Vísir - 24.04.1956, Qupperneq 8
I Þeir, sem gerasí kaupendur VÍSIS eftir
19. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til
mánaðamóta. — Sími 1660,
VÍSIK er ódýrasta blaðið og þó það fjöl-
breytasta. — Hringið í síma 1660 eg
gerist áskrifendur,
Þriðjudaginn 24. apríl 1956
Krúsév sýnir klærnar.
Óvænlegri horfur um árangur
af viðræðunum.
Horfur á samkomulagi milli
Breta og Rússa um Iausn vanda-
málanna eru nú taldar hafa
versnað.
Krúsév flutti ræðu í gær, í
Birmingham, og í veizlu, sem
þingmenn verkamannaflokks-
ins héídu honum og Bulganin
í gærkvöldi. — í veizlunni kom
til snarprar orðasennu og var
mikill - hiti í mönnum, en í
Birminghamræðunni er Krúsév
talinn hafa sýnt klærnar, og er
annar tónn í brezku blöðunum
í morgun, sem telja nú horfur
um árangur af viðræðunum
milli brezkra og rússneskra
leiðtoga miklu minni en undan-
gengna daga.
Sýndi nú
klærnar.
Krúsév sagði m. a. í ræðu
sinni í Birmingham, að Rússar
hefðu orðið fyrstir til þess að
varpa vetnissprengju úr flug-
vél, og' þeir hefðu eignast eld-
flaugar, sem hægt væri að láta
koma niður hvar í heiminum
sem væri. Daily Telegraph,
íhadlsblað, gerir þessi orð hans
og fleiri að umtalsefni og telur,
að hann hafi eitt sinn eða
tvisvar „sýnt klærnar" þótt að-
eins væri andartak. — Varar
það við slíkum aðferðum, —
þær hafi ekki áhrif í Bretlandi.
Blaðið segir, að það vanti ekki
fögur orð um aukin viðskipti
og fleira, en það sé ekki nóg
að bjóða upp á viðskipti, þegar
það skorti, að gert sé það sem
gera þurfi, til þess að viðskipti
geti farið fram með eðlilegum,
frjálsum hætti. Þarna hafi ailt-
af verið um erfiðleika að ræð'a,
sem ekki hafi fengizt úrbót á,
þótt margrætt hafi verið.
kvæmilega að bera á góma
kröfuna um, að jafnaðarmenn,
sem í fangabúðum eru í Ráð-
stjórnarríkjunum og leppríkj-
unum, fengju frelsi sitt, enda
bar Gaitskell fram tilmæli um
það í ræðu sinni, að Krúsév
beitti áhrifum sínum til þess,
áð þeim yrði sleppt úr haldi,
fyrst í Ráðstjórnarríkjunum og
þar næst, að fordæminu yrði
fylgt í leppríkjunum.
Krúsév neitaði að verða við
þessum tilmælum. Flutti hann
langa ræðu og neitaði á þeim
grundvelli, að engir jafnaðar-
menn væru til í Ráðstjórnar-
ríkjunum, en ráðstjórnin léti
sig ekki varða hvað gerðist í
slíkum málum í öðrum löndum.
Gaitskell hafði
Iistann íilbúinn.
En Gaitskell hafði tilbúinn
nafnalista og bauð hann fram.
Krúsév njeitaði þá að taka
við honum, en honum verð-
ur sendur listinn í dag í
Claridges Hotel, þar sem þeir
gista hann og Búlganin.
Aneurian Bevan tók þátt í
viðræðunum og var talsverður
hiti í mönnum.
Varði líka
við Hitler.
samnmgana
í hinni löngu ræðu sinni
varði Krúsév stefnu ráðstjórn-
arinnar eftir styrjöldina. Hann
sagði, og að Rússar hefðu á sín-
um tíma gert sáttmálann við
Hitler, vegna þess að Bretar og
Fi^kkar hefðu reynt að etja
honum gegn Rússum.
Heims harmleikur.
Blaðið Daily Mirror segir í
morgun, út af hinum versnandi
horfum um samkomulag milli
Breta og Rússa, að það væri
heims harmleikur ef árangur
næðist ekki. Blaðið segir, að of
margir Bretar taki þá afstöðu,
að engu sé líkara en að þeir
Búlganin og Krusév séu skop-
leikarar á ferðalagi. Blaðið
vítir skrípalæti skólafólks í Ox-
ford við komu hinna rússnesku
leiðtoga þangað.
Timhs um horfurnar.
Times telur í morgun, ao þess
sjáist naumast merki, að nokk-
uð hafi miðáð í áttina fil sam-
komulags um hin miklu vanda-
mál, öryggi, Þýzkaland, af-
vopnun og kjarnorkumál, en
verið geti að e'itthvað þokist í
áttina til aukinna menningar-
legra samskipta.
Landsfundinum lauk með
samkomum á þrem stöðum.
SjáSfstæðismenn sigurvissiir við
kosningarnar.
Rússar saka Bandaríkjameimi
um talsímahlustanir.
Seýja |>a Iiafa grafið 300 m.
igöng undir A.-ISerlín.
Leikstarfsemi í
bióma nyrðra.
Gæsadúnn frá
Ungverjalandi.
Nefnir blaðið sem dæmi við-
skiptaaðferðir, sem Bretar geti
ekki sætt sig við, að raftækja-
verksmiðjur telji sig ekki geta.
selt raftæki til Ráðstjórnarríkj- j sýndur í
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri í morgun.
Leikstarfsemi stendur víða
mteð miklum blóma fyrir norð-
an, eins og alkunna er.
I
anna upp á þær spýtur, að garði í
Síðastl. laugardag var frum-
félagsheimilinu Sól-
Saurbæjarhreppi ó-
kaupa verði kannske í staðinn
gæsadún frá Ungverjalandi.
Það sé ekki nóg að tala um við-
skipti, það verði raunVerulega
að greiða fyrir viðskiptum og
hrinda af vegi erfiðleikunum,
sem hafi hindrað þau.
Engir kratar hjá Rússurn.
í veizlunni hjá þingmönnum
jafnaðarmanna hlaut óhjá-
Strákar á stoEnuii
hestum.
Tveir unglingspiltar í Gríndla
vík stálust L gær á bak tveim
hrossum.
Urðu heldur slæmar afleið-
ingar af því, því annað hross-
ið var fylfull hryssa og drapst
hún af þeysingi piltanna. j
prentaður sjónleikur, „Yfir-
dómarinn", eftir Tómas Jóns-
son frá Hróarsstöðum í Fnjóska
dal.
Leikendur eru 14 talsins, all-
ir þar úr sveitinni, en leiðbein-
andi við æfingar var hinn lands
kunni leikstjóri Jón Norðfjörð
á Akureyri, sem vann mjög
kappsamlega að þessu starfi,
fór meðal annars'20 sinnum út
eftir til þess að æfa með fólk-
inu og leiðbeina.
Björn yfirdómara leikur Jó-
hann Valdimarsson, bóndi á
Möðruvöllum, en Þrúði, konu
hans, María Guðmundsdóttir.
Leiktjöld málaði Þorgeir Páls-
son á Akureyri. Það er kven-
féiagið Hjálpin í Saurbæjar-
hreppi, sem sér um uppsetn-
ingu leiksins til ágóða fyrir
starfsemi sína.
Húsfylli var á frumsýning-
Rússar hafa borið íram mót-
mæli út af því, að Bandaríkja-
menn hafi grafið göng undir
Austur-Berlín, komið þar fyr-
ir hlustunartækjum, sem voru
í tengslum við magnara,
og hafi þetta veriS gert til
þess að hlusta á viðtöi, ti!
þess að komast að rússnesk-
um og austurþýzkum ieyndl-
armálum.
Því er haldið fram, að graf-
in hafi verið 300 metra löng
göng í ofannefndum iilgangi,
og séu tækin, sem þarna hefur
verið 9 komið fyrir, torezk og
bandarísk.
Mótmælin voru send banda-
/
ríska yfirhershöfðingjanum í
Vestur-Berlín, en umsögn hans
urn ásakanirnar er ekki enn
fyrir hendi.
---K
Elisabet 2.
þrítug.
Elisabet Bretadrottníng átti
þrítugsafmæli s.I. laugardag.
Dvaldis hún á afmælisdag-
inn með börnum sínum í
Windsorkastala, en hertoginn,
sem fór til Vestur-Þýzkalands
fyrir nokkru, flaug á fund
drottningar sinnar.
unni og leikendum og leiðbein-
anda forkunnar vel tekið.
Efnt var til mannfagnaðar í
þrem samkomuhúsum borgar-
innar í gærkv'eldi, er Iands-
fundi Sjálfstæðisflokksins lauk.
Landsfundur þessi var hinn
fjölmennasti, sem um getur í
sögu flokksins, eins og áður
hefur verið frá greint, og sóttu
hann á 9. hundað fulltrúa.
Geir Hallgrímsson setti sam-
komuna í Sjálfstæðishúsinu, en
síðan flutti Gunnar Thoroddsen
borgarstjóri ávarp. Mæltist
honum skörulega að vanda, en
hann ræddi starf og stefnu
Sjálfstæðisflokksins og banda-
lög þau, sem efnt hefur verið
til í sambandi við kosningarn-
ar. Gunnar Thoroddsen lauk
máli sínu með því að spá, að
við kosningarnar á Jónsmessu
í sumar mundi renna upp sól
og sumar 1 íslenzkum stjórn-
málum með sigr Sjálfstæðis-
flokksins.
Barði Friðriksson setti sam-
komuna að Hótel Borg, en þar
flutti ræðu Jóhann Hafstein
alþm. Var Jóhann sigurviss og
gunnreifur, er hann lýsti yfir
því, að nú færi hver heim til
sín til þess að vinna að glæsi-
legum sigri Sjálfstæðisflokks-
ins.
Gunnar Helgason erindreki
setti samkomuna í Þjóðleikhús
Aðaííundur
Serklavarnar.
Aðalfundur Berklavarnar var
haldinn í gær.
Lúther Hróbjartsson var end
urkjörinn formaður félagsins,
en aðrir í stjórn eru þeir Ari
Kárason, Árni Guðmundsson,
Baldvin Baldvinsson og Guð-
mundur Löve. Þá voru og
kjörnir fulltrúar á landsþing
SÍBS, sem haldið verður að
Reykjalundi dagana 23., 24. og
25. maí n.k. — í Berklavörn
eru nú um 600 félagar.
kjallaranum, en þar flutti á-
varp Magnús Jónsson alþm. frá
Mel. Lýsti hann ánægju sinni
yfir því, að mestur hluti æsku-
lýðs landsins fylkti sér nú um
Sjálfstæðisflokkinn, en það
myndi verða til þess að tryggja
völd þessa stærsta og víðsýn-
asta stjórnmálaflokks landsins.
Skemmtikrafitar voru hinir
sömu á öllum samkomunum,
Emilía Jónasdóttir leikari og.
söngvararnir Guömundur Jóns-
son og Kristinn Hallsson. Að
lokum var stiginn dans.
Þótti Landsfundur Sjálfstæð-
isflokksins hafa tekizt vel og
fara fulltrúar heim til sín að
honum loknum fullir bjartsýni
og djörfungar.
Vilja km% læti init í
„Nato-dyrnar".
Blaðið Newsvveek skýrir frá
því að ráðstjórnin hafi í kyrr-
þei boðið Norðmönnum aðstoð
við að konia upp kjarnorku-
stöðvum, og erfitt sé fyrir Norð
menn að hafna boðinu.
Ef til þess kæmi yrði Noreg-
ur fyrsta Nato-landið, sem
gerði kjarnorkumálasamning
við Rússa, en tilgangur hinna
síðarnefnda er, segir vikuritið,
að ná fótfestu í „Nato-dyrun-
um“. — Vikuritið birtir einnig
frétt um að Rússar hafi gert
Svíum og Indverjum samskon-
ar tilboð, gegn því að fá í stað-
inn grafit, alúm og beryllium
frá Svíum og þórium fi’á Ind-
landi.
Leynifélagsskapurinn Kti
KIux K!an hefur aftur skot-
ið upp höfðinu í suðurríkj-
um Banúaríkjanna og hefur
sumstaðar haldið fundi án
leyndar undir beru lofti.
Um 1400 manns sóttu ný-
lega slíkan fund nálægt
JacksonviIIe, Florida.
Karlakár Reykjavíkur fer í
söngför til K.hafnar.
Karlakór Reykjavíkur efnir
ti! hljómleika í Fríkirkjunni
dagana 26., 27., 28. og 29. þ. m.
kl. 9 e. h. alla dagana.
Hljómleikar þessir eru eink-
um fyrir styrktarfélaga kórsins.
Við hljómleikana aðstoða m. a.
dr. Páll ísólfsson, Guðrún Á.
Símonar, Guðmundur Jónsson
og Fritz Weisshappel.
Kirkjutónleikar þessir verða
að nakkru leyti svipaðir þeim,
sem kórinn á að flytja í Dóm-
kirkjunni í Bergen á tónlistar-
hátíðinm sem þar á fram að
fara í lok næsta mánaðar, en
þar á Karlakór Reykjavíkur að
koma tvisvar fram.
Karlakór Reykjavíkur hefur,
sem kunnugt er, búið sig undir
það í vetur, að fara söngför til
Norðurlanda í næsta mánuði, í
boði Bel-Canto-kórsins í Kaup-
mannahöfn^ en hann er einn,
þekktasti karlákór á Norður-
löndum. Á hann 50 ára afmæli
á þessu ári og verður þess
minnst þar í borg með söng-
móti karlakóra frá öllum Norð-
urlöndunum dagana 19. til 21.
maí.
Söngmenn í ferðinni verða
alls 41, auk söngstjórans, Sig-
urðar Þórðarsonar. Einsöngvar-
ar verða þeir Stefán íslandi og
Guðmundur Jónsson.