Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 1956næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    26272829123
    45678910

Vísir - 15.02.1956, Blaðsíða 7

Vísir - 15.02.1956, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 15. febrúar 1956 VISIR Á bátnum voru 20 manns, 12 dregið við slíkum aðgerðum. skipverjar og 8 farþegar, þeirra meoal tvö börn. Eigendur bátsins óskuðu eft- ir helikopterflugvélum til að svipast eftir bátnum. Þeir segja, að nýbúið hafi verið að gera við bátinn, og eftirlit á vélun- um hafði farið fram. Þetta var annar báturinn, sem hverfur á þessum slóðum, hinn var Yohita, 70 smál. snekkja. Hún hvarf í október sl. Hún Tvö skip sneð 45 manns hverfa á S.-Kyrrahafi. Þá berast fregoir um tvö „drauga- skip“, kafbát og sennilega hersnekkju. Frá Suva. á Fijieyjum ,á og Nýja Sjáland og kom nú í Kyrrahafi berast fregnir um, ]jós, að engin herskip áttu að að íbúar eyjanna á miklum vera á þessum slóðum. Snekkj- hluta Kyrrahafs og sæfarend-| an hvarf út í náttmyrkrið og ur á þessum slóðum ali á- ’ skútan hélt áfram ferð sinni. hyggjnr þungar og stórar,| vegna tveggja skipa, sem menn Kafbáturinn. vita lítil sem engin deili á,| Tilkynningin um hann kom nema annað er talið verið hafa frá stjórninni á Fijieyjum. í mcð snekkju- (korvettu)lagi. henni segir, að A. Williams, Hefur það aukið kvíða manna skipstjóri á 140 smálesta mó- og' áhyggjur, að á sömu slóðum orskipi brezku, hafi séð hana, og þessi ,,draugaskip“ hafa og margir aðrir á skipi hans, sést, hafa tvö skip horfið með sem nefnist Komiwai. Þetta iff, sem var yfirmaður í brezka samtals 45 manns, án þess nokk var á Kandavu-sundi, um 35 flotanum í síðari heimsstyrj- ur viti hvernig á hvarfi þeirra1 mílum sunnan Suva. Kafbátur öldinni. stendur. • j inn sigldi í yfirborði sjávar og j í Apia var rannsóknarhefnd Og menn spyrja hvort nokk jók hraðann, er kafbátsmenn j sett á laggirnar, til þess að ur tengsl séu hér á milli — múli komu auga á Komawai, og reyna að grafast fyrir um leynd Vill sambandsstjórn lýsa því sem skoðun sinni, að mál sem þessi geti ekki verið einkamál útgerðarmanna, hvorki ís- lenzkra né brezkra, og að með þau hljóti að vera farið sem milliríkjamál og því frekar þegar talað er um nokkra til- slökun frá fyrri stefnu sam- anber „óbúlkuð veiðarfæri þar til komið er í var“. Bendir stjórn F.F.S.Í. á að slíkt frá- Guðbjartur Ólafsson, forseti SV'FÍ, Jón Loftsson, Ársæll Jónasson, Rannveig Vigfúsdótt- ir, Hafnarfirði, síra Gunnab Árnason, Henry Hálfdánarson frkvstj., Guðmundur Ásbjörns- son, Jón Sumarliðason bifr,- eftirlitsmaður, Sigurgeir Jóns- son bæjarfógeti, Brynjólfur Dagsson héraðslæknir, síra Óskar J. Þorláksson. í stjórn voru kosnir: Síra Gunnar Árnason, Jón Guð- hvarf geti eigi komið til greina 'jónsson rafvirkjameistari. Ár: lét úr höfn í Apia á Samoa- | fyriiyBreta eina, og allar aðrar j Sigurjónsson eftirlitsmaður, eyjurn og hefði ferðin átt að j þjóðir, er veiðar stunda hér við j Georg Lúders smiðúr, Marta taka 44 klukkustundir. j land, rnundu koma með sömu j Guömundsdóttir frú, Hrafn- Mánuði síðar fannst Yo- kröfu á eftir. Væri slíkt stór- jhildur Kjartansdóttir frú og hita á reki, en í skipinu var hættulegt og óbein viðurkenn- j Guðmundur Guðjónsson eftir- enginn af 25 manns, sem á ing á að einhver neisti af sann- litsmaður. — Varamenn í henni voru, er látið var úr ^ leik hafi verið í hinni