Vísir - 06.02.1956, Blaðsíða 11

Vísir - 06.02.1956, Blaðsíða 11
Mánudagimi 6. febrúar 1956. VÍSIR JJ. III. I.M III |_ I I 'I1 ■' ■■ I ■ 1.1 .11.'■■M '■ '■■■"■IV.'I ijiii I PP«*W!||«*||||||||»M..»Í""IWIMI^ nwiwniai'|.I1!|W>—11 i.n m li i ».!•■ ■■■■■■ni Verzlunarsparisjódur Framh. af 1. síðu. valdur Guðmuridsson forstj. og Egill Guttormsson stórkaupm. í'Nýjum tíðindum 31. jan. s.l. er þannig sagt frá tildrögum þessarar sparisjóðsstoínunar: „Það er gömul hugmynd að koma á'fót sparisjóði, sem-verzl- unarstéttin starfræki. Menn hafa þó a.ldrei litið á sparisjóð öðru vísi en sem fyrsta skrefið til þess að upp rísi verzlunarbanki. Nú hafa iðnaður, sjávarútvegur og landbúnaður eignazt sínar sér- stöku lánsstofnanir og er eðlilegt að einnig risi upp sparisjóðúr, er síðar verði að banka og starfi að fjárhagsmálum verzlunar- stéttarinnar. Sú hefur einnig orð- ið þróunin í öðrum löndum. Þar starfa allstaðár sjálfstæðir verzl- unarbankar. Þegar svo er komið, að hér rísi úþp verzluriarbanki, héfur garriáll uraumur ýmissa framsýrina ■ kauþsýslumanna rætzt, en stofnun sparisjóðsins er fyrsti áfanginn á þessari leið .... Stjórn sjóðsins skipa 3 menn. Skulu tveir þéirra kjörnir á aðal- fundi úr flokki ábyrgðarmanna, en einn af bæjarstjórn Reykja- víkur á sama tíma og gildir kosn ing þeirra allra til 1 árs.“ Síðastliðið vor, þegar samið %nr um kaup og kjör við Verzl- unai-mannafélag Reykjavíkur, var samið um að stofnaður >Tði lífe>Tissjóður verzlunarmanna, sem nú er um það bil að taka til starfa og jafnxramt, að iausafé þess sjóðs 'ýrði ávaxtað í launa- stofnun kaupsýslumanna, ef stofnuð yrði. Þann 10. maí s.l. skrifaði Sam- band smásöluverzlana Verzlunar- ráði Islands og óskaði eftir því, að skipuð yrði sameiginleg nefnd til að undirbúa lánastofnun verzl unarstéttarinnar. En meðal stofn endanna eru margir úr V.R. og má því segja, að verzlunarstétt- in í heild standi að stofnun sparisjóðsins. Á stofnfundinum flutti Magn- ús Brynjólfsson kaupm. ræðu og lagði áherzlu á að þetta spor, sem nú væri stigið, sannaði, að verzlunarstéttin gæti staðið sam an sem ein heild, þegar á rejmdi. Frá og "niéð mánudeginum 6. febrúar 1956 verða fargjöld S. V. R." svb sém hér ségir:. I. Fargjold fullorðinna: 1. Á hVaðferðaleiðum: a’) Éi.nstakt . fargjald ............ b) Ef keyptir ery. í senn 18 farmiðar kosta þei.r samtals kr. 20,00. er selt á eftirtöldum stöðum 2. Á leiðinni Lækjartorg—Lögberg: a) 'Émstakt fargjald .............. b) Ef keyptir eru í senn 10 farmiðar, kosta þeir samtals kr. 35,00. 3. Á.öðrum leiðum: a) Einstakt fargjald ...... i.... b) Ef keyptir eru í senn 20 farmiðar, kosta þeir samtals’ kr. 20,00.; II. Fargjöld bama INNAN 12 ÁRA ALDURS 1. Á hraðleiðum 2. Á leiðum Lækjartorg—Lög'berg: a) Einstakt fargjald ..... b) Ef keyptir eru í senn 10 farmiðar, kosta þeir samtals kr. 20,00. Leifsgötu 4 — Veitingastofah. Barónsstíg 27 — Veitingastofa. Anstnrbær : Bverfisgðtn 50 — TóbaksbúS. Everíisgötn 69 — Veitingastafan ílorldíu Hverfisgötn 71 — VerzL Jónasar Signrðssonar. Hverfisgöta 117 — Jfröstur. í ;1? Sölatnrninn — Hlemmtorgf. úaugaveg 11 — Veftingastofan Adlon. Laugaveg 34 — Sælgæti og tóbak. úaugaveg 43 — Verzl. Silla og Valda. í.ausaveg 64 — Vei'mgastotan Vöggar. Laugaveg 86 — Stjörnukaffi. baugaveg 126 — Veitingastofan Adlon. Uaugaveg 139 — Verzl. Ásbyrgi. Samtún 12 — VerzL Drifandi. tSikinbraut 68 — Verzi. Áraa Pálssonax. Krónan Blönduhlíð. Barmahlíð 8 — VerzL Axels Sigurgeirssonar. Bíú-Bar — Snorrabraut. f ■ Miðbaer: Sölutuminn — Hverfisgötu 1. uækjargötu 2 — Bókastöð Eimreiðarinnar. ; Hreyfill — Kalkofnsvegi. Lækjartorg — Sölutuminn. Pylsusaian — Austurstrætl. Hressingarskálinn — AusturstrætL Blaðatnminn — Bókabóá Fvmundssonar, Austuxstrætt, Söluturniim •— Kirkjustræti. altstæöishúsið. Aðalstræti 8 — Veitingastofan Adlon. Uprsalakjallari. | 3. Á öðrum leiðum: a) Einstakt fargjald ............... b) Ef keyptir eru í senn 12 farmiðar, kosta þeir samtals kr. 5,00. Athygli skal vakin á því, að fyrst um sinn gilda eldri farmiðar þamtig, að með 77 aura farmiðum ber að greiða kr. 0,25 og jnéð hraðferðafarmiðum kr. 0,10, en tveir barnafarmiðar gilda sem eitt fargjald fyrir börn innan 12 ára. 10.000 nýjar bækur gefnar út vestra s.l. ár. Á síðasta ári voru 10,226 nýjar bækur (,,titlar“) gefnar út í Bandaríkjunutn, eða 1000 fleiri en árið 1954. Stærsti flokkurinn var mnglingábækur, sem urðu 1372, og.hafði þeim fjölgað um 180. Ævisögum fjölgaði einnig, en skáldverkum og bókum um trúarleg efni fækkaði. vaxa Tekjur Bandaríkjamanna á þriðja fjórðungi s.L árs námu 81,5 milljarði dollara. Höfðu þær aukizt um 1,5 af hundraði miðað við annan árs- fjórðung og um 9 af hundraði miðað við þriðja ársfjórðung í fyrra. Hafði tekjuaukning orð- ið í nær öllum atvinnugrein- um. Jafnframt voru hreinar tekjur fyrirtækja í hámarkí. Aðalstrætl 18 Öskast í eftirfarandi vörur fyrir 108 íbúÖir, sem Reykjavíkurbær er að láta reisa við Réttar- holtsveg: W.C. kassar, handlaugar með tilheyrandi fitt- ings, baðker, gólfdúkur, hurðarskrár, hurðadiún- ar, hurðarlamir, skúffuhöldur og sméllur í eidhús og svefnherbergi, stálvaskar og hiöndunartæki í eldhús, innihurðir, sorplúgur, og naiðstöðvarofna í 63 íbúðir. Tiiboðin séu miðuð við innkaup frá þeim lönd- um, sem innflutningsskrifstofan veitir ieyfi frá. — Ailar nánari uppi. gefnar á teíknistofunni minni qg séu tiiboð iögð þar inn eigi síðar en mánudaginB HaHgrímur Lúðvígsson tögg. skjalaþýðandi i ensku og þýiJtu. — Sirai 80164. ( thverfi: Réttarholtsvegur 1. •— Turninn. Laugarnesvegar 52 — Lawgarnesbúðin. Laugamesveg 52 — Sölutumhm. Sundlaugavegi 12 — Veitingastofan. Hóhngarði 34 — Bókabúð Skipasundi 56 — Verzi. Rangá. .angholtsvegi 42 — Verzl, Onðm. Alhertssonai. Langhoitsveg 52 — Bókabúðin Saga. Langhoitsveg 131 — Sælgæti og tóbák. Uanghoitsvegi 174 — Verzi. Arna J. Sigurössonai Verzi. Fossvogm — FossvogL Bópavogshálsi — B?ðský!i&. Lipur stúlka óskast til afgreiðslustarfa og við saumaskap. UppL í sima 5561. GISU HALLDÖRSSON . Tómasarhaga 31. — Sími 6076,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.