Vísir - 06.02.1956, Blaðsíða 3

Vísir - 06.02.1956, Blaðsíða 3
Má;iudaginn -6. febrúar 1956.. T.7lsm 3 'Fohdá er allf í öllu. Henry Fonda stjórnar ' ©g ietítur £ myndinni „The Xaked PIains“, (Hinar nöktu sléttur). Gerist- hún'- í vestúrfylkjum Bandaríkjanna.. Fondá ■ leikur lækni í landamærabæ, og lendir hann í harðvítugum á- tökum við öfgaöfl rneðal hinna hrjúfu frumbýlinga ; sléttunn- ar. Henry-Fonda'hefur' nýlega lokið við að leika aðalhlutverk- ið.í myndinni „War and Peace“ (S.tríð og friður) frá Para- mountfélaginuí < er býggist á samnefndri skáldsögu Tolstois. Um þessar mundir leikur hann í myndinni „Mister Roberts“ (Roberts stýrimaður), sem fær mjög góða dóma. Skemmtileg hjuskaparmynd. i * í New York og Hollywood er nýlega farið að sýna myndina „The Tender Trap“ (Gildran mjúka), og hefur hún fengið beztu dóma áhorfenda, gagn- rýnenda og kvikmyndaklúbba. B)"ggist hún á hinu vinsæla. leikriti ; Max Shulmans og Robert Paul Smjtbs og er fjör- ug og fáguð gamanmynd. Hún segjr frá ungum,' ' glaðværum mannij sem: er frábitih'n hjóna- bandi, unz hann kynnist ungri, barnslegri en ákveðinni stúiku, sem telur honum hughvarf. I myndinni . leika þau Frank Sinatra, Debbie • Reynolds, Davdd Wayne og Celeste Holm. Leikstjórn annast Charles Wafters.; . / V ; ititui leÉarar síiasta árs. Sagt frá atkvæðagreiðslum um þetta og fleira. Neínd kvikmýiídágagnrýn- enda í Bandaiíkjunum (Nat- ional Board of Beview) hefinr kjöríð kvikmymdina „Marty" frá United Artis-félaginu beztu mynd ársiras 1955. Það eru nú liðin 35 ár síðan nefnd kvikmyndagagnrýmenda hóf að útnefna „10 beztu myndir ársins.“ Aðrar verð- launamyndir ársins 1955 voru þessar: „East of Eden“ (Fyrir austan Eden), frá Warner Brothers; „Mister Roberts“ (Roberts stýrimaður) frá Warn er Brothers; „Bad Day at Black Rick“ (Áheilladagur við Svartaklett), frá Métro-Gold- wjm-Mayer og „Summertime“ (Sumar), frá United Artists. WiUiam Wyler var kjöriiin bezti leikstjóri fyrir stjórn sína í myndinni „Despérate Hours“ (Á örlagastund), frá Para- mount. Ernest Borgnine var kjörinn bezti' leikari fyrir leik sinn í myndinni „Marty“ og; Anna Magnani bezta leikkona fyrir Ieik sinn í myndinni „Rose Tattoo“ írá Paramount. Blaðið „The Film Daily“ efnir einnig árlega til atkvæða- greiðslu meðal kvikmynda- gagnrýnenda um bezta leikara og leikkonu ársins, og urðu þau Ernest Borgnine og Jennifer Jones fyrir valinu að þessu sinni. Jennifer Jönes var val-. in fyrir íeik .sirm í .myndinni „Love Is a Many Splondoreci Thing“, sem .20. Centrury-Fox félagið hefur I.átið gera. í aíkvæðagreiðslunni tóku þátt gagnrýnendur og kvik- myndafréttamenn hjá blöðum, tímaritum og útvarpsstöðvum í Bandaríkjunum. Þeir völdu og Delbert Mann bezta kvik- myndaleikstjóra ársins fyrir leikstjórn hans í myndinni „Marty“. Handritið að þessari mynd var einnig kjörið „bezta kvikmyndahandrit ársins. Japanska myndin Hell“ (Hlið vítis) var Paris (Jacti Sérnás) og þeman Andraste (Brigitte Bardot). Kvikmynd um Trjóustríðið. ir tekin á Itatíu 09 er mjög skrautfeg. í lok s.l. mánaðar var frurn- sýning á nýrri sösulegri k\dk- mynd og er efnið tekið úr Odysseifskviðu. Nefnist hún Helena fagra __ (frá Tróju) og er í flokki Gate of kinna miklu stórmjmda sögu- sögð legs efnis> er alheims athygli „bezt tekna mynd ársins.‘ jhafa, svo með „Boðorðin tíu‘ Sýningarmenn amerískra og iieiri' kvikmynda í Bandaríkjunum Kvikmynd þessi er gerð af og Kanada völdu Grace Kelly Warner Bros- leikin og tekín og James .Stewart beztu lejk- á ítalíu. Helenu leikur Rossana konu og leikara ársins 1955 við Podesta> hina árlegu....atkyæðagreiðslu, er tímaritið „ShQwinen’s Trade Réview“ lætur fara . fram. — „Mister Rob<'i;ts,“ (Roberts siýrimaður) var kjörin 'tæztjf kvikmynd ársins.. ,,A Man Call- ed Pét'er“ (Máöur að nafni Ingrid Bergman ráðin vestan hafs. Darryl Zanuck hefur ráðið Ingrid Bergman til að leika aðalhlutverk 1 kvikmýndinni „Anastasia“. Kvikmyndin er byggð á frönsku leikriti eftir Marcelle ýar kjörin bezta fjölskyldu- roýiidin, og „Country Girl“, (Svéitastúlkan) frá Para- mount — mynd, sem byggð er á samnefndu leikriti Clifford Odets — vár sögð sú mynd, sem mest hefði verið umtöluð vegna frábærs leiks. Sýningar- mennirnir byggðu dóm sinn á aðsókn að sýningum mynd- anna. - v ítölsk kvikmynda- stjarna, en Paris leikur Jack Sérnas. Meðal annara leikara ber að nefna Sir Cedric Hard- wicke (Priam), Stanley Bakér (Akkilles) o. m. fl. Kvikmyndin var frumsýnd hinn 26. janúar í hvorki fleiri Pétur) frá 20th Century-Fox, ^ færri en 50 löndum, en tal í henni er á 26 turigum. Ekki þarf um að spyrja, að þarna getur að líta fagrar hallir og fagrar konur og skartbúna höfðingja og hermenn og skipaflota þá, sem fóru um Eyjaháí 1100 fyrir Krists burð. Segir bandarískt ■ vikúrit, að hvorki sagnfræðingar né forn- aldarfræðingar muni hafá rnikiar athugasemdir að gera .WWWViWWiVlWWVVA’.WAW Grace hættir að leika, s(>ffir Rainier p-rins. Maurette, pg-fjallaf um unga stúlku, er íætzt vera meðlimur rússnesku keisaráfjölskldunn- ar. — Þetta verður. íyrsta myndin frá kvikmyndaiélagi í Holly- wood, sem Ingrid Ðergman. leikur í um margra ára skeið. Myndin verður. tekin i París og, Vínarborg, þar sem. sagan ger- ist. Leikritið he|ur vérið sýfti víð góða dóma í New York og í f iestum höíuðborgum Ev rópulanda. I f.ra fregn frá HoIIjrivootV 26. segir, að Karnier 111. prins af Monaco, hafi sagt viS frétta- menn, að uimusfa hans, Grace Kelly muni bætfa að teika í kvikmynáum, þesrar hún sé or&in kona hans. Prinsinn ætlar að dveljast mánaðartíma i Holl\-\vood. Leigði harin sér hús, tók þar móti fi'éttamönnum og. s\>araði nokkrum fyrii-spurnum þeirra. ,,Ég held, að það væri betra“., sagði hann, ..ef hún héldi ekki áírám á kvikmyndabrautinni. Eg verð að eiga heima í Fliigmiieiiji Hitlers ©g bandaHika lögreglasi Niðurlag. Lögregluverðinum við gisti- húsið hjá Pennsylvaníustöðinni várð einnig ágengt. Kvöld eitt gengu tveir menn hvatlega inn í forsalinn, töluðu saman í nokkrar mínútur, én annar þeirra fór út aftur. Hann þekkti strax sem George John Dasch, er fyrr getur, og fyrir- liði flugumanna þeirra er gengu á land á Long Island. Tveir lög- reglumannanna fylgdu honum eftir, er harin gekk út aftur. Hinn, sem eftir var, var að lýs- Leeds. ingu til sami maðurinn og stóð hjá Dasch^ er hann gerði tilraun til að múta Cullen strandverði. Hann skráði- nafn sitt í gesta- bókina, Peter Maúller, og : var vísáð til hérbergiá. Verustaðir '■ allra flugumann- anna, er gengu á land á Long Island, voru þekktir af lög- reglunni. Þeír voru Dasch, Mueíler, Quirin og óþekkti maðurinn, sem hafði fylgzt með Quirin til Astoria. Og þrír þeiriia, sem lent höfðu á Flórída, Kerling, Neubauer og Haupt, voru undir sífelldu eftir- liti. Þar sem eng'iim hafði orðið var við laridgönguria. á:Flórida- ströndinni, var eng-ini.lýsin-g ti.1: •af átturida'flugumanninum. En lögfeglumenhiriiir höfðu -veitt athygli manni einuxri, er var mikið í félagsskap þeirra ei" stunduðu Yorkville-knæpurn- ar. Athygli þeirra beindist fyrst að honum vegna þess að hann var ósinkur á veitingar og vel Monaco, en hún mundi verða að dveljast hér, ef hún héldi áfrarn að leika í kvikmyridum, og það mundi ekki bíessast." Þá var hann spur-ður að því, hvort hann mundi fallast á, að hún léki i kvikmyndum í Evrópu. ,.Ég held ekki“, sagði hann og bætti' því við, að hann hefði_ rætt þetta mál við Grace. Prinsinn sagði,»að hún mundi fá nóg að starfa sem furstafrú, en hún fengi engum skyldúm að gegna varðandi s.tjórri Monacos. birgur af fé; tvisvar siri'num hafði hann líka greitt fyrir sig og gesti með 50 dala seðlum, og þar sem vitað var að flugu- mennirnir höfðu þráfaldlega greitt fyrir sig með slíkum seðl- um, vakti það tortryggni :lög- reglumannanna. Við nápari eftirgrennslanir lögreglunnar kom í ljós, að grunur þeirra var á rökum reistur. Honurn var veitt eftirför að fjölbýlishúsi og y.ið fyrirspiynir þar upplýst- ist- að. han'n hét Werner Thiel. Við! erui. ’frekpw eftirgrerinslan- ir koni; á daginn, að .hann hafði uririið sem bifvélavirki í verk- smiðju í Detroit og verið einn af stjórnarmeðlimum Þýzka fé- lagsins fyrir allmörgum árum. Eins og sumir hinna flúgu- mannanna, hafði hann farið við hinn sagnfræðilega undir- búning myndarinnar, en gagn- rýnendum þykir mjög á skorta. að hið mikla og mannlega í persónuleik þeirra, sem þarna koma við sögu, komi fram hjá leikendunum, og illa með hið mikla efni farið. í stað hinna iskáldlegu spaklegu og fögru orða Hómers sé notast við láns- línur og á sumum atriðum sé sami blær og á leiksýningum í sviði nútíma skemmtileikhúsa. 10.000.000.000. bíógestlr. Samlcvæmt skýrslúm ej Vísinda- og menningarstofnud Sameinuðu (þjóðanna (UNES* CO) hefur birt nýlega, sækjg 10 milljarðar manna kvik« myndahús heimsins árlega* Iimgangseyririnn nemur alls um 75 milljarðar króna. | Bandaríkin eru stærstf kvikrftyndaframleiðandinn. Ár-<« ið 19.53, en þáð er síðasta árið er skýrslur ná til, vorú fram- leiddar í Bandaríkjunum 34<| svonefndar „kvöldlengdar“- kvikmyndir. Næst kom Japan með 302 kvikmyndir, þá Ind- land með 259. ítalir voru stærstu kyik- myndaframleiðendur í Evrópu, þar voru gerðar 163 kvík- •myndir. Þá framleiddu ítalir flestar fræðslukvikmyndir allra þjóða. Árið 1953 voru. gerðar 579 fræðslukvikmyndir í Ítalíu á móti 415 slíkum myridum í Bandaríkjunum. 0 Elisabet Bretadrottning og Filippus liertogi eru nú í Norður-Nigeriu og er þar miiiið um liersýningar og ýmislegt tilstand, — Silf- ur- og gulLskreyttir riddarar og aðrir hermenn fóru fylktu liði fram h,já drottningunni í gær, Ýmsir fengu heiðurs- merki. jáftur til Þýzkalands um Japan* jí byrjun stríðsins í Evrópu- Nú var hann kominn aftur til Bandaríkjanna — og engin skil- ríki til um komu hans. Morguninn; eftir, i—,27. júní — gaf. Hoover ríkislögreglu- ! stjóri skipun um handtöku i flugumannanna. Svo nákvæm- lega höfðu lögreglumennirnir fylgzt með öllum hreyfingum j mannanna, að þeir þurftu ekki annað en að ganga inn til þeirra og setja á þá handjárnin. Neu- bauer og Ilaupt voru teknir í veitirigahúsi í Chicago. Quirin og sá eini þeirra félaga, sem lögreglan vissi ekki nafn á, en hét Heinrich Hai'm Heinck, voru handteknir í Astoria. Heinck hafði verið búsettur í Bandaríkjunum í þrjú ár, ea

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.