Vísir - 07.03.1956, Blaðsíða 1

Vísir - 07.03.1956, Blaðsíða 1
12 bls. 12 bl$< 48. érg. Miðvikudaginn 7. marz 1956. 57. tbL u aii. Írá&skemmflleg Sfeia Eggerts Þorbj.sónar. Tveir ísienzkir stalinistar, er liaim málefnalega að réttu ber<( en undanfarið hefur farið lít'ið fyrir þessum herrum í sögu Rússa. Þá verður ekki bráðónýtt að sjá Kristin E. Andrésson og Jóhannes úr Kötium, að ógleynvdum Einari Olgerrs- syni, taka til við þá ióju að „meta máteini og menn — einnig Stalín — að veröieilc- um“. Gæti þetta oi-ðið bráð- skemmtileg lesning. undanfarið hafa dvalið austur í Moskvu og sótt þangað holl- ráð og leiðbeiningar á 20. þingi móður-ílokksins rússneska, þeir Eggert Þorbjarnarson og Kristinn „Fjölnismaður“ And- résson, (aru nú komnir heim. Þjóðviljinn, blað íslands- deildar Rússa, birtir i morgun bráðskemmtilegt viðtal við Eggert Þorbjarnarson. Sýnir viðtal þetta enn betur, hve kommúnistaleiðtogana skortix- átakanlega kímnigáfu, því að þar leynist hver „brandarinn" af öðrum í há-alvarlegri frá- sögn. Þar er m. a. þetta: „Ölí framkoma forýsiunn ar (kommúnistaflokksins, sem og þingfulltrúa almennt, bar því greinilega vitni, að Kommúnistaflokkur Ráð- stjórnarrikjanna gerir sér far um að meta málefni og menn — einnig Stalín — að verðleikum, afrek beirra sem veikleika, og reynt er að skipa hverjum manni þann sess í sögunni, sem honum málefnalega að réttu ber. Þeirra tilhnteiginga varð heldur ekki vart að smækka gildi einstaklingsins í sög- unni, ekki heldur Stalins.“ Er nú eftir að vita, hvort ýms um forystumönnum rússneskra kommúnista, sem nú eru horfn- ir undir græna torfu (að boði Stalins) verði gerð þau skil, sem þeim ber, og gaman væri að vita, hvort t. d. þeim Trotsky (myrtur vestur í Mexíkó), Sin- oviev, Kamenev og Búkai’in (líflátnir í Moskvu), verði „skipaður sá sess í sögunni, eriisa sitji eftir með sárt emiið. ■^MVWVWWUVWUSVUVWWWAWgVW^UWUVVVVVW, Atti aB springa í loft með 70 hermenn innanborðs. Xvjar öryggisráðslaíanir á Kýpur. Sannast hefur, að sprengjaöryggisákvæðum. M. a. hefur Reykingar aukasf aftur. Reykingar fóru afur í vöxt í Bandaríkjunum á síðasta ári, eftir nokltra afturför 1954. Vindlingaverksmiðjur lands- ins sendu frá sér 382 milljarða „líkkistunagla" og var það 1-2 milljörðum meira en á síðasta ári. Vindlareykingar jukust um tvo af hundraði, en sala á reyk- tóbaki minnkaði um 5 af hund- aði. Hagnaður vindlingaverk- smiðjanna nam um 800 millj. króna. Sænskur kommúnisti, Arne Isackson, var fyrir nokkru ger landrækur úr Finnlandi. Kona hans, Annalisa Tiekso Isaksson, er líka kommúnisti — og á sæti á þingi Finnlands. — Ákvörðuninni um brottvísan eiginmannsins hefir verið mót- mælt —• árangurslaust, svo að ekkert virðist geta breytt því, að Arne verði að fara, en Anna- iin er mokafii hjá festm.eyjabátum. En afSiitn eftir þvi iregari sem vestar dregiir. I gær moköfluðu Vestmanna- réru 17 bátar, en 16 í dag. eyjabátar að nýju og munu Beitt er ioðnu báða dagana. hafa fengið allt að því eins mikinn afla og í fyrradag, Reykjavík. '' grandáði herflutningaflugvél- inni, sem sprenging varð í nú í brjun vikumiar, án þess þó að manntjón hlytist af. Fyrst var tilkynnt, að ekki mundi hafa verið um spellvirki að ræða. En nú hefur hið gagn- stæða komið í ljós. Sprengingin varð 20 mín- útum áður en flugvélin átti að leggja af stað til London með 70 farþega. Reiðhjól og biíhjól bönnuð. Þegar eftir. útvarpsvæðu HajsdingS' í gaer var hert á; öllum verið bannað að nota reiðhjól og bifhjól að næturlagi, þaf sem hryðjuverkamenn hafa iðu- lega komist undan á slíkum tækjum í skjóli myrkurs. Óvanalega mikill fjöldi ör- yggissveita var á ferli í gær. IJtvarp truflað. Útvarpssendingar frá Aþenu til Kýpur voru truflaðar aftur í gærkvöldi. — Sem svar við því lagði Karamanlis forsætis- ráðherra svo fyrir, að hætt skyidi um stundarsakir að end- 'urvarpa útvarpi á grísku frá Bretlandi. enda var veiðin jafnari þótt hún yrði eltki eins niikil lijá einstökum bátnm. Reykjavíkurbátar öfluðiE •5—9 lestir í gær og var Freyja hæst. Veiðin um og eftir helg- Allir Vestmannaeyjabátar, j ina var treg. Loðnu er almennt stórir og smáir voru á sjó í -beitt á hálfa línuna. gær, enda veður afbragðsgott.! Af netabátum, fékk Helga' Trillur og' aðrir smærri bátar 6—7 lestir í gær og' Guðrún 5 Karamanlls lorsætlsráðherra Grikkiands, sem sigi’aði naum- lega í kosningunum á dögununi. Nýtt íslandsmet í skautahlaupi. Frá fréttastjóra Vísis á Akur- eyri í morgun. Á skautamóti Almreyrar, sem hófst í gær, var sett nýtt Islands- met í 3000 m. skautalilaupi. Það var Björn Báidursson, sem bætti sitt eigið met er sett var á Skautamóti Islands árið 1953 á 5:50.3 mín. En nú vann Björn skeiðið á 5:47.2 mín. Að vísu hefur metinu tvívegis verið hrundið frá bví 1953 og þar til nú, en í hvorugt skiptið feng- izt staðfest. Fyi’ra skiptið bætti Kristján Árnason, Reydcjavik, það á 5:49.8 mín, en síðar Björn Baldursson á 5:49.2 min. voru með færi og öfluðu ágæt- lega. En hjá stærri bátunum var aflirrn yfirleitt frá 10 og upp í 25 lestir á bát. I dag er verra veður, en þó ahnennt róið. Samt er veðrið svo vont að á mörkum er að. hægt sé að sinna loðnuveið- um. Loðnubátarnir fóru þó út og ætla að reyna við loðnuna ef þess eru nokkur tök. lestir, Þrír bátar komu úr útilegit í nótt, Björn Jónsson með 40 lestir, Rifsnes með 25—30 og Erna með 20—25 lestir. . Akranes. Þaðan réri 21 bátur í gær ogí fengu samanlagt 171 lest, Mestur afli á bát var hjá Sæ- faxa 11 V'a lest, en Heimaskagi og Böðvar voru með 10,7 lestir hvor. Flestir bátanna beita loðnu. Allur afli Akranesbáta ex* unninn í frystihúsum nema keila og smáfiskur er hert. Gvindavík. Veiði var með minna móti miðað við undanfarna daga. 15. bátar öfluðu 124 lestir. Sæ- borg fékk mest, 14,5 lestir, Hafi-enningur 11,8 og Vörður 9,5 lestir. í dag róa ekki nema 8 bátar. Iliisseln segir Gtubb óhiýðnast sér. Hjísseixi konungui’ segir Glidtb hafa óhlýðnast fyrirskip- unum sínum og því liafi hann vikið honuni frá- Konung'ur sagði þetta í við- tali við fréttmann frá U.P. Kvaost konungur hafa lagt fyrir Glubb að semja varnaáæthm, þar sem lögð væri áherzla á að vefja- landamærin hvarvetna, en Glubb vildi rýma ákveðhm landshluta ef til styi’jaldar kæmi, og hefði hann ekki skeytt fyrirmælum sínum. Hussein konungur kvaö vin- áttu Breta og Jordaniumamia mxmdu haldast og brezkir liðs- foringjar munu starfa áfrám í Jördaniuher. Þá sagði harm, að Glubb hershöfðingja hefði verið sýnd full virðing. Sandgerði. Hjá Sandgei’ðisbátum var mjög sæmileg veiði í gær, frá 8—17 lestir á bát. Beittu bát- arnir með loðnu að nokkru leyti í gær, en allir með loðnu í dag. Allir réru í nótt. Keflavík. Þegar norður fyrir Sandgerði kemur, dregur talsvei’t úr veiðinni. Allur þorri Kefla- víkurbátanna fengu 6—8 lest- ir í gær. Hæstur var Bjarmi með 11 lestir, en Von og Kópur 9V2 lest hvor. Nokkrir beita loðnu í dag en ekki nærri allir. Hafnarfjörður. Aflinn var frá 4 og upp í IVz lest í gær. Fiskaklettur var með mestan afla. í gær WJUVtfWWSÍWJWWWVSW^%WW,%WA-^VWV.WAV TjéitiB af frosthörkunum metiB á 35-50 milijarBa kr. ffitíinn enn ntjjöff htvtfnr á tn «*tfin inntlinu. \ ★ Krupp-fyrirtækið hefiff stofnað sltipafélag í Bremen. ★ Efnt verður til almennra kosninga í Burma þanxx 27, apríl næstk. Batimi í veðurfarinu í Ev- rópu jhefur verið mjög liægur undanfarið og hefur hað komið í veg fyrir, að flóð hafa orðið. En senn munu vorhlýindi ganga í garð fyrir alvöru, og óttast menn þá, að flóð muni hlaupa í mai’gar ár og valda enn meira tjóni en orðið hefur til þessa. Eru menn einkum kvíðnir í Mið-Evrópu, svo og í álfunni sxinnanverðri, þar sem faroikoma var víða miklu meiri en norðar. Þar syðra hefur upp- skerutjónið einnig orðið meira en annars staðar, eins og komið hefur fram í fréttum, t. d. á ávöxtum, sem þola frost lítt eða. ekki. Fréttastofxu1 í Londan haí'á í-eynt að viða að sér upplýsing- um í löndum álfunnar um tjón- ið af harðindunum, og er þáðt áætlað 35—50 milljarðar króna, en tekið er fram, að víða muníl tjónið vera lágt metið. Það getii einnig aukizt enn, ef nýít kuldakast geri, og 'þá ekki sízt, ef vorlevsingar verða svo örar, að þær valdi flóðum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.