röngu höfn í Apia. túlkun, að brezkir togarar stjórn: Karl Pálsson, bókari, Kristján Vattnes lögregluþj., Skipstjóri á Yohita var j mættu eigi leita vars og hin- Bjarki Elíasson lögregluþj. og Thomas Henry Miller frá Card- um rakalausa áburði í sam- frúrnar Hulda Jakobsdóttir og bandi við hið hörmulega slys, j Helga Valtýsdóttir. Endurskoð- er umræddir tveir brezkir tog- j endur Sigurgeir Jónsson bæj- arar fórust, og mótmælir því arfógeti og Brynjólfur Dagsson að samningar séu teknir upp á læknir. skipshvarfanna og „draugaskip hvarf, er hann nálgaðist. anna“. Getgátur hafa komið íram þess efnis, að Rússar hafi Hvarf Árakarimoa. ajrdóminn. Við yfirheyrslur kom í ljós, að Yohita virðist hafa látið úr höfn með annan sent njósnaskip suður á bóg-j Rétt áður hafði frétzt til hreyfilinn og loftskeytatækin í inn, vegna hinna fyrirhuguðu SuVa, að 40 smálesta vöru- kjarnorkuvopnaprófana á Kyrrahafssvæðinu. Fyi'st sást hersnekkjan. Til hennar sást fyrst af ný- sjálenzkri, tvisigluskútu, 73. feta, sem var á leið frá Suva til Auckland á Nýja Sjálandi. Eigandi skútunnar, Nýsjálend- ingur, segir að snekkjan hafi verið grámáluð, eins og her- skip eru vanalega, og hafi hún verið af vanalegri „korvetíu- stærð” Kastljósi var beint frá flutningabátur, Arakarimoa, hefði horfið. Hann var á leið frá Tarawa á Gilbertseyjum til annarrar eyjar í sama klasa, og er siglingaleiðin um 24 mílur. ólagi. Yfirheyrslum nefndax- innar og eftirgrennslunum var ekki lokið, er síðast fréttist, en um allar eyjar á þessum slóð- um spyrja menn: „Hvaða skip verður næst?“ ^%VWWVWUVWrtVVU þessum grundvelli. Stjórn FFSÍ undrandi yfir viðræðunum í París. Áfyktun frá henni í fandhelgtsmáfinu. Eítirfarandi ályktun snekkjunni að skútunni, þegar samþykkt einróma á stjórnar- hún hafði siglt um tvo þriðju fundi í Farmanna- ofiski- leiðarinnar, sem er um 1100 mannasambandi íslands 13. þ. mílur. Á snekkjunni voru eng- in siglingaljós. Hún sigldi tví- vegis hringinn í kringum snekkjuna, eri kom aldrei nær en hálfa mílu. Reynt var var brezkra hins vegar, sem einna mestan fjandskap hefur sýnt í garð íslendinga vegna útfærslu friðunarlínunnar, fjandskap, sem keyrði um þverbak er „Sé það rétt, sem sagt hefur verið frá í dagblöðum höfuð- staðarins, að vinsamlegar sam- ræður hafi farið fram í París, árangurslaust að ná loftskeyta milli fulltrúa frá ísl. útgerðar- sambandi við snekkjuna. Skút- mönnum annarsvegar og þess an náði sambandi við Ástralíu útgerðarmanns af hendi AW.WV\WVVlJVVVSft«V%VWtfWV.V»vVWWWWVVWV%JWtfiVyVVWUWUVVVVVVVVWWWUVWV^VUVVWWWVVVÍ)VVWVV SEysavarnadeiid Kópavogs. Hinn 5. þ. m. var stofnuð slysavarnadeild í Kópavogi, eins og drepið hefur verið á jhér í blaðinu. Stofnfundurinn var vel sóttur, þrátt fyrir slæmt veðíir, og var deildin stofnuð með 50 félögum, og hlaut nafn- ið Slysavarnadeild Kópavogs. Lárus Salómonsson lögreglu- þjónn, sem hafði haft forystu að undirbúningi stofnunar deildarinnar, setti fundinn ■ g stjórnaði honum^ en ritari var Karl Pálsson bókari, Forseti Slysavai'nafélags íslands, Guð- bjartur Ólafsson hafnsögumað- ur var mættur á fundinum, síra Óskar J. Þorláksson, formaður Lárus Salómonsson baðst undan að taka sæti í stjórn, vegna anna, en kvaðst mundu vinna fyrir félagið eftir því sem tími hans leyfði. Nokkrir félagar hafa bætzt við síðan er félagið var stofnað og vafalaust mun félaginu brátt vaxa fiskur um hrygg og félög- um eiga eftir að fjölga mikið. tveir brezkir togarar fórust í j slysavai’nad. Ingólfs, og ýmsir ofviðri fyrir NV-landi á síðasta jhelztu starfsmenn SVFÍ og aðr- ári, þá leyfir stjórn F.F.S.