Vísir - 18.05.1956, Blaðsíða 8
VtSIR
Föstudaginn 18. 3Tæí 1956,
Fyrir
hvítasunnuna
ManchctfsUyrtur
hvítar og mislitar.
Spoi'ískymir alls k-oriar
Snnrtbhissur a'ils konar
Sprrtbelir alls konar
Ilálsbindi skrautlegt úrval
Sokkar skrautlegt úrval
Nærföt ágæt tegund
Náttiöt ágæt tegund
Sportpeysur ágæt tegund
Hattar ágætt úrvai
Enskar húfur ágætt úrval
Strigaskór márgir litir
Rykfrakkar
Poplínfrakkor
Gúmmíkápur
Plastkápur
GEYSIR h.f.
Fatadeildm,
Aðalstræti 2.
6EZT AÐ AUGLÝSA i VlSI
1 Bústaðahverfis-
búar
E£ hið fcurfið að setja
smáauglýsingu * dagblaðið
VÍSI, burfið bi5 ekki að
fara lerigra en í
Bókabúðina
Hólmgarði 34.
Þar er blaöið einnig selt.
Smá/'Uglýsingar Vísis
borga sig bezt.
Mjög vandaðar þýzkar
Garðkönnur.
13 lír., fyrirliggjandi.
Verðið sérstaklega hag-
stætt. Tryggiö ySur
garðkömiur fyrir sum-
arið.
= HÉÐINN =
Framsókn óttast
Framh. af 1. síðu.
frariia. En það verður að viður-
kenna þá staðreýnd, að þjóðin
hefur viíandi vits bvggt af-
komu Iíðandi stundar óhugnan-
lega mikið á þessum fram-
kvæmdum og þeim gjaldeyri
sem þeim er samfara.
Engum vitibornum manni
hefði átt að geta komið til hug-
ar, að hægt væri án nokkurs
fyrirvr rr og í einni svipan að
skera á þessa æð og stöðva
þessar tekjur án þess að þjóðin
yrði þess vör.
Straumur tekna og gjald-
cyris frá varnarliðsíram-
kvæmtlum þurfti að fjara út
smátt og smátt, svo atvinnu-
lífið gæti lagað si-g efíir
b: evíingunni. Skyndileg
, . . , l
stöðvun getur liaft ófyrirsja-j
anlegar afleiðingar.
Þjóðin hefur haft yfir tvö|
hundruð milljónir króna í gjald
eyristekjur af Keflavíkurvellij
á árí í undanfarin þrjú ár. —'
Frámsóknarfrienn gera líklega
ráð fyrir að stöðvun slíkra gjald'
eyristekna g,eri hvergi vart við
sig, eins ög nú ef ástatt í gjá'ld-
eyrismálúm þjóðarinnar. Þjóð-
bankinn getur vaíalaust frætt
þá um hvaða afleiðingar slik
skyndistöðvun getur haft.
„Leppar erlends valds"‘.
j Tímirin llefur undanfarið ver-
! ið svo smekklegur að kalla
Sjálfstæðismenn „leppa erlends
valds“ vegna þess að þeir hafa
ekki viljað fara með varnar-
máliri eins og óvitar, fyrir-
' hyggjulaust, og jafnframt stefna
efnahagsmálum þjóðarinnar á
á líðandi stund út í fyrirsjáan-
lega erfiðleika. Þetta hafa
Framsóknarmenn gert og riú
uppsker þjóðin eins og þeir haía
sáð.
Sjálfstæðismenn eru ekki
þeirrar skoðunar að æskilegt sé
að hafa erlent ‘herlið í landinu.
Þeir munu fagna þeirri stund
iþegar hægt er að láta varnar-
íliðið fara, án þess að þjóðin
þurfi að ©ttast um frelsi sitt eða
öryggi.
En þeir vilja halda gerða
samninga og þeir vilja ekki
rasa að mikilsvarðandi á-
lykíunum í þessu máli held-
ur athuga málið gaumgæfi-
iega og áhrif þeirra breyt-
inga sem fyrirhugaðar eru.
Þjóðin hefur ótvíræðan rétt
til að segja upp varnarsamn-
jngnum hvenær sem hún óskar.
Þetía ákvæði var sett í sarnn-
inginn fyrst og fremst fyrir at-
beina Sjálfstæðismanna. Þeir
sögðu að þetta vald vrði ætíð
að vera i höndum íslenzku
þjóðarinnar sjálfrar. Það er því
næsta faroslegt þegar framsókn-
armenn eru að hæla sér af því,
jað þeir einir standi á verði fyrir
jréttindum landsins. Þyir hafa
reynst ótraustir vaiomenn og'
harla misvitrir.
MARGt A SAMA STAJ)
Járnklæðusn
og gerurn við og snow-
kremum. Önnumst margs-
konar vinnu. Sími 6718.
K AKLM ANNS ARM -
BANDSÚR fannst í fyrra-
kvöld. Sími 82460 frá kl.
9—12 á morgun. (701
TAPAST hefir regnhlii,
sennilega verið skilin eftir í
búð. Finnandi vinsamlega
hringi i sima 82696. (686
BRÚNN Parker lindar-
penni tapaðist miðvikudag-
inn 16. maí frá Laugarnes-
skóla að Miðtúni. Vinsam-
legasf skilist í Miðtún 90.
(688
IIERBERGI óskast. Regl#
samt kærustupar óskar eí'tir
herbergi, helzt í ausíurb.æn-
um. Uppl. í síma 81829. (696
LÍTIÐ herbcrgi óskast.
Uppl. í síma 3552, kl. 7—8
á kvöldin, (702
RÓLEGUR, miðaldra
raaður óskar eftir herbergi
nálægt miðbæ, má vera lítið.
Uppl. í síma 31288. (697
BARNLAUS. Óskum eftir
einu herbergi og eldhúsi. -—
Uppl. í síma 7959 i dag. (626
STOFA óskast, þelzt í
vesturbænum, fyrir karl-
mann. — Uppl. í sírna 5408.
___________________ (672
STOFA og lítið herbergí,
samliggjandi, í miðbænum,
til leigu. Aðeins fyrir ein-
hleypan, reglusaman karl-
mann. Uppl. á Bröttugötu 6,
uppi. (674
REGLUSAMUR maður í
hreinlegu starfi, óskar eftir
herbergi um næstu mánaða-
raót. Tilboð sendist fyrir 24.
maí til afgr. Vísis, merkt:
„G. G. — 213.“ (681
LÍTIL íbúð óskast strax.
Vil taka húshjálp eða ráðs-
konustöðu með haustinu. —
Tilboð sendist blaðinu,
riierkt: „Strax — 214.“ (687
STÚLKA óskar eftir lrer-
.bergi; eldhúsaðgangur. æski
legur. Vinsaml. hringið í
síma 2482. (691
PENSO. 2ja herbergja íbúð
óskast til leigu; þrennt i
heimili. — Tilboð, mérkt:
„Penso — 215,“ sendist afgr.
blaðsins. (692
TIL LEIGU 1. júní stór
stofa móti suðri, hitaveita,
bað og sími. Tilboð, merkt:
„Austurbær — 217“ fyrir
föstudag. (704
HERBERGI óskast fyrir
reglusaman mann. Uppl. i
síma 7974 til kl. 7 í kvöld.
HEItBERGI tii leigii við
Hjallaland við Nesveg. Róleg
unigengrii áskilin. (703
FLUGBJORGUNAK-
SVEITIN.
Munið æfínguna um hvíta-
sunnuna. Tilkynnið þátttöku
á föstudag. Sameiginlegt
fæði. Mætið kl. 15 á laugar-
da.g. (625
STÚLKU vantar nú þegar
til afgreiðslustarfa. UppL á
skrifstofu Röðuls og í síma
6305. (612
SAUM A VÉL A yiDGERÐIR.
Fljót afgreiðsla. — Sylgja,
Laufásvegi 19. Sím 2656
lieimasínri 82TJ5. (000
ÚR OG KLUKKUR. —
Viðgerðir á úrum og klukk-
utn. — Jón Sigmundsson
skartgripaverzlun. (308
STARFSSTÚLKA óskast.
Uppl. í síma 1148 kl. 4—5 í
dag. — (698
VANTAR stúlkur við eld-
■ hússtörf: Brytinn, Háfnar-
stræti 17. Sími 6308. (699
BIKUM og málutr húsa-
þök; snowkremum. - — Sími
82437 kl. 5—9. (682
STÚLKA óskast til júlí. —
Uppl. á Barónsstíg 33. (688
STULKA óskast til af-
greiðslustarfa. Bernhöfts
bakarí, Bergsstaðastræti 14.
SUMARBÚSTAÐUR til
sölu eða leigú í nágrenni
bæjarins. Uppl. í síma 82152.
ÓÐÝR ottoman. til sölu
Til sýnis kl. 6—9 á Vestur-
g'ötu 9_ uppi. (690
TVENN matrósaföt og
barnarúm til sölu. — Sími
80539. — (689
SILVER CROSS barna-
kerra, með skerrni, til sölu.
Uppl. í síma 7602. (646
TÍL SÖLU mótor og margt
fleira í Renault, stærri gei'ð,
sendiferðabíll. Shellvegur 2,
kjallari. (677
VEGNA brottflutnings
verður selt á þriðjudag 2ja
manna dívan, lítið borð, 40
grammófónplötur amerísk-
ar, enskar, þýzkar, lítið not-
að. Uppl. Brúnsstöðum við
Suðurlandsbraut f. h. (675
PEÐIGREE barnakerra,
með skermi, kerrupoki, litið
notað_ til sölu á Hjallavegi
52.—’ < 673
KAUPUM hrcinar tuskiir.
Baldursgötu 30. (608
TÆKIFÆRISGJAFIR:
Málverk, Ijósmyndir. mynda
rammar. Innrömmum mynd-
ir, málverk og saumaðar
myndir. — Setjum nppvcgg-
teppi. Ásbrú. Sírni S2108,
Grettisgötu 54.
ÓDÝR blóm, ódýr egg. —
Blómabúðin, Laugaveffi 03.
KAUPI frímerki og frí-
merkjasöfn. — Sigmundur
Ágústsson, Grettisgötu 30.
FÆÐI. Fast íæði^ lausar
máltíðir. Tökum veizlur og
aðra mannfagnaði. — Sími
82240. Veitingasíofan h.f.,
Aðalstræti 12. (11
DÍVANAR, allar stærðir,
Laugavegi 68, litla bakhúsið.
HÚSDÝRAÁBURDUR til
sölu. Fluttur á kjðir og garða,
ef óskað er. Sími 2577. (207
SÍMI 3562. Fumverzlunin,
Grettisgötu. Kaupum hús-
gögn ,yel .j^eð. £arin: karl-
mannaföt, og útvarpstæki,
ennfremur gólfteppi o. m.
fl. Fornverzlunin, Grettis-
gctu 31.033
KAUPUM eú- og —
Járnsteypan hX, Ánanaustum.
Sími 6570.
t-jús mj Hili
Í.íi i( </tí i eif
Simi S1 ií t
LÍTIÐ inn í Litliui búðina
Suðurlandsbraut 120. . Þa<
borgar sig. (46(
VIL KAUPA bíl, íná vcra
með lélegt body, D Soto ’42,
Dodge ’40—42, Plymouth
’42. Ennfrcmur 4 felgur 16”,
gírkassa og vatnskassa í
samskonar bíla. Tilboð legg-
ist á\ afgr. Vísis, merlct:
„Bíli — 213.“_________(684
ÓDÝR barnavagn til sölu.
Uppl. á Lindargötu 11, III.
hæð. (679
LJÓS, amerísk dragt^ nr.
16, til sölu. Sanngjarht verð.
Sími 81743. (676
SVEFNSÓFI — nýr —
gullfallegur, aðeins 2560. —•
Nýtt daniask sófasetí, aðeins
3950. — Grettísgöfu 69,
kjallarauum. (694
BARNAKERRA, með
skermi, vel með farin, ósk-
ast. Sími 2195. (695
TIL SÖLU nýleg Rafha-
eldavél (gorma). Hagstætt
verð. Up.pl. í Miiðtúni 12,
kjallara. (700
jús oíj Hili
J.il Iiifu r i.í/
Sirní 318 t
BLOKKHRINGUR óskast
til kaups. Uppl. í siina 6322.
, (705
VIL kaupa 19” framgjörð
á B.S.A, mótorhjól. — Uppl.
i síma 9347. (693
N. S. U. hjálpannóíorhjól
til sölu. Til sýnis á Bárugötu.
6, í kvöld kl. 7—8, (670
TÚNÞÖKUR af rftjög vel
ræktuðu túni, til söiu. UppL
í síma 80747. (649
DUKKIJVAGN. Vel með
íarinn dúkkuvagn óskast. —
Sínri 82279, kl. 7—10. (671