Vísir - 06.02.1956, Blaðsíða 2

Vísir - 06.02.1956, Blaðsíða 2
2 VÍSIR Mánudaginn 6. febrúar 1956. Hæosnakjötsúpa Stcikt fískílök mrækjum Patrika Sdmitzel Lambakótilettur m/grænmeti Brazzi, ers Tre auk þ dönsku. ,nnn ] Útvarpið í kvöld: ' 20.30 Útvarpshljómsveitin;! iÞórarinn Guðmundsson stjórn-j -ar: Lög eítir ísl. tónskáld. — 20.50 Um daginn og veginn1 (Andrés Kristjánsson blaða- anaður). — 21.10 Einsöngur: Gunnar Kristinsson syngur; -Fritz Weisshappel leikur undir á píanó. 21.30 Útvarpssagan: iMinningar Söru Bernhardt; X. (Sigurlaug Bjarnadóttir). — 22.00 Frét.tir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (V). 22.20 TJr heimi ' myndlistarinnar (Björn Th.'Björnsson listfræð- ingur). 22.40 Kammertónleik- ar (plötur) til kl. 23.15. t - Jöklarannsóknaféiag íslands- Aðalfundur félagsins ,yerður Iraldinn í Tjaríiarkaffi (uppi) í lívöld kl. 20,30. Dagskrá: 1. "Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Sigurður Þórarinsson og Sig- arjón Rist: Kötlurannsóknii’nar 1955. 3. Kaffibolli og rabb. —' Jökull, 5. ár, er nú prentaður og verður afhentur á fundinum. Rlinnssblað almennings Mánudagur, *6. febrúar, — 37. dagur ársins. var kl. FláS 2,47. Ljósatími S>ifreiða og annarra ökutsekja S lögsagnarumdæmi Reykja- víkm’ verður kl. 16.25—S.55. Nseturvörðirr er í Ingólfs apóteki. Sími 1330. —• Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga þá til kL 4 síðd., en auk |>ess er Holtsapótek opið alla isunnudaga frá kl. 1—4 síðd. Slysavarðstofa Reykjavíkm- í Heilsuverndarstöðinni er op ín allan sólarhringinn. Lækna' vörður L. R. (fyrir vitjanir) er iá sama stað kL 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögreglavarðstof aa hefir síma 1166. ^ Slökkvistöðia hefir síma 1100. Næturlæknir verður í Heilsuverndarstöðinni, Simi 5030. K.F.U.M. Biblíulestrarefni: Mark: 3, 1—6 Herra hvíldardagsins. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá fel, 10—12. 13—19 og 20—22 alla virka daga nema Iaugar- daga, þá frá kL 10—12 og 13—19. Bæjarbókasafnið. Lesstofan er opin alla virka daga kl. 10—12 og 13—22 nema laugardaga, þá kl. 10—12 og 13— 19 og suxmudaga frá kl. 14— 19. — Útlánadeildin er op- 9n alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga, þá bl 14—19, vunnudaga frá kl. 17—ifl. Tæknibókasafnlð í Iðnskólahúsinu er opið á xnánudögum, miðvikiidöguiti og föstudögum kL 16—19. Kvikmynd um Jóhann Húss. S.l. föstudag bauð sendifulltrúimi Joroslav Zant- Ovsky mörgu fólki að sjá tékk- nesku kvikmyndina Jóhann Húss. Áður en sý.ning hófst flutti Bjafni Guðmundsson blaðafulltrúi ræðu og rakti að- alatriðin í stai-fi Jóhanns Húss. Meðal boðsgesta voru forseta- hjónin, Fjöltefli. S.l. fimmtúdagskvöld tefldi Bent Larsen, skákmeistari Norðui’landa, f jöltefli á 41borði við starfsmenn. á Keflavíkur- flugvellu Vann hann 36 skák- H\- tapaði einni og fjórar urðu jafntefli. Stóð fjölteflið yfir aðeins 3% klukkustund. Leikfélag Reykja\ákur frumsýnir. Galdra-Loft n. k. miðvikudagskvöld. Aðalhlut- verkið, Galdra-Loft, leikur Gísli Halldórsson. Steinunni leikur Erna Sigurleifsdóttir, Dísu leikur Helga Bachmann og ráðsmanninn Brynjólfur Jó- lxannesson. Bæjairáð hefur samþykkt að fela hita- veitustjóra í samráði við hita- veitunefnd að festa kaup á nýj- um jarðbor, sem borað geti í a. m. k. 1200 metra dýpi, til end- umýjunar borvélakosti hita- veitunnar. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúai’foss fór Hull í gær til Reykjavíkur. Dettifoss fór væntanlega frá Hamboi’g á laugai’dag til Rott- ei-dam og Reykjavíkur. Fjall- foss fór frá Akranesi á þriðju- dag til Rotterdam, Antwerpen og Hull. Goðafoss fór frá Sauð- ái’króki í fyrradag til Ventspils og Hankö. Gullfoss kom til Reykjavíkur á hádegi í gær frá Kaupmannahöfn, Leith og Thorshavn. Lagarfoss fer vænt- anlega frá New York á morgun til Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Reykjavíkur á mánu- dag frá Rotterdam. Selfoss fór frá Reykjavík á miðvikudag til Ghent. Tröllafoss fór frá Reykjavík kl. 12 á hádegi í dag til New York. Tungufoss fór frá Belfast á fimmtudag til Rotterdam. Kvöldvaka sú, sem Þingstúka Reykjavikxu’ og Góðtemplai-astúkurnar í bænum hugðust gangast fyrir miðvikudaginn hinn 1. íebrúar s.l. en fórst fyrir þann dag, vegna hins mikla ofviðris, sem brast á, mun verða í kvöld, mánudaginn 6. febníar. — Efni kvöldvökunnar verður það sama og áður hafði verið aug- lýst. en það er: Ávarp, Brynj- lýst, en það er: Ávarp. Bryn- Kórsöngur IOGT-kórinn syng- ur undir stjórn Ottós Guðjóns- sonar, ræður flytur Magnús Jónsson alþingismaður og for- maður Landssambandsins gegn áfengisbölinu Guðmundur Jónsson óperusöngvari syngur einsöng, Einar Guðmundsson les upp, sýnd verður íslenzk lit- kvikmynd og loks mun þing- vara-templar Lára Guðmunds- dóttir flytja nokkur kveðjuorð. Kvöldvakan verður í Góð- tempiarahúsinu svo sem áður hafði verið ákveðið og hefst kl- 8.30 stundvislega. Öllum er Lái’étt: 1 himnabúana, 6 tré, 7 írumeíni, 9 peningasafn, 11 nafni, 13 stói’borg, 14 beins, 16 fangamark, 17 sveit á SA- landi, 19 vegur. Lóðrétt: 1 nafns, 2 fanga- raark, 3 ekki hörð, 4 bæjarnafn, 5 frekar gi’öxxn, 8 nafn. 10 rödd, i 13 fá, 15 tón, 18 frumefxxi. Lausn á krossgátu nr. 2895: Lárétt: 1 Kósakka, 6 Ara, 7 nl, 9 kráa, 11 nía, 13 LSB; 14 ítum, 16 TA, 17 más, 19' baðar. Lóðrétt:. 1 kinnin, 2 SA, 3 ai’k, 4 karl, 5 Arabar. 8 lit, 10 ást, 12 auma, 15 máð, 18 SA. TðLG í V2 kf• stykkjmn KJÖTBl©m BOR€ Laugavegi 78. Snrnrt brauS Kaífísnittur Cocktail-snittur heimill ókeypis aðgangur. (Þingstúka Reykj avíkur). Daglega nýtt. Kjötfars, pylsur og bjágu,-- Kjötverzlyniii BirfeiS Skjaldborg viö Skúlagötu. Síml 82750. AJlt í matinn á einum stað Fiskfars, kjötfars, pylsur. ■ * i'v 1 11 ! 65 ára er í dag Bjami Guðmundsson, Grettisgötu 53. Hamx Ixeí'ur verið bxlstjóri í 25 ár, grandvar maður og gætinn og vinsæll af öllurn, sem þekkja hann. Höfnin. Nokkur brögð hafa verið að því í illviðrunum að undan- förnu að báta hefur slitið upp og suma rekið upp í Granda- garð, en þeir hafa allir lítt eða með öllu óslcemmdir. Veðrið í morgun: Reykjavík S 4, 3. Síðumúli SV 3, 3. Galtarviti SV 7, 4. Blönduós S 2, 3. Sauðárkrókum SV 6, 5. Akureyri SV 3, Grímsey VSV 3, 4. Grímsstáðir á FjöUum SV 5, 3. Fagridalur S 3, 8. Dalatangi SV 2. 5. Horn í Hornafirði SV 5, 4. Vest- mannaeyjar VSV 5, 5. Þing- vellir SSV 1, 2. Keflavíkurflug- vöHur SV 4. 4. — Veðurhorfur, Faxaflói: Suðvestan kaldi eða stirmings kaldi og skúrir í dag. Þykknar upp með vaxandi suð- austan átt í nótt. Stormur og rigning á morgun. Tlcimðiillur efnir tU æskulýðstónleika ann- að kvöld kl. 7 síðdegis í Aust-Í urbæjarzíó. Eugene Istomm leikur á pianó. Aðgöngunalða- sala er í skxifstofu Heámdallar og Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar. Togarar. Af veiðum komu £ gærkvöldí og nótt: Idarz, Geir og Pétur Halldórsson. ísólfur kom til að iaka satt. ■ :f,;;..y~. Fiskfars, kjötfars, pylsar og bjúgu. 4xef Sigurgeirsson Barmahlíð 8. Síml 7709. harSfísk að og þér fáið hraustari og faSlegri teamir, bjartara og feg- urra útiiL Harðfisk inn á hvert íslenskt keimili. Harðfisksaian s. f. Félag Djúpmanna í Reykjavík heldur Þorráblót að Hlégarði n. k. laugardag. — Adgöngumiðar fást í Blóm og grænmeti á Skólavörðustíg 10. Björg axgurjOnsdóttir Sjafnargötu 10, sími 1898. LakkaSur fiskur og saltfískur. J\jöt & DióLur Qoml Baldursgötn «g Þórsgötu. Simi 3828. Austurbæj arbíó sýnir kvikmyndina „Svarti örninn“. Sagan gerist í Rúss- landi á kexsaraveldistímanum og fjaUar um ástir og ævintýri Kósakkahöfðingja nokkurs, en á þessum tímum ríkti grimmd mikil og harka, er forystumenn deHdu. og hefxxr það löngxxm þótt við brenna í þessu mikla landi. Kvikmyndin er ítölsk og vel leikin, en nokkuð laus í reipunum usmstaðar. Aðalhlut- verk eru I höndum Rossano Gianna Canale og Pet- Tal er á ensku og þess skýringartexti á L Nýja Bíó sýnir enn stórmfndina Titanic mikla aðsókn. UVAIVWVlA^VWVWlftfWUVWl BF.ZT AÐ AUGLtSA I VfSI JWVWWWUVVWVWWVVVWVMi Hjartam þákldr fyrir auðsýnda yuttekningu við andlát og jarðarför BSw okkar og afa Jolianns Péturs €uðMnudssouar trésmiðameEstara. AldSs og Ingveldur Pétursdætur, . Áriaug Ottesen. / • ; .... ;]■ ; C T.K mrsrwrmmim

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.