Vísir - 29.02.1956, Síða 11

Vísir - 29.02.1956, Síða 11
MiðvLkudaginn 29. febrúar 1956 e_______________ VÍSIR II Getraunaspá • '228 kr. fyrir 9 rétta. Úrslit getraunaleikjanna á laugardag: Birmingham-Portsmouth 3:2 1 Buthley - Cardiff 0:2 .... 2 Charlton - Blacpool 1:2 .... 2 Everton - Bolton 1:0 ..... 1 Luton - Huddersfield 1:2'., 2 Manch. Utd - Aston Villa 1:0 1 Newcastle - Arsenal 2:0 ... . 1 Preston - Manch. City 0:3 . . 2 Sheff. Utd. - Wolves (frestað) Tottenham - Chelsea 4:0 ... . 1 W.B.A. - Sunderland 3:0 . Bristol City - Leicester 1:1 x Einum leikjanna varð að fresta vegna veðurs, en bezti árangur reyndist 9 réttir leikir. Voru 34 raðir með 9 réttum og hæstu vinningar því aðeins 228 kr. fyrir 2 seðla með (4/9, 12/8). Vinningar skiptust þannig: 1. vinningur 30 kr. fyrir 9 rétta (34). 2. vinningur 11 kr. fyrir 8 rétta (173). Næsta laugardag verður bik- arkeppninni ensku haldið á- fram og leika þá þau 8 lið, sem sigruðu í 5. umferðinni. Af þess_ um 8 eru 7 úr I. deild, en að- eins eitt úr II. deild, West Ham. Vegna aukaleikja í síðustu viku til þess að útkljá jafnteflisleik- ina, er aðeins einn leikjanna á getraunaseðlinum, Arsenal - Birmingham, en hinir leikirnir 3 eru: Newcastle - Sunderland, Manch. City _ Everton og Tottenham - West Ham. Birminghm City kaus ein mitt þenna möguleika, að leika úti gegn Arsenal, því að liðið er orðið hjátniarfullt vegna þessarar keppni, en það hefir til þessa komizt í geg um umferð- irnar með því að sigra andstæð- inga sína að heiman. Ef liðið kemst í gegn með því að sigra Arsenal í 1. leik, leikur það í undanúrslitum á hlutlausum vellí, og' úrslitin fara fram eins og' kunnugt er á Wembley-leik- vanginum. Mundi sá árangur ver^, algert met í keppninni, því að enn hefir engu liði tek- izt að vinna keppnina eingöngu að heiman. Huddersíield hefir nú unnið 3 leiki í röð og skilið við botn- imi í öruggri vörzlu Aston Villa, sem tapaði óverðskuldað fyrir Manch. Utd á laugardag. Innherji A. V., Jackie Sewell, missti knöttinn til annars inn- herja Manch. Utd., Wheelers, sem skoraði eina mark leiksins. f efstu tveim deildunum var 4 leikjum frestað vegna veðurs, en leikirnir í II. deild fóru þannig: Barnsley - Blackburn (2-1), Bury - Hull (3-1), Leeds - Sheff. Wedn. (2-1), Notts C _ Doncaster (3-2), Port Vale - Plymouth (3-1), Swan- sea - Bristol R. (1-2) og West Hm - Liverpool (2-0). Leikirnir á laugardag eru: Arsenal - Birmingh.....lx Aston V. - Charlt......... 2 Blackp. - W.B.A.......... lx Chelsea _ Manch. Utd. . . 1x2 Portsm. - Burnley ..... 1 Bristol Rov - Bristol City. . lx Hull - Swansea............ 2 Leicester - Fulham..... 1 Lincoln - Leeds ......... x2 Nottm Forest _ Rotherh. . . 1 Plymouth - Barnsley .... x Sheff. Wedn. - Port Vale . 1 Staðan nú: Manch. Utd. . 32 19 6 7 44 Blackpool . . . 31 16 6 9 38 W. B. A . 31 15 4 12 34 Wolves ...... . 30 14 5 11 33 Sunderland . . 30 13 7 10 33 Manch City . . 30 12 9 9 33 Newcastle . . . . 31 15 3 13 33 Everton .... . 32 12 9 11 33 Burnley . . . . . 31 12 8 11 32 Chelsea . . . . . 31 12 8 11 32 Birmingham . 31 13 6 12 32 Cardiff . 31 14 4 13 32 Bolton . 30 13 5 12 31 Portsmouth . . 30 13 5 12 31 Charlton .... . 32 13 4 15 30 Luton . 31 12 5 14 29 Arsenal .... . 31 19 9 12 29 Preston . 32 11 5 16 27; Tottenham . . . 30 11 4 15 26 | Sheff. Utd. . . 29 9 5 15 23 | Huddersf. . . . . 31 9 5 17 23 1 Aston Villa . 1 1 . 31 5 10 16 .20 1 1 2- deild. Sheff V/edn. . . 32 14 11. 7 39 Bristol Rov . . 31 16 5 10 37 Leicester . .. . 32 16 5 11 37 Leeds Utd- .. . 29 15 5 9 35 Port Vale . ., . 31 12 11 8 35 1 Swansea . . .. . 31 15 5 11 35 Briston City . . 31 15 5 11 35 Liverjxxol . . . . 29 13 6 10 32 Nottm Forest . 29 14 6 11 32 Fulham . 31 14 4 13 32 Stoke City , . 28 14 3 11 31 Blackburn .. . 30 13 5 12 31 Lincoln . 28 12 6 10 30 Middlesbro . . . 29 11 6 12 28 Bury . 30 10 8 12 28 Barnsley . . . . 32 9 10 13 28 Rotherham . . . 26 9 8 11 28 ' West Ham . . . 29 9 8 12 26 Doncaster . . . . 29 8 9 12 25 1 Notts Co. . . . . 32 9 7 16 25 1 Plymouth . . . . 32 7 6 19 20 Hull City . . . . 30 6 3 20 15 Tónleikar Rögiivalds Slgurfóns- sonar. Á 3. tónleikum Tónlistarfé- lagsins á þessu ári, sem haldn- ir voru í Austurbæjarbíó þ. 28. | þ. m. lék Rögnvaldur Sigur-J jónsson píanóleikari verk eftir Bach, Fr. Liszt, Niels V. Bent- zon og R. Schumann. Á þeim þrem árum, semj Rögnvaldur hefur verið fjar-j verandi, hvað snertir þátttöku gætir mun minna taug'aóstyrks en áður svo og er tækni hans1 að miklu leyti öruggari. Píanó-^ sónata Bentzons má segja að hafi verið hámark þessara hljómleika hvað túlkun við- kemur. Tónverk þetta sem er í „nútíma stíl“ naut sín afburða vel í höndum Rögnvalds. Tón- smíð þessi er mjög bftirtektar- verð og vel unnið frá hendi höfundar, og var túlkun Rögn- valds á þann veg, að tónskáld- ið má vel við una. Eins og fram kom á þessum tónleikum, þá liggur nútímatónlist mjög vel fyrir Rögnvaldi og ætti hann að hafa mun meira af henni á efnisskrá sinni, jafn- vel að efna til tónleika með hana eingöngu, þar á hann tví- mælalaust heima. Túlkun hans á verkum Bachs og Schumanns var góð hvað tækni snertir en nálgast þó að vera full „köld“ og á ég þar við sérstaklega Schumann. Húsið var þéttskipað áheyr- endum sem tóku listamannin- um mjög vel, og varð hann að leika aukalög. Auk þess bái'ust honum blóm. M. B. J. AfWWS/WVWWWWVVVyVVVWV Michelin dekk nýkomin: 34X 7 825X20 900X20 700X15 Frímann Ólaísson Sími 2248. Austurstræti 14. tyvwwwvwwvvvvvvmy Life-time Raíkerti fyrír flestar amsrískar bifreiöar. Einnig fyrir: Ausiin - Ford (enska) í 5 HIMman, Morrís, Citroen, Renauit Volkswagen. Smyrill Húsi Sameinaða (Gegnt Hafnarhúsmu) VUVWWAVAWUW jEi*m óskast. — Uppl. í síma 82752 kl. 7—8 í kvöld. — s V njwwwuwvswvwwvwvi I aukaleikjunum í 5. umferð bikarkeppninnar fóru leikar svo, að Manch. City sigraði Liverpool 2-1 og Sunderland sigrði Sheff. Utd. 1-0, og West Ham sigraði Blackburn með 3-2. í deildinni sigraði Arsenal Everton með 3-2 og Chelsea Charlton með 3-1. Ævintýr H. C. Andersen ♦ 3. ÓLI L0KBRÁ í deildakepþninni er En sú rgining! Hjálmar heyrði gegnum svefninn regnið, sem buldi á þakinu, og þegar öli lokbrá lauk upp glugganum, náði vatn- ið upp að gluggakistunni. Það var geysilegt stöðuvatn fyrír utan, og upp að hús- inu iá skrautbúið skip, —- „Viltu koma í siglingu, Hjálmar litli?“ spurði Öli lokbrá. Og allt í einu var Hjálm- ar kominn í sunnudcigaföt- in og um borð í skipið, og þegar í stað kom blíðskap- arveður. Nú var siglt og og siglt, og brátt sást hvergi móta fyrir landi. Þá sáu þeir storkahóp, sem var á leið að heiman í átt- ina til sólheitra landa. Einn storkanna var svo þreytt- ur, að vængir hans gátu tæpast borið hann lengur. Brátt dapraðist honum flugið og loks varð hann að setjast á þiifaríð. Þá tók matsveinninn hann og lét bann inn í hæsnahúsið, en þar voru endur, hænsnx og kalkúnar. Veslings storkunnn stóð hnípinn hjá þeim. „Hvað er að sjá, að tarna,“ sögðu öll hænsnin, og endumar gengu aftur á bak og ýttu hver á aðra. Og storkurinn sagði sögur frá hinni heitu Afríku, af pýramídunum og strútnum, en endumar skildu hann ekki og sögðu: ,jSá er heimskur. Og sjáið þið fæturna á honum. Bra, bra, bra.“ Storkurínn lézt ekki beyra það, sem þær sögðu, og svo kom Hjálmar að hænsnahúsinu, opnaði dyrnar og bað storkinn; koma til sín. Hann hoppaði svolítið um þilfarið, því að nú var hann búinn að hvíla sig, og það var eins og hann kinkaði kolli til Hjálmars í þakkarskyni. Svo breiddi hann út vængina og flaug í áttina til heitu landanna. Þetta var undarlegt ferða- lag, sem Öli lokbrá hafði farið með Hjálmari í þessa nótt.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.