Vísir - 30.07.1956, Blaðsíða 8

Vísir - 30.07.1956, Blaðsíða 8
Ub. icot geraut kaupendixi VÍSIS eftii ■‘1%. hveri mánaSar fá blaðiS ókeypii til i mieaSamáta. — Sími 16150. VI Mánudaginn 30. júlí 1936 VtSHÍ er ódýrasta blaðið og þó það f jöl— breytarta. — rlringið i síma ÍIM *g tenst askrifendux. að Gyiingunt. úí.v^pi* «g Arabaríki ii blása ad ijSæAii n Hiii. '' Gyðingar í NorSur-Afríku eiga nú urn sárt að binda vegna t-.'jíaxandi ofsókna og yfir.gangs afshálfu Araba. Aðstaða þeirra geiúst ai verri vc-gna vaxandi •óvildag" A.caba- il'yanna gegn Israei, æsinga- íáróðurs frá Kairó, stjórnleysis í möclum hluta Alsír og ótryggr- at aðbúðar í Marðkkó og Ttfnis. I Norður-Afríku mun vera imi hálf milljón Gyðinga, sem nú- eiga mjög í vök að verjast. Alyarlegast ér ástandið í Mar- okkó, ,en . þar haia yfirvöldin bahnað Gyðingum að flytja úr Jandi í hópum á skipulegan hátt, en þar með má heita, að iandamærunum sé lokað fyrir m^iri hluta fátækra Gyðinga í ÍföJtdinu. Um 200.000 Gyðingar er.ia, í Marokkó. Skárst virðist aðstaða Gyð- inga vera í Túnis, en þar búa um 180.000 manns af þeim kyn- eíofni. Meðan Habib Bourguiba situr við stjórnvölinn. er þeim nokkurn veginn óhætt, en and- stöðuflokkur hans_ sém nýtur stuðnings Nassers í Kairó, hefir sýnt ákaflega fjandsamlega af- stöðu til Gyðinga. í Alsír fer málurn þannig hátt- að, að:.flestif Qyðinganna hafa blandazt Evrópumönnum, og verða þeir sem slíkir fyrir barð- inu á arabískum ofbeldismönn- um. En ofsáfengnir þjóðernis- sinnar hafa einnig ráðizt á fá- tæka Gyðinga; sem búa í Ar- abahverfum stórborganna og eiga. við sömu eymd ;að -búa pg Múhameðstrúarmenn sjálfir. Þannig hafa Múharneðstrúar - menn gert ítrekáðar árásir á bænhús Gyðinga, samkomuhús þeirra, veitingahús og torg í Gyðingahverfum Alsír-borgar, Contantine og fleiri borgum. Fyrir nokkru hrundi gistihús nokkUrt í París. 43. mejin voru í húsinu og urðu þeir undir rústunum. Þótt undarlegt megi virðast beið enginn ,bana, en nokkrir meiddust mikið„ Lífifll gróði að tvíburum. Það skyldi enginn halda að lf>að sé gróði að því hvað fæð- íugastyrk viðvíkur, að eignast 'lvúbura.-- Fæðingarstyrkurinn ér nefni- Jpgá jafn hár hvort sem könan el.ur eitt barn, tvíbui'a, þribura o. g. frv. í skýrslu almannatrygginga •seglr að fæðingarstýrkur hafi vc-rið greiddur vegna 4282 fæð- insgá, en tala fæddra barna var á s.l. ári 4354. Rúmur þriðjungur allra landsmanna eru börn og ung- Íingar undir 16 ára aldri, eða um 55 þúsund talsins. 10 millj. til íbúða- bygginga. Bæjarstjórn Reykjavíkur hefir ákveðið að hækka fram- lag til íbúðabygginga um helm- ing. Útgjöld bæjarsjóðs Reykja- víkur til útrