Vísir - 13.07.1956, Blaðsíða 6

Vísir - 13.07.1956, Blaðsíða 6
Föstudáginh 13.. júií Í9'56;.- koma konunni hingað í fæð- ingardeildina í tæka tíð.“ Vísir þakkar Birni viðtalið, — Vísir er þess fullviss, að ekki aðeins þeir, sem í dreif- býlinu búa, og mest eiga því 'undir auknu öryggi, og allir þeir, sem í bæjum búa, en eiga þar ættingja og vini, heldur og allir landsmenn fagni yfir hinu mikla átaki. sem hér er verið að gera til aukins öryggis. ÁTH. Framhald af 1. síðit. reksfjörð og Hvallátrum. Auk þess eru svo gömlu staðirnir, við Reykhóla, Króksfjarðarnes ■jdg víðar. Suðurland. Búið er að merkja brautir á :Suðurlandsundirlendi. Ný braut Ttefur verið gerð að Hnausum í'Meðallandi (2 brautir) og aðr ar tvær við Kerlingardalsá í Mýrdal. Þá eru 2 brautir atierktar í Austur-Landeyjum, þar sem vegurin liggur yfir lAffallið, og 3 brautir í Þykkva bænum vestan Hólsár. Einnig liefur verið merkt braut í Hreppum, austan Tungufljóts. í Aðaldalshrauni hjá Laxárdalsbraut, um 11 'Jtm. frá Húsavík, er unnið að j Gautaborg n. þ. m. til Rvíkur. rflugbrautum, eins og aður mun j Eeykjafoss kom til Reykjavíkur ithafa veriö getiö, og byrjað að í gær. Tröllafoss fór.frá Reykja- vík í rnorgun til New York. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Grimsby í gær til Antwerpen, Rotterdam, Hull og Reykjavík- ur. Dettifoss kom til Reykjavík- ur 6. þ. m. frá Bíldudal. Fjall- foss kom til Reykjavíkur í gær- kvöld frá Hafnarfirði. Goðafoss kom til Reyltjavíkur 5. þ. m. frá New York. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar í gærmorg- un frá Leith. Lagarfoss fór frá ,ýta til hrauninu og slétta. Þarna verða ailmiklar fiug- brautir, mikilvægar ekki aðeins fyrir sjúkraflugið, heldur og Tungufoss er í Lysekil, fer það an til Egersund og Haugesund. Skip SÍS: Hvassafell er í ineð tilliti til samgangna við Stettin. Fer þaðan í dag til 1 Stettin og Rostock. Litlafell los- Húsavík.“ „Það þarf ekki um það að :spyrja, að áhuginn fyrir þessu s.é mikill í sveitunum.“ „Hann er mikill og almenn- ur, ekki aðeins í sveitunum, heldur um land allt, jafnt til sjávar og sveita, því að menn skilja vel nauðsyn aukins ör- yggis í þessum efnum.“ „Hvað hefur þú flutt marga sjúklinga það, sem af er árinu?“ „Ég hef flutt um. 60 sjúk- linga frá áramótum, og eins og tíðum áður, oft verið aðkall- andi að koma sjúklingi í sjúkra hús án tafar, stundum frá stöðum, þar sem ella hefði orð- ið að bera sjúkling langa leið að sjúkrabifreið, ef þá til henn- ar næðist, og svo langur akst- ur fyrir höndum, ef til vill áhættusamur fyrir sjúklinginn því að ekki þola allir sjúklingar alíkan flutning, og auk þess stundum svo ástatt, að lífsnauð- syn er að koma sjúklingi í ;sjúkrahús á mjög skömmum tíma.“ Kona í barnsnauð. „Viltu nefna eitt dæmi um slíkt frá þessa árs sjúkraflugi?" „Hinn 28. f.m. sótti ég sængurkonu að Sólheimum við Stóru Laxá. Aðstæður voru slæmar, því að enginn vegur ■er frá bænum, og hefði orðið að bera konuna alllanga leið að bifreið. Unnt reyndist að lenda á árbakka skammt frá bænum og tókst þannig að ar á Austurlandshöfnum. Helga fell er í Leningrad. Fer þaðan til Vasa og íslands. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík kl. 18 á morgun til Norðurlanda. Esja fór frá Rvík í gær vestur um land í hring- ferð. Herðubreið er á Aust- fjörðum á norðurleið. Skjald- breið er á Húnaflóa á leið til Akureyrar. Þyrill er á leið frá Hornafirði til Faxaflóahafna. Baldur fer frá Reykjavík í dag til Sr nds, Grundarfjarðar og Stykldshólms. Kátla er væntanleg til Revkjavíkur í fyrramálið. Togarar Geir kom af veiðum í morg- un. Sléttbakur kom til ístöku. ' :■ 11* í síærðum 40 og 57 cm. hvítur, enníremur höíum við pappírsrúiiur í sömu stærðum, ljósgrænan sér- staklega fallegan og heppiiegan fyrir vefnaðarvöru- verzlanir, guilsmiði og fleira. — Gjörið svo vei og hringið og gerið pantanir. l’uppÍEspolmyoiiiin Símai* 3015 og 2870. HÚf.UGERÍ HfRRAVERZLUN LÍTEÐ risherbergi til leigu, Drápuhlíð 42. Uppl. gefnar á staðnum kl. 6—8, . (347 GÉYMSLUPLÁSS, upp- hitað, eða gott herbfergi fyrir geymslu á húsgögnum ósk- ast. Uppl. í síma 5875. (345 TVÆS, rólegar stúlkur óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi, helzt í austurbæn- um. Uppl. í síma 5771, frá kl. . 6—9 .íkyöld, . .(299 TIL LEIGU 1—2 herbergi og eldhús fyrir barnlaus hjóii eða einhleypa. Fyfirfram- greiðsla áskilin. — Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Góður staður — 494“. (354 VIL leigja upphitað kjail- araherbergi fyrir geymslu eða lager. Uppl. í síma 4814, eftir kl. 5. (325 HÚSEIGENDUR. Róleg, fullorðin stúlka óskar eftir einu herbergi og eldhúsi eða eldunarplássi. Ekki síðar en 1. október. Uppl. í síma 6453. (331 LÍTIÐ herbergi til leigu nú þegar. Uppl. á Rauðarárstíg: 42^1. hæð, t. h. milii kl. 6 og 7 í dag. ...............(335 ÞÝ2KUR maðui’ í fastri vinnu óskar eftir herbergi, helzt forstofuherbergi strax. Sími 7142. (336 SIGARETTUKVEIKJARI tapaðist á Skeiðvellinum á laugardaginn. — Vinsamlega hringið í síma 80955. (313 TESKEIÐAKASSI tapað- ist í gær frá Efnalaug Reykjavíkur að Skólavörðu- stíg. Vinsamlegast hringið í síma 81464. (334 SA, sem tók ljósan poplin- frakka í misgripum á Vega, Skólavörðustíg, vinsamlega skili honum þangað hið fyrsta. (356 FJÖLRITUN bréfaskriftir og ljósprentun á bréfum og skjölum. Fjölritunarstofan, Laugavegi 7, uppi. — Sími 7558. (204 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fijót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 2656. Heimasími 82935. (000 ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrúm og klukk- um. — Jón Sigmundsson sbartgriþaverzlun. (308 MALARAMEISTARA vantar húsnæði fyrir 1. sept- ember. Uppl, í síma 5114. — MÚRARAR eða menn van- ir múrverki óskast til að pússa 2ja herbergja íbúð. — Sími 4367, . (345 NOKKEAR stúlkur vantar á veitingastað úti á landi um ca. 2ja mánaða tíma, einnig vantar góða matreiðslukonu. Uppl. í síma P2240. (338 DRENGUR óskast í svelt, 11—15 ára drengur óskast í sveit. Helzt vanur vélum. — Uppi. í síma 8O0.44, (341 VANTAE mean til að girðá land á Álftanesi í ákvæðisvinhu. Uppl. í síma 3122. (344 12 ÁEA télpá óskar eítir einhverskonar vinhu. Uppl. í síma 7284. (315 10— 12 ÁÉA telpu vantar á sveitáheimili. Uþpl'. í síma 7834. (316 MÚRARI óskast til að taka að sér múrveffc á 150 ferm. íbúð. Uppl. í síma 5708, eftir kl. 7. (329 OKKUR vamar bifreiðar- stjóra nú þegar. Kexverk- smiðjan Esja h.f., Þverholti 13. — (330 STULKA óskar eftir léttri vinnu. Tilboð sendist Vísi fyrir laugarcag, — merkt: „Yirina — 493“. (332 UTANBORÐSMOTOR. — I.ítiil utanbarósmótor til sölu. Uppl. í síina 81382. (349 MÓTÖEKEIÐHJÓL til sölu, ódýrt, að Bergstaða- stræti 12 B. Sími 82631. (348 NÝLF.GT Victoríu móíof- bjól til sÖTú, fýirír mjög lágt verð. Uþpl. dagléga í Kamp Knöx Á-5. (289 NOTUÐ skrifstofidiúsgögn óskast til kaups, einnig nokkrir notaðir stólar. Uppl. í sí.ma 1195. (343 RAFHA-eidavél, sem nýv til solU, eitinig Pedigree barnavagn. — Uppl. í síma 81506, eftir kl, 6 í kvöld. (326 FERÐATASKA með herða- trjám til sölu. — Verð kr. 1000.00,. Uppl. í síma 3660. (353 SVEFNSOFI, — Nýr — ljómandi fallegUr til sölu — aðeins kr. 1975, Grettisgötu 69. (355 ÓDÝ'RT karlmanns reið hjól til sölu. Höfðaborg 85. (324 VIL KAUPA landbúnaðar- jeppa í góðu ásigkomulagi, eldra model en 1947 kemur ekki tili gieifta. Há útborgun eða stáðgreiðsla. Uppl. að Nóatúni 3,2, I. hæð, milli kl. 7,3,0—9 í kvöld. (327 BARNAVAGN til sölu. — Uppl. í síma 6108. (32.8 KVENREIÐHJÓL til sölu. Uppl. í síma 82434. (275 FORD ’31 til sölu heill eða í stykkjum, ódýr. Uppl. í síma 80069, kl. 8—10 næstu kyqld. (333 ÓSKA ©ftir að kaupa 6 manna tjald. Uþpl. í síma mn. (337 NYLEGUR barna. vagn til sölu á Sólvallagötu 20; einnig gamlar rúmdýnur, (342 DÖNSKU BLÖÐIN. Blaða- turninn, Laugavegi 30 B, (Beint á móti Marteini). — (357 KÁUPUM hreinar íuskur. Baldursgötii 3ð. , (6ÓS PLOTUR Á GRÁFREÍTI. Rauðarárslíg 26. — Sími 80217. (83 PIPUHREiNSARAR. — Blaðsturninn (beint á móts Marteini). (359 KAUPUM eir og kopar. — Járnsteypan h.f. Ánanaust- um. Sími 6570, Ljós u\\ Hilí Sitni & StMI 3562. Fornverzluniii, Grettisgötu, Kaupum hús- gögn , vel með farin kari- mannaföi, og útvarpstæki, ennfremur gólfteppi o. m, fl. Fomverzlunin, Gretti*- götu 31. (13® KAUPI frímerki og fri- mérkjásöfn. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. ________________________(374 ÓDÝR blóm, ódýr egg. — Blómabúðin, Laugavegi 63. KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, kari- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Símí 2926. — (000 TÆKIFÆRISGJAFIB: Málverk, Ijósmyndir, myndb rammar. Innrömmum mynd- ir, málverk og saumaðár myndir. — Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú. Sími 82108, Grettisgötu 54. SVAMPÐÍVANAR, rum- dýnur, barnarúm. — Hús- gagnaverksmiðjan, Berg- þórugötu 11. Sími 81830. — (275 DÍVANAR fyrirliggjandi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn til klæðningar. — Hús_ gagnabólstrunin, Miðstræíi 5. — Sími 5581. (42 SUMARBÚSTAÐAEIG- ENDUR. Góð vindrafstöð með nýjum^ stói’um raf- geymi 550 ampst. til söíu. — Sími 80783. (340 TIL SÖLU lítil mappa og spennuvél með lager. Sími 5126. (339 SÓFI til sölu, sem má sofa í, á Nönnugötu 4. Hentugur í sumarbústað. (276; FÆÐI FÆÐI. Fast fæði, lausar máltíðir. Tökum veizíur og aðra mannfagnaði. — Sími 82240. Veitmgastofan h.f,, Aðalstræti 12. (l£

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.