Vísir - 13.07.1956, Side 1

Vísir - 13.07.1956, Side 1
46. árg. Föstudaginn 13. júí 1956. 160. tbl. Italska pingíð er iuti þess- ar mundir að ræða frumvarp til laga, sem mun ekki eiga simi Iíka, hvar sem er í ver- öldinni. Frumvarp þetta fjallar nefnilega um það, að karlar sem konur, er gengið hafa í hjónaband, skuli skylduð til að ganga alltaf með giftingarhring sinn, til þess að villa ekki á sér heim- ildir að því leyti. Ef upp kemst um brot í þessu efni, varðar það háum sektum. Innbrotsþjófar teknir. Hafa játað á sig fjöimörg ínnbrot urn tvær uitdanfarnar hefgar. ■ Kannsóknarlögreglan í Rvíkj Jiefur um á ný handtekið tvo innbrotsþjófa, sem játað hafa á sig mörg innbrot þ. á m. meiri Wuta innbrotanna sem framin voru um s.I. helgi. Um helgina sem leið voru framin 10‘innbrot hér'i bænum og hafa piltarnir, sem teknir voru í .gær^ játað, á sig 7 þéirra, en auk þess nokkur eldri inn- 'brot. Meðal annars játuðu þeir á sig öll innbrotin , Skipholti 1, en þar eru- mörg fyrirtæki til húsa og var brotist inn í þau með viku millibili m. a. var brotizt þar inn í 4 fyrirtæki um helgna serii leið. I sunmum þess ara innbrota var talsverðum verðmætum stolið m. a. 6200 krónum í peningum, sem eða sjö útvarpsviðtækjum og ýmsu ileira. Þessir sömu piltar brutust um síðustu helgi einnig inn í þrjú fyrirtæki á Laugaveginum, þ. e. í vörugeymslu á Laugavegi 15, Söluturninn á Laugavegi 30 B og í Skóbúð Reykjavikur, en á þessum stöðum varð þeim fátt til fjár. Þjófarnir eru báðir 17 ára gamlir, og -hefur annar ■ þeirra komið nokkuð við sögii á.ður. Dýrt, að ekkert Útvarpsstöð ein £ Arizöna í Bandaríkjunum hét því fyrir þjóðhátíðardag Bamdlá- ríkjanna — 4. júlí — aS hún skyldi gefa hverjum íbúa fylkisins gosdrykkjarflcsku, ef enginn maður dæi a£ slys- förum á þjóðhátíðardaginn. Nú vildi svo vel til, að emg- inn beið bana, en ef stöðim stendur við orð síwa, yerður hún að greiða um 5k.0ÖÓ dollara fyrir gosdlrykki handa 1.040.000 íbúum fyik- isins. Turn settur á Iðnskólann fi*ar verllisr seit iæki. seni gefiur fr«i: sér tímamerki. Iðnskólabyggingin nýja fær innan skanuns á sig nýjan svip. Þar er verið að reisa all- mikinn turn, þar sem komið verður fyrir tæki, sem gefur frá sér tímamerki. Turninn var ekki á hinni upphaflegu teikningu af húsinu, en hann fékkst samþykktur fyrir 2 ár- um. Að því er Þór Sandholt skólastjóri Iðnskólans tjáði Vísi í morgun var faorfið frá því ráði að hafa klukku í turnin- um, þar sem þær gefast mis- jafnlega og koma að litlum notum. Til mála hefur komið að hafa málmstengur, sem gefa frá sér tímamerkí, eða sterkan hátalara af svipaðri gerð og er Þegar brælu gerir á miðunum fyrir norðan, leiia skipin vars og bíða betra veðurs. Sem betur fer hefur :það aðeins gerzt sjaldan á þessu sumr i, að skipin hafi orðið að vera aðgerðarlaus. Þessi mynd var tekin við eitt af þeim fáu tækifærum, þegar nokkur hluti veiðifiotans lá við Grímsey og beið eftir bví, að veður batnaði, til þess að hægt væri að halda áfram að ausa úr gullkistunni. Veiði virtist lielflur treg í BlÚtt. Þó liöiðii vms skip íilkriuií aila. Sámkvæmt lauslegri ágizkun in fremur treg hjá flotanum í norðanmanna í morgun mun nótt, einkum þó á austursvæð- heildar-síldarsöltunin hafa ver inu, enda bræla út af Melrakka- ið komin upp í sem næst 108 þúsund tunnur á miðnætti í nótt. Þar af hefur helmingur- inn verið saltaður á Siglufirði. Gizkað er á að á Siglufirði hafi í gðsr verið saltað í 10—12 þúsund tunnur. Auk þess var svo landað á 6. þúsund málum sem fór í bræðslu til Síldar- á fþróttavellinum. Myndi há- talarinn þá verða í sambandí við klukku í húsinu. í bágu loftvarna. Úr turninum verður afar víð- sýnt og er ákveðið, að komið verði þar fyrir tækjum í þágu loftvarna og hefur loftvarna- nefnd fengið herbergi til þeirra afnota í turninum. Á hönum' verða svalir með steinsteyptu handriði og verða þær ætlaðar sem útsýnisstaður fyrir al- menning. Efst á turninum, í 20 metra hæð frá jörðu, verður hvolfþak. Þar verður komið fyrir 4 rauð- um ljósum vegna flugumfeð- arinnar yfir bænum. sléttu. Þar hafði þá frétzt til nokkurra skipa með afla, allt upp í 500 tunnur. • í gærkveldi sá leitarflugvél mikla síld á svæðinu milli Grímseyjar og Kolbeinseyjar, en þá var þar nær skipalaust, þvi þau voru þá enn flest í höfn. Tvær leitarvélar fóru aftur af verksmiðja ríkisins. Flotinn var j stað seinni hluta nætur, en frétt að mestu í höfn í gær á meðanj ir höfðu ekki borizt frá þeim um beðið var eftir löndun, en komst níuleytið í morgun og var því út aftur í gærkveldi. talið að þær myndu lítils hafa Samkvæmt upplýsingum frá orðið varar. fréttaritara Vísis á Siglufirði í! Frétt barst í gær um stóran morgun hafði þá heyrzt til 25, borgarísjaka á siglingaleið skipa á vestursvæðinu, sem bú-l skammt undan Lundey. in voru' að fá veiði og biðja um Söltunin a Raufarhöfn nam löndun, flest á Siglufirði. Með-j * Sær há.tt á 9. þúsund tunnur. al þessara skipa voru Bergur Söltunarstöðin Hafsilfur setti Ve. með 300 tunnur, Baldur Ve.1 nýtt met í söltun i gær og salt- 700, Sæhrímnir 400, Hákur 600, aði í 2100 tunnur. Norðursíld Súlan 400, Bjarni Jóhannesson 40, Hilmir St. 300, Páll Þor- leifsson 200, Reynir 400, Böðvar saltaði í ca. 900 tunnur, Jarlinn 1555, Skor ca. 1500, Óðinn 1521, Gunnar Halldórsson 620 og Engin söltun í Grímsey. Akureyri í gær. Grímseyingar eru mjög von- sviknir yfir því að ekkert skulí hafa verið aðhafzt við hafnar- framkvæmdir fiar í eynni í vor. Ef höfnin, hefði verið komin í það lag sem ætlað var, hefði Jverið hægt að landa þar miklu af síld undanfarna daga í stað þess að skipin verða að fara margra klukkustunda siglingu með síldina til hafnar í landi. Nú streyma skipin hlaðin síld á hverjum degi beggja megin Grímseyjar, en þar var ekki hægt að koma bröndu á land. | S.l. mánudag lágu um 100 skip í vari við Grímsey, enda j hefur síldveiðiflotinn haldið sgi þar mjög frá því er veiðin hófst í sumar. Sláttur er nýlega hafinn í j eynni, þeir fyrstu byrjuðu að slá 7. þ. m. Spretta er léleg, ^ enda hefur vorið verið kalt. 300, Guðfinnur 150, Ver 400,1 Hólmstejnn Helgason 400 tunn- Fróði 200, Kap 150, Haukur 150 ur. og Ársæll Sigurðsson 400 tunn- ur. í morgun var Aðalbjörg af Akranesi komin inn með afla, en ekki vitað hve mikjnn. Á austurmiðum var sunnan stormur og slæmt veiðiveður í nótt, en nokkur skip munu þó hafa fengið veiði og koma til Frá Húsavík var blaðinu Raufarhafnar í dag. símað að þangað hafi tvö skip1 ♦_ verið komin. í morgun með samtais 950 tunnur síldar. í gær Jþnduðu þar Smári 550 tunnum, Pétur Jónsson 350, Hagbarður 170, Helgi Flóvents- son -350, Vörður 400, Gjafar 350, Stefán Þór 250 og Þorbjörn 150 tunnum.; Að því er fréttaritari Vísis á Húsavík tjáði blaðinu var veið- Kauplagsnefnd hefur reikn- að út vísitölu framfærslukostn- aðar í Reykjavík hiriri 1. júlí s.l. og reyndist hun vera 185 stig. Viðskiptamálaráðuneytið, 13. júlí 1956. Iðnkennaramót í sumar. Norrærit iðnkennaramót verð- ur haldið hér í sumar. Mótið sækja eingöngu iðn- skólakennarar í múr og stein- steypuiðn. Mót þetta er annað af sínu tagi, sem haldið hefur verið. Fyrsta mótið var haldið í Finnlandi í fyrra sumar og sóttu það tveir iðnskólakennar- ar héðan. Aðeins 5 kennarar eru væntanlegir frá hverju gesta- land-i, en það er talið heppilegra til nánari kynningar að hafa mót þessi fámenn. Mótið verður haldið i Iðnskólanum, sagði Þór Santíholt, skólastjóri.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.