Vísir - 29.02.1956, Page 9
c
BSðvikudaginn 2'9. íebruar.1956
...... . i. .1 , ..I ..■Iir~iiiljn
VtSTR
» « «
Fiamh. af 4. síðu.
ur : að kostnaðaryerð vöru,
að / mjeðtöldum rþeirn. -iiöum
_ sem verðgæzlan leyfir . að
reikna með í kostnaðarverði,
sé 100 krónur. Tollar og gjöld
sem leggjast á voruna, en
ekki er leyft að leggja .verzl-
aðeins . leggja 20:%. & .100.
krónurnar, en -það;:;er sama-
og 16.7% -á raunverulegt.
kostnaðarverð. Þegar- þ.ví- er
svo haldið 'f ram opinheriega,
að á’agning sé- 20% í stað-
16;7%y eihs og. -Mn raun-
verulega er í þessu - tilfelli,
þá er verið að blekkja fóikið.
Ég hefi tekið upp hér tvær
vörutegundir, báðar lágtoil-
aðar sem kallað er, til að
skýra fyrir fundarmönnum
hvemig þessi'hiutföll koma
unarálagningu <á, sé20 krón- ;út ^ því er þessar vörur
ur. Hámarksalagnmg se SV° I gnertir •
20 %, sem kallað er. Þ-á má
h-arm a5 gegna vaxandi
Wuberki framvegis?
Skófatnaður
Byggingarefni
Raunverul. ál.
Ákvæði
28%
18%
Raunvérul. ál.
jan. ’56
26%
16,3%
feb.’ 56
24%
15(
/ seinni tíS ha-ja ýmsir,
sem ruinust kynra :hciífa af
'horf jinum í. Eáðstjórnanríkf-
unum, hattast æ meira að því,
að Mik-oyans bÍ5i enn stærri
hlutverk. en hann hefur fiaft
með höndunt, Meöa-l þessara
manna-erermkur.-fréttaritaH,
sem starfað hefwr í RráS-
stjániarríkjunum-, en hann
er höfundur greinar þeirrar,
sem hér fer á eftir.
honum sú list vel lagin, að
aka- seglum eftir vindi. Kom
sér það einkum vel fyrir
liann. meðan- Maienkov var
forsætisráðhema.
stöðu sinnar sem verzlunar-
ráðherra átti hann sæti
Mikoj-an er íækifærissinnl.'
Stundum hefur Mikoyau
Iátið í Ijós mikla anduð gagn*
vart. Bretiandi, en hann ei”
tækifærissinni. sem ekki læt-
ur sínar konimúnistisku;
skoðanir blinda sig, ef hanni
telur hag að því að efla við-
skipti við Bretland og önnuir
vestræn lönd. Raunsæismað-
ur er hann nægilega mikill’
jtil þess að notfæra sér,. e£
\egnajsvo þgr UIUijrj reynslu auð«
" | valdsþjóðanna, sem Rússar
1 inefná svo. Þegar hann var'
Eins og menn heyra af
þessu.. er nú 28 % álagning
orðin 24%, og 18% orðin
15%. . •
Tímarnir eru gcrbreyttir.
Ég vil svo að lokum lýsa
. yfir þeinú skoðun minni, að
eigi hér að aukayúð eða taka
upp ný verðlagsákvæði gem
bjargræði, í okkar efnahags-
málum, þá verða þeir sem’
það framkvæma að hafa hug-
. rekki til að gera þau miklu
víðtækari en áður hefur
bekkst hér, og sjá um að
framkvæmdin verði í sam-
ræmi við yfiriýstan tílgang.
Það ev vegna þess, að tím-
- armr-og eístand hér er ger-
'breytt frá því sem var þeg-
ar verðlagsóÁ'væði þau. sem
ég hef i, rætt um hér. voru
sett ■
Það virðist mikið reýnt .að
konia þ\i inn hjá almenn-
ingi, að þegar talað er um
miliiliðakostnað eða gi'óða,
þá sé eingöngu átt við venju-
legar verzlunarvörur. Vafa-
iaust er ýmislegt í verzlun-
inni, sem mætti betur fara.
En fédkið finnur-- vel- fyrir
þyí, að það er víðar en í
verzlunarbúðum, -sem króiv-
un er aiðin að smámynt.
Það yi'ði því óhjákvæmi-
legt,- að skyggnast um víðar
en hjá. , verzlunarfyrirtækj-
um, ef leið nýrra verðlags-
ákvæða.yrði valin.
svo að hægt væri að fá ein-
hverja lækkun hins svo-
nefnda milliliðakostnaðar,
með nýjum verðlagsákvæðum
væri það lítil bót- meinanna,
því að hér væi'i um að ræða
s'vo litla- upphæð móts við all-
ar þessar áiögur hins opin-
bera.
Langflestir íslendingar
eru nú sammála um þá ríku
aauðsyn, áð berjast gegn
verðbólgunni. En menn
greinir á um Ieiðir. Ég vii
ekki telja mína stétt undan
sánngjömum kvöðum í þeir-ri |
oiTahríð.. sem, framundan er.
En ég fæ ekki með- nokkru
móti séð það, sem. að undan-
förnu hefir verið haklið
fram, að þeir milliliðir að
minnsta kosti senx ég hefi
aðalk-ga -gerzt málsyari fyrir
hér, eigi sök á stöðvun þýð-
ingamaestu . atviimutækja
okkar, og ég held satt ,.að
segja að slikar fullyrðingar
séu fuIlstrembnar-.fíTÍr melt-
ingu akaderniskfá- borgara..
flokksráðinu. pg f.ékk þ\ í þar •matvælaráðlierra fyrir um
framgengt, að brejtt .sk> jqi a.idarfjórðungi skipulagði.
um stefnu 1 framleiðslumál-
um, og aukning léttaiðnað-
arins látin sitja í fyrirrúmi.
hann niðursuðuiðnaðinn £
Ráðstjórnarríkjunum að
; bandarískri lyrirmynd. Árið
Féfög, s-iarls&ppar!
Oivega skemmtikFalia
á árskátíðir ©g sarn-
komcr. UppIL í sima
624S.
Það er gamalt orðtak, að
það sé Ieikur fyrir þrjá
Grikki að snúa á einn Gyð-
íng, en einn Armeníumaður
geti snúið 'á þrjá Grikki.
Mjög sennilegt má telja, að
Anastas JVíikpyan. :sem er
Armeníumaður,, hafi ýmsa
beztu .kosti sinnar þjóðar til
að bera, og einkum að hann
eigi í ríkum mæli. þau hygg-
indi, sem .í hag koma, og þau
verið honum stoð til að stand-
ast „yeður öll válýhd'- á yett-
vangi stjórmnálanna nm 20
ára skeið, óg ■— stýrkt að-
stöðu haris eftir lát .Stalins.
Mikoyan hefur veri.ð einn
af aðalmönnum Ráðstjórnar-
ríkjanna frá 1935, átt sæti
í stjórnmálaráðinu (Polit-
buro) og síðar flokksráðinu,
ög er nú taiinn meðal þeirra
forystumanna, sem þar ráða
rnestu. í niai*z 1955 var, hann
skipaður fyrsti varaforseti
ráðherranefndarinnar, en þá
hafðí hánn fvrir skömmu lát-
ið af embætti sem verzlun-
an'áðherra. Áður hafði hann
verið varaforseti og yar þvi
með þessarí skipan hækkað-
ur í tign. í nóvember 1955,
á sextugsafmæli sínu, var
ha.nn sæmdur Leninorð-unni,
fyrir „framúrskarandi stai'f
i þágu flokksins og þjóðar-
innar“.
En þegar aftur var breytt j 19SÖ fór hann til Bandaríkj*
um stefnu og Malenkov var
knúinn til að láta af embætti
slapp Mikoyan við vítur.
★
Mikoyan var .í þenna heim
börinn í einu norðurhéraði
Armeníu 1895. Hann var.af
fátækum kominn, en brauzt
þó til mennta, og stundaði
nám í guðfræðiskólanum í
Tiflis, og lauk þar prófi tví-
tugur. Hann gekk í flokk
bolsjevikka 1915 og í bylt-
ingunni og borgarastyi'jöld-
inni hafði -hann sig mjög í
frammi og skipulagði sam-
tök verkamanna í Baku gegn
andstæðingum bolsjevikka.
Kjörinn í mið-
st jórn 1923.
Nauðsyn að berjast gegn
verðbólgu.
Eins og nú er komið hinni
kerfisbundnu verðbólgu oklc-
ar, og.með tilliti til þess hve
skattar, tollar, opinber gjöld,
þar með talin framleiðslu-
sjóðsgjöld, nema nú óhóf-
legi-i upphæð, álít ég, að þó
r’ __ m
MAftGTA SAMA.SÝÁJ>
Verzlunarráðherra
í 30 ár.
Mikoyan hefiir verið líkt
við kaupsýslumann, hörðum í
hom að taka, og víst hefur
honum komið að góðum not-
um hæfileilcar og þekking á
því sviði þar sem hann va.r
æðsti maður á syiði innan-
og ntanríkisverzlunar Ráð-
stjóraar . í næstum 30 ár.
Hann er mjög ötull og áhuga-
samur og gæddur ágætri
skipulagsgáfu. Auk þess er
Ekki leið á löngu þar til
höfuðleiðtogarair veittu
hæfileikum hans og dugnaði
athygli. Hann var kjörinn
sem aðalmaður í miðstjórn-
ina, 1923 og svo stig af stigi
unz hann varð verzlunarráð-
hen*a 1926. Hann var þá
löngu búinn að s>ma og
sanna, að hann var ötull og
öruggur kommúnisti — og
staðfastur stuðningsmaður
Stalins, sem jafnan taldi
hann einn sinna traustustu
fylgismanna. Þegar efnt var
til hátíðalialda 1937 til að
minnast 20 ára afmælis leyni-
lögreglunnar kom í Ijós, að
harin var í flokki hinna harð-
svíruðustu og miskunnai'Iaus-
ustu kommúnista. Hann lét
ekki við það sitja, að bera
hið mesta lof á Yeshov, yfir-
raann hinnar alræmdu
NKl'D, heldur nefndi hann
með náfni ýnisa verkamenn,
sem veitt höfðu NKVD að-
stoð, m. a. með því að svíkja
i hendur hennar nánustu ást-
vini sína.
anna til þess að kynna sér
af eigin reynd (í Chicago)}
tilhögun alla á sviði kjötiðn-
aðarins, frystihús o. s. frv^
1 ræðu, sem hann flutti £
■október 1953- hvatti hann tiþ
að teknar væru upp „borg-
aralegar, viðskiptaaðferðir"1
og haft er eftir honum (2
Helsjnki í desemher 1954)’,
áð „kommúnisminn gæti mik-t
ið lært. af kapitalismanum‘%
Og hann bætti við:
„Vér óskum eftir heim-_
sóknum tæk n imenntaðra)
maima, háskólakennara ogj
annara menntaðra manna,
sem. geta kennt okkur margt,
sem við’ þurfuni að Iæra“.
Undang^ngin tvö ár hef-
ur borið mikið á Mikoyan £
opinberu lífi. Hann kom,
fram fyrir hönd Kommún-
istaflokksins á austurþýzkal
. flokk&þinginu í marz 1954,
sem haldið var í Berlín. Og’
í desember 1954 var hannl
forniaður viðskiptanefndar,
sem fór til Helsínki. í sept-
ember og október tók hanri
þátt í ferðinni til Kína með>
Bulganin og Kruschev og'
hann hefur síðan verið einn.
af nánustu samstarfsmönn-
um hins síðamefnda.
Það er ekki ástæðulaust að
ætla, að á þessu íerðalagi
hafi þeir Kruschev og Miko-
yan ákveðið með sér samstarf
og þá verið lögð á ráðin ura.
að steypa Malenkov, en hannl
var knúinn til þess að faral
frá skömmu eftir heimkomu,
þeirra. -
WWW%V.WVVrfWiV’V ArtAWVV. P.
Týndur sauður —
Framhald af bls. 4.
Oliphant lcveinkaði sér.
Það lá við, að ómögulegt væri
að hugsa sér, að Archibald og
Georg væru bræður. Virtist
hvor um sig hafa eflt með sér
þau lundareinkenni, sem hinn
skorti. Archibald var horaður
og náíölur. Hann var lotinn.
Hann var mjóróma og röddin
sífrandi og' nöldursöm og virt-
ist maðurinn vera óhreinlyndur
og slóttugur. Georg var herði-
breiður og alúðlegur í fram-
komu. Hann var fastholda og
hraustlegur, augun báru vitni
einlægni og miklu lífsfjöri.
Hver maður gat séð, að Georg
myndi aldrei leggja sig niðurjmikið af peningum og tapað nafnið sitt. Hann þurfti tuttugu
við þð að stela smáaurum úr
hatti blindingja, hvað sem ann-
ars mætti um hana segja.
Georg litaðist um og horfði á
hina óhirtu grasfleti og götur,
á málninguna, sem alls staðar
var að flagna af húsinu og á
alla hrörnunina yfirleitt.
„Heyrðu Archie, fyrst þú erfðir
þenna stað hefði ekki minna
mátt vera, en að þú hefðir litið
eftir honum. Við skulum koma
innfyrir. Mér verður leitt af að
sjá þetta.“
„Þér virðist hafa vegnað vel,
Georg,“ sagði Archibald öfund-
sjúkur. „Hvað hefirðu haft fyr-
ir stafni öll þessi ár?“
„Það hefír nú yerið hitt og
annað,“ svaraði Georg. „Eg hefi
flækst víða um heim — grætt
þeim aftur. Þú veizt, að það er ^ mínútur til að finna tappatog-
eins og gengur og gerist. Auð- ara.
vitað hefði eg strax átt að fara
til Venzuela. Það er undursam-
Iegt land! Heyrðu, eigum við
ekki að fá okkur að drekka!"
„Það er til sherry framrrii í
eldhúsi, er það ekki Lucy?“
sagði Ai-chibald.
„Matarsherry? Nei, þakka
þér fyrir. Það var svei mér gott
að eg kom með mitt sherry
með mér,“ Hann benti á tvo
kassa, sem bílstjórinn hafði
borið inn í anddyrisskálann.
„Þið virðist öll vera þúrfandi
fyrir að fá einhverja hressingu.
Opnaðu þenna viskíkassá Olli
og náðu svo í tappatogara."
Olli fór nauðúgur. Haxui
kirnni ekki-við að láta stytta
„Hérna er smá-gjöf handa
þér, Lucy,“ sagði Georg og rétti
Lucy lítinn böggul í skrautleg-
um umbúðum. Það var hand-
taska úr krókódílaskinni og lás-
grindin var úr gulli. Auk þess
var í bögglinum stórt glas af
dýrindisvatni og svo mikið af
nylonsokkum, að þeir gátu enst
Lucy alla ævi.
„Og þú varst alls ekki viss
um að Archibald væri kvænt-
ur,“ sagði Lucy undrandi. Og
henni fannst það hljóta að vera
Georg líkt, að sokkarnir væru af
réttri stærð.
Framh.
Stærri hlut- I
verk bíða.
Það er og ekki úr vegi að
minna á, að Mikoyan tók þátt
í ferðinni til Júgóslavíu méð
Bulganin og Kruschev, í maí
1955. Og það verður að lítai
svo á, að eitthvað hafi legið
á bak við, er Mikoyan fói'
aftur til Jugoslavíu í sept-
eber síðastliðnum, þótt að
vísu væri sagt, að hann færi.
þangað sér til hvíldar og
skemmtunar, Um þessar
mundir áttu Júgóslavar við-
ræður við vestrænu þjóðirn-
ar og Rússa um viðskipti.
Mai’gir hyggja, að stærri.
hlutverk bíði Mikoyans, svo
sem í upphafi var getið, og
það verður að viðurkenna, að
vegna reynslu, hæfileika og
þeklvingar er hann vel undir
það búinn. Erlendir menn,
sem hafa kynnzt honum,
segja framkomu hans við-
felldna, og hann sé glettnarí
og gamansamari í viðræðum
en samlandar hans ftestir,
sem valdamiklir eru.