Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 1956næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    26272829123
    45678910

Vísir - 02.02.1956, Blaðsíða 6

Vísir - 02.02.1956, Blaðsíða 6
VÍSIR (OcCuH'Tb . Linda^ m.s. Hekla austur um land í hringferð hinn 8. h. m. Tekið á móti flutningi til F áskruðsf jarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, ii Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, I'órshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkui* á föstudag og árdegis á laug- ardag. Farseðlar seldir á mánu- dag. „Skaftfelfingur" fer til Vestmannaeyja á morg- nn VnriiinÁHaL'n tfíttrlAcro STEINÍIRINGUR tapaðist í mið- eða vesturbænum. - Finnandi hringi í síma 3483. Fundarlaun. (568 STÁLFAÐUR kéttlingur hvítur og svartur með gráum flekkjum og með eftirstöðv- ar af merkibleki á framfæti, tapaðist frá Urðarstíg. Vin- samlega hringið í síma 1765. (20 LEIGA STÓLL, með hjólum, ósk- ast til leigu eða kaups. Til- boð auðk. „Stóll — 206,“ sendis Vísi. (17 NÁMSKEIÐ í esperanto hefst um næstu helgi. Uppl. eftir kl. 20 á Spítalastíg 7, UPPÍ- i UCJ-l..-. <558 FRAM. Knattspyrnumenn, III. og IV. flokkur. Munið fundinn í Framheimilinu kl. 7% í kvöld. — Nei'ndin. (11 I. G. T. ST. ANDVARI nr. 256. — Fundur í kvöld kl. 8.30. — Kvikmyndasýning og upp- lestur. — Æt. (000 M JF. T. 31. A. D. — Fundur í kvöld kl. 8,30. Síra Magnús Guð- mundsson frá Setbergi tal- ar. — Allir karlmenn vel- komnir. SíSan Vísir varS 12 síijur annan hvern tlag, er J»aS viðarkennf, að bíaðið er fiað fjöíbreyltasta og fróðlegasta, sem gefið er út hér. ^ ÞAÐ ER AUÐVELT AÐ FÁ SANNANIR FYRIR ÞESSU. Látið senda yður blaðið ókeypis til mánaðamóta SímInn er 1660. Símlnm er 1660. og svartur fær þægilega sóknar stöðu). 13. — fi 14. Bh4 Red7 (Biskupinn g-peðinu) á að rýma fyrir 14. — Bb7 ^ 15. Bg2 Rc5 P 16. Rd2 | 17. Kbl Hc8 (Friðrik þarf að vera stöðugt á varðbergi gegn hinum ýmsu leikfléttu möguleikum, sern Larsen hefur á drottningar- yseng). 17. — Ra4 jf 18. Rd2—b3! hö! ' (Fyrirbyggir g5 hjá hvítum og hótar e. t. v. að leika g5 gjálfur). 19. Bel (Óneitanlega leit Bg3 betur SÚt). 19. — Rc5 (Enn á ný er e-peðinu hót- ®ð). 20. Rd2 Rfd7 ! (g5 var yfirvofandi hótun). I' 21. h4 g6 1 (Nauðsynlegt vegna hótunar- innar g5 og g6). 22. g5? (Hér virðist Friðrik hafa yf- Irsézt hinn nærliggjandi svar- leikur Larsens. Til greina kom 22. Bg3). , 22. — e.5! f? 23. fxe5 dxe5 f 24. Rd4—f3! í (Bezti möguleikinn virðist. Vera Bg3). 24. — Re6 F 25. Hcl ! Rf4 T 26. Ðfl Bc6! Eftir 22. leik Friðriks hefur Larsen teflt mjög vel, og á nú ■vinningsstöðu). Kleppsholt! Ef Kleppshyltingar >pría a3 setja smáauglýsingp ' Vísi, er tekið við henni i Verzlun Guðmundar H. Alhertssonar, Lansholtsvegi 42. Það horgar sig hezt að auglýsa í Vísi. fA*íWAVA*.VA*^Wl%V.*.V | Sími 7645 ! í Bílahreinsunin 1« Laugarnesveg 13. Hremsum bílinn utan og innan. Setjum á keðjur. BÓNUM í Sími 7645 í ekki verra en bxc3 Bb5! leikur í tíma- Hxc7 27. c3 (Sjálfsagt hvað annað). 27. — 28. Hxc3 (Óþægilegur hraki). 29. Hxc7 30. Bg3 (Drottningunni verður ekki bjargað vegna máthótunarinn- ar Bd3f og Hcl). 30. — Bxfl 31. Bxfl hxg5 32. hxg5 (Betra var Rxg5, en staðan er engu að síður töpuð). 32. 33. 34. 35. 36. 37. 38. Rxe5 Bxf4 Bxh2 Rf3 a3 Ka2 Bc5 Bxgl Bh2 Hxh2 Hhl Rc5 Hxfl! (Gefur skiptamuninn aftur, en hlýtur 2. peð í staðinn). 39. Rxfl Rxe4 40. Re3 Hc5 og Frikrik gafst upp. Bankastræti 10. Sími 2852. Tryggyag. 23. Sími 81279 og í Keflavík á Hafnargötu 28. Keflvikingarnir munu hafa drukknað. Allar líkur benda nú til þcss, að Keflvíkingarnir tveir, sem saknað var, hafi farið út á sjó og týnzt þar. Var sporhundurinn fenginn suður eftir til að þefa uppi slóð þeirra, og rakti hann hana nið- ur að höfninni, en þar er sakn- að pramma, sem hefur ekki fundizt síðan. Þykir því full- víst, að þeir félagar 'hafi farið út á prammanum og drukknað. Úrslit í dag i listskauía- hlaupi kvenna. Urslit verða kumi í dag í skautalistlilaupi kvenna. Hæsta stigatölu í gær höfðu tvær víðkunnar bandarískar skautameyjar, Tenley Albright með 1070 stig og Carol Heiss 1054, en þriðja í röðinni er Ing- rid Vendl, austurrísk, með 1008 stig. Austurríski skíðalcappinn Toney Sailar, sem búinn var að fá gullverðlaun sem sigurveg- ari í stórsvigi karla, fékk önnur gullverðlaun sem sigurvegari í svigi karla. vywuwwvvyvyvtfwkXANWVuvuvúw iwwuw/ Víðrælnm lokið í Washington. Æeíewa eabegrpeaB' piaieýiií á eSeaejf. Eden ávarpar í dag sameinað þjóðþing Bandaríkjanna og ur ræðu í útvarp og sjónvarp. í gærkvöldi lauk þriggja daga viðræðum hans og Eisenhowers forseta og. utanríkisráðherra þeirra. Birt var sameiginleg til- kynning og sérstök yfirlýsing. Tilkynningin ber því vitni, að einirjg er um samstarf og sam- stöðu, en nokkur ágreiningur -um afstöðuna til Kína. — Sér- yfirlýsingin fjallar um afstöð- una til réttinda einstaklinga og þjóða og lýsa þeir sig andvíga allri kúgun og innlimun. gegn vilja hlutaðeigandi þjóða. — Árás á Berlín munu þeir líta á sem árás á eigin lönd. Samstaða er um yfirlýsinguna frá 1950 varðandi ísrael og arabisku löndin. BEZT AÐ AUCLYSAI VISl fæst enn á lága verðinu. I Véla- og raftækjaverzlunin Fimmtudaginn 2. febrúar 1956 STÓR stóí'a til leigu. —• Uppl. í síma 81169 milli kl. 4—5 í dag. (12 HERBERGI óskast. Uppl, í síma 3237. (10 STÓRT herbergi og að- gangur að eldhúsi til leigu, Sörlaskjóli 17, kjallara. Til sýnis eftir kl. 5. (569 HERBERGI til leigu í Hjarðarhaga 26. (15 KÆRUSTUPAR óskar eft- ir góðu herbergi. Barna- gæzla kemur til greina. — Uppl. í síma 7667 milli kl. 6 og' 7 í dag. (16 ÍBÚÐ. Óska eftir íbúð. —- Uppl. í síma 2859. (13 HERBERGI óskast til leigu fyrir tvær reglusamar kon- ur hálfan mánuð til mánuð. Góð börgun og húshjálp í boði. Tilboð auðk. „Strax —• 207,“ leggist inn á afgr. Vísis, FATAVIÐGERÐIR, blettá. hreinsun, gufupressun. Vest- urgata 48. — Símar: 5187, 4923. (491 J MISLITT léreft, flónel (margir litir), hvítt léreft, silkisokkar, crepe-nylon- sokkar, ísgarnssokkar, nær- fatnaður fyrir fullorðna og börn, tvinni og ýrnsar smá- vöjrur o. m. fl. Karlmanna- hattabúðin, Thomsenssund við Lækjartorg. (21 LÍTIÐ notuð Neccbi zic- zac saumavél til sölu; einnig kjólföt á háan, grannan mann. — Uppl. í síma 2304. _____________________ (00 SÍMI 3562. Fornverzlunin, * Grettisgötu. Kaupum hús- gögn , vel með farin karl- mannaföt, og útvarpstæki, ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- götu.31. (133 TIL SÖLU breiður dívan. Tækifterisverð. Uppl. Klapp- arstíg 20. Sími 7373. (18' STÓRT. eikar-buffet og borðstofuborð til sýnis og sölu í Stórholti 29, I. hæð. Selst ódýrt. (14 SVAMPDÍVANAR fyrir- liggjandi í öllum stærðum, — HúsgagnaverksmiSjan, Bei'gþórugötu 11. — Síml 81830. — (473 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, Kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, g fteppi og fleira. Sími 81570.____________(43 SEM NÝR barnavagn til sölu. Vitastíg 11, II. hæð. — Gengið inn um portið. (567 KAUPUM lireinar tuskur. Baldursgötu 30. (163 KAUPUM og seijum alls- konar notuo húsgögn, karl- mannafatnaS o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstí" 11. Síml 2926. — ,,, j_;u_ , (26®

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 27. tölublað (02.02.1956)
https://timarit.is/issue/83185

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

27. tölublað (02.02.1956)

Aðgerðir: