Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 1956næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    26272829123
    45678910

Vísir - 02.02.1956, Blaðsíða 4

Vísir - 02.02.1956, Blaðsíða 4
VÍSIR IVIóðurmá!$t)áttur. Þess verður alloft vart, að hafa ýniist Hjálmtýr, Valtýr "0 DAGBLAÐ • V Ritstjóri: Hersteinn Pálsson, | { Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson, §jf Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. ! f Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 {fimm línur) Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. g Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjart h.f. Deyr hann á sóttarsæng ? ÞaÓ virðist ekki beinlínis eftirsóknarvert að komast í embætti innanríkismálaráðherra í Sovétríkjunum, því að 'f au álög virðast á því embætti, að þeir sem gegni því verði ekki sótt- dauðir. Þeir eru ekki ýkja margir, sem hafa gegnt þessu embætti í Sovétríkjunum, síðan kommúnistar náðu þar völdum fyrir hartnær fjórum áratugum, en flestir hafa lokið ævi sinni þannig, að þeir hafa fallið í ónáð hjá einræðisherranum og verið síðan fijótlega gerðir höfðinu styttri, eða skotnir kúlu í hnakkann, því að það virðist vinsæl aftökuaðferð í sæluríki verkalýðsins. En þótt dæmin um voveiflegan dauðdaga lögreglumálaráð- herrans hafi átt að hræða menn frá að setjast í þann ráðherra- stól, hefur hann þó aldrei staðið auður lengi. Hræðslan hefur vafalaust einnig ráðið því, að menn hafa ekki þorað hð neita að taka við embættinu, þegar þeim hefur verið gefinn kostur á því. Að neita að taka við slíku starfi hefði getað orðið dánar- orsök! Þess vegna hefur aldrei verið hörgull á mönnum til að taka. við starfi yfirböðuls Kremlverja. Mönnum eru að sjálfsögðu ferskust í minni endalok Beria, sem var síðasti lögreglumálaráðherra Stalins. Hann mun hafa verið ötull maður í starfi sínu, því að svo lengi leyfði Stalin honum að þjóna sér. Beria lagði ríkinu líka til margar miíljónir fanga, sekra og saklausra. sem þræluðu að ýmsum mannvirkjum og voru sannarlega ekki vel haldnir, því að þá hefði kostnaður- inn við fyrirtækið orðið nokkuð mikill. Þetta varð til þess, að Beria þótti mikilmenni, og jafnvel Þjóðviljinn hér á íslandi taldi sjálfsagt að lofsyngja hann á stundum. En Adam Beria var ekki lengi í paradís, því að það kom fijótlega á daginn, að öðlingurinn vár í raunmni erkifantm* og bófi, . sem hafði ævinlega gert allt hugsanlegt til að vinna kommúnismanum til óþurftar. Og vitanlega var þá ekki langt þangað til hægt var að skrifa eftirmæli hans, því að slíkt ill- menni mátti ekki vera lengi í tölu lifenda. Annar maður kom í sæti lögreglumálaráðherrans, og var lengi vel ekki annað vitað, en að hann væri hinn mætasti embættismaður, En enginn veit sína ævina fyrr en öll er, segir máltækið, og sannast það betur í Sovétríkjunum en viða annars staðar. Hinn nýi er fallinn í ónáð, rekinn úr embættinu og enn annar tekinn við. Um afdrif þessarra manna skal engu spáð, en hitt; virðist liggja í augum uppi, að átök eigi sér stað innan foi'ingjaklikunnar í Kreml og ekki ólíklegt, að manndráp fari í yöxt á næstunni í sæluríkinu. Yfirgangur Rússa. ¥vað cr ekki nema mjög eðlilegt, að fregnir þær, sem borizt ■*• hafa frá Noregi síðustu sólarhringana um landhelgibrot rússneskra síldveiðimanna þar við land, veki mikla furðu og eftirtekt víða um heim, auk þess sem þær hafa vakið feikilega gremju meðal Norðmanna. Það mun hvergi hafa komið fyrir, að svo mörg skip hafi verið staðin að veiðiþjófnaði samtímis, og þegar þetta er skrifað, hafa norsk eftirlitsskip flutt fjórtán rússnesk síldveiðiskip til norskrar hafnar, Eins og flestum mun kunnugt, hafa Rússar tilkynnt, að hjá þeim gildi tólf mílna landhelgi. Þeir eru mjög óvægnir í vörn ■landhelgi sinnar, svo að þeir hafa stundum skip, er fara inn fyrir hana af vangá, í haldi dögum og vikum saman, og hefur það gerzt bæði í Hvítahafi og á Eystrasalti. Og þá er heldur ekki hikað við að skjóta á og granda flugvélum, er koma of jiærri yfirráðasvæði kommúnista. Menn skyldu ætla, að þar sem Rússar gera svo strangar kröfur til þess, að landhelgi þeirra sé virt, innræti þeir þegnum sínum virðingu fyrir landhelgi annarra þjóða, en slíkt er fjarri öllum raunveruleika. Rússar hafa rétt annarra að engu, þ.egar þéir fá.því við komið, og eru 1-andhelgibrotin við Noreg Jjóst dæmi þess. Er engu líkara en að um „samræmdar aðgérðir“ veiðiskipanna hafi verið að ræða, líkt og ætlunin væri að koma af stað einhverri deilu við Norðmenn. Hver sem tilgangurinn er, þá er hitt víst, að skeytingarleysi þeirra og virðingarleysi gagnvai-t rétti annarra er bezta sömumín fyrir því, að ofbeldið er fyrst og fremst það, sem þeir virða og fara eftir. menn kunni eigi rétt eignar- fall kvenkynsorða, sem enda á -ing, láta þau enda á -u í stað- inn fyrir -ar, sem er hin rétta eignarfallsending þessara orða. Algengt er að sjá á prenti raáls- greinar líka þessari: Friður verður ekki tryggður án sam- einingu landanna, — en á að vera: .... án sameiningar landanna. Sjáum við það bezt á samsettum orðum, sem hafa aidrei r-laust, eða sleppa r-inu úr orðstíf, segja t. d. orðstís í staðinn fyrir ©rðstírs, en það er eigi vaiidað mál. Orðið Hjáimtýr beygist þannig: Hjálmtýr, um Hjálmtý, frá Hjálmtý. tii Hjáhntýs. Orðið Vaiíýr heygist nákvæmlega eins. Dæmi: Bréfið er frá Val- tý, ekki Valtýr eða Valtýri, eins og margir segja. Hún er dóttir Valtýs, Orðstír beygist þann- að fyrri hluta orð með þessa | jg. Qrðstír, um orðstir frá örðs- ing endingu, að eignarfallið' á | t{r til orðstírs. Hann gat sér að vera þannig. Enginn segir ! góðan orðstír, ekki orðstí. Menn sameininguráð, heldur samein- mimitust þess orðstírs, er hann ingarráð. Orðið sameining beyg- llafðj fengið af málinu- ist þannig: Nf. sameining, þf. Orðið orðstír er langoftast notað i orðasambandinu: geta sér góðan (lítinn) orðstír. Sézt | um sameiningu, þgf. frá sam- i einingu, ef. til sameiningar. ’ Beygjast öll kvenkynsorð, sém enda' á -ing á sama hátt: Fylk- jhéfur á prénti: geta sér góðs ing, til fylkingar, bygging. nl:crðstírs, Flugmaður-getur sér byggingar, tilfinning, til tiLmikiUar frægðar, stóð f blaði finningar, veiting, til veitingar o. s. frv. í bundnu máli kemur fyrir, að u-endingunni sé.sieppt úr þf. og þgf. þessará orða, og er það að sjálfsögðu leyfilegt. „... .djúpt sem hafið heims um hring/ heitri kafið tilfinning,“ segir Jónas. Algengt er, að menn blaudi saman í beygingum goðanafn- inu Týr og orðinu tír, sem merkir heiður, frægð- Goða- nafnið er daglega notað sem síðari hluti karlmannsnafna, Hjálmtýr, Valtýr, en tír (heið- ur, frægð) kemur fram í síðari hluta orðsins orðstír. Þessi .