Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 1956næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    26272829123
    45678910

Vísir - 15.02.1956, Blaðsíða 12

Vísir - 15.02.1956, Blaðsíða 12
Þetr, *em gerast kaupendur VlSIS eftir lð. hver* mánaSar fá blaðið ókeypis tU máBaðamóta. — Sími 1860. VfSIB er ódýrasta bleðið og þó það fjöl- breyttasta. —- Hringið C síma Htðð «; gerist áskrifendor. Miðvikudaginn 15. februar 1950 Ölvaðir menn i um- ferðarsBysuin. Braust inn s skiír — komst ekki úi aftur. Á mánudágsmorguninn varð * di’engir í rusli bak við hús- slys á Grenásvégi, er maður varð fyrir bíi. Atvik þetta skeði um hálf- átta leytið á mánudagsmorgun- inn, en maðurinn, sem slasað- tást. var ölvaður og mun hafa •slangrað í veg fyrir bílinn og bílstjórinn því ekki getað komi'3 í veg fyrir slys. Maður- inn var fluttur í slysavarðstof- una, en meiðsli hans r.eyndust • ekki alvarleg. Á laugardaginn lenti annar ölvaður maður í umferðarslysi. ' Féll sá af reiðhjóli á Kalkofns- vegi og hruflaðist við það tals- vert, einkum á hendi. Sama dag varð tíu ára dreng- ur, hjólríðandi, fyrir bifreið á Hagatorgi og skrámaðist nokk- uð á fæti. Olvanir og umferðarmál. Á föstudagskvöldið fannst ósjálfbjarga maður liggjandi í Bankastræti og' við athugun kom í ljós; að þar var um ofur- ölvun að ræða. Seint á mánudaginn brautzt ölvaður maður inn í skúr við Hlíðárveg í Kópavogi. En maðurinn komst þar í sjálf- heldu. og komst ekki út aftur. Lögreglan tók hann á staðnum, en íaldi innbrot hans ekki hafa verið gert í auðgunarskyni heldur sökum ofurölvunar. Einn ölvaður bifreiðarstjóri var tekinn um helgina og ann- ar. réttindalaus á mótorhjóli. eignina Vesturgötu 11. Lögregl- an fór á veítvang og kæfði eld- inn. Þaða sama kvöld urðu menn allt í einu varir við eld í stór- um kassa við verzlun Júiíusar Björnssonar. Var talið að þar hafi einnig' verið krakkar að verki. • Á mánudagskvöldið var slökkviliðið gabbað með því að brjóta brunaboða að Samtúni 12. Brotin rúða. í gær var brotin rúða í veit- ingastofu á Leifsgötu og var ölvaður maður þar að verki. Lögreglan handtók þann seka og flutti í fangageymsluna. Slökkviliðið gabbað. Slökkviliðið var gabbað tví- vegis í gær. í nótt var það svo kvatt að veitingastofu á Lauga vegi 28 vegna mikils og óvenju- legs hita sem or'ðið hafði vart í veitingastofunni. Er að var gáð kom í ljós, að skilinn hafði verið eftir straumur á hitavél, en um eld var ekki að ræða. Reynt á ný að ná Frosta út. Frosti frá Vestmannaeyjnm, sem strandaði nýlega við Land eyjarsand hefur ekki náðzt út enn þá. Varðskiþið Ægir reyndi að ná honum út, en það mistókst. í fyrri nótt hvessti og fór Ægir þá af strandstaðnum. Verið er að útbúa leiðangur með björgunartæki til að ná bátnum út og mun hann verða kominn á strandstaðinn í nótt. Sem stendur er mikið brim við Landeyjasand. BrunaköII. Á föstudaginn kveiktu Jarðhræringar i Japan. Tveir snarnir i..ndskjálfta- kippir komu í Japan í morgun. í Tokio virtufaí ramgerar steinsteyptar byggíhgar riða. í fyrstu fregnum um kippina er ekki getið um neitt tjón. VAfl^WUWWWtfWWWWWW.WU,JtfWWA-.V.WjWWV Fékk 390 |hís. króna bæt- ur vegna slyss á s|é. Togarasjómaður missti höndina. Kjarnorkusýningin framlengd. 