Í. ir forystumenn slysavarnamála sér að láta í Ijós hina mestu í Rvík og Hafnarfirði. undrun yfir því að slíkar við- | Mikill áhugi kom fram í ræð- ræður geti átt sér stað, og leyf- ; um þeim, sem fluttar voru á ir sér að aðvara mjög ein- 1 fundinum, en ræðumenn voru: Hanstti eftir þess&i 0 • • 0 0 ¥erð(aunagátur útvarpsins. Verðlaunagátur frá þættin- una „Heilabrot“ er fluttur var í Ríkisútvarpinu miðvikudag- inn 8. þ.m. Lausnir skulu hafa borist fyrir 7. marz. Sokkar. Unglingsstúlka átti 2 pör af sokkum, eitt svart og eitt Ijóst. Hún þurfti eitt sinn í mesta flýti, að fara í sokka, en her- bergið sem hún geymdi þá í var ljóslaust. Hún tók tvo sokka af handahófi, og fór í þá þarna í myrkrinu, og flýtti sér síðan út í bifreið sem beið hennar. Hvort eru nú meiri líkur fyrir því að hún sé í samlitum gða ósamlitum sokkum? Gáta. Hvenær sástu kirkjuna búna af hrossabeinum? al- IVÍohandas Gandhi lcenndi lærisvein- iim sínum að elska náungann — að telia honuin liughvarf með ásíúð en ekki valdi. Hann lifði mjög fábrotnu lífi, og gerði tilraunir til þess að telja aðra á að fara að dæmi sínu á því sviði. Gandhi vakti mikla aðdáun meðal fylgismanna sutria, og fyrir bragðið fékk hann írúklu til leiðar komið. Er raunar alls- endis óvíst, hvort Indverjar væru nú sjálfstæð þjóð, ' ef ekki hefði notið handleiðslu hans. Hann var um síðir myrtur af of.stækismanni. Þann 28. iúní 1914 var Franz Ferdinand, ríkiserfingi Austurríkis- Ungverjalands, skotinn til bana ásamt eiginkonu sinni í borginni Sarajevo. Moiðinginn var stúdent að nafni Gavrilo Princip (hann er annar frá hægri á myndinni). Nokkru efiir hetta sagði stjórn Austurríkis-Ungverjalands Serbum stríð á hendur, en síðan drógst hver þjóðin af annari Lnn í hildarleik- inn, er varð heimsstyrjöldin fyrri, sem stóð frá því síðla sumars 1914 fram á vetur á.rið 1918. Hhm 23. nóvember 1903 var mikill dagur í sögu Metropolitan-óperunnar í New York, því að þá söng Enrico Caruso þar í fyrsta skipti. Upp frá þessu varð hann aðal-tenórsöngvari óperunnar um átján ára skeið, en auk þess fór liann í langar söngferðir víða um Iönd og söng í flestum helztu tón- listarmiðstöðvuin heimsins. Myndin hér að ofan sýnir Caruso sem Canio í Pagliacci, en annars má geta þess í sambandi við söngvarann, að hann var fyrsti tenórinn, er söng á grammóíón- plotur. Fluíningslest. Flutningslest, sem ók me'ð. 10 metra hraða á sekúndu og var sjálf 60 m. að lengd, kom að jarðgöngum kl. 1.15 eftir há- degi. Hraðlest, sem ók sömu leið á eftir hinni með 22 metra hraða á sekúndu kom að göng- unum 5 mín. síðar. Hún rakst á ílutningslestina í göngunum, og var þá 1 km. frá flutnings- 'estinni að opi jarðganganna. Hvenær varð áreksturinn, og hve löng eru jarðgöngin? Tilkynnt hefur verið í Lon- don, að sambandsríkjunum á Malaltliaskaga verði veitt fullt sjálfstæði hiiin 23. ág- úst 1957. I kvöld er út runninn sá frestur, sem kommúnista- leiðtogunum á Malakka- skaga var veittur, til þess að ganga að uppgjafarskil- niálum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 39. tölublað (15.02.1956)
https://timarit.is/issue/83196

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

39. tölublað (15.02.1956)

Aðgerðir: