Vísir - 18.01.1956, Qupperneq 12
Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir
10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis ti!
mánaðamóta. — Sírni 1660.
VtSIR er odýrasta h>“*ið og þó haó fjöl-
breyttasta. — Hringið í síma I6B0 og
gerist askrifendur.
Miðvikudaginn 18. janúar 1956
10
barna
Um 10 milljcnir barna háfa
aui verið bólusett gegn lömun-
arveiki (polio) með bólusetn-
ingarefni því, sem bandariski
læknirinn J. Salk framleiddi
fyrstur manna.
Ekkert hinna bólusettu barna
hafg. tekið veikina þegar frá
eru tekin þau böm, sem bólu-
sett voru með gölluðu bólu-
setningarefni, sem framleitt var
í Bandaríkjunum. Þessar upp-
lýsingar komu fram á lækna-
fundi, sem nýlega var faald-
inn á vegum Alþjóðaheilbrigð-
isstofnunarinnar (WHO) í
Stokkhólmi.
Ennþá er engin reynsla
fengin fyrir því hve lengi ó-
næmið varir eftir Salk-bólu-
setningu. En svo virðist, að sú
bólusetning, sem gerð hefiir
verið á börnum í aldursflokk-
unum 6—10 ára muni gefast
vel. En langflest böm í þess-
um aldursflolikum hafa verið
bólusett.
Læknafundurinn í Stokk-
hólmi mælti með því, að allar
þjóðir, þar sem lömunarveiki
kemur upp að jafnaði, taki upp
bólusetningu gegn lömunar-
veiki og að börnin séu bólusett
ung.
Bólusetningaefni það, sem dr.
Salk framleiddi er gert úr
dauðum vírus, Aðrir vísinda-
menn halda áfram rannsóknum
með lifandi vírus og var árang-
ur þeirra rannsókna ræddur á
Stokkhólmsf undinum.
Bólusetning með Salks-efn-
inu hefur verið víðtækust í eft-
irtöldum löndum: Bandaxíkj-
unum, Kanada, Danmörku,
Vestur-Þýzkalandi og Suður-
Afríku. í aprílmánuði í fyrra
voru 425,000 börn á aldrinum
7—10 ára bólusett gegn lömim-
arveiki í Danmörk, en síðar
hafa 250,00 börn verið bólusett
þar í viðbót. Ekki hefur eitt
einasta barn, sem bólusett faef-
Sveit Ingvars ©fst.
Þriðja umferð í sveitakeppni
Bridgefélags Reykjavíkur í
méistaraflokki var spiluð í gær-
ikveldi,
Að henni lokinni stendur sveit
Ingvars Helgas. enn efst með
6 stig og er eina sveitin sem til
þessa hefur unnið alla keppi-
nauta síná.
1 gær vann Hörður Þórðarson
Hall Símonarson, Vilhjálmur Sig
ursson vann Hilmar Guðmunds-
son, Brynjólfur Stefánsson vann
Róbert Sigmundsson, Ingvar'
Helgason vann Ingólf Isebarn,
Gunngeir Pétursson vann Svein
Helgason og Einar B. Guðmunds
son vann Vigdisi Guðjónsdóttur.
Stig efstu sveitanna eru þann-
ig eftir þessar þrjár umferðir að
sveit Ingvars er efst með 6 stig,
sveitir Vilhjálms og Einars 5
stig hvor og sveit .þeirra Harð-
ar, Gunngeirs og Brynjólfs 4
stig hver.
Næsta umferð verður spiluð n.
k. sunnud. og hefst kl. 1,30 e. h.
ur verið þar í landi tekið veik-
ina. í þessu sambandi er bent
á, að lömunarveikisfaraldur
hefur ekki átt sér stað í Ðan-
mörku á árinu sem leið.
í Suður-Afríku er notað
bólusetningarefni gegn lömun-
arveiki, sem að nokkru leyti er
frábrúgðið bólusetningarefni
Salks, Þar hafa 15,000 böx-n
verið bólusett og þykir hafa
gefis vel.
Yfir 3200 bíia
fluttir inn á 14 mánuðum.
Eins og' um hefur verið getið
í Fjármálatíðindum, sjá 1. hefti
1954, 38 bls., var ákveðið með
bráðabii'gðalögum um aðstoð
við togaraútgerðina, sem gefin
voru út 6. ágúst 1954, að leggja
sérstakt 100% leyfisgjald á inn-
flutningsleyfi fyrir fólks- og
sendiferðabifreiðum frá lönd-
um með frjálsan gjaldeyri, en
60% gjald á samskonar inn-
flutning' frá Rússlandi og
Tékkóslóvakíu. Gjaldið skyldi
renna í sérstakan sjóð, sem
verja átti til að greiða togara-
útgerðinni i-ekstrarstyrk.
Hinn 11. september 1954 vár
tekið að veita innflutningsleyfi
fyrir bifreiðum í samfæmi við
fvrrgreinda lagasetningu. En
frá þeim tíma til 1. nóvember
1955 var úthlutað samtals
3.679 innflutningsleyfum fyrir
bifreiðum frá 9 löndum, en
flestar voru þær frá Banda-
ríkjunum, 1.718. Af 2.19 bif-
reiðúm var greitt 100% togara-
gjald og af 494 bifreiðum 60%.
Aðrar bifreiðir voru vörubif-
reiðir og jeppar, en af þeim
greiðist ekkert togaragjald.
Frá stofnun togarastyrktar-
sjóðsins til 1. nóvember s.l.
liöfðu verið innborgaðar í hann
53,6 millj. kr., en útborgaðar
35,8 millj. kr. Að óhreyttum
styrkjum munþað fé, s$m feng-
ið er í sjóðinn, endast fram að
næstu vertíðarlokum.
ínnflutningur bifreiða hefur,
frá þvl tekið var að veita inn-
flutningsleyfi fyrir bifreiðum í
samræmi við lögin um aðstoð
við togaraútgerðina, verið meii’i
en nokkru sinni fyrr á jafn
skömmum tíma. Á tímabilinu
frá 1. september 1954 til 1.
nóvember 1955 voru fluttar inn
samtals 3.240 bifi'eiðar, og nam
heildarverðmæti þeirra 100
millj. kr., en það miðast að
sjálfs'ögðu við cif.-verð var-
anna. Á fyrrgreindu tímabili
hafa því verið fluttar inn 250
bifreiðir í mánuði hvei'jum að
meðaltali. (Fjái'málatíðindi).
★ Robert Avril, 43 ára gamall
flaklíari, sem handtekinn
var fyrir skömmu, hefir ját-
að á sig morð enskrar stúlku
Janett Marshall, sem fannst
niynrt sl. sumar, en hún var
á hjólreiðaferð ein síns liðs
í Fralddandi.
Iveggja metra djúpfr
skaflar á Akureyri.
Frá fréttaritara Vísis,
Akureyri - morgun. —
Á Akureyri hefur hlaðið
niður snjó undanfarna daga og
eru sumstaðar komnir um
tveggja metra djúpir skaílar,
þar sem skafið hefur í skjól.
Fært er sámt um aðalgötur
bæjarins, enda er þeim haldið
opnum xneð stórvii'kum tækj-
um eft-ii', þvi sem þörf gerist.
Ánnai'sstaðar er þungfært og
sumstaðar jafnvel ófært með
öllu,
Ve’gum um héraðið héfur
verið haldið opnum til þess að
samgöngur og' m, a. mjólkur-
fiutmngar • truflúðust ekki. Þó
er vegurinn út í Höfðahverfi
með öllu ófær og hefur verið
það um tveggja vikna skeið.
í morgun var 10 stiga frost á
Akui'eyri og þungskýjað, en úr-
komulaust og stillt veður.
Ný kennsiutæki.
Jónas B. Jónsson fræðslufull-
trúi Reykjavíkur bauð í gær til
kaffidrykkju ýmsnm helztu for-
ystumönmun fræðshunáia svo og
blaðamönniun.
Erindið var að skýra frá og
sýna ný kennslutæki, sem farið
er að nota í skólum hér, en at-
hyglisverðasí þessara nýju
kennslutækja mun vera mynd-
í-æman, sem kemur á stað kvik-
mynda, sem notaðar hafa verið
við kennslu með misjöfnum ár-
angrí. Á fræðslumálastjórnin nú
um 200 myndræmur og heíur
pantað um 600 í viðbót.
Hefur kennsla með myndræmu
þótt takast mjög vel.
Þá var einnig sýnt annað nýtt
kennslutæki, en það var flúnels-
tjald í umgerð, þar sem kennar-
inn getui' brugðið upp myndum
af því, sem hann er að fræða
um.
Friðrik og Larsen hef ja einvígið.
Fyrsta skákiis íór i blð eftir 41 leik.
r *
Afoosrí&ncÍKr skiptu hnndruöum.
Geysilegur mannfjöldi var
viðstaddur upphaf skákeinvígis
þeirra Friðriks Ólafssonar og
Bent Larsexi í Sjómannaskólan-
um í gærkvöldi.
Óhætt mun. að fullyrða að
aldrei hafi verið fylgst af jafn-
miklum og brennandi áhuga
með nokkurri skák hér á landi,
og aðsóknin mun hreint eins-
dæmi. Þegar skákin hófst kl.
7,30 var þegar orðinn húsfyllir
og fólk stóð írammi á göngum á
ÍWUVWW.WAftATUVWWWVWWV
Aftökur í Teheran.
Fjórir menn voru teknir af
lífi í Teheran í morgun.
Þeir höfðu verið dæmdir af
heri'étti fyrir landráð, morð og
tilræði.
Skopsaga frá Berlín.
Brezkur jeppi, sem stóð með
afturhjólin fáeina sentimetra
hm á ausiur-þýzku svæði, olli
nýlega miklum landamæra-
deilum.
Jeppinn bilaði klukkan rúm-
iVU'A'WW.V'.V'AVWV-UWJV
Gjöf í orgelsjóö
Akureyrarkirkju.
Fiá fréttaritara Vísis.
Akureyri í morgun.
Memiingarsjóðiu’ KKA Akur-
eyri hefur afhent Akm'eyrar-
kirkju höfðmglega gjöf í orgel-
sjóð hennar.
Eins og áðiu' liefur vei'ið skýrt
frá hafa áhugamenn á Akureyri
stofnað sérstakan oi’gelsjóð, er
síðar yrði varið til þess að kaupa
fullkomið pipuorgel í Akureyr-
arkirkju. Hafa sjóðnum borizt
ýmsar gjafir að undanförnu og
nú siðast frá menningarsjóði
KEA, er gaf 5 þúsund krónur í
orgelsjóðinn.
lega ellefu um kvöld. Hann
rakst á staur og þrír menn
slösuðust. Brezk varðsveit ætl-
aði síðan að flytja jeppann burt
en hún var hindruð í því á þeim
forsendum að afturhjólin væru
komin austur fyrir járntjaldið.
Ofursti nokkur frá ensku
höfuðstöðvunum reyndi að
koma vitinu fyrir alþýðulög-
regluna, og ekki batnaði þó að
rússneskur herforingi kæmi á
vettvang, Hann bara yppti
öxlum og sagði með austur-
lenzkri ró. — Við berum ekki
lengur ábyrgð á landamæra-
lögreglunni. Það er alþýðulög-
reglan.
Hinn brezki ofúrsti skipaði
nú svo fyrir, að bíllinn yrði
dreginn ir.r. á vesturberlínskt
svæði, en þá skaut alþýðulög-
reglan aðvörunarskoti. Þá tefldi
hinn brezki ofursti fram fjöru-
tíu manna vopnuðu liði og loks
var bílnum bjargað inn á vest-
ur-berlínskt svæði. — Þessar
þrætur stóðu yfir í fimm
klukk-utíma.
þrem hæðum hússins, en skák-
borðum hafði einnig verið
komið fyrir á göngunum, þar
sem skákin var skýrð. Er talið
að 700—800 manns hafi verið í
húsinu, þegar flest var, en
fjöldi varð frá að hverfa og
hópur manns var fyrir utan
húsið og horfði á gegnum
glugganna. Bílaþyrpingin var
mikil heima við skólann og allt
upp á Háteigsveg, og altaf var
fólk að bætast við fram eftir
öllu kvöldi, og varð að loka á
tímabili.
Guðmundur Arnlaugsson
setti skákeinvígið með ræðu og
bauð hinn danska skákmeistara
velkominn, en því næst lék
ambassador Dana hér á landi,
frú Bodil Begtrup fyrsta leik-
inn fyrir Bent Larsen.
Skákin stóð til klukkan 12,30
en fór þá í bið eftir 41 leik. —
Friðrik lenti í tímahraki. og
varð að leika hratt síðustu leik-
ina, og mun aðstaða í skákinni
hafa versnað fremur við það, en
skákfróðir menn töldu þó, að
þegar skákin fór í bið væri
vandséð hvor hefði betri stöðu,
enda mikið óteflt af skákinni,
útlit væri þó helzt fyrir jafn-
tefli.
Tékksieskt hljámlistar-
folk í Qsló.
Ein frægasta söng'konan við
þjóðleikhúsóperuna í Prag, sðpr-
ansöngkonan Maria Tauberova,
kom nýlega til Osló og söng í
hljómleikasal Marienlystí liólans.
Sérgrein frúarinnar er Moz-
art, en hún hefur einnig sungið
mörg lög eftir Grieg inn á plöt-
ur.
1 för með frúnni var maður
hennar, slaghörpuleikarinn
Jaroslav Krombholz, en hann er
stjórnandi tékknesku þjóðleik-
húsóperunnar. Var hann undir-
leikari frúarinnar.