Vísir - 13.07.1956, Page 5

Vísir - 13.07.1956, Page 5
Föstudaginn 13. julí 19.56. 8-. 'ftSIB Þiísundir stúlkna ginntar árlega á brautir vændis. Réttarböldin yfir Messina-öræðrun- um hafa vakið menn til umhugsunar um hættuna. Um þessar mundir fara fram i'éttarhöld í smábænum Tour- nai í Belgíu gegn svonefndum Messina-bræðrum, sem sakaðir eru tun að hafa ginnt fjölmarg- ar ungar stúlkur á meginland- inu, til Lundúna á brautir vændis. Eitt LundúnablaSanna birtir svohljóðandi fregn frá einum degi réttarhaldanna: Fögur, ung s túlka var að dansa við tungulipran, vel klæddan kaupsýslumann í skrautlegum næturgildaskálda í Knocke, belgiskum baðstað. Dansað var í hálfdimmu og kampavín freyddi í glösum og óspárt drukkið. I þeim svifum, sem hann hvíslaði í eyru stúlkunnar: Viljið þér koma með mér til Lundúna? .... braust lögregl- an inn. Þetta var frásögn Marie-Jean David, tvítugrar stúlku, og foenti hún á sakborning Eugene Messina, en hann og bróðir hans Carmelo, sátu þar milli tveggja lögregluþjóna. — Sak- sóknari hélt því fram, að þeir væru aðalmenn skipulagðrar starfsemi um alla álfuna, til þess að lokka ungar stúlkur til þess að fara til Lundúna til að selja þar blíðu sína. — í dag, eftir að hafa setið um, nokk- urt skeið í fangelsi, voru þeir leiddir handjárnaðir inn í rétt- arsalinn. Þeir eru sakaðir um að hafa fölsk vegabréf í fórum sínum, um fölsun vegabréfa og hafa ólöglega skotvopn í fórum sínum, — auk aðálákærunnar. Báðir báru á sér skammbyssur, er þeir voru handteknir. Báðir voru með fölsuð vegabréf, ann- ar á nafnið Andrew Miller, kaupmanns í Skotlandi, hinn með vegabréf gefið út á nafn Eugeno de Bono, Brazilíu. Þröng manna var í réttar- salnum, þeirra meðal margir nánustu aðstandendur stúlkna, sem ginntar höfðu verið til Lundúna. — Þeir bræður höfðu á leigu 10 herbergja skrautíbúð í Briissel. Við húsrannsókn fannst mikið afskartgripum c-g gögnum, sem sönnuðu að þeir voru aðalmenn útbreídtírar vændistarfsemi í Lundúnum, m. a. skjöl sem sýndu að þeir höfðu eignarrétt á húsum í Staff :rd-, Curzon-, Clifford-götum og við Shepherd Market, húsum, sem notuð voru til hinnar þokkalsgu iðju, er þeir höfðu skipulagt. Einnig fannst listi yfir tekjur vændiskvenna, sem þeir höfðu á valdi sínu, en fimm þeirra höfðu haft yfir 4000 stpd. tekjur á 6 vikum. Tveir starfsmenn frá Scotland Yard fóru til Tournai til þess að bera vitni við réttarhöldin, Gentie undirforingi og :Marga- ret Kerald lögreglufulltrúi. — Geiltle sagði, að Messina-bræð- urnir — þeir eru fimm alls — hefðu fyrst komið til Lundúna 1938 frá Möltu. Gentle sagðist vita um a. m. k. 20 „Messina- stúlkur“ í London og nokkrar bækistöðvar starfseminnar. Meðal vitna var Denise Ver- caecke, sem grátandi benti á EugeneMessiná sem þann mann, sem ginnti systur hennai til Lundúna, til þess að hún „gæ'ti kynnst fjölskyldu hans“, Hann hafði haft á orði, að taba hana sér fyrir konu, „kvaðst vera kaþólskrar trúar og sækja kirkju daglega". Onnur kona, móðir ungrar stúlku, lauk framburði sínum g'rátandi með þessum orðum: „Eg veit ekki hvar dóttir mín er niður komin nú.“ Einnig hún staðfesti, að ann- ar Messinabræðranna hafði verið að verki þar. Eugene Messina var yfir-, heyrður í hálfa klukkustund — og neitaði öllu. -----Frásögn þessi er stutt. Hún er frá aðeins einum degi réttarhalda yfir tveimur mönn- um —- en tugum saman, ef ekki hundruðum saman, leika aðrlr menn, er stunda sömu iðju laus- um hala.'Réttarhöldin hafa or)- ið til þess að opna augu manna í mörgum löndum . fyrir þeim geigvænlegu hættum, sem ung- um stúlkum eru búnar, jafnt í smábæjum sem stórborgum, og eins og fyrr hefur verið getið krefjast nú helztu blöð Bret- lands öpinberra aðgerða, til þess að uppræta ríkjandi ó- fremdarástand. Málalok urðu þau, að Carm- elo var sýknaður af ákærunni um hvíta þrælasölu en sekur fundinn um að bera á sér vopn og falsað vegabréf. Hann fékk sólarhrings frest til að fara úr landi, en hvarf og leitaði lög- reglan hans um alla Belgíu. Er talið, að hann sé í felum í Briissel. — Eugene bróðir hans var dæmdur í 7 ára fangelsi fyrir hvíta þrælasölu. Akranes vann Spora í gær eftir harðan leik. Oiium blkmanní Spora vísað af iefkvellL fyrst fær maður að vita hvort sildveiðarnar ætli að verða eitt- hvað svipaðar þvi í ár og þær vorú fyrir svonefnd síldarleysis- ár, sem uú eru orðin 11. — kr, Leikurinn í gærkvöldi var mun harðari en búast mátti við eftir fyrri leikjum gestanna. Má nær eingöngu skrifa það á reikn ing dómarans, sem missti al- gerlega tökin á leiknum og hleypti upp skapi leikmanna og áhorfenda með röngum dómum. Það má teljast- óskiljanleg ráð- stöfun dómarafélagsins að hleypa óreyndum dómara á stórleik sem þennan. Akurnesingar kusu að leika undan sunnanstrekkingnum fyrri hálfleikinn og komst fljót- lega líf í leikinn. Strax á 5. mín. skorar Þórður Þórðarson fyrsta markið eftir laglegt og snöggt upphlaup fram miðju. Mark- maður Spora gerði enga tilraun til að loka markinu með út- hlaupi, og reyndist Þórði því auðvelt að skora. Lið Spora náði ekki að leika eins vel saman og áður, enda voru ’Skagamenn mun sneggri og fljótari á knöttinn, þannig a'ð Lnkas Straumlokur 6 og 12 volta. Dynamótar. Startarar og anker í þá Kveikjur, jþurrkumótorar og anker í þá Kveikjuhamrar. Platínur, þétíar. Kveikjulok, Ijósasvissar með lykli. Gólfskiptar og margt fleira tilheyranrli rafkerfi í enskumi bíliun nýkomið. rei1 HALLDÖRS ÓLAFSSONAR Rauðarárstíií 20. — Sími 4775. Vilja ekki eftirlit frekar eit áður. Breytt afstaða Rússa talin þungt áfall fyrir afvopnun. í leiknum og á 5. mín. var Þórði ÞórðarSyni brugðið illa innan vítateigs, án þess þó að dæmd yrði vítaspyrna. Næstu 20 mín. I lá meira á Skagamönnum,. án þess að veruleg hætta skapaðist. Þeir náðu sér þó fljótt aftur og voru oft hættulegir. Þórður Jónsson átti laglegan skalla, sem lenti í þverslá, og á 40. mín. brunar Þórður Þórðarson upþ hægra kant, gefur vel inn til /Ríkarðs, en hann misnotaði illa gott tækifæri og spyrnti fram- hjá. Skömmu síðar kom síðasta mark leiksins. Ríkharður fær knöttinn, rangstæður. Vörnin hættir og bíður eftir flauti dóm_ arans, en Ríkharður heldur einn áfram og skorar, dómarinn dæmir mark. Línuvörðurinn flaggaði ekki og finnst mér einkennilegþ að maður með hans reynslu að baki skuli ekki sjá jafn augljósa rangstöðu. Skömmu fyrir leikslok bjarg- aði Jón Leósson laglega á línu, eftir að knötturinn var kominn erfitt var að brjótast í gegn. A., . , . T . , framhja markmanm. Lauk þess- 17. mm. er framkvæmt domara- kast, eftir að Þórður Jónsson hafði fengið slæmt högg í lærið. Upp úr því nær Guðjón Finn- bogason knettinum, gefur vel yfir til Donna, sem fær að leika frír upp kantinn og skora. Mark maður Spora átti hæglega að geta lokað markinu, en eins og ácíur hljóp hánn ekki ut á móti. Smátt og smátt færðist mikil harka í leikinn og var mikið um stympingar og ljót brögð á báða bóga. Miðframvörður Spora skaraði fram úr í rudda- skap og fór svo að lokum, að honum var vísað af leikvelli; um miðjan seinni hálfleik, eftir að hann og Þórður Þórðarson voru komnir I hár saman. Fyrra hálfleik lauk 2:0 fyrir Akranes, sem vár of lítill munur eftir gaþgi l'éiksins. í seinni hálfleik jókst harkan um leik því 3:0' fyrir Akranes óg' vorú þeir vel að sigrinum komnir. Dómari vár Magnús Péturs- son. Kormákr. íekjuafgangur SÍS 5,5 milljónir króna. Aðalfundur S.Í.S. samþykti að endurgreiða til kaupfélag- anna 3,755 milljónir króna af tekjuafgangi fyrir sl.l ár. Tekjuafgangur Sambandsins vár 5.5 millj. krónur eftir að vélar, skip, fasteignir og áhöld hafði verið afskráð um 11.3 milljónir króna. Samþykkt var m. a. á fund- inum að beina þeirri áskorun til Stórblaðið New York Times sagði fyrir nokkru, að síðasta afstaða Eáðstjórnarríkjanna til takmörkunar á lierjum og vopnaframleiðslu, sem fulltrúi þeirra, Andrei Gromyko, lýsti á fundi afvopnúnarnefndar Sam- einuðu þjóðanna, hafi orðið „jafnvel enn 'þyngra áfall fyrir raunhæfa takmörkun hernaðar- ritbúnaðar en fýrri stefna þeirra“. Sagði blaðið, að Gromyko „hafi í rauninni útilokað mögu- leika á því, að komizt verði að alþjóðlegu samkomulagi með þeim skilmálum, sem vestur- veldin muni telja sér öruggt að ganga að“ .... „Ræða Gromykos bg hin formlega yfirlýsing hans í á- heyrn .... nefndarinnar .... er ekki annað en endurtekning á neitun Ráðstjórnarríkjanna að ganga að tillögum vestur- veldanna um raunhæft, alþjóð- legt eftirlit og umsjón með af- vopnunarframkvæmdum. Vilja ekki eftirlit. Hann rýfur aftur þann hlekk, sem bundinn var í Genfarsam- þykktinni, milli afvopnunar, ör- yggis og lausnar á helztu heims- vandamálum,. svo s:em sarnein- ingu Þýzkalands, Kór.eu ;; og Vietnam_ sem. skapar úlíúð í heiminum og af .henni leiðir svo aftur aukinn hernaðarútbúnað- ur. Loks rekur hann smiðshögg- ið á afneitun sína á því að ganga að nokkrum afvopnunarsátt- mála með því að vísa á bug þeim tijslökunum um eftirlit með af- vopnun, sgáji' jí'á^tjíóriMlríkinl sjálf hafa þegar gengið að. Eina úrræðið, sem Gromyko leggur til, er að öll ríki .... skuli endurnýja skuldbindingu sína um, að þau skuli forðast að beita valdi eða ógna með ofríki og heita því að nota ekki kjarn- orkuvopn eða vetnissprengjur. í sáttmála Sameinuðu þjóð- anna er tekið fram, að öll að- ildarríkin skuldbindi sig til þess að beita ekki valdi, en þá skuldbindingu rufu komntún- istar sjálfir í Kóreu. Þegar lof- orði um að nota ekki kjarnorku- vopn eða vetnissprengju er ekki framfylgt með eftirlitiT sena ráðstjórnin hafnar, myndi það aðeirts svifta hinn frjálsa heim áhrifamestu vörnmni gegn styrjöld og gefa kommúnistum frjálsar hendur til þess að koma upp kjarnorkuvopnabút'i austan járntjalds. Sami andi og áður. Ræða Gromyko er í sama anda og yfirlýsing Ráðstjórnarinnar frá 14. maí s.l., þar sem afvopn- unarumræður á vegum Sam- einuðu þjóðanna eru nefndar ,árangurslaust þóf‘ og borin er fram tillaga um það, að hver þjóð út af fyrir sig takmarki hernaðarútbúnað sinn og komi þar ekkert alþjóðlegt hernaðar- eftirlit til greina..... Með þessari ræðu hefur Gromyko sýnt vesturveldunum greinileg- ar en nokkru. sinni fyrr, hvað fyrir ráðstjórninni vakir, Þann_ ig hefur han stuðlað að því að minna liinn frjálsa heim - á það að vera á varðbergi.“ kaupfélaganna að hafa. ekki til sölu í búðum sínum hin svo- kölluðu sorprit, og vinna jafn- framt að því að aðrar verzlan- ir geri slíkt hið sama. Tillagan yar borin fram af fulltrúum kaupfélaga Þingéyinga og Borgfirðinga. Nýtt leikrit í béka- verzlanir i dag. í dág kénnii' 'i VókáVerzlanúr nýtt leikrit, eftir Júlíus Hav- steen sýsluinann, én hann er sjötugur í dag, eins og sagt er frá á öðrum stað hér í blaðimi í dag. Heitir leikritið Magnús Heinason og er það Bókaforlag Odds Björnssonar á Akúreyri, sem gefur það út. Svo sem alþjóð er kunnugt hefur Júlíus Havsteen mkiinn áhuga á leiklis og hefur oft bæði leikið og stjórnað leiksýning- m. Og nú hefur hann einnig samið leikrit.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.