Vísir - 15.06.1956, Blaðsíða 11

Vísir - 15.06.1956, Blaðsíða 11
Föstudagínrr 15. Júní 1956. F1SIH .urmn Að afliðruim sjómannadegi vill ,-stjórn Sjómannadagsráðs minnast hinna mörgu og þakka þeim, er á einn eða áöriári hátt hafa sýnt deginum velvilja sinn í orðtim og athöfrium. Viljum vér fyrst þakka hr. forsætisráðhérra Ólafi Thórs; á- satot ráðunevti hans( er ávallt hefur sýrif' þessum samtökum sjómanna vélvild og fyrir- gréiðslú og siöast rétt fyrir sjó- mannadágínn veitt fjárfesting- arléyfí fýrir áframhaldandi byggingu víð Ðvalarheimili aidraðra sjömanna. Þá viljutri. viö þakka hinum áhugasömu og dugmiklu sjó- mannakoriurh, ei’ nú sérii áður hafa safriaS og gefið stórfé til Dvalarheimilisins, með kaffi- sölu á sjóíiiannadaginn. Áð þessu sinni kr. 20.000.00, en ails! hafa þær géfið kr, 111.000.00, er! •eiga að verjasí að nokkru leytij til herbergis, en að méstu léyti; til að fullbúá eiria sjúkras'tofu heimilisins. Þessar áhugasömu og þrótt- miklu konur viririá þettá sera mörg önnur störf í kyrrþei og vilja ekki látá nafns síns geti 3. Slík er förriárluiíd þeirra. Þá hafa borizt ýmsar gjafir smærri og stærri frá bæði riáfii- greindum og ónafngreindum, er allar sýna hlýhug til byggingár Dvalarbeimiiisins( og vií eg aftur minnast á stoínun Styrkt- arsjóðs dvalargésta, er nokkr- ir skipstjórar og skipshafnir þeirra gáfu nýverið. Happdrættisvinnendur hafa oft minnzt Dvalarheimilisins með góðum gjöfum og'nú síð- ast Gunnar Péturssön, Sólvalla- götu 40, er hlaut fólksbifreið í vinning og gaf kr. 10.000.00. Öll fyrirgreiðsla sú, er stjórn- arvöldin hafa sýnt málefni þéssu, svo og stórgjafir og hlý- hugur einstaklinga og fyrir- tækja sýna bezt velvilja þánn, er þetta áhuga- og velférðar- mál sjómannastéttarinnar nýt- ui\ svo-þeir trúnaðarmenn sjó- manrui, er að þessum frairi- kvæmdum standa íinna það glöggt, að þeir standa ekki ein- ir að því að reisa beíta veglega heimili fyrir aldraða sjómenn. Sjómannadagsráð þakkar öll- um þessum aðilum stuðning og vonar að ékki líði á löngu þar til heirnilið er fullbúið. éndá er þörfin brýri! F. h. Sjómannadagsráðs, Þórvarður fijörnssou. i meta es mHffari í \mn. Ford-fyrirUekið gvciddi stárfsmömiuiri smum meira éö milijarð dollara í vinnulaun á 1 s.l. árr. Hafa iaunagreiðslur. fyrir- tækisins aldrei orðið eins miklar' á þeiriv .53 áruin, s.em það hefur starfað’, en meðaltal starfsmanna á árinu var 181,616; Launagreiðslur urðu rúmlega 1107 milljónir dollara, árið Kaupié KJÖSENDAHANDBÓKINA með tölununi 1 eiiis ©g fjœr vora lesnar í utvarpi meðan á lalnSnpi atkv’æða stói í kosmngununt 1949 og 1953. — Koslar aléiiis kr. 15.00. — Frulikeit' Huxuar r a s iur Nurriut Fjölbveýtt úrval. seni er 129 millj. meira "en ári? 1953,"sélii' úár' áÖúV' inétátb —r MeSaÍ' vikuíaun náinu Í06 dollurum. ■mm ifgilStóll (nýtízku) til sölú. — Til jýiiis fr'á kl. 5—7 á Hóla- torg 2. íf\eyk/£ivif<K vant-ar aá MeSalfellsvatni j ög-' BugSu nú þegar, starfstkni 2—3 mánuðir. Upþl. í 'sknfstpfu Stanga- isins hjá Geir Stefánsson &. Go.-h.f. Var'ck lúsmu. Sfmi 5898. ■' Stjórn S.V.F.R. Stoppet ekta augiiahruinalítur. Háfnarstræti 7, Laugavegi 38. Bárikastrséti ÍO, sínii 2852'. Útibuið í Kéflavík á Hafnargötu 28". •,i:; , , ( ; ;■ '■> , .;■ - ,■ ■ - Kveikjiilok — Þétíár-hámrar — Plátínur — D’yriánvo— Staríarakol og Fóðringat' í flestar Amerískar bi'fröiða't, .irá’ 1928—1956. . ■ húsí Samelnaða. gegwt Haínarhtisinu. Srirú 6439. V //. f ... ^jestáw blont ásm vn Líiiztu ineÉjit '\mnzar oj hiótuÁreiftin cjar ■ MÍ(úÍÉíUm hfm&in IBaffikaslræti 4, nýkomnar. YS3R H. F. Véiðærf æradeilciin. Vðstttrgötu 1. á vegum KnatíspvTnufélagsins Þrótfar fyrir börh’ á áld'íin- um 8-—13 ára' er háfiö á Grlmstáðáliölfsvellniurh. ~ Knatfspyrna, — handknattleikúr, — köi-fuknatiíéíkiir kl. 4,30—6,30 mánuðágá, föstudaga.'— Ölíum hei'mil 'jjáiitatá. Þátttökugjald kr. 15,00. íþróttabáúdalag Reykjavíkúr. heldur’ fund miðvikúdág 20. júní 1956 í Aðalítræti 9 e.h. — ÁXlif./sem 'stuö’da bifreiðakexmslu ýelkomuir á, fundinn. Stjérain.. Það er ódýrt iið vftraia í kjör á morgun kugardag að Ægisgötu 4, jámyöruverztan og afgreiðsk verksmiðju vorrar. Höföin' á feoSstólum, auk ’framleiðsluvöru ýárK-: smiðjunnar, ýmsar Iiygg'ingarvörur, verMæri og margt fleira'. flliltksmfSia' eg sftáltunniiagei-Íi' Ægisgötu 4 og 7.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.