órð eru óskyld að uppruna, eru ékki rituð eins og beygjast ekkí eins. Goðanafnið heíur r aðeíns í nefnifalli, en orðstír. heldúr r-i í öllum föllum, r-ið er stofn- lægt, sem kallað er. Þessu r-i hættir ýmsum við að rugLa, fyrir skömmu. Þetta er hvort tveggja rangt. Sögnin að geta í merkingunni að ná í, öðlast. stjórnar aldrei eignarfalli held- ur ávallf þolfaiii. Get.a sér góð- an (lífinn) orðstír, á að segja. Flugmaður getur sér mikla fraígð. Hann getur laun verka sinna o. s. frv. Sögnin að yfirvega eitthvað gerist tíðnotuð í töluðu máli og rituðu, en er óþörf í íslenzku, enda hreint aðskota-orð tekið beint úr döhsku, overveje. í stað -heimar eigum við að segja íhuga, Hahn .íhugaði málið vandlega. (Rangt: Hann yfir- vegaði málið vandlega). Þessi danska sögn, yfirvega, á ekk- ert skyit við íslenzku sögnina 'vega, þátíð. vó. Danska sögnin hefir fengið þátíðina yfirvegaði, og er það leitt af þátíð dönsku sagnarinnar, overvejede. Uppskafningurinn. eftíw 3 Memitaskólanemar sýmdua í fyrrakvöid leikritið Uppskafm- ingurinn, eftir Moliére, í Jðnó fyrir fullu húsi við fráfoæarar undirtektir. Þetta er gamanleikur í tveím þáttum, saminn af tilefni þess, að á seinni liluta 17. aldar sendi Tyrkjasoldán. einn af þegnum sínurn á fund Hlöðvis fjórtánda, Kom hann með skrautMnu fylgdarliði og þótti allstærilát- ur. Varð þetta Moliére að efni I skapleik um nýríka tildurs- fíflið Jourdain, sem langaði tiL að hafa á sér „heldri manna snikk“, en vantaði aðeins vitið. til þess. Það er skjótt frá að segja, að sýning hins unga skólafólks á þessum lelk tókst með afbrígð- um vel. Það er dásamlegfc að horfa á ungt fólk skemmta sér og .öðrum af þeirri hreinu eði- iskæti, sem kemur beint frá hjartanu, og auk þess var. leikið þama, og er þá viðhaft stórf orð um skólaleiksýningu. :Mik- ið af þeim heiðri ber leikstjór - anum, Benedikt Árnasyni, !sein hefur unnið verk sitt meg á~ gætum, svo og þýðandanum, Bjarna Guðmundssyni blaða- fulltrúa, sem hefur snar'að leik- ritinu á leikandi mál. En þó hefði verk beggja verið fyrir gýg, ef ekki hefði veriö sáð í frjóa mold. Perspnae dramtis eru sext- án. Það er mjög erfitt að gera upp á milli þeiira, enda verður það ekki gert hér. Mest af skrípaskopí leiksins hvílir á Bernharði Guðmundssyni og 'bér hann þa3 uppi á breiðum herðum. Annan langar mig til að nefna sérstaklega, en það er Ólafur B, Thors í hlutverki Kleohts, en ■ hann leikur, að rnínu viti, Sf listrænni hóf- semd,. svo 'ö'g Brynja Bene- diktsdóttir í hlutverki Nikó- línu þernu. Og ef dæma mætti um leikframtíð eftir þessa sýn- ingu, mundi eg veðja á hana. Aðrir leikendui" eru: Hólmfríð- ur -K. Gunnarsdóttir, Auður Inga Óskarsdóttir, Jón E. Ragn- ars, RagnheiSur Torfadóttir, Ragnar Anialds, Jakob Möller, Atii H. Sveinsson, ísak Hall- grímsson, Þorkell Sigui’bjprns- son,, Þór Benediktsson, Óttar Halldórsson, Auðólfur Gunnars- son og-Jón E. Jakobsson. Atli Sveinsson æfði söng og hij óðfæraleik, Bryndís Schram ■s&fði