Vísir - 02.02.1956, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 2. febrúar 1956
VlSIR
! 8'
æse gamla Bio ææ
98 AUSTURBÆJARBIO SB
\ STRANDHÖGG í
;! (Tliey Who Dare) !|
ææ tjarnarbio ææ
Á Kættu stund
(One minute to Zero)
Mikilfengleg og spenn-
andi ný bandarísk stór-
mynd um fyrstu vikur
Kóreustríösins.
Robert Mitchum
Ann Blyth
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönriuð börnum innan
14 ára.
Fáíkadalur
(Valley of Eagles)
Bráðskemmtileg og ó-
venjuleg brezk mynd, tekin
aðallega í Norður Svíþjóð
og Lapplandi. Sýnir m.a.
hina skemmtilegu lifnaðar-
hætti Lappanna og veiði-
aðferðir þeirra með fálkum.
Aðalhlutverk:
Jack Warner ' :
Nadia Cray
John McCallum
AUKAMYND
STARFSNÁM
Skemtileg fræðimynd með
íslenzku tali.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sérstaklega spennandi
og mjög vel gerð, ný, ensk
stórmynd í litum, er
fjallar um sannsögulegan
atburð frá síðustu heims-
styrjöld, þegar víkinga-
sveit var send til eyjar-
innar Rhodes til að eyði-
leggja flugflota Þjóð-
verja þar.
Aðalhlutverk:
Dirk Bogarde
(vinsælasti leikari
Englands),
Denhohn Eliiott,
Akim Tamiroff.
Bönnuð börnum innan 12
ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Allra síðasta sinn.
W«"3É
~STa(Ring
CLIFTON
^CHARLES BRACKETT
fffoduced
ææ TRiPöLiBio ææ
Síðasta brúin
Hin áhrifamikla stór-
mynd sem hlaut 1. verð-
laun a alþjóðakvikmynda-
hátíðinni i Cannes 1954.
Aðalhlutverk:
Maria Schell.
Sýnd kl. 7 og 9 .
Bönnuð innan 14 ára.
BEZT AÐ AUGLYSAIVÍSI
OEN DANSKE FiLM
V etrargar ður inn
Vetrargarðurinn
Hljómleikar kl. 7,
A)6wC í&fk
ILLAUMERODE
Ævintýri sölukonunnar
Sprenghlægileg gaman-
mynd með
Lucelle Ball
Sýnd kl. 5.
Allra síðasta sinn.
UU HAFNARBIO UU
? TANGANYIKA í
tllY BPORtftG KJilD PtTEftStH IB SCWBNBERI
MMMÍH En ÖAQA SIVJDIO PRODUKTIOn MHBBai
!; 24 tímar j!
!; Framúrskarandi góð, ný, ;!
^ dönsk fítórmynd. Dönsku í
> blöðin telja myndina stór- j
5 sigur fyrir danska kvik- i
3« myndalist. i
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Karls Jónatanssonar leilsur,
Aðgöngumiðasala eftir kl. 8.
Spennandi amerísk lit-
mynd frá Austur-Afríku.
Van Heflin,
Ruth Roman.
Böimuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 6710
5 Lulu Ziegler syngur lagið «!
V 24 tímar. ij
5 Sýnd kl. 5, 7 og 9.
íWVft.VUVWVW^JWlrtftWUV
Menntaskólaleikurinn
Herranótt 1956
Jóasmessudraumur
eftir WTlliam Shakespeare.
sýning í kvöld kl. 20.00.
Næsta sýning laugardag
kl. 20,00.
Vegna breytts lokunartíma sölubúða á Iaugar-
dögum framvegis, breytist útkomutími Vísis þá
daga þannig, að blaðið kemur út kl. 8 árdegis. —
Eru auglýsendur og aðnr beðnir að athuga, að koma
þarf efni í bíaðið, sem ætlað er til birtingar á iaugar-
dögum framvegis eigi síðar en kl. 7 á íostudögum.
Gamanleikur eftir Moliére.
Leikstjóri: Benedikt Árnason.
Sýning í Iðnó í kvöld kl. 8. riii
Næsta sýning laugardag 4. febrúar kl. 5.
Aðgöngumiðasala í Iðnó milli kl. 4—6 daglega.
nema á laugardag frá kl. 1—4. j
Leiltnefnd Menntaskólans
m\ DATiNN
SVÆK
Sýning föstudag kl. 20.
Aðeins fáar sýningar eftir
Aðalsafnaðarfundur
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15—20,00.
Tekið á móti pöntunum,
súni 8-2345 tvær línur.
Háteigssóknar í Reykjavík
verður haldinn, sunnudaginn 5. febrúar 1956 kl. 2 e.h. í
hátíðasal Sjómannaskólans. h , ,
Pantanir sækist daginn
fyrir sýningardag, annars
seldar öðrum.
DAGSKRA:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosning 3ja manna í sóknarnefnd,
3. Önnur mál.
Sóknaniefndin,
Olíusmr með Bronze
filter, sem aðems þarf
að hreinsa, en aldrei að
skipta um. Emmg
Bronze filterar til að
setja í gamlar olíusíur.
verzlun- '!
VerS frá kr. 550,00
SKERMABÚBIN*
Laugavegi 15. Síml 82635
Húsi Sameinaða
(gegnt Hafnarhúsinu)
BEZT AÐ AUGLYSA f VÍSI