Vísir - 18.05.1956, Blaðsíða 9
Föstudaginn 18. maí 1956.
VfSIH
9
i
Vik —
Framh. af 3. bls.
nýja. Var bá að ílytja farþega en
ofstopaveður gerði undir Fjöll-
unum og í einni rokunni svipti
. öllum . blæjunum af bílnum og
gu,staði þá mjög á farþegána.
Þelta óhapp . varð eig.inlega til
þeSs að billinn, sem ég ' háfði
keypt á 4500'krónur þá um vor-
ið'varð ég að selja á G00 krónur
veturinn eftir. Það var mÍKið'
tjón og bakaiegt á þeim tíma,
því per.ingar voru þá mikiis
virði.
— Voru árnar el<ki oft og éin-
att slæmur farartáhni?
Víst voru þær það. §em dæmi
um það get ég sagt þér, er ég
flutti strandmenn í ársbyrjun
1929 frá Vík og vesturum. Þeir
voru sjö talsins og auk þess voru
þrír íslenzkir farþegar. Við gist-
um á Seljalandi i allmiklu frosti
svo að útvötn voru öll sköruð
með grunnstingul og hlaupin í
krapa. Var mér af kunnugum
mönnum ráðlagt að leggja bíl-
um ekki í Markarfljót.
Ekki vildi ég samt hlýta þeim
1 ráðurh ög lágði með bíl ög far-
þegar í Markarfljót og gekk það
vel þar til ég kom að kvisl þeirri
sem Fauski er nefnd. Hún var á
ís' og sýndist okkur sem hún
myndi hálda, en þó þorði ég ekki
annað en 'láta fólkið fara úr á
meðan ég kæmi bílnum yfir. En
ísinn brast undan bílnum og
hann fór nálega á kaf. Allt fór
þó vel að lokum, við' komivra
bilnum uppúr eftir mikið þóf og
ég- gat lialdið áfram með strand-
mennina. Þetta var fyrsta ferð
min alla leið frá Vík til Reykja-
vikur og t. d. hafði ég aldrei ekið
Suðurskautsför
Scotts sýnd hér.
Næsta kvikmynd, sem verður
sýnd hér á vegum brezka sendi-
ráðsins er um leiðangur Scotts
til suðurheimsskautsins árið
1912.
Sá leiðangur vakti alheims
athygli og hefur mikig verið
um hamt rætt og ritað alla tíð,
en þrátt fyrir það hefur mikill,
endurnýjaður áhugi fyrir því,
sem gerðist í þessum sögulega
leiðangri, vaknað nú, vegna
leiðangranna til suðurskauts-
landa í sambandi við jarðeðlis-
fræðiárið.
Kvikmyndin verður sýnd í
Tjarnarbíói laugardaginn 26.
maí og sunnudag 27 maí. Hún
er brezk og í litum (technico-
lor), mjög fögur og stórfróð-
leg, og tekur tæplega lVz klst.
að sýná hana.
Á fyrri sýningunni (laugar-
dag 26. maí) verður hún aðeins
sýnd boðsgestum og eru menn
beðnir að sýna boðskort sín við
innganginn. Hefst sú sýning
klukkan 2.
Að seinni sýningunni (sunnu-
dag 27. maí), sem hefst kl. 1,
er öllum heimill aðgangur, með-
an húsrum leyfir og er hann ó-
keypis.
Margar ágætar kvikmyndir
hafa verið sýndar hér í vetur á
vegum sendiráðsins brezka, all-
ar fróðlegar og skemmtilegar,
og hefir val þeirra tekizt ágæt-
lega, eii myndin um Scott, sem
nú stendur fyfir dyrum að
sýna, e-r mikilfenglegust þeirrá
allra.
Kamba, sem þá voru töluvert
erfiðári yfirferðar en nú. HafSi'
ég hugsað niér ao gista vio Ölf-
usá um nóttina og biða birtu til
morguns, þvi mjög var áliðið
orðið þegar vio komum i
Tryggvaskáia. En íárþégarnir
vildu ólmir komast áfrám og
fyrir þeirra orð hélt ég áfram
ferðinni til Reykjavikur um
kvöldið, Þegar ég var komínn
upp á miðja Kambana bílaði
ljósaútbúnaöurinrr á bifreiðinni
sVo þaðan varð ég að aka ljós-
laust það sem eftir var til
Reykjavíkur. Þaö viidi mér til
happs að tunglsljós var- á og það
var nægur birtugjafi til þess að
ég gæti haldið ferðinni áfram.
En í hvert skifti sem við sáum
bíl nálgast okkur úr gagnstæðri
átt námum við staðar og ég lézt
vera að dunda eitthvað við vél-
ina til jress að ég:yrði ekki kærð-
ur fyrir að aka ljóslaust.
I annað sinn lenti ég í miklum
vatnahrakningum á Ieið minni
vestan undan Eyjafjöllum og
austur i Vlk. Þetta var árið 1933
og hef ég sjaldan séð árnar í því-
líkum foráttuvexti sem þá. Þá
hafði brúna tekið af Bákkakots-
á svo við urðum að leita að vaði
yfir hana upp við íjall. Þegar að
Jökulsá á Sólheimasandi kom
var uppfyllingin vestan við
brúna farin og auk þess rann
áin þar að mestu. Stöpull hafði
sigið undir brúnni og stærðar
stöður komið i hána. Ekki var
um annað að ræða en snúa til
baka og síma eftir bií til þess að
koma á móti mér. En brýrnar
hafði þá tekið bæði af Deildará í
Mýrdal og Saurakeldu og auk
þess hafði uppfyllinguna vestan
yið Kiifandabrú skolað burtú.
Þetta varð til þess að við urðum
tvo daga tepptir undir Fjöllun-
um og urðum síðan að fara rið-
andi austur í Vík. Það sem eftir
var haustsins varð ég að sel-
flytja fólk og farangur vestur
undir Eyjafjöll og hafa annan
bílinn vestan Jökulsár en hinn
austan hennar.
1 fleiri vatnalirakningum lenti
ég og oft tók það langan tíma
áður en brýrnar komu á Hafurs-
á, Klifandi og Múlakvísl að vaða
árnar til þess að kanna vöð í
þeim áður en Tagt yrði útí. En
aldrei hiauzt neitt slys af þessu.
— Þér hafið haft sérleyfisferð-
irnar um langt skeið milli
Reykjavíkur og Vikur?
Þegar sérleyfin voru fyrst
veitt var ég í hópi umsækjenda
og taldi allar líkur benda til þess
að ég myndi fá það. Svo varð þó
ekki nema að einum fjórða hluta
og af því var ekki liægt að 'liía.
Ég tók því þann kostinn fyrst
um sinn að aka hjá öðrum á
þessari leið, en árið 1940 tók ég
við sérleyfisleiðinni einn og hefi
ekið á henni síðan. Fer ég núna
alla leið austur að Klaustri þrjár
ferðir í viku á sumrin og 1—2
ferðir vikulega að vetrinum. Til
þessara ferða nota ég sem stend-
ur einn 30 farþega bíl, tvo 26
manna bíla og einn 14 manna
bíl.
Hér lauk samtali okkar Brands
í Vik, þessa sérstæða manns, sem
sýnt hefur óbilandi þrautseigju
við jökulvötnin á meðan engin
á var brúuð á ferðasvæði hans.
Brandur hefur innt giftudrjúgt
starf af höndum sem ekki að-
eins kaftfellingar þakka honum
heldur landsbúar allir. Vísir árn-
ar honum glfíu og gengis á ó-
komnum árum og vonar að starf
hans eftirleiðis megi verða þjóð-
inni jafn giftudrjúgt og; það sem
hann þegar hef ur innt af hendi.
Þ. J.
Uppreimaðir
Strigaskér
allar stærðir, rauðir brún-
ir, bláir, svartir.
msL
BEZT AÐ AUGLYSAIVÍSI
Manchettskyrtur
Verð frá kr. 65.00.
Fischersundi.
Vélsniiijan ICyndiii
Suðurlandsbraut 110.
Sími 82778.
bmíðum miðstöðvarkatla
af öllum stærðum. — Tök-
um að okkur bílaréttingar,
smíoum og gerum við palla
A vörubílum.
LIFE TIME
sjálfhreinsandi bif-
reiðakertin, sem
endast í 75.000
mílna akstur.
Platínur í flestar tegundir. Há-
spennukefli 6 og 12 v. Ljósa-
samlokur 6 og 12 v. Perur,
allsk. 6, 12 og 24 volta. Aftur-
luktir og inniljós. Útispeglar,
margar tegundir. Stefnuljós-
rofar, blikkarar. Framluktir,
ódýrar, góðar.
Ávallt fyrirliggjandi rafgeymar
fjórar úrvals tegundir, 6 og 12 v. frá 105 til
til 225 ampt. hlaðnir og óhlaðnir, rafgeyma-
sambönd, margar stærðir.
LIFE TIME olíuhreinsarinn
sem aldrei þarf að skipta um,
aðeins skola.
SAFE SPRAY
framrúðusprautan
hreinsar ryk og
aurslettur.
Húsi Sameinaða — Sími 6439.
Ævintýr H. Cr Andersen ♦ 3.
SnjókerSingin
Sjókarlinn var sem heill-
aSur og gægáist guðslang-
an daginn inn um glugg-
ann. Milda birtu lagSi frá
ofninum og rauðan bjarma
IagSi framan í snjókarlinn
og hann varð' eitthvaS svo
kynlegur innanbrjósts, —
fannst honum. ,,Þetta verð-
ur mér ofraun,“ hugsaði
hann.
Á morgnana voru róð-
urnar í kjallaragluggunum
svo
þaktar frostrósum,
fögrum, að í raumnni gat
enginn snjókarl óskað sér
nokkurs fegurra, en þær
huldu fyrir honum ofninn.
I svona frosti hefðu víst
flestir snjókarlar verið hin-
ir ánægðustu, en það var
allt cðru máli að gegna með
þennan. Hann var ekki
hamingjusamur. — Varð-
hunurinn sá hvað honum
leið og hugsaði sem svo:
„Það er miður gott, þeg-
ar snjókarlar fá ofn-veiki.
Það kann ekki góðrí lukku
að stýra. Það mætti segja
mér, að nú væru veðra-
bngoi í aosigi,
Og það urðu veðra-
brigði. Það kom þíðviðri.
Þíðán jókst, og snjókarlinn
varð minni og minni um
sig. Hann sagði ekkert, en
um morguninn datt hann
kylliflatur og brátt var
ekkert eftir nema prikið,.
sem hann hafði haldið á,
Einhver drengjanna hafði
stungið því í jörðina.
„Nú fer ég að skilja
þessa þrá hans,“ hugsaði
varðhundurinn, „það var
þá ekki prik, sem hann héit
á heldur ofnskörungurínn.
Skyldi hann hafa haft þessi
áhrif á hann? En nú er það
um garð gengið.“
Og brátt var veturinn
líka um garð genginn, j