Vísir - 06.02.1956, Page 12

Vísir - 06.02.1956, Page 12
Þeir, sem gerast baupendnr VÍSIS eftir 10,. hvers mánaSar fá blaðið ókeypis tU máaaðamóta. — Sími 1660. VÍSIB er édýrasta bl&ðið og þó það fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 eg gerist Askrifendur. Mánudasinn 6. febrúar 1956. StérfróSleg kjamorkusýning í Listamannaskálanum. iVlörg sýningartækln gerð af mikium hagieik. Á laugardaginn var opnuð í Xiistathannaskálanum einhver íróðlegasta sýning, sem efnt hef- jir verið til hér á landi — sýning iini notkun k.jarnorkunnar í þágu sniannkynsins. Sýningin er haldin af Upplýs- ingjaþjónustu Bandaríkjanna iiér í Reykjavík og Rannsóknar- 'ráði rikisins og hafa þeir eölis- fræðingarnir , Þorbjörn Sigur- geii'sson framkvsemdastjóri ráðs áns, og Magnús M.agnússon unn- jð við undirbúning hennar, en að öðru leyti hefur sýningin verið sett upp af Kai Caspersen og lEgon Jörgensen, er hafa unnið við uppsentingu hennar í Finn- landi, Júgóslavíu og víðar, því að sýningin er send um hvert land- ið af öðru. Því miður er þekking manna •hér fyrst og fremst bundin við rfregnir um eyðingarmátt kjarn- orkusprengjunnar, en sem betur ier er þar aðeins um aðra hlið rmyndarinnar að ræða, því að kjarnorkan er þegar farin að starfa fyrir manninn á öðrum (Sviðum, og þó mun hún áreiðan- Sega lrafa vaxandi hlutverki að gegna í framtiðinni, þvi að mað- -nrinn er aðeins við upphaf at- ■ómaldar. Ræðumenn við opnun sýning- .arinnar var John J. Muccio, .sendiherra Bandaríkjanna hér, •og Steingrímur Steinþórsson, iandbúnaðarráðherra. Létu þeir í Ijós von um, að sýningin yrði sem flestum til fróðleiksauka, -enda er þar um mikinn fróðleik að ræða. V Segja má, að sýningin gefi rnönnum innsýn á öll þau svið, Þar sem farið er að beita kjarn- orkunni, og hún er til dæmis þeg- ar nouð mikið í læknavísindum, þar sem hún gerir margvíslegt gagn, Þá hefur iðnaðurinn einnig margvísleg not af kjarnorkunni og svo mætti lengi telja. Sýningartækin eru gerð af hin- um mesta hagleik, og þar eru mörg líkön, sem skýra mögu- leika kjarnorkunnar á hinn á- kjósanlegasta hátt. Þarf varla að efa, að aðsókn að sýningunni muni verða góð. ' Þrír menn graf- ast í snjóflóii. Vorn imt 20 iniii. grafa sig upp. Síðastliðið fóstudagskvöld lentu þrír menn, sem voru með dráttarvél; í snjóflóði sem féll á veg'inn til Örlygshafnar. Ekkert slys varð þó og grófu mennirnir sig upp sjálfir, en um tveggja metra snjólag lá á vélinni. Tveir mannanna voru í stýr- rshúsi dráttarvélarinnar, en ■sinn á palli aftan við stýrishús- >:ð. Hvassviðri var mikið og fannkoma. Þegar þeir komu út t svonefndan Hafnarmúla féll snjóflóðið á þá. Þeir, sem voru í stýrishúsinu, tókst að opna hurðina, en sá sem á pallinum stóð, sá hvað verða vildi og' stökk af pallinum í sama bili og snjóflóðið lenti á honum. Grófu síðan félagar hans hann upp og tók það Þá um tuttugu mínútur að grafa sig upp úr fönninni. Ný Bevanbylting? Aneurin Bevan réðzt s.l. laug ardag liarkalega á forystumenn flokks síns, Brezka Verkalýðs- flokksins. Segja sum blöðin, að Bevan hafi ekki getað stillt sig um að lesa yfir þeim, eftir að hann beið ósigurinn fyrir Griffith um varaformannssætið í þing- flokknum. Kvað Bevan verka- lýðinn búa við ónýta forystu. Sum brezku blöðin segja, að Bevan muni einkurn ætla oi'ð- um sínum að hafa áhrif í fé- lögunum, þar sem fylgi hans sé sterkast, en Daily Heráld tekur Bevan til bæna fyrir ræðuna, og segir, að metnaðargirni hans hafi leitt hann út í þær öfgar, að menn skopist að því um allt land, og' þar sem Bevan sé