Vísir - 13.07.1956, Blaðsíða 2

Vísir - 13.07.1956, Blaðsíða 2
TlSXB Föstudaginn 13. júlí 1955*' Útvarpið í kvöld: 20.30 Erindi: Slysfarir í Mýr_ dalsfjöllum (Magnús Finnboga- son frá Reynisdal). 21.00 íslenzk tónlist: Lög eftir Árna Thor- steinson (plötur). 21.15 Upp- lestur: Jóhannes úr Kötlum les frumþýdd Ijóð. 21.30 Tónleikar (plötur). — 21.45 Náttúrlegir hlutir (Sigurður Pétursson gerlafræðingur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvæði kvöldsins. 22.15 íþróttir (Sig- urður Sigurðsson. 22.30 Létt lög (plötur) til kl. 23.00. Hflli8IHI£llill!!IB£IIfBtl!EiIilfIII! ALMENNINGS Föstudagur, 13. júlí — 192. dagur ársins. Flóð var kl. 2. Ljósatíml I bifreiða og annarra ökutækja 1 lpgsagnarumdæmi Reykja- iríkur verður kl. 22.25—2.45. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki. S5mi 1760. — Þá eru apótek Austurbæjar og Holtsapótek ®pin KL 8 daglega, nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk Jþesa er Holtsapótek opið alla runnudaga frá kl. 1—4 síðd. Vesturbæjar apótek er opið tfl kl. 8 daglega, nema á laug- sæciögum, þá til kl. 4. Slysavarðstofa Reykjavíkur I Heilsuverndarstöðinni er op- |n allan sólarhringinn. Lækna- rörður L. R. (fyrir vitjanir) er á .sarna stað kl. 18 til kJ. 8. — Igimi 5030. Lögregluvarðstofwi fc,efir síma 1166. Slökkvistöðin fcefir síma 1100. Næturlæknir werður i HeilsuverndarstöðinnL Bímí 5030. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Jer. 9, 13— 24 ;Eg vil tvístra þeim. Landsbókasafni- er opið alla virka daga írá kl. 10—12, 13—19 og 20—22 aema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Listasafn Einars Jónssonar tr opið daglega kl. 13.30—15.30 írá 1. júni. Bæjarbókasafniö. Lesstofan er opin alla virka daga kl. 10—12 og 13—22 nema laugardaga, þá kl. 10—12 og 13—16. Útlánadeildin er op- ;«lla vírka daga kl. 14—<22 spema laugardaga, þá kl. 13-16. Lokað á sunnudögum yfir sum- »ftrtmánuðina. Tæknlbókasafnið í Jðuskólahúsinu er ppíð á is^itmdöguin, miðvjikudögum Áttræður er í dag Páll Kristjánsson fyrrum kaup- maður frá Húsavík, til heimilis á Bergsstaðarstræti 56. Farsóttir í Reykjavík, vikuna 24.—-30. júní 1956. sam- kvæmt skýrslum 14 (14) starf- andi lækna: Hálsbólga 39 (38). Kvefsótt 90 (49). Iðrakvef 27 (18). Lungnabólga 1 (1). Heilasótt 3 0(). Skarlatssótt 1 (0). Hlaupabóla 3 (2). Ristill 1 (1). Hekla er væntanleg kl. 22.15 frá Lux- emborg og Gautaborg. Flugvél- in fer héðan kl. 23.30 til New York. -— Leiguflugvél Loftleiða h.f. er yæntanleg kl. 9 í dag, frá Ne\y York. Flugvélin fer héðan kl. 10.30 til Oslo. Kaup- mannahafnar og Hamborgar. Aukaferðir Loftleiða. Loftleiðir fljúga nú í sumar fimm sinnu mí viku til og frá New York. Farbeiðnir hafa ver- ið svo margar. að félagið hefir nú orðið að leigja flugvél til að fara í fyrstu aukaferðina, sem farin verður frá Bandaríkjunum í sumar. Er það Skymaster- flugvél frá flugfélaginu Flying Tigers. Flugvél þessi rúmar 68 farþega. Hún var væntanleg hingað kl. 9 í morgun og fór eftir skamma viðdvöl áleiðis til Osloar, Kaupmannahafnar og Hamborgar. Veðrið í morgun: Reykjavík SA 5, 13. Síðumúli SA 3, 12. Stykkishólmur A 3, 12. Galtarviti SA 2, 13. Blönduós SA 3, 14. Sauðárkrókur SSV 4, 15. Akureyri SA 4, 14. Grímsey SA 4, 11. Grímsstaðir á Fjölium SSA 4, 11. Raufarhöfn SSA 2, 13. Fa.gridalur S 4, 14. D.ala- tangi S 6 9. Horn í Hornafirði SSA 4, í0. Stórhöfði í Vest- mannaeyjum SA 6, 10. Þingvell- ir ASA 2, 11. Keflavíkurflug- völlur SA 4, 12. Veðurhorfur, Faxaflói: Suðaustan kaldi. Skýjað. Sumstaðar dálítil rign- ing. í celloplian- umbúðum. Srmar 1258 og 3041. Vtít í imatinn einum stað: KJÖT — FISKUR — NÝLENDUVÖRUR. Rémgott bílastæði er yjS verzlunina. FolaMakjöt í bulí og guilacb, lax, sviS og hamborgarkryggiir. Nesveg 33. Sími 82653. Xýr Inndi Flskverzlun Hafliða Baldviassonar Hverfisgötu 123. Síml 1456. FelaMakjöt í fcuíí og guilach, bakkaS fol- aldakjöt, léttsaltað fol- aldakjöt, reykt folalda- kjöt og hrossafcjúgu. í kelgarmatinn : Hangikjöt, svið, létt- saltað dilkakjöt, hakkaS | nautakjöt, nýtt hvalkjöt, : nýreykt bjúgu og lol- ; aldafcuff og gullach. KJÍOTBUÐW Grundarstíg 2. Sími 7371. Nýreykt hangikjöt, nautakjöt í buff, gullacb, kakk og filet, alikáífa- steik, svínasteik, lifur og svið. íjotvenlunin Búrfeli SkjaMberg vlS Skúlagitsu * Sfml 8275». Harðíiskur er hofl og góð iæSa. Hyggin hús- móðir kaupir hann fyrir böm sín og fjölskyldu. Fæst í öllum matvöru- SBE9S3SBSSB yývatnssiíufigur reyktur sílungur, reykt- ur lax og rauðmagi. Xj* & M R«rní Baldursgötu Þórsgötu. Sími 3828. 'Uf Wjsr lax nautakjöt, svið, rjápur - .grænnseti. ■ allskénar Verziun Axeis Sigurgeirssonat BarmahlíÖ Stmi H«f , JVýr buff, gulíach, beinlausir fuglar, svínakótelettur, steikur, rjúpur, — margar tegundir áskurðar og salöt. Snorrabraut 56. Sími 2853, 86253. Útibú Melhaga 2. Sími 82S36.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.