Vísir - 30.07.1956, Blaðsíða 2
vmm
Mánudaginn 30. júlí 1956
Mtt'ossfýsMtm 30$,@
Útvarpið í kvöld.
V ' Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30
: Útfarpshljómsveitin; Þórarinn
j Gatmundsson stjórnar. — 20.50
; Uni daginn og vegin. (Thorolf
f oiíth blaðamaður). — 21.10
Einsöngur (plötur). — 21.30
{ Úcvarpssagan: „Gullbikarinn“,
* •eftir John Steinbeck; XI. (Hann
.* e; Sigfússon). — 22.00 Fréttir
; og veðurfregnir. Kvæði kvöids-
; i- s. —• 22.10 Búnaðarþáttur:
•{ Úr sveitinni; X. (Jón Gauti
i Fétursson. bóndi.á Gautlöndum
i í Mývatnssveit). —• 22.25
i Kammertónleikar frá tónlistar-
{ >• itið Alþjóðasambands nú-
{ íímatónskálda í Stokkhólmi í
■ í /rra mánuði til kl. 23.00.
iiaðSliia3iIl!!lÍii!lllll!l31SIIIlIIII
Guðný Ágústsdóttir,
Laugarneskamp 4, varð 50
ára í gær. sunnud. 29 júlí.
Æskan,
hið vinsæla barnablað, 7.-8.
hefti, er nýkomiö út. Forsíðu-
myndin er frá Mývatni. Eins og
að venju flytur blaðið margar
skemmtilegar og fróðlegar
greinar og sögur.
Árhók
Slysavarnafélags íslands,
1955—1956. er nýkomin út. —
Efni: Kápumynd: Björgunar-
báturinn Gísli J. Johnsen.
Minningargrein um Sigurjón Á.
Ólafsson, eftir Guðbjart Ólafs-
son.. Minningargrein um Jón
E. Bergsveinsson,. eftir Ólaf B.
Björnsson. Björgunarstarfsemi
Slysavarnafélags íslands úr
skýrslum björgunarsveitanna
og margt fleira.
f 2 3 j •a* & i
;3 I - '
9 ||f'ío ! ■
iELMENMIMCIS
} *'
i
{| Mánudagur,
s j .30. júlí — 274. dagur ársins.
íf F143
\ j var kl. 11.00,
\ j Ljósatíml
; 1 Wfreiða og annarra ökutækja
* I lögsagnarumdæmi Reykja-
. yikur verður kl. 22.25—2.45,
: I Næíurvörðiur
; 1 er í Laugavegs apóteki.
.. 0.616. — Þá eru apótek
l&usturbæjar og Holtsapótek
• kl. 8 daglega, nema laug-
‘ fcrdaga, þá til kl. 4 síðd., en auk
\ fxes* er Holtsapótek opið alla
fcfjnnudaga frá kl. 1—4 aíðd,
Vesturbæjar apótek er opið
- Ifsi kl. 8 daglega, nema á laug-
* fcrdögum, þá til kL 4.
• 1 SlysavarSstofa Reykjavíkar
r. I Heilsuverndarstöðmni er op-
ta aílan sólarhringinn. Lækna-
jrörður L. R. (fyrir vitjanir) er
6 sama stað kl. 18 til kl. 8, —-
Eija! 5030.
I Lögregiuvarðstofaa
? 1 itsfir eíma 1188.
I I Slökkvistöðia
i i iiefir sima 1100.
1
í f Næturlæknk
j írerður í Heilsuverndarstöðinnl.
; ISmsd 5030.
i
Hekla
er I Leningrad.
Togarar,
Af veiðum hafa komið, allir
með góðan afla, Fylkir, Marz
og Úranus. Einnig kom Pétur
Halldórsson, en hann landaði í
Vestm.eyjum. Þá kom og Aust-
fjarðatogarinn Vöttur (áður
Keflvíkingur) og fer í slipp.
Veðrið í morgun.
Reykjavík NNA 5_ 8. Síðu-
múli NA 4, 6. Styk'kishólmur
NA 1, 7. Galtarviti, logn, 8.
Blönduós N 3, 6. Sauðárkrókur
N 4, 5. Akureyri NV 4_ 6.
Grímsey NNA 5, 4. Grímsstaðir
NNV 2, 1. Raufarhöfn NV-5, 3.
Dalaíangi N 4, 8. Stórhöfði í
Fagridalur í Vopnafirði NV 4, 6.
Vestm.eyjum N 7_ 7. Þingvellir
NNV 5, 7. Keflavík N ,4. 8. -
Veðurborfur, Faxaflói: Norðan
kadli Bj.artviðri.
í j K. Wr O.
•' Biblíulestrarefni: Jer.
24,
51—10. Tvær karfir af fíkjum.
Landsbókasafnl'
er opið alla virka daga frá
*d, 10—12, 13—19 og 20—22
gieina laugardaga, þá frá kl.
ftfl—12 og 13—19.
Llstasafn Einars Jónssonar
fcr opið daglega kl. 13.30—15.30
*.!á i. júní.
Bæjarbókasafnið.
I Lesstofan er opin alla virka
JBaga kl. 10—12 og 13—22 nema
iaugardaga, þá kl. 10—12 og
* Cl3—18. Útlánadeildin er op-
fji alla virka daga kl. 14—22.
jcéfha laugardaga, þá kl. 13-16.
jLokað á sunnudögum yfir sum-
«fiTiánuðina.
j "%
, Tæknibókasafnið
Ú Iðnskólahúsmu er opíð á
tróhudögum. miðvikudögum
y pg.fóstudöjtum kl. Ið—19.
Guli í Esju...
Framhald af 1. síðu.
aftur og fyrir ofan holuna sest
einnig' á hana. Enn sem komið
er verður ekki séð hversu djúp
og stór hún er en Esjan virð-
ist sprungin af djúpbergs
tegundum, sem gægjast hér og
þar upp fyrir áhrif jarðhrær-
inga og hita.
Nærri þessum stað var einnig
unnið kvarts í húðun Þjóð-
leikhússins.
Gullæðið í Rcykjayík.
Annars er þetta .gömul saga
um gullið í Esiunni. Kinu sinni,
það var árið 1904 og 1905, að
Reykvíkingar fengu gullæði.
Þá var verið að bora eftir vatni
í Vatnsmýrinni við „Suðurpól“
og komst sú fregn á kreik að
fundist hefði gull í jarðborn-
um, sem notaður var.
Helgi H, Eiríksson gekkst þá
fyrir að fenginn var kjarnabor
og með. honum boruð 57 mtr,
djúp hola — en ekkert gull
fannst.
Björn Kristjánsson
íiunur guH,
Björn Kristjánsson hafði um
mörg ár rannsakað steina víða
af landinu í þeim tilgangi að
Lárétt: 1 Fugl, 7 hægt að
velja,, 8 oddhvöss, 9 skeyti, 10
fugi, 11 úrkomu, 13 veizlu, 14
einkennisstafir 15 sagnmynd,
16 lof, 17 hlössin.
Lóðrétt: 1 Köld_ 2 fita, 3
hlýju, 4 á krossinum, 5 happ,
6 tveir eins, 10 drykkjar, 11
neytir, 12 óræktarsvæða. 13
púka, 14.útl. fljót, 15 um skil-
yrði, 16spurning.
Lausn á krossgátu nr. 2935.
Lárétt: 1 Gimbrar, 7 ala, .8
örn, 9 pl, 10 ÍSÍ, 11 Ask, 13
Búa, 14 AK 15 suð, 16 frú, 17
orsakir.
Lóðrétt: 1 Gapi, 2 ill, 3 MA.
4 rösk, 5 Ari, 6 RN, 10 ísa, 11
auðs, 12 skúr, 13 bur, 14 Ari,
15 SO, 16 fk.
finna í þeim gull eðá dýra
málma, og briti hann í „Vöku“
árangur af- rannsóknum sín-
um.
Hafði Björn fundið guil í
Lóni í A.-Skaptafellssýslu og
við Mógilsá í sunnanverðri
Esjunni. — Var þetta mjög rætt
í dönskum blöðum á þeim tíma.
Gullauðugt kvarts.
Þegar Guðmundur G. Bárð-
arson fer svo á nom-æna mátt-
úrufræðingamótið í Kaup-
mannahpfn 1929 vildi hann fá
ítarlega rannsókn á gull-
fundinum í Esjunni, skrifar
hann í Náttúrufræðiinginn í
janúar 1931. Fer hann með
Birni Kristjánssyni og Trausta
Ólafssyni efnafræðingi upp að
Mógilsá og taka þeir sýnishorn
úr 3ja mrt. djúpri holu, sem
Björn hafði látið gera. Sýnis-
hornin voru tekin á mismun-
andi dýpi í holunni og svo úr
úrgangi eðá uppmokstri.
Sýnishornin voru efnagreind
á Efnarannsóknarstofu ríkisins
af Trausta Ólafssyni og reynd-
ist kvartsið innihalda frá 3 upp
í 19 grömm af gullL í smálcst,
en það er langtum. meira e«
fæst úr hverju tonni í gullnám-
um, sem. rekaar eru mað hagjj-
aði víða erlendis.
Við tökum svo undir með
Guðmundi G. Bárðarsyni þar
sem hann segir í lok greinar
sinnar í Náttúrufræðinginum:
„Þetta ætti líka að vera
nægileg hvöt til þess, að ríkið
tæki að sér að láta rannsaka
til hlítar hvort hér í Esjunni
séu svo gullauðugar jarðmynd-
anir að það borgi sig að nema
þar gull. — Það myndi að vísu
kosta nokkurt fé, — en það er
heldur ekki með öllu þýðing-
arlaust fyrir ríkið að fá úr því
skorið. — í hverju öðru menn-
ingarlandi myndi ríkið vilja
veita til slíkrar rannsóknar
öflugan stuðning."
KJÖT
í cellophan-
umbúáum.
Æ ustu rstreei £
Símar 1258 og 3041.
Glænýr lax og
dagléga.
Lækkað verS.
Kjui ver/.lH n ’Tóina*ar .lóiissoiiar
Laugavegi 2, sími 1112. — Laugavegi 32, sími 2112.
BorSiS harSíisk að
slaðaldri, og þér fáið
hrausfari og fallegrí
fennur, bjarfara og feg-
urra útlit. Harðfisk inn
á hverf íslenzkt heimili.
Harðfisksalan s.f.
Nýreykt hangikjöt,
nautakjöt í buff, guliach,
hakk og filet, alikáSía-
sfeik, svínasteik, lifur og
svlð.
Skjaldbprg við Skúiagöiu.
Sími 82750.
Nýr lax, lækkað verð.
Folaldakjöt í buff og
guiiasch, nýr lundi.
KJOTBVÐMN
Grumdarstíg 2. Sími 7371.
Folaldakjöf í buff og
gullach, hakkað fol-
aldakjöt, létlsaltað fol-
aldakjöt, reykt folalda-
kjöt og hrossábjúgu.
Meyhh tí&ið
Grettisgatu 50B. Simi 4481.
Hundur bjargar tíu manns
úr brennandi húsi,
Fórst svo í áihmím vlð aó lelta
að foezta vmi sínutti.
Um síðustu jól bjargaði
þýzkur Scháfer-hundur tíu
manns frá að brenna inni ea
fórst sjálfur í eldinum.
Hundur þessi var eign hjóna
nokkurra í bænum Wilton í
Connecticut í Bandaríkjunum.
Þau hjónin áttu sex bör, og
var hundurinn mjög hændur
að þeim. Var hann til dæmis
látinn sofa inni hjá tveim
yngstu telpunum, sem eru sex
og þriggja ára, og þar var hann
staddur aðfaranótt annars
jóladags, þegar eldurinn kom
upp,
Hann mun skyndilega hafa
fundið reykjarlykt um klukkan
fjögur um nóttina, og gelti
hann þá hátt, þar til telpurnar
vöknuðu. Síðan komst hann úr
herbergi þeirra inn í herbergi
húsbænda sinna, gelti þar einn-
ig og dró sængurfötin ofan af
húsmóður sinni, þar til hjónin
vöknuðu. Þau sáu þegar,
hvernig komið var, og smöluðu
öllu fólkinu — sex börnum,
móður húsbóndans og kín-
verskri námsmeyju, er var
gestur um jólin — út úr hús-
inu, Slapp allt fólkið ómeitt,
en húsið mátti heita alelda,
þegar allir voru komnir út á
grasílötina fyrir framan það.
En þá tók hundurinn allt í
einu viðbragð og þaut inn í
eldinn aftur. Þegar húsið var
brunnið til kaldra kola, fund-
ust bein hundsins á þeim stað
í rústimum, þar seni rúm
elztu dóttur hjónanna hafði
staðið, en hundurinn hafði ver-
ið sérstaklega hændur að
henni. Var greinilegt, að hann
hafði viljað ganga úr skugga
um, hvort þessi vinkona sín