Vísir - 30.07.1956, Blaðsíða 5

Vísir - 30.07.1956, Blaðsíða 5
Mánudaginn. 30. júlí 1956 rlSIR Karlmenn rnddust fyrst í bátana á Andrea Doria. Ræít við farþega af Stockholm, sem komu við fiugleiðis hér í gær. Sjónarvottar aó sjóslysimi datt okkur þá í hug að skipin miiMa, þegar Stockholm og héfðu rekist á, enda tókum við Andrea Doria rákust á áttu tal nærri samtímis eftir því að Aið réttarrienn frá Reykjavíkur- Möðunum í gær. Með farþegum Loítleiða frá framstefni . Stockholms var brotið. Farþegar fengu ekki að koma :New York í gær voru þrír af. fram á skipið, svo við gátum í&rþegum Stockholms á heim- l'eið og buðu Loftleiðir frétta- mönnu.m til hádegisverðar með farþegunum meðan þeir stóðu við á Reykjavikurflugvelii. Tveir þeirra, bræournir Erik og Peter Hjerteborg frá Sví- þjóð aðstoðuðu skipverja á Stockholm við að flytja farþega úr Andrea Doria og voru í síð- asta bátnum, sem fór á rríilli skipanna með skipbrotsfólkið. Okkur fannst það einkenni- legt, sagði Erik, að í þessum síðasta bát sem fór frá hinu sökkvandi skipi skyldi vera nær i Þegar ekki séð hvað þar var að gerast en við urðum brátt vísari að einhverjir af áhöfninni hefðu kramist til dauða í \dstarverum sír.um frammi í skipinu. Bátúm skotið út. , Þokpbólstrafnir . hýrgðu stundúm alla útsýn, en þess á- miili yar nokkuð bjart af tungli- og ljósurium frá skipunum. Andrea Doria sendi stöðugt frá sér neyðarmerki, enda sást greinilega að skipið var tekið að hallast. björgunarbátarnir á Við sáum engan á su.ndi, en nokkrir voru víst teknir upp úr sjónum. Ungírú Bente Hansen, sem var á. heimleið frá riámi I Banda rikjunum svaf í klefa sínum er áreksturinn varð, Kún sagðist hafa' váknað við áreksturinn. Hún ‘ sagði að konurnar um borð í Stoekholm hefðu verið hinar rólegustu. Slys norðan- lands. Frá fréttaritara Vísis — Akureyri í morgun. Siðdegis í gær höfuðkúpu- brotnaði fimm ára gamall drengur í bifreiðarslýsi í Öxna- 'dalnum. Slysið vildi til með þeim hætti að drengurjnn, sem sat í aftursæti bifreiðaririnar opnaði bílhurðina, en vindhviða feykti honum síðan út. Bíllinn var, sagður hafa vérið á talsverðri ferð er slys þetta skéði. Það mun hafa orðið fyrir neðan •eingöngu konur og aldraðir Stockholm voru iátnir síga í- i Bægisá í Öxnadal og var Hún lét í ljós samúð með drengurinn fluttur meðvitund- fólkinu sem kom fáklætt úr - arlaus í sjúkrahúsið á Akureyri. Andrea Doria og fátækum inn- Þar kom í Ijós að hann myndi fij-tjendum sem misst höfðu al- hafa hlotið slæmt höfuðkúpu- eigu 'sína í skipskaöanum. - brot. Fletcher Pratt: sem iinir sér mönnum. Þsh vir&ist dafna vef í svæiu reyk. Ginkgotréð hefur þann sjald- því eru á Pensylvaníu-stræti í menn, sem ekki gátu staðist' sjóinn héidu margir um borð að £æfa eiginleika að þrífast í Washington. En af þeim stöf- samkeppnina við hina yngri í að troða sér i fyrstu bátana. það ætti að yfirgefa skipið, en i svælu og reyk skipstjórinn tilkynnti að róa __ , ætti bátunum vfir að Andreu ítalarnir fylgdu sannarlega Doriu Margir gáfu sig fram til þess og vorum við bræðurnir þar á meðal. •ekki Birkenhead-reglunni sem •er sú, að láta konur og börn ganga fyrir, en tróðu sér hver sem betur gat í fyrstu bátana, fe Kastaði dottur sinni •enda voru margir af þeim sem |yrir íyrst komu frá Andrea Doria ungir menn í samkvæmisklæð- m Duttu á dansgólfinu. Veðrið var gott er við lögðum 'úr höfn um kvöldið og vjð vor- nm ásamt mörgu fólki að dansa. Allt í einu kom hnykkur á Við Andrea Doria, sem var farin að hallast mikið, var orð- ið krökt ai björgunarbátum, frá Stockhoim, II de France og fleiri skipum. Það var greini- leg örvænting ufn borð. Sáum við hvar kona tók stúlkubarn á að gizka sex ára uðu nokkur óþægindi. Tréð hef- Víða í opinberum görðum og'ur nefnilega kynferði og frjó- á strætum í Ameríku má sjá ið, sem kventréð framleiðir,1 fagurt tré, sem líkist blævæng hefur í sér merg eða kvoðu, sem að lögun og ber silfurgrænt ber óþægilega angan. Þegar laufskrúð — það er gingkotréð. J ginkgotrén á Pensylvaníu- ! Það er fróðlegt, að skoða það, stræti urðu 30 fet á hæð voru þvi að það er lifandi steingerv-| þau orðin kynþroska og kom í ingur. Og lifað hefur það aðeins ljós að þriðjungur þeirra var vegna þess, að það hefur verið kvenkyns. Varð þá að höggva skipio, ekki mjög snarpur, en gamalt og henti henni yfir lunn- 3>ó það þungur að sumir duttu á J inguna í þeirri von að barnið gólfið. Mér. datt helzt í hug að ^ lenti í einhverjum björgunar- skipið hefði kennt grunns og bátnum. Fallið var geysihátt, en hljóp, ásamt fólkinu, út á þil- J stúlkan ienti með höfuðið á far. 1 gegn um þokuna grillti í borðstokk eins bátsins og lézt stórskip með fullum Ijósum og samstundis. svo skynsamt að koma sér sam- an við mennina. Samkomulagið er einkenni- legt. Það er aðeins á þann veg, þau niður til þess að vernda viðkvæma þefskynjan Wash- ingtonbúa. En í millitíð höfðu vísinda- að maðurinn og tréð láta hvort menn lært að lesa á jarðlög og annað í friði. Og hvort um sig1 kletta og gátu þar lesið fortíð notar nokkuð, sem hitt hefurj trésins. en þarf þó ekki beint á aðj Fyrstu ginkgotrén komu í halda. Ginkgotréð vill helzt1 Ijós fyrir um það bil 10 milljón- vera þar sem nokkur reykur erj um ára, á kolamyndunartíma- í lofti, og eitthvað af úrgangi bilinu og hefur tréð verið ó- frá mönnunum á jörðinni. Én breytt síðan. Blöðin eru eins, í staðinn er það skuggasælt —- silfurgræn, í hjartalögun og annað hefur það ekki að færa.J eins og blævængur. Tréð var Það vex svo hægt, að það er’ dreift um alla jörð, því að stein dr. Ernest Wilson fór með leið- angur . inn í Kina til þess að leita að nýjum jurtum. Harav hafði sérstakan hátt á leit sinhi.; Hvenær sem hann kom í eitt- hvért hérað leigði hann 100 verkámenn og lagði svo fyric, að þeir færði sér sýnishorn hí; hVerju tré eða 'jurt, sem ekilá væri að finna í borgum. Engira.n. kom með neinar ginkgo-plönt- ur. Þetta þótti dr. Wilson sérlega eftirtektarvert og hann lagð* því sérstaklega ríkt á við leit-' arflokka sína að færa sér villt- ar ginkgo-plöntur. En þeir kom.u ekki. með þær — þccr virtust ekki vera til. Þótti Wilson og öðrum nátt- úrufræðingum þetta mjög svo einkennilegt og þeir tóku n'ð kynna sér gamlar -kírwerskar skýrslur um gróður og trjáteg- undir, Þegar í elztu skýrslum, var getið um þessi tré' — en alltaf höfðu þau vaxið í ein- hvérjum' garði og verið gefin þaðan, eða þau höfðu vaxið- í nánd við eitthvert musterið, En hvergi var getið: um að þau ysci villt — og e ngin mynd sast neinsstaðar af ginkgotré. Vísindamenn hikuðu við »'ð fallast á að engin. ginkgotré hefði verið til á jörðunni éftir að menn tóku að búa þár. Er þeir neyddust þó til að hugua sér það. Þeir álitu að þau hafi ekki verið þar til eftir að þeir menn komu til sögunnar, sem kveikja eld og haldast við-á sama stað. Samkomulagið roilli mannanna og trésins var gert fyrjx svo löngu, að það hefur kannske verið gert fyrir millj- ónum ára. Og hið síðasta villta ginkgotré hefur dáið skömra* síðar. Nú eru þau aftur að breiðarjt út um allan heim. Tvö slys um ekki gagn að því til brennslu. Dafnaði er önnur tré dóu. Ginkgotréð er blátt áfram vingjarnlegt tré, sem kann vel við sig í borgum. En iengi voru menn að átta sig á því. Hið fyrsta ginkgotré^ sem kom til Evrópu, fluttist til Hollands frá Japan árið 1712. Það varð vin- sælt þegar, því að sjúkdómar og skordýr gerðu því ekki mein og gerð tré af þessari gerð firinast alls . staðar á meginlandinuj jafnvel undir ísnum í Alaska. „Eftirlegu- kindur“. Tréð ber nakin fræ — þ. e. þau þroskast undir beru lofti, en ekki í hjúp eða hulstri, sem verndar þau og styður að því að tréð breiðist út. Þegar ginkgotrén áttu sína sæludaga voru ekki til tré sem það þurfti enga umönnun. Þvi báru varin frjó, svo sem eins og virtist gilda einu hvort það eplin. En milljónum ára síðar, fengi mikið vatn eða lítið, vand- þegar slík tré fóru að vaxa varð fýsið um jarðveg var það ekki og auðvelt var að koma því upp með sáningu. Þegar I8.,öldinni lauk þótti það ekki sæmandi að ginkgotréð vantaði í heimil- is— eða opinbera garða. í Ameríku var gnægð af skóg- um en f'áar borgir og höfðu menn því lítinn áhuga fyrir ginkgotrénu. En þegar iðnaður- inn tók að fylla borgirnar af verksmiðjum og loftið af reyk, sáu menn, að ginkgotréð var hið ánægðasta, þar sem annar trjá- gróður veslaðist upp og dó. Var þá tekið að gróðursetja það. í New York stendur það í löng ’Ungfoú Hansen og bræSurnir Iljerteberg á ReykjavíkurflugvelliJ um röðum. Og tvísettar raðir af samkeppnin of hörð fyrir þau tré, sem báru óvarin frjó. Mik- ið af ginkgótrjám dó þá út al- veg eins og. kengúrúin og panda björninn, sem nú eru aðeins til á vissum slóðum,- Náttúrufræðingar eru alltaf að finna slíkar „eftirlegukind- ur“ og taka þær síðan með sér sem nýstái'leg fyrirbrigði. Það eitt var þó afbrigðilégt um gink gotréð, að það gat samið sig að borgarlífinu. Og þar sem ýmis Iífgervi, svo sem rottur ,kettir, dúfur o. fl. hafa vanist borgar- lífinu, var enginn að fett,u fing- ur út í það. Hirm mikli náttúrufræðingur í fyrrakvöld fannst maðjíí' l*S&ja,xdi a sröfu ósjálfbjarga, rétt fyrir utan Hofsvallabúð - i Vesturbænum. Lögreglunni var gert aðvai’fc og flutti hún manninn í Slysa- varðstofuna, þar sem meiðsli hans voru könnuð og síðan gei'fc að þeim. Kom í Ijós að hné- skel mannsins hafði brotnað. Maðurinn^ sem eitthvað var undir áhrifum áfengis hafði dottið á götuna með þeim aí- leiðingum sem að framan grein ir. A laugardagsmorguninn varð drengur á hjóli íyrir bíl k Skólavörðustígnum. Hann félli götuna, mun sjálfur að mestu hafa sloppið án meiðsla, e.n reiðhjól hans skemmdist mikiö og auk þess urðu einhverjart skemmdir á bílnum. L1.Í4—'Valur Dönslíu piltarnir úr Bagsværtl I.F. keppa f kvö'Id kl. 8,30 vsól Val á Ijbróttavellinum. Er þetta þriðji leikur þeirra héi\ Á föstudag kepptu þeir viöf K.R., og sigruðu heimamenn með 3 mörkum. gegn engu. Á. laugardag ker ..ui þeir við Vík- ing, og sigruou Víkingar m ecf- 4 mörkum gegn 3. Sá leikuij fór fram á grasvelii K.R,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.