13.000—14.000 manns hafa nú séð kjarnorkusýninguna í Listamannaskálanum. Vegna* fjölda áskorana hef- ur verið ákve'ðið, að hún verði opin enn í dag og lýkur henni kl. 10 í kvöld. Ástæðan er til að hvetja þá, sem ekki hafa séð þessa merku sýningu að nota nú tækifærið, meðan það. gefst. í fyrradag féll í Hæstarétti dómur í máli, sem höfðað' var vegna slyss um borð í togar- anum Jóni forseta, og voru Snorra Guðlaugssyni sjó- manni dæmdar 390.000 krón- ur í bætur og 28 þús. kr. í máls- kostnað. Slys þetta varð 2. júní 1951, er skipið var á veiðum undan Garðskaga. Veður var gott, en Snorri vann að því að taka inn toghlera. Vildi þá svo illa til, að þumalfingur hægri handar Snorra festist milli hlerahald- anna. Kallaði Snorri þá og baðj þess, að hlerinn yrði látinn síga niður. Var það gert, en þó ekki nóg til þess, að Snorri gæti los- að fingurinn. Allt í einu var hleranum lyft aftur, og að þessu sinni svo hátt, að hönd- in öll klemmdist milli hald- anna og gáJgarúllunnar og stór meiddist Snorri. Loks var hler- inn látinn síga o glosnaði þá höndin. Síðan var gert að meiðslum Snorra til bráðabirgða og hald- , ið til lands og var hann flutt- Hardinff svarar IVflakarios. Harding landstjóri hefur sent Makarios erkibiskupi svar við gagntillögum lians, er hann lagði fram fyrir tólf dögum. — Brezka stjórnin hefur haft þær til athugunar. Grímuklæddir menn réðust inn í veitingastofu í gær og skutu til bana Kýpurmann af grískum ættum. Bæði í London og Aþenu hef ur því verið neitað, að byrjað hafi verið að trufla útvarps- sendingar frá Aþenu til Kýpur. ur í sjúkrahús i Reykjavíki sama kvöld. Var reynt að bjarga höndimn. en allt kom fyrir ekki, og mánuði síðar, 3 júlí 1951, var höndin tekin af ofan úlnliðs. Örorka Snorra var fyrst talin 100 %, síðan 80% og eftir 1. jan. 1952 60%* Snorri höfðaði skaðabótamál gegn útgerðari'éiaginu Alli- ance, eiganda togarans og byggði hann kvöíiír sínar á því, að skipstj.jrnarmenn hafi átt sök á slysinu, og hafi þeir, sem gæta áttu vindunnar, ekki gætt starfa sinna oin.s og vera bar. Hins vegar irrai'ðist Alli- ance sýknu og taldi slysið hafa orsakast af ós'ætni Snorra sj álfs. í undirrétti var tcbótaábyrgðj lögð á eigendur togarans ogj Snorra dæmda; iíiO þús. krón- ur bætur með ð1;, irsvöxtum frá slys.degi til . ■ oiðsludags og 18 þús. kr. í málskostnað. Hæs.ti réttur staðfesti dóm þenna, en auk þess. yar Álliance gert að greiða 10 þús. ...króna : máls- kostnað.fyrir ITa-'.tarótti, Bretadrottning kemur heim á morguu. Nígeríuheimsókn Elisabetar Bretadrottningar er að Ijúka. Er hún væntanleg heim á morgun, ásamt manni sínum, Filippusi hertoga. — Heimsókn- in fór í alla staði fram eins ánægjulega og frekast varð á kosið og auðsætt, að hún hefir orðið til að treysta tengsl Niger- íu við Bretland og allt brezka samveldið. til sBstcðar vegna kuldanna á Ítalíu. I 'Mekfjné&Bthteiet 5U ststiaass.s $»*>$£$ ÍÞttmtM. Bandaríkjamenn hafa hafizt ? í aðalstöð Nato í Suðaustur- handa um vzðtæka aðstoð til Evrópu, en hún er í Livorno á hjálpar íbúum bæja og þorpa Ítalíu er í undirbúningi að senda á Itaí'u op Grikklandi, sem járnbrautarlest til Sikileyjar einangrast hafa í hríðarveðr- með niðursoðin matvæli og mjóik, ullarfatnað, svefnpoka. unum að uudanförun. Verða um 40 flugvélar hafSar í för- um til þess að varna niður matvælabirgðum 05 öðrum nauðsynjum til hjálpar fólkinu, sem við mikla neyð að búa. Fyrstu flugvélarnar hafa þegar flogið með matvæli og ullarteppi til nokkurra þorpa. Flugvélav þessar fljúga frá stöðvum i Frakklandi og Þýzkalandi og munu fyrst um sinn varpa niður um 10,000 ullarteppum og 60.000 mat- arskömmtun. og fleira, til þurfandi fólks á Sikiley. — John Michaelis hers- höfðingi hefh’ verið skipaðui' yfirmaður björgunarstarfsemi þeirrar á Ítalíu, sem Eisenhow- er forseti hefir fyrirskipað. Fyrir hönd Sikileyinga hefur Claire Booth Luce sendiherra í Rómaborg verið beðin að bera fram þakkir til gervallai' bandarísku þjóðarinnar fyrir veitta hjálp. Helikopterflugvélar. hafa lent á torgum margra bæja og þorpa með lyf og hjúkrunarvörur og fleira handa læknum og hjúkr- unarkonum sem starfa við hin • 1 verstu skilyrði til þess að lina þjáningar alþýðu manna. Togarasammnganiir samþykktir. Atkvæðagreiðslu um togara- samningana lauk kl. 6 síðdegis í fyiradag og voru þeir sam- þykktir í öllum sjómannafélög- unum, sem hlut áttu að máli. Atkvæðag'reiðslan fór fram á 36 skipum. Alls greiddu 471 löll kuri komin íil grafar. Snjó- 58 farast í snjóflóðum. í snjóflóðunum í Júgoslavíu hafa 58 menn beðið bana, senni- lega fleiri, því að ekki munu atkvæði. Þar af voru 309 með samningunum, en 141 á móti. Auðir seðlar voru 11. Sjómannafélögin, sem gerðu samningana voru: Sjómanna- félag Reykjavikur, Sjómanna- félag Hafnarfjarðar, Sjómanna félag Akureyrar, Sjómannafé- lag ísafjarðar, Þróttur á Siglu- firði, Verkalýðs- og sjómanna- félag Ólafsfjarðar, Verkalýðs- flóðahættan er hvergi nærri ú” sögunni. Miklir kuldar eru enn víðast í álfunni og fannfergi mikið f sumum löndum. Jafnvel sum- staðar á Bretlandi hefir ekki verið unnt að halda vegum opn- um, þótt snjóplógar hafi verið í notkun dag og nótt. í Portúgal hafa vatnsleiðslu- pípur sprungið mjög viða og og sjómgjonafélag Patréksfjarð .hefur slíkt ekki komið fyrir áð- ar og fiskimatsveinadeild SMF. I ur í tíð núlifandi manna. Lufthansa áform- nýja leið. Lufthansa, vesíur-þýzka flugfélagið, ætlar að færa út kvíarnar í april næstkomandi, með því að hefja flugferðir frá Hamborg til Montreal og Chi- cago. Ennfremur áformar félagið sumarflugferðir til Brazilíu. Lufthansa hefir einnig fengið leyfi til flugferða frá Evrópu til vesturstrandar Bandaríkj- anna, norðurskautsleiðina, ’ en fullnaðarákvarðanir verða ekki teknar fyrr en félagið ræður yfir fleiri flugvélum en nú. Sveit Harðar Þdrðarsonar Reykjavíkurmeístari í bridge. Kim esst6ttts £ietjsk<s»ppst i h«>fst » sae « n »titatjin ta. Sveitakeppni meistaraflokks, vins með 12 stig, en þessar 6 sem staðið hefur yfir undan- sveitir verða áfram í meistara- farið á vegum Bridgefélags flokki til næsta árs. Reykjavíkur Iauk í gærkveldij Niður í 1. flokk féllu sveit með sigri sveitar Harðar Þórð-1 Gunngeirs með 12 stig, Isebarns arsonar. | 9 stig, Hilmars 9 stig, Halls 7 í . stig, Sveins 4 stig og sveit Vig- I urslitasennunni 1 gærkveldi vann Hörður Þórðarson Ingólf Isebarn, Róbert Sigmundsson! vann Svein Helgason, Gunn- geir Pétursson vann Vigdísi Guðjónsdóttur, Ingvar Helga- son vann Vilhjálm Sigurðsson, Hilmar Guðmundsson vann Ein ar B. Guðmundsson og Brynj-; ólfur Stefánsson vann Hall Símonarson. i dísar, er hlaut 3 stig. f sigursveitinni eru auk ^Harðar Þórðarsonar, þeir Ein- ar Þorfinnsson, Gunnar Guð- mundsson, Kristinn Bergþórs- son og Lárus Karlsson. Á sunnudagmn kemur hefst einmenningskeppni í bridge á vegum Bridgefélags Reykja- ] víkur. £ Að lokinni keppni er röð og stig sveitanna þannig að sveit! Fyrrv. Reykjavíkurmeistari í Harðar er efst með 18 stig og sveitakeppni í bridge var sveit hlýtur þar með Reykjavíkur- meistaratitilinn. Sveitir Brynj- ólfs og Ingvars eru í 2. og 3. sæti með 15 stig hvor, 4. er sveit Róberts, einnig með 15 stig, 5. er sveit Vilhjálms með 13 stig og 6. sveit Einars Bald- standa. Gunngeirs Péturssonar, er nú færðist niður í 1. flokk. En nú- verandi íslandsmeistari er sveit Harðar Þórðarsonar og ,er hún því í senn íslands- og Reykja- víkurmeistari eins: og sakie

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 39. tölublað (15.02.1956)
https://timarit.is/issue/83196

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

39. tölublað (15.02.1956)

Aðgerðir: