
nxeiddist illa í stangarstökki,
er stöng hans brotnaöi. Hann
hefur nú náð sér og býr "sig
undir að taka stöðu í flokki
þeirra, sem að lokurn verða
valdir.
Loks er John Derek, sem
beztum árangri lxefur náð í
800 metra hlaupi allra Breta.
Snenxma ái's setti hann nýtt
brezkt nxet í 880 yards (804.7
metra) hlaupi, en félck skömmu
síðar svo slæman hálskvilla, að
hann varð algerlega að hætta
þjálfun. Hann keppti nýlega
fyrir Oxford og reyndist harð-
Úr á sprettinunx senx fyn-um.
Bezti tími hans er 1 nxínúta og
47.4 sekúndur, sem mundi
lxafa sett hann í sæti fimmta
bezta nxanns é heimslistanum
fvrir 1955. He’ - x er aðeins 23
ára og menn ætla, að hann
kunni brátt að era enn betur.