Vísir - 01.06.1956, Blaðsíða 9

Vísir - 01.06.1956, Blaðsíða 9
Föstudaginn I. júní 1&56. vlsm Heimsskn Framh. af 3. bls. hann að flytja í hinni vélinni og loks gat hann búist við-að eih- hver leiðangursmanna Fi'rins væri hrakinn orðinn eftir . sult og harðindi og þyrfti riáuð- synlega að' komast til byggða. Tekur frásögn fréttamanns- ins nú vi.ð þar sem hann staddur í tjaidbúðum varriar- liðsmanna umrædda nótt: Næíurskipim gcfin. Eg var háttaður ofan í tvo dúnpoka • sefn hermennirnir höfðu látið mér í té, svo mér yrði ekki kalt. þegar yfirmaðúr þeirra, sem bjó í öðru birtist í dyrunum og gaf út ■ urskip'an sína. Mér þóttí þetta að vissu leyti slsemt að komast . ekki með, þar eð eg var búinn að bíða hátt á annan sólarhring eftir leiði, en þó í hina röndina feginn að þurfa ekki að óttast . um líf mitt í þessu skröltandi I veikbyggða farartæki í roki, n’áttmyrkri og þoku. Eg hugsaði . ubi þetta- drykklanga stund og hversu ömurlégt það væri, þrátt fyrir afburða gesfrisni tjaidbúa svo og heimafólks á Ásólfs- stöðum, ef eg yrði að bíoa að- . gerðarlaus nokkra daga enn og vita þó af þyrilvængjunum fara í nótt. Út frá þessum þenkingum . sofnaði eg; var þó eííki fyrr . sof-naður en eg vaknaði við giiý . mikinn og vélaskrölt ýfir höfði : mér. Það voru þyfilvæhgjurnar . að koma til baka og höfðu þær . verið réttar tvær klukkustund- matarforða og sögðu þau tíð- ir fram og.aftur, flutt dr. Finn indi að öllúm mönnum hans liði vél. Fáhhst mér það afrek að fljúga við önnur eins skilyrði og flugmehnirnir gerðu i þetta sinn ög finna þessi tvö litlU tjöld þeirra Finns í náttmyrkri og dimmviðri inni á öræfunum. Lagt af stað i Bólstað. Þriðjudagsmorguninn var seint farið á fætur því flestir varnarliðsmanna höfðú haft eitthvert ónæði í sambandi við komu þyrilvængjanna uni nótt- ina og orðið að fara á fætur. Sváfu þeir nú lengur fram eftir um morguninn. Dumbungsveð- ur var en lygnara miklu en undanfarna daga og var því á- kveðið að halda inn að Bólstað einhverntíma fyrir hádegið. Klukkan rúmlega 11 var skipan gefin úm að lagt yrði af stað kl. 11.30 og að eg yrði að | og flugvélatækni geta gert sér í hugarlund sálarástand mitt þegar fíugmaðurinn var kom- inn á harða sprett eftir tveimur álftum^ sem vitanlega flugu upp á sömu stund og þær komu auga á hann, en mig við stjórn flugvélar og gætandi þess að hún hæfi sig ekki á loft þá og þegar. Mér varð hugsað til þess hvað eg ætti til bragðs að taka, ef flugvélin hæfi sig skyndilega til flugs með mig innanborðs. Var eg staðráðinn í því að reyna að stýra henni beint á flugmanninn, þar sem hann stóð. álftalaus og von- svikinn í mýrinni með livik- myndavélina í höndunum og láta síðan skeika að sköpuðu. En allt gekk þetta að óskum nema hvað ekkert varð kvik- myndað, hinsvegar kom Harper eitt álftaregg úr leiðangr- inum og það lagði hann síðar í ból eins félaga síns í bæki- stöðinni að Ásólfsstöðum. Uppi í öræfum er snjór enn í öllum lægðum og raunar víðar, eins og þessi mynd ber með sér. Heiðagæsin getur þess vegna ekki nytjað allt Iandnám sitt enn, en nú hlýnar í veðri, og og vænkar þá hagur hennar. hóf flugvélin sig til flugs, hóf sig fyrst á að gizka hálfan til einn metra frá jörðu, leið þannig áfram stúttan spöl en hækkaði síðan flugið og stefndi inn Þjórsárdal. Ihn sjálfan dal inn flaug vélin nokkuð hátf. til þess að ná nægilegri hæð yfir Stangarfjall, en: úr því ílaug Sprengisandsfara áður fyrr. En vinstra megin við Fjórðungs- sand gnæfa snæviþaktir hvass- hyrnir tindár, baðaðir í hádeg- issól, við himinri. Það eru Kerl- ingarfjöll. Framundan blasa við slí riðjökulsbreiðúi- Hof s j ökuls og nyrzt gnæfir Arnarfell hið mik-la upp úr þessari hvítú hún fáa metra yfir jörð alla hjarnbreiðu, mikilúðúgt og leið inn á Bólstað, þar sem. tlgulegt á svip. f austri sér Há- bækistöð dr. Finns og félaga'göngur og fleiri fjöll vestan hans var. Eítir að Þjórsárdal sleppir taka við Gnúpverjaafréttir, lágkúrulegt land og sviplítið, miklar mel- og sandöldur en beitiland við lækjar- og gilja- drög nær Þjórsá. Við höfðum Þjórsá á hægri bönd og sáunr því miður ekki niður í Gljufur- Ieit né heldur í Þjórsáríossana: mikla Vatnajökuls. Við fljúgum yfir Eyvafen, fyrstu gróðuftúndruna eftir að komið er inn yfir Fjórð'ungssand og allt í einu berid ií flugmaðurinn, William H, Harper kapteinn, niður fyrir sig. Þáð er mergð af heiðagæs- urri sem hefja sig til flugs af ótta við hljóðið í hræfugliriúm Gljúfurleitarfóss og Dynk sem sagðir eru fegúrstir fossa i Þjórsá. Norðan við Gljúfurleit tekur við Dalsá, ein mesta þvér- á Þjórsár á þessu svæði og verst yfirferðar, en úr því Not’ri- urleit. Allt er þetta land jafn svipdauft, enda hefur til þessa ekki séð til fjalla sökum dumb- ungs. Gæsin grípur flugið. En nú glaðnar óðum til og landið breytir um sx ip. Skaflar aukast til muna og víða. sjást blár á: landinu l'yrir: þyrilvængjunni — neðan okkur. Framúndan bias- vera til staðar við flugvélina | ir við mikíl sandauðn. Það er nokkurum mínútum áður. Og Fjórðungssandm', illræmd og hýru auga, hann hefu stundvíslega á tilskildum tíma i gróðursnauð eyðimörk á vegi myndavél meðférðis í Hér sésí eitt gæsahreiðrið. Gæsirnar verpa allt að sex eggjuxn. sem truflað hefur ró þeirra á jörðu niðri og slegið ótta á þeirra annars kýrrláta og ó- truflaða líf. Á stöku stað sjást hvítar agnir ofan á mosaþúfutn. Það eru eggin í hréiðrum þeirra. Við erum komin inn í he:.m heiðagæsinnar við sunriánverð- an Hofsjökul. Veiðihugur grípur fliigmanninn. Á einum stað sjáum við tvær álftir á dyngju, og enda bótt við fljúgum mjög lágt eru þar rólegar og styggjast ekki. Eg sé að Harper flugmaður lítur þær kvjk- þyril- vængjunni og nú er kominn í hann veiðihugur. Hann tekur krappa beygju, lækkar um leið flugið og sezt að vörmu sp.ori á . En til þess að tefja -sem minnst vill hann ekki stöðva vélina, heldur hafa hana í gangi á meðan hann kvi.i- álftirnar. Og nú eru góð ráð dýr. Það er ekki um annað að ræða en láta mig stjórna flugvélinni á meðan og gæta þess að hún hefji sig ekki til flugs. Harper kapteinn bendir á ýmsa takka og gefur ákveðnar fyrirskipanir um leið. Þeir sem þekkja samanlagða kunnáttu mína í enskri tungu Komið í Bólstað. Nú tók hann við stjórninni aftur, vélin hóf sig til flugs og andartaki seinna blasir við okkur lítill torfkofi á bakka Þjórsár og tvö tjöld á grónum harðbala litlu ofar. Við erum komnir á áfangastað og vélin sest. Þetta er hið langþráða endamark ferðar okk-ar — Ból- staður. Dr, Finnur hefur ásamt fylgdarliði sínu lialdið á brott frá tjöldunum í leit að gæsum og hreiðrum þeirra. En glamrið og gnýrinn í risafuglinum sem ber okkur í maga sínum vekur ahygli þeirra félaga á því að gesta er vori og nú snúa þeir félagar við úr ríki gæsanna til að fagna gestum er að garði hefur borið. En viðstaða okkar hjá þeim félögum er næsta lítil því flug- maðurinn vill hraða sér heim. Þó gefst mér tírrir til þess áð spyrja dr. Finn nokkurra spurn- inga um það, helzta, sem mig langar til að vita í sambandi við leiðangur hans. — Hér við Bólstað byrja að- ialvarplönd heiðagæsinnar, sagði 1 dr. Finnur. En mest eru þau hér litlu innar, í svokölluðu Tjai'narveri. Þar inn af eru svo Oddkelsver og Illaver og fleiri gróðurflæmi þar sem heiða-* gæsin verpir meira eða minnaá Alls er þetta um 15 km. langtí svæði, sem nær frá Bólstað og inn undir Hofsjökul og á því verpa um 2000 gæsapör. Mest af þessu landi er svo-.: kallaðar túndrur^ en það er land sem klaki fer ekki úr allan ársins hring, og vatn nær fyrirj bragðið ekki að síga niður„ Lætur nærri að um 25 cenii-. metrar sé niður á klaka pegar; lengst er niður á hann á surnr- in. j Óvíst ura eggjafjöldann. — Hver er aðaltilgangurinb með þessum leiðangri yðar? — Hér eru talin mestu vavp- lönd heiðagæsinnar sem þekkj- ast í heiminum og því einkaú hentug til rannsókna um líf og háttu hennar. Til þessa heftir; aldrei verið hægt að komast á! varpstöðvar hennar meðan hún liggur á eggjum og þess vegns? þótti mikils um vert að það yrði gert og lifnaðarhættiú |hennar athugaðir meðan á varpi- stendur. ! — Það hefur leikið einhver1 vafi á því hVe möi’gum eggjum heiðagæsin verpir. I — Það er nú eitt meðal annars sem við erum að kanna og eftirr því sem eg hefi komizt næst þál daga sem við höfum dvalið hérna, eru í flestum tilfellumt 4—6 egg í heiðri. Fæst hafa þán> verið þrjú og flest sjö. En kom-1 ist þrír til fjórir ungar á legg úr hverju hreiðri má búast viðf um 15 þúsund gæsum á þessii svæði þegar líða tekur á sum- arið. | ( Svartbakui'inn cr cggjaræningi. — Má ekki búast við fleiri ungum, úr því að svo mörg egg eru í hverju hreiðri? — Það verður alltaf að gera ráð fyrir einhverjum vanhöld- um. Hér eru líka fjendúr á íerÍS sem vaka yfir hverri hreyfingui' gæsarinnar og einkum þó þeg- ar hún flýgur af eggjum. Henn- ar versti óvinur er svartbak- urinn sem heldur sig héinatals- vert og er hinn versti eggja- ræningi. Við skutum nokkura svartbaka til matar síðustn Frámh. á 11. síðu. getur fengið stöðu hjá stóru fyrirtæki hér í bænum, nú þegar. Tilboð merkt: „Öruggur — 28“ sendist blaðinu fyrir 5. júní. óskast í bragga, sem stendur í götustæði Skeiðarvogs við Hálogaland, til niðurrifs. Nánari upplýsingar eru gefnar í skrifstofu minni Ing- ólfsstræti 5. Tilboð verða opnuð þar, að viðstöddum bjóðendum mánudaginn 4. þ.m. kl. 2. BæjarverkfræSingur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.