Alþýðublaðið - 25.05.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.05.1920, Blaðsíða 1
4i CrefiÖ lit af A.lþýðuflolkkxi.'u.iNL. 1920 Þriðjudaginn 25. maí 115. tölubl. CýBvelðið i Sfberiu. Khöfn 23. maí. Frá París er símað, að bolsi- víkar hafi nú viðurkent Síberíu sem oháð lýðveldi. 'Rússar eru að semja við Japana ura landamæri austurfrá. Japanar hafa enn þá í sínura höndum Síberíu að Baikal- vatni. fúht - vfð Unperja. Khöfn 22. maí. Frá París er símað, að Ung- ^verjar hafi tekið á móti friðar- Iboðum Bandamanna í gær, og verði þeir undirritaðir í Versailles. MlaÉii op IðvelÉ. Friður með þeim. Khöfn 20. maí. Frá Washington er símað, að fulltrúaþingið hafi samþykt tillög- nr Senatsins um það, að lýsa því yfir, að stríði væri lokið milli Bandaríkjanna og Þýzkalands og .Austurríkis. Kangt skift. 'Khöfn 22. máí. Frá París er símað, að fulltrúár landsvæða þeirra, er urðu fyrir eyðileggingum í stríðinu, mótmæli skiftingu hernaðarskaðabótanná. Carranza myrtnr. Khöfn 23. maf. Frá Mexico er símað, að Car- ranza [fbrseti] hafi verið mýrtur og byltingamenn hafi þar með algerlega sigrað. Iti myndar afinr síjdrn. Khöfn 23. maí. Frá Róm er símað, að Nitti hafi aftur -tekist stjórnarmyndun á hendur í ítaiíu. Scialoja verður utanríkisráðherra. X£jt*a^siii. Krlend mynt. Khöfn 22. maí. -Sænskar krónur (100) kr. 128,65 Norskar krónur (100) — III.OO Þýzk mörk (100) l — 14,85 Pund sterling (1) — 23.5o áRrankar (100) —• 46,00 DoIIar (i) 6,17 Khöfn 22. maí. Krassin [sendiherra bolsivíka í Khöfn] er f&.rinn til Stockhólms [sennilega til að gera verzlunar- samninga við Svía]. SSnsku verkfillfn. Khöfn 23. maí. Verkalýðsfélagasambandið hefir samþykt að afferma kol fyrir Kaupmannahafnarbæ. Rnssar herja. Khöfn 23. maí. Símað er frá London, að Rúss- ar hafi brotið herlfnuna hjá Minsk og haldið til Vilna. Jack London. (Þýtt af Skútu). ------ (Frh.). Ég fór af búgarðinum óðar en ég var ellefu ára og fór til Oak- land. Þar eyddi ég svo miklum tíma á hinu alraenna bókasafni, og Ias með svo miklum áhuga alt sem ég náði í, að ég fékk snert af St. Vitus dansinum, vegna kyr- setanna. Ég varð brátt fyrir vonbrygðum, þegar ég fór að þekkja heiminn betur. Þá vann ég ofan af fyrir tnér sem blaðastrákur, og seldi blöðin á götunni, og frá því og þar tilég vár 16 ára fékst ég við alt mögulegt milli himins og jarð- ar — vinna og skóli, skóli og vinna — og þannig leið tíminn. Svo varð ég æfintýragjarn Og fór að heiman. Ég stökk ekki f burt, ég fór bara að heiman — hélt út að flóanum og slóst f félag með ostruþjófunum. Nú eru þeir tímar um garð gengnir, og hefði ég fengið það, sem ég verðskuld- aði fyrir rán, hefði ég verið fimm- hundruð ár í fangelsi. Síðar sést ég sem háseti á skútu og tók líka þátt í laxaveiðum. Það var nógu skrítið, að það næsta sem ég gerði var að ganga í fiskilög- regluna. Átti ég nú að grípa sér- hverja fiskilögbrjóta. Fjölda margir kínverskir, grískir og ítalskir Iög- brjótar fengust þá við ólöglegar fiskiveiðar og margur lögreglu- þjónn hafði orðið að láta lífið fyrir afskifti sín af þeim. Hið eina vopn sem ég bar i embættístfð minni, var borðgaffall úr stáli, en ég var

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.