dansana, Ijósameistari Gissur Pálssn. og leiksviðsstjóri Sibyl XJrbajacic. Fimmtudagirm 2. febrúar 195® Kona, cr býr á Skólavörðu- holtinu skrifar Bergmáli bréf á þessa leið: „Vinsamlegast minn- ist á raðhúsin einhvern næstu daga. Okkur hérna á Skólavörðu holtinu, sem höfum hug á þvi að reyna að útvega okkur nýtt hús- næði, er farið að lengja eftir því að auglýst verði, hvenær senda megi inn umsöknir um þetta væntanlega húsnæði. Það hefur verið fyllilega gefið í skyn, aö þeir braggábúar, sem vilja kom - ast úr bröggunum í eitthvað betra, muni ganga fyrir. í hlák- unni um daginn flæddi inn í braggann hjá okkur, og komst þar allt á flot, en þegar svo stend ur á, eru aldrei tök á að ná i neinn opinberan aSila til þess aS líta á, svo vottað sé hvernig á- standið geti verið i lélegu hús - næði. Þeir, sem hafa hug á þvi að komast í raðhúsin, eru orðn- ir leiðir og þreyttir á drættinum, Kona úr Skólavörðuholtinu.“ Líður að því,, Bergmáli liefur ekki tekizt aS fá ákveðin svör um þetta atriði, en fullyrða má að úr þessu drag- ist það ekki lengi, að auglýst verði, livenær senda megi um- sóknir um þetta húsnæði. Nokk- ur raðliúsanna munu vera full- gerð til afhendingar, ef svipaður háttur verður hafður á og þeg- ar Bústaðavegshúsin voru af- hent. Það er ofur eðlilégt að marga fýsi að fá að heyra um raðluisin, því eftirspurnin verð- ur þar sjáifsagt iniklu meiri, en hægt verður að fullnægja. Þetta fyrirkomulag’, að bærinn eða rikið taki að sér að byggja litlar íbúðir fyrir fólkið og af- hendi þær síðan til þess að væntanlegir eigendur fullgéri þær, cr áreiðanlega bezta lausn • in á vandræðunum. Og jafnframt eina leiðin fyrir allan fjöld- ann til þess að eignast þak yfir höfuðið. I Stórhugur og- framsýni. Þessár merkilegu bygginga- framkvænidir Reykjaýíkurbæjar fyrir fólkið sýna bæði stórhug og- framsýni. Og.það væri ósk- andi að liægt væri að byggja enn meira af slíkum hentugum, litluns ibíiðum, sem væri ætlaðar aðeins þeim, sem ekki heíðu önnur ráð til þess að eignast húsnæði. Það er miklu heppilegra að íáta menn eiga íbúðirnar, en byggja leigu- íbúðir, því reynslan sýnir að menn kappkosta yfirleitt að halda frekar og betur við eigin hús- næði, cn því er menn leigja. Þannig er það, þótt þannig ætti það reyndar alls ekki að þurfa að vera. Enda þótt þessar bygg- ingaframkvæmdir á vegum bæj- arfélagsins séu ekki ýkja gamlar, liafa þær þegar hjúlpað fjölda fjölskyldna út úr hinum eilifa vanda um húsnæði. Rétt stefnt. En þegai- ástandið i þessiun málum er eins og það hefur ver- ið hér í bænum síðan á styrj- aldarárunum, og skortur hefur verið mikill á linúsnæði, er auð - vitað aðeins eðlilegt þótt nokkur styr standi alltaf um úthlutun. Það er fyrir fram vitað, að ekki er hægt að veita öllum úrlausn strax. En þessi stefna er sú rétta til þess að leysa vandáhn og ejga forráðamenn bæjarins þakk ir skilið. fyrir dugmikla lörystu í húsriæðismálunum. — kr. Og að lokum: Ksera þökk: fyrir ágæta skemmtistund, unga menntafólk! Karl XsfeW, ;

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 27. tölublað (02.02.1956)
https://timarit.is/issue/83185

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

27. tölublað (02.02.1956)

Aðgerðir: