Alþýðublaðið - 03.11.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.11.1928, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUbLAÐIÐ ALÞÝBUBLAÐIÐ i kemur út á hverjum virkum degi. í Algreiðsla í Alpýðuhúsinu við i Hverfisgötu 8 opin ír.’i ki. 9 árd. | til kl. 7 aíðd. Skrifstofa á sama s'aö opin ki. { j —10'’j árd. og ki. 8—9 síftd. j Stnnar: 988 (afgréiðalan) og 23^4 ; (skrifstofan). > Verðiag: Askriitarverð kr. 1,50 á í luáDuöi. Auglýsingarverðkr.0,15 í hver mm. eindálka. f Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan í (i sama húsi, simi 1294). { Frjáls samkeppni(!!) Oliufélögin hækka ÖII samtimis verð á benzini um 3 aura á lítra. í fyrra dag var auglýst í blöð- um bæjarins, að frá og m;;ð þeim degi hækkaði verð á benzínii um 3 aura á lítra. Hf. Olíusafen, sölufélag Shellfé’agsins, Hf. OIiu- vérzlun Islands, sölufélag B. P. og Jes Zimsen, umboðsmaður danska steinolíuhlutafélagsins D. D. P. A„ auglýstu öll verðhækkunina sam- tímis og sélja benzínið sama verði. Þegar íhaldið fékk samþykt á alþingi að afnemá einkasölu rík- isins á olíu, lýsti það með mörg- um orðum og fögrum ágæti hinn- ar frjálsu samkeppni og ókost- um og okurverði olíueinkasölunin- ar. Sú frjálsa samkeppni átti að lækka vjfðið, draga úr reksturs- kostna'ði við olíuverzlun:na og bæta hana á allan hátt Það sýndi sig nú samt sem áður, að Landsverzlun hélt nær allri oliuvjrzluninni eftir að hún var gefin frjáls. Einstakir menn gátu ekki staðist samkeppni við hana meðan peir fluttu olíuna tii (andsins í tunnum, eins og Landis- verzlun varð að gera. En íhaldlð fékk ráðið pví, að Landsverzlun var ekki leyft að byggja olíu- geyma og par með gert fært að lækka olíuverðið errn meir. Þrjú útlend olíufélög hafa nö alla verzlun með steinofíu og benzín hér á landi. Tvö peirra hafa byggt stóra geyma og dýrar stöðvar, annað peirra, Shell, fyrir maxgar miUjónir króna. öll til samans hafa pau fest í verzlun- inni að minsta kosti fimmfalda upphæð á við þiað, sem pörf kref- ur. Mun láta nærri, að stofnkositn- aður ptiria aíllra sé um 5—6 imllljóHir króinia. Auðvitað ætla olíufélögin sér að fá petta fé aft- Ur, auk góðra vaxta óg gróða. Hvort tveggja vefða landsmenn að greiða og að auki reksturs- kostnaðinn allan, sem auðvitað hlýtur að verða margfaldur á við pað, sem hann hefði orðið ef öl) olíuverzlunin hefði verið utidir einni stjóm, í höndum rikisiiris, En félögin eru prjú, sögðu í- faaldsmtenn. Samkeppni peirra hlýtur að halda verðinu niiðri, koma í veg fyrir of mikla álagn- íngu. Má vera, að einhverjir hafi trú- að pessum fullyrðingum. Hér eftir gerir enginn pað. I Félögín þrjú hafa öll selt olíuna sama verði, svo og benzín. Þau hækka öll samtímis verðið á ben- zíni og jafnmikið. Samkeppni er engin milli þeirra um verð, held- ur samkomulag- Samkomulag um pað, hversu freklega pau eigi að skamta sér úr öskum landsmanna, peirra, sem nota purfa olíu og benzín. Það er oft háttur slífcra auðfé- iaga að fara höflega í byrjun en hækka síðar álögurnar pegar frá líður. Reksturskostnaðinn, stofn- kostnaðinin, vextina, gróðann, alt petla láta pau landsmenn borga um leið og peir borga olíuna og benzínið. Þetla er fyrsta verðhækkunin, sem félögin auglýsa. En pað verð- ur ekki sú síðasta. Nú er bif- reiðaeigendum gert að greiða skattinn. Næst kemur röðin að mö torb á i a; igen dum cg öðrum, sem olíu nota. Verzlunin með olíu og benzín hér á landi .á ekkert skylt við frjálsa samkeppni nema pað, að hún hefir einn aðalókost hennar: óhæfilega mikinn reksturskostnað. I stað frjálsrar samkeppni er komin samvinma. Ekki samviirma landsmanna allra um að útvega sér pessar vörur með sem bezt- um kjörum og á ,sem kostnaðar- minstan hátt, heldur samvinna er- lendra auðfélaga um að féfíetta landsmenn, skattleggja pá og starfsemi peirra. Þessi verðhækkun er að eins byrjunin. Áslmvun íil Valíýs Síefánssonar. I grein um rafmagnsmálið í ,,Margunbiaðinu“ í gær farið pér m. a. pessum órðum um mig: „Um framkomu Sigurðar par ytra í þessum málarekstri (p. e. samningaivmleitunum v.ð A. E. G.) ganga nokkrar sögur, sem ekki er vert að rifja upp að svo stöddu.“ Það 'liggur mér að vísu í léttu rúmi, hverjum „sögu/m“ pér hvísl- jist á við kunningja yðar um mig, en par sem pér færið einhverjar sögur um mig sem rök fyrir rnál- stað yðar í baráttu yðar gegn Sogsvirkjuranni, skora ég hér með á yður að birta pessar sögur taf- ‘.ariaust í blaði yðar. Ef pér verðið ekki við pessari ásfcorun miinni, má yður sjálfum vera ljóst, hvem dóm ailmenninigur hlýtur að fella yfir yður fyrir að fara með raíka- lausar dýlgjur. Sigunðw Jónasson. Áheit á Strandarkirkju. Frá T. H. & H. P. 10 kr„ frá konu af Isafirði 4 kr. Veiðar Breta_hér við land. Gróðinn „alveg furðulegnr“. Ráðgert að smíða 20 nýja togara í Aberdeen til veiða við ísland. Borgin Aberdeen á austurströnd Skotlands hefir til skamms tíma verið önnur helzta fiskverzlunar- borg á Stóra-Bretlandi, gengið næst Hull. Síðustu árin hsfir út- gerðin par farið heldur hnignandi, sVo að borgin er nú orðin sú þriðja eða fjórða í röðinni. Telja Aberdeen-búar, að petta stafi e nk- um af pví, að togararnir, sem paðan eru gerðir út, stunda aðal- lega veiðar við sttendur Bret- fandseyja og í Norðursjónum, en togairarnir frá Hull og Grimsby stunda að miklu leyti- veiðar við ísiliand og hafa af peím sinn aðaí- hiagnað. Blaðið „The Glasgow Heraid“ skýrir frá pví 15. okt. s. 1., að fé- lag útgerðarmanua og fiskikaup- 'mamna í Aherdeen hafi nú nýiega byrjað á undirbúningi undir pað að koma upp togaraflota, 20 ný- tízku-skipum, til veiða Við Island. Hélt félagið fund um málið og var par skipuð nefnd til að reyna að stofna sérstakt félag í pessu skyni. Einn fundarmanna gat pess, að hann hefði séð reikninga togara- félags í Huil, sem hefði gert út 17 togara á veiðar við Island, o@ hefði nettó-haginaður hvers skips ,Verið „alveg furðulegúr“ „Og me'ðlan peir moka upp fiskinuxnl. við Islandsstrendur, látum við okkur nægja að skafa botninn hér rétt upp við landsteina,“ beeitti hann við. „Það gagnar ekkert að' smíðia 1 eða 2 skip, við verðum að smíða að minsía fcoisti 20,“ sagbi annar fundarmanna. Bretar sjá og skilja hverja auö- legð fiskiimiðin' vjð Island guyma. Þó er aðstaða peirra til veiða hér á allan hátt margfalt óhægari ens ísjenzku útgerðarmaninanna, sem hafa hér stöðvar í landi. Þegar Englendingar, sem, við togaraútgerð fást, fá „alveg furðuilegan“ hagnað á veiðum hér, hvað mun pá um ísienzka togaraútgerðina ? SuiidhelMr á 'Meykjanesl* Framkvæmdip Ólafs Sveinssonar vitavarðar. Ólafur Sveinsson, vitavörður á Reykjianesi, er starfsmaður mikill og áhuga’maÖur um framikvæmdir. Þau fáu ár, sem hann hefir verið vitavörður, hefir hann, auk aðal- starfs síns og heimiliisanniai, hlaðið um 1000 faðma í grjótgörðuim par á vitajörðinni, auk vfrgúirö- inr/a, og gert akfæran veg til Grindavikur, sem er tveggja stunda igangur. Hafa tveir ungir synir hans unnið með honum að mannvirkjum pessumi. Nú í haust hefir Ólafur enn unnið eitt prekvlirkið, sem mörg- um ferðamanni, sem paugað kem- ur, mun merfciilegt pykjia. Veturinn 1925—26 var hann að sprengja upp grjót og rakst pá á hollu með volgum sjó, I hauist hugkvæmdist honum að reyna að rýrnka hoiluna svo, að hamn gæti búið par sundlaug börnum sínium. Lét hann ékki lengi sitja Við ráða1- gerðir einar, heldur reif upp og sprengdi bergið, þar tij hann, haifði gert par stórt jarðhús eða helli, en par innar af ex jiarðhel'lir. Sá hellir er 10 metra breiðúr og 20 metra lan//ur pað, sém mælt heíir Venið, og koma par pó ekki öíl 1 kurl tM grafar. Er volgur sjór í faellin- um og gengur hann upp í jarð- húsið með hásævi, Hefir ólaíur steypt fjórar tröppur, sem gengn- ar eru upp tál dyra jairðhússins. Hann hefir gert pak á húsið og siett hurð fyrir dyr. Hefir hanin orðið að spremgja mikið úr berg- inu og Völta burtu stóTgrýti og gert paranág sundpró í sjálfu jarð- húsinn. Um stórstraumsflóð fliæðir alt á efstu tröppubrún, en þar 111 hiiðar er pallur, par sem gott er að sundklæðast, og er tjialdað fyrir nokkurn Muta hans, Hitiwn í sjqnum er 25—30 stig, en loft- hiti í hellinum eða jarðhúsiinu 18, tij 19 ,sti,g að jafniaði, ein hefiir pó oft ikomist upp í 22 stig. Framhellir pessi, sem ólafur hefir búið til, er tilvailnn til sund- æfinga. Þykir heimamönnum gott áð bregða sér í laugina og leggj- ast 13J sunds, og múnu par margir Blieiri á eftir fara. Við ferðamenn og ípróttamenn á bendingin: „Kom þú og sjá!“ Örskamt fxá hellinum er laug« Þar er ofanjaröarbað að fá, svo að kjösa má um pað og helllis1- báðið. 1 laugina reinnur heitur og kaldur sjór úr uppsprettum, og fcr bezt að gista hanu með flóði (Frh. á 5. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.