Vísir - 29.02.1956, Page 7

Vísir - 29.02.1956, Page 7
Miðvikudagirm 29. febrúar 1956 Vf S IR Heimsókn í vinnustofnun fyrir öryrkja og aldrað fólk. sem stafar af því að vera ein- ffiún f>f nýtohin til stnrfa I hér í ðie. Rabbað við fró Viktoríu Bjarua« dóttiir. Upp úr áramótunum tók til öryrki fái létta vinnu, sem sam- starfa hér í bænum vinmistofa svarar getu hans og hæfi. At- fyrir öryrkja og aldrað fólk. hafnaþrá er öllum í blóð borin, |og eg get fullyrt, að öryrkjum, sem hafa ekkert aðhafst, en fá Það var hin kunna athafua kona, frú Viktoría Bjamadóttir, sem ásamt fleirum, stofnaði þetta fyrirtæki, sem áreiðan- lega má teljast í flokki hinna mestu þjóðþrifafyrirtækja, þétt enn sé mjór vísirinn, sem hér hefur verið settur í jörð, en „mjór er mikils vísir“. Tíðindamaður frá Vísi, sem hafði lesið nokkuð um svipaða starfsemi erlendis fékk áhuga iyrir að kyimast því nokkru nánara, sem hér var í undir- búningi, leit því inn í vinnu- stofurnar nú í vikunni, en þær eru til húsa á Bergþórugötu 3, og hafði tal af frú Viktoríu. Skýrði hún svo frá, að formlega hefði verið gengig frá stofnun fyrirtækisins 20. okt. s.l. Nefn- ist fyrirtækið Sunna h.f., er setti sér að marki, að koma upp vinnustofnun, þar sem unnið yrði að léttum iðnaði, er öryrkj- ar og aldrað fólk gæti starfað að, en Alþingi hefði afgreitt lög' efnin? 1952, um aðstoð til félagasam- „Við rekum saumastofu og taka og einstaklinga, sem vilja prjónastofu og er það aðallega beita sér fyrir að koma á fót saumastofan, sem komin er í slíkum stofnunum. Var stofu- fullan gang, en það tekur vit- miinni komið á fót með aðstoð anlega nokkurn tíma, að koma Tryggingarstofnunar ríkisins allri starfseminni ’af stað. og Reykjavíkurbæjar. Festi Prjónastofnan er og að taka tii starfa. Eitt langar mig til að hentugir voru, erlendis frá, lét eg smíða vefstóla úr afbragðs rekavið og var það gert austur undir Eyjafjöllum, en skeið- arnar voru smíðaðar erlendis, og var Júlíana Sveinsdóttir hjálpleg með það. En nú skulum i við líta inn í saumastofuna, þar ' sem vinnan er í gangi.“ Var nú gengið í hana og var þar glaðlegt fólk að verki. Verkstjóri er þarna Soffía Þór- arinsdóttir. Fyrsta framleiðslan hékk þar á herðatrjám, snotrar og vandaðar barnaúlpur o. fl. mana. Frú Viktoria Bjarnadóttir fluttist hingað 1932 frá Vest- fjörðum. Hún er fædd 1888 að Vindheimum í Tálknafirði. Bjó hún rúm tvo áratugi að Ey- steinseyri í Tálknafirði með manni sínum, Sigurði Stur- laugssyni kennara, og eignuðust þau 12 börn. Á Bíldudal áttu þau heimili frá árinu 1926 þar til Viktoria missti mann sinn (1932) og fluttist til Reykja- víkur. Kuldarnir hafa verið víðar en í Evrópu, því að mikil fann- koma hefur verið í Japan, éins og getið hefur verið hér í blað inu. Skriðuföll hafa verið tíð til fjalla, og eitt gróf þorp með öllu, og biðu þar 25 manns bana. ÁHan er að vinnu í svona stofnun, líður betur andlega og líkamlega en áður.“ Saumastofa og prjónastofa. „Og hver eru helztu verk- Gildi starfsins. j Er tíðindamaðurinn kvaddi frú Vilctoriu og þakkaði henni ljúfmannlega móttöku bar það lítils háttar á góma, að hún hefði vig störf sín á liðnum ár- um hér í bænum, komist að raun um hversu margt fólk væri, sem hefði þörf fyrir slíka vinnu og hér um ræðir, og það hefði vakið æ ríkari löngun sína, til þess að koma upp stofn. un, þar sem það gæti unnið. „Margt af því fólki sem eg hefi kynnst og hér um ræðir“ sagði frú Viktoria, „er ekki að hugsa um það fremst af öllu, að vinna sér eitthvað inn, heídur vegur hitt meira, að vinnan — og að vera með í starfslífinu — gerir lif þess fyllra, og auk þess koma þar til kynni og félágsskapur, sem vinnur bug á allri vanlíðan, Sunna h.f. kaup á eignum prjónastofnunnar Þórelfar og verksmiðjunnr Sunnu Berg- bórugötu 3, með öllum vélum. Vinnustofurnai- eru þarna i rúmgóðum húsakynnum, en vafalaust fullþröngum fyrh starfsemina, er hún eykst, en mikill kostur er það, að hús- næðið er mjög bjart og rúmgott. Vinnuskilyrði fyrir 30 manns. „Það er gert ráð fyrir,“ sagði frú Viktoria, „að í stofnuninni geti starfað 30 manns, og sitja öryrkjar fyrir, fólk, sem getur unnið nokkrar klukkustundir á dag, en auk þess er fast starfslið, % alls starfsliðs stofnunarinn- ar. Þótt húsnæðið væri ekki að öllu leyti hentugt vorum við stofendurnir á einu máli um að taka fram, að það er ekki aðeins fyrir kvenfólk i öryrkjatölu, sem verkefni vantar, heldur líka fyrir karlmenn, og erlendis eru sérdeildir í svona stofnun- um fyrir þá. — Mætti þar hafa verkefni ýmiskonar fyrir haga menn, til dæmis. Dettur mér í hug sem dæmi, að faðir minn byrjaði að skera í tré eftir að hann kom suður hingað, — var hann þá 68. árat er hann byrjaði á því, og skar hann t. d. mikið fyrir Andrés í Ásbúð í Hafnar- firði, en safn Andrésar er nú í Þjóðminjasafninu og þar með gripir, sem faðir minn skar fyrir hann.“ „Það þarf nú varla að taka fram, því að það mun flestum lesendum blaðsins kunnugt, að þér hafið starfað hátt upp und- Framh. af 1. síðu. Engin leið er að vita enn, hveþsu margir hafa beðið bana, en fjölmargir hafa króknað, tugir orðið úlfum Guðmund að bráð, bæði börn, ungling-j ar og fullorðnir, og snjóflóð hafa grandað öðrum. Menn gera ráð fyrir, að manntjón- ið muni nema nærri 1500. í Brennerskarði komst kuld- inn einu sinni niður í 29 stig, og hafði ekki orðið meiri í hálfa! öld þar. í Barcelona kom mesti| kuldi frá 1893, en ekki er þess getið, hvei’su mikill hann var.l Þess er getið sem dæmis um ágengni úlfa, að þeir hafi farið um göturnar í borg- irnii Teramo á Ítalíu, en þar eru 35.000 íbúar, þar til lög- reglan var vopnuð og send til að hrekja þá á brott. Jafn vel refir hafa ráðizt á menn og er það sjaldgæft mjög. Mælir með lán- veitingum. Frá f'réttaritara Vísis. Akureyri í morgun. Bæjarstjórn Akureyrar sam- I þykkti á fundi sínum í vikunní j sem leið að mæla með erindum um Iántöku frá tvcim útgerðar I fyrirtækjum á Akureyri. I Hér er um að ræða Útgerðar- í félag Akureyrar, sem sækir urry' 1.5 millj. kjróna lán úr þamkvæmdasjóði ríkisins til hraðfrystihússbyggingar, og Jörundsson útgerð- armarrn, sem sækir um Yz millj. króna lán úr sama sjóði til útgerðarstöðvar sinnar á Oddeyrartanga. BEZT AÐ AUGLÍSA1VISI VWWWA^VWVWWVi. WWW Krlstalskjólaefnl rifs kjólaefni, poplinefni og' gervikjólaefni. Verzlnnin FRAM Klapparstíg 37, sími 2937. v •wywwwwvwiAW jwww*jv*v.‘vjwv>nrr/wwwwwjv^/v wwwmmwwvvwwwwwwwaw.’ 5 I 5 hefjast handa, þótt í smáum stíl alúarfjórðung hér í bæ, rekið prjónastofur og verzlun, og tekið mikinn þátt í félagsmál- um, en urðuð þér ekki til þess að ríða á vaðið með gólfdregla- gerð?“ Fyrsta gólfdreglagerðin. „Það er engin ástæða til þess að vera að minnast á neitt af þessu,“ sagði frú Viktoria, „en eg mun hafa orðið fyrst til að hendi“. byrja á gólfdreglagerð (’37-38), „Eg vil þá fyrst nefna mikil- og tók Bjarni sonur minn við vægi þess, að vinnuaflið sé nýtt henni, en vegna vcikinda hans sem bezt í þágu lands og þjóðar, seldum við hana. Gólfdregla- og einnig vinnuorku þess fólks, gerð þessi var til húsa í kjall- sem hefur ekki fulla starfsgetu, aranum á Fríkirkjuvegi 11, og að sjálfsögðu í samræmi við eg get sagt yður það til gamans, orku þess og starfslöngún, og að af því að þá var erfiðleikum er það mjög mikilvægt, að hver bundið að fá vefstóla, sem væri. Þegar vinna 12 öryrkjar hjá okkur, þar af 11 konur. Kristinn Björnsson sálfræðing- ur, sem er fulltrúi Tryggingar- stofnunarinnar, er með í ráð- um um allar ráðningar og- kem- iir hingað tvisvar í viku og fylg- ist með líðan öryrkjanna.“ „Segið mér nú eitthvað, frú Viktoria, um mikilvægi þess, að slíkar stofnanir séu fyrir ALLIR KJOSA SER TÉKKNESKAR GÆÐAVÖRUR Karlmanna nærskrrlur iuargar gerðir Karlmanna nærlmxiir margar gerðir Kien nærfaiuaður Barna natiföi9 hær gerðir Sokkar, SIo§ur, §porl§okkar Falkg sníð Kann»jai'uí verð Siaiú afrlað þeirn livarveína vinsælda. Allar nánarí uppiýsingar gefnar af umboðsmcnnunum: Kristgán G. Gislnsan & (o. h.i. Jttverfisg. 4 ttvik CENTROTEX Centrotex — Prag — Tékkóslóvakía. | !

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.