alls ekki sneyddur kímnigáfu sjálf- ur, ætti hann að hugleiða þessi mál af nýju og venda sínu kvæði í kross og' hætta öllu brölti til þess að hlaða undir sjálfan’ sig. Meiri þátttaka en nokkru sinni í Skák- ji Rvíkur. í Skákþingi Reykjavíkur er að þessu sinni nieiri þátttaka en nokkru sinni áður cða alis nær eiít liundrað manns. Af þeim taka 20 þátt i meist- araflokki, þar á meðal Ingi R. Jóhannsson núverandi Reykja- víkurmeistari, ennfremur þeir Eggert Giífer, Benóný Bene- diktsson. Jón Pálsson og Jón Einarsson svo nokkurir séu nefndir. Bæði í 2. fl. og' unglinga- flokki er mjög mikil þátttaka. Skákþingið var sett í gær og' dregið ’.úm röð, en fyrsta um- ferð verður tefld annað kvöld í Þórseafé. Landnemar í Alsír boða verkíöll. Franskir landnemar í Alsír hafa boðáð til verki'alla í dag, er Guy Mollet forsætisráðherra kemur til Algeirsborgar, og lief ur verið gripið til mjcg víð- tækra varúðarráðstafana af þessum sökum. Fjölmennt vopnað lögreglu- lið er við allar opinberar bygg- ingar, og' sömuleiðis í úthverf- unum, einkanlega í nánd við verksmiðjur. Auk þess er herlið haft til taks á næstu grösum. Orsök þess, að franskir land- nemar hafa boðað til verkfall- anna, er óánægja með stefnu stjórnarinnar í Álsírmálum, og einkanlega með skipdn Ca-1 troux sem ráðherra Alsírmála og landstjóra, en landnemarnir telja hann allt of frjálslyndanj í garð Mohammeðstrúarmanna,' og að í fullkomið óefni verðij stefnt með tilslökunum í þeirra garð. I Mollet hefur tekið fram, að hann ætli að vera í flugstöðinni, j er Catroux kemur næstkomandi föstudag til þess að taka við embætti sinu. Ætli hann að aka með honum til landstjórabústað arins um götur Algeirsborgar og vera viðstaddur athöfnina, erj hann tekur við af Soustelle i hershöfðingja. í einni fergn segir, að það séu ■ fylgismenn Poujade, sem rói að j verkföllum. Veðurfræðingar hefja úlgáfu alfsýðlegs tímarlts. ms' eti ivisrai' tí tévé íii tað ittjg’jtt gtgt*ð. MSg’ititýg*: Brynjólfur vann Hörð. Áttunda umferð var spiluð í gær í sveitakeppni Bridgefélags Rcykjavíkur í meistaraflokki.. í þeirri umferð sigraði Bryn- jólfur Stefánsson Hörð Þórðar- son, Einar B. Guðmundsson gerði jafntefli við Ingvar Helga son, Hilmar Guðmundsson vann Gunngeir Pétursson, Ólafur Þorsteinsson vann Svein Helga" son, Vilhjálmur Sigurðsson vann Ingólf Isébarn og Róbert Sigmundsson vann Vigdísi Guð- jónsdóttur. Nú eru þrjár úm'ferðir eftir og standa stig efstu sveitanna þannig að sveit Harðar hefur 12, sveitir Einars B, Vilhjálms, Róberts og Ingvars 11 stig hver og sveit Brynjólfs 10 stig. Níunda umferð vérður spil- uð annað kvöid. Veðrið heitir nýtt tímarit, ætlað alþýðu, sem nýlega hef- ur hafið göngu hér á landi. Út- gefandi er Félag islenzkra veð- urfræðinga. I ritnefnd eru Jón Eyþórs- son, Hlynur Sigtryggsson, Ari Guömundsson og Jónas Jak- obsson. í torspalli að hinu fyrsta hef'ti segir-Jón Eyþórsson að þessu riti sé ætlað það hlut- verk að ræða um veðrið við- landsmenn almennt og halda til haga fróðleik um veðráttu og veðurfar að fornu og nýju. En • veðurfræðingar í Veður- stofu íslands vinna að ritinu í tómstundum sínum og sjá. um útgáfu þess. Því er ætlað að koma út tvisvar á ári til að byrja með, en væntanlega oft- ar síðar. Það mun flytja frá- sagnir af minnisstæðum veðr- um, einkennilegum fyrirbrigð- um i lofti, fræðilegar fitgerðir, svör við fyrirspurnum o. s. frv. Vandað er til ritsins í hví- vetna. Það er prentað á góðan pappír og með mörgum kort- um og línuritum. Af efni þess má nefna: Fylgt úr hlaði eftir Jón Eyþórsson, Hitastig yfir Keflavík eftir Jónas Jakohsson, Langviðrasumarið 1955 eftir Pál Bergþórsson, Mannskaða- veður á Halamiðum eftir Borg- þór H. Jónsson, Vorhretið 1955 eftir Ólaf E. Óláfsson, Veður- spár hófust fyrir 100 árum, Hafa kjarnorkusprengjur áhrif á veðrið? Elztu veðurathugan- ir með mælitækjum á íslandi, Urðarmáni og vígahnettir (all- ar eftir Jón Eyþórsson), Veð- urvísur éftir J. Jakobsson, Þrumuveðrið mikla 21. júní 1933 eftir Jóhannes Sigfússon. Thorolf Smith B.Í. Aðalfundur Blaðamannafé- lags Islands var haldinn í gæi í stjórn voru kjörnir: Thor- olf Smith, formaður, Andrés Kristjánssön, Jón Magnússon, Jón Bjarnason og Atli Stein- arsson. Þar sem störfum varð eigi lokið verður boðað til fram- haldsaðalfundar, sem verður haldinn samkvæmt lögum fé- lagsins innan þriggja vikna. Eden ávarpar fíanadaþing. Eden og Selwyn Lloyd voru gestir Massey landstjóra Kan- ada um helgina. í dag ávarpar Eden samein- að þing' og að því búnu hefjast hinar íormlegu viðræður við Kanadastjórn, sennilega m. a. um horfurnar í ísrael og Ar- abalöndum, þar sem Kanada- menn kynnu leggja til lið, ef til sameiginlegra aðgerða kæmi vegna ofbeldisárásar í þessum hluta heims. Bátakjörin Atkvæðagreiðsla í sjomannafélögunum. AtkvæÖagreiðslur . fara nú fram í sjómannafélögunum um bátakjörin. S.l. föstudag undirrituðu full trúar Sjómannafélags Rvíkur, Sjómannafélags Hafnarfjarðar matsveinadeildar sjómannafé- laganna samninga um báta- kjörin við fulltrúa útgerðar- manna. Samningarnir voru undirrit- aðir með þeim fyrirvara, að þeir yrðu samþykktir í viðkomandi félögum. VVWMWW'ZUWiWJVWLVVVWWVWA/VVyVWVVyVVVWW Husbruni í Skerjafirði. Tvefr ölvaðir menn handteknir, er höfðu sitið aB drykkj'u í húsinu. Frigg náði hern i nott. í gærkyöldi seint var lesin í útvarp tilkynning frá SVFÍ um báí i'rá Bíldudal, sem óttast var um, Hann er kominn fram. Þetta var vélbáturinn Frigg, sem var I róðri. Vonskuveður var. Hermóður náði sambandi við bátinn og var ekkert að. Náði báturinn í höfn í nótt heilu og höldnu. , Vinnufriður tryggður í Sviþjóð. Sttin iif tii tít's. í Svíþjóð hefur yerið gert \ heildar-samkomulag milli í vinnuveitenda og vinnuþega, er 1 tryggir vimiufnð í Kéilt ár. Samkvæmt samkomulaginu hækkar kaup um 4%. Það vek- ur mikla athyg'li út um heim, að slíkt heildarsamkomulag íil heils árs skuli hafa náðzt, og segir m. a. í brezkri fregn, að þetta sé einstæður atburður 1 veröldinni, og verði þessu for- Seint í fyrrinótt, eða um kl. 4 var slökkviliðið kvatt út vegna elds í húsinu Hólar, sem er á milli Hörpugötu «>g Reykja- víkurvcgar í Skerjafirði. Hólar er gamall og úr sér g'enginn steinkumbaldi, sem húsnæöislausir menn hafa þó leitað húsaskjóls í og hafst við að undanförnu. Þegar slökkvilið og lögregla kom á vettvang í fyrrinótt voru tveir dauðadrukknir ménn þar í nærliggjandi skúr. Höfðu þeir setið við drykkju og kertaljós í húsinu sem brann, þar til er þeir urðu þess allt í einu varir að húsið var alelda orðið. Fluttu þeir sig þá í nærliggjandi skúr og héldu drykkjunni áfram. Mikill eldur var í húsinu þeg'- ar slökkviliðið kom á vettvang og enda þótt eldurinn yrði fljótt slökktur brann sarnt mest sem brunnið gat í húsinu. Lögreglan flutti báða hina drukknu menn í íangageymsl- una. Á föstudagskvöldið var slökkviliðið kvatt að húsi við Breiðholtsveg. Þar hafði brunn- ið einangrun í mæli á tengi- töflu rafkerfisins og myndazt allmikill reykur, en um eld var ekki að ræða. Skemmdir urðu ekki aðrar en á rafmagns- töflunni.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.