Vísir - 07.03.1956, Blaðsíða 11

Vísir - 07.03.1956, Blaðsíða 11
Ivfí&vikudagmn 7. marz 1956. VÍSIB Áhráf 03 eftirköst áfengisdrykk|u. NÍðurstöður sænskra rannsókna. . Kunnur sænskur vísinda- maður, Leonard Goldberg, dós- ent. í Stokkhólmi, heíur nýlega bírt niðurstöður rannsókna sinna urn hættú af áfengis- neyzlu. í sambandi við umræðurnar iim áfengi og umferðariöggjöf tiltelcinn tíma (eins og um flugmenn), 8—24 klst., allt eft- r því hve mikils áfengis hef- ur verið neytt ,til þess að þeir geti talizt öruggir við akstur í umferð. Þessar augnhreyfingar hafa sitt að segja í sambandi við sjónskerpu, eftirtekt og við hefur árangurinn af rannsókn- bragðshraða bílstjórans, m. ö. „6®tf bréf" frá Eisenhower. IUM‘t SMMWtílttÍM * t*M'€MVMÍMÍ fkff fgjr ftgssírétteMstMfímnss. i. um Goldberg um áhrif „timb- urmanna“ á umferðahættuna vakið mikla athygli, einnig meðal erlendra fagmartna. í fyrsta skipti hefur Goldberg dósent og samverkamenn hans fundið sýnilegt einkenni frá o. við andlega hæfni hans til! þess að aka bíl. Goldberg dósent getuf þess; enn fremur, að ,,strammari“ við ,,timburmönnum“ dragi úr vanlíðan manns, svima o. s. frv. Á augnhreyfingarnar hefur urmannanna“, Það fundu þeir .jjieð því að mæla augnhreyf- ingarnar, meðan ölvun stendur yfir og eftir að hún er afstað- in. Segjum s’.'o að maður drekki áifengi um tveggja klukku- stunda skeið með máltíð. í 'fimm klukkustundir frá því hann byrjaði að neyta áfeng- is, verður hann á fyrsta stigi, með óreglulegum augnhreyf- ingum, sem hægt er að lesa af rneð jöfnum millibilum. Síðan tekur við millibilsástand í l—2 klst., Ijrr sem hreyfingarnar verða ekki eins óreglulegar í augunum. En svo fer hann yfir á annað stig — og þetta er hin nýja uppgötvun — með nýjum, ihjög áþerandi óreglulegum augnhreyfingum. Þetta stig hefst 6—6 klsf. eftir að áfeng- isneyzlan hófst og getur stað- ið allt að 14 -klst. eða lengur. Það sem rnest ér um vert, seg- ir dósentinn er, að tekizt hefur að finna sýnilegt tákn um á- framhaldandi skaðleg áhrif á- engisins, nehiilega greinilega truflun á starfsemi taugakerf- isins nokkrum klukkustundum eftir að allt áfengi er horfið úr likamanum. Hversu mikil þessi truflun verður, fer eftir öðrum ein- kennum, sem viðkomandi per- sóna hefur um éítirköstin, að- .allega svima og vanlíðan. Oft er þessi truflun meiri, þegar ölvun er að verða lokið, held- ur en í byrjun hennar. Mögulegt er að þessi uppgötv un verði til þess, að í stað þess að miða við áfengismagn blóðs i'ns, verði gerð krafa um, að menn hafi ekki taugakerfinu um áhrif ,,t.imb-' hann þau áhrif, að hann kemst til baká á l. stig. Það serh ger- ir .,strammarann“ svo Ógiifléga hættulegan fyrir umferðina, er áð beim, sem hefur fengið sér hánn, finnst hann vera laus við allanvanda eftir hressinguna.^ En almenningur verður að gera* sér ljóst, að hættan er fekki um garð gengin, þótt áfengið sé horfið úr líkamanum.“ Þessi merkilega frétt er ein sönmmin enn fyrir því, að á- fengisneyzla og' Vélvæðing vorra tíma eiga ekki samleið. Brynleifur Tobiasson. 42.700 d. kr. úr Sáttmálasjóði. Úthlutað hefur verið styrkj- um hhmar dönsku deildar Sáttmálasjóðs, samtals d. kr. 42.700. AJls hafa 57 aðilar hlotið styrlc úr sjóðhum, þar af 34 til eflingar hinu andlega menningarsambandi milli ís- lands og Danmerkur, 5 til vís- indaiðkana, og loks 18 stúd- entar til náms. Fjórir fengu styrk til náms við landbúnaðarháskólann danska, fimm til náms við kennaraháskólann, 8 í handa- vinnu, l til fræðiiðkana á ís- lenzkum annálum, l til þess að vinna að sögu Ólafs sonar og Grettissögu, l til vinna úr bréfum Brynjólfs Péturssonar. Þá má geta 3000 króna styrks til útgáfu Kultur- Það héfur vakið eigi litla at- hygli, að bæði blaðið Pravda og Tássfréttastofan birtu þegar í stað og í heild bréf það til Bulganins forsætisráðherra Ráðstjómarríkjanna, sem Eis- enhower leyfði birtingu á í Bandarikjunum í gær, en vana- lega verður dráttur á, að slík bréf séu birt í Moskvu — og stundum ekki nema í útdrætti. Búlganin forsætisráðherra kvað og svo að orði um bréf Eisenhowers forseta, að það væri gott bréf og mjög athygl- isvert; en hann gæti ekki svar- að því fyrr en eftir rækilega at- hugun. ■ í bréfinu ræddi Eisenhower afvopnunarmálin og kvað nauð- synlegt að ná samkomulagi um I þau, til þess að girða fyrir styrjöld, þai' sem kjarnorku- og vetnissprengjum yrði beitt. Teldi hann öruggasta ráðið, að samkomulag væri gert um eftir- lit á grundvelli tillagna sinna um eftirlit úr lofti og tillagna Rússa um eftirlit með land- stöðvum, og ætti slíkt tvöfalt eftirlit að koma að tilætluðum notum, enda ætti það að ná til herstöðva beggja í öðrum lönd- um en þeirra eigin. Eisenhower kvað rétt að at- huga möguleikana á að draga úr vígvélum en síður í bili að fækka í herjum, þar sem það mundi erfiðleikuni bundið vegna þess hversu friðarhörfur væru ótryggar Austur-Asíu, og því ekki likur fyrir sam- komulagi um mannfækkun eins og salcir stæðu. unni, sem þeir kaupá, megi rekja til þess, að hyrndar skepnur beiti óspart hornun- umr ef svo ber undir. Þá þarf hyrndur nautpeningur meira rými i húsum og slysahætta af völdum hans er meiri. Yfirleitt blæs þeim byrlegar, sem vilja losna við hornin, en með nútíma aðferðum á ungum kálfum er auðvelt áð girða fyrir horna- vöxt. hjá T.8.K. Tafl- og bridgeklúbbur Reykjavíkur efnir til tvímenn- ingskeppni í bridge. Hefst keppnin í Sjómanna- skólanum annað kvöld, og er búizt við mikilli þátttöku. Tafl- og bridgeklúbburinn starfar af miklu fjöri um þess- ar muhdir. Má t. d. geta þess, að um síðustu helgi var farið í Borgames og spilað við Borg- nesinga á 8 Ixn'ðmn. Þá hafa bridgemenn úr klúbbnum far- ið upp á'Akranes sömu erinda, og hafa heimsóknir þessar verið báðum aðilum til ánægju, Reykvíkingum jafnt sem heimamönnum. Ísraefsþmg fellir til- lögu uiii strí5. Israelsþing hefur fellt me® miklum atkvæðamun tillijgu nokkurra íhaldsþingmaima um að leggja út í styrjöld gegu Arabaríkjunum í varnatiígangi. Ben Gurion kvað ófriðarhætt- una hafa aukist vegna vopna- sölu Rússa og afstöðu Banda- rkjastjórnar að neita að selja Israel vopn. Þessara þjóða væri ábyrgðin ef til styrjaldar kæmi. — Gurion kvað Israelsmenn ekki mundu hefja styrjöld en þeir væru alls ósmeykir og myndu verja hendur sínar éf á þá yrði ráðist. Golfmeistarmn fékk bOinn. Frá fréttaritara Yísis. Akureyri, í gær. Dregið var í happdrætti d\ al- arheimilis aldraðra sjómanna á laugardag, sem kunnugt er, Dregið var um nýja Ford- bifreið og kom upp nr. II579. Eigandi miðans reyndist vera Hermann Ingimarsson prentari og núverandi golfmeistari ís- lands. Nyrðra er hin mesía veður- blíða um þessar mundir, en gerði þó allhart frost á sunnu- dag. Þá var hér ll—12 stiga frost, en svo hefir dregið úr því aftur í dag. Var aðeir.s þriggja stiga frost. Sarátta gegn hyrtmn nautpeningi. í Bretlandi er allmjög um j það deilt um þessar mundir, hvort miða skuli að útrýmingu á jiymdum nautpeningi, og leggja þar jTivsir orð í belg, auk buvísindamanna, bænda og kjót- og skinna- kaupenda o. fl. Til eru og þeir, sem halda því frarn að ekki eigi að hrófla við sem náttúran leggur til, og hyrndur nautpeningur sé fallegri en kollóttur, en kjöt- og skinnakaupendur miða að- á vör- • Bróoir minn Síereifíá Marl BerenlsMtn verSur jarðsunginn írá Fossvogskirkju, íimintu- dnginn 8. marz kl, 3 e.h. Svava Berentsdóttir. Hjartaníega fcökkum við ættingjum, vinum og íél'ógvm sem keiðmðu nmmsngu X Pfarita Féíarssonar við andiát hans og útíör, á ógleymanlegan hátt. Guð bléssi ykkur öll. Ingibjörg Steingrímsdóttir, Anna Krístjana Bjamadóttir, Inga Lillý Bjamadctiir Guðlaugur Krístmannsson, Þorsteinn Sigurðsson. TARZAN 2&3S bjóst á hverri stundu við byssukúlu Frakkans. nýtan bogann? Tarzan fleygði steinvölu í áttina til Frakkans til þess aJS fá hann til að kræla á sér. Það brast ekki: Henri hleypti af byssu sinni, dauðskelfdur, en hitti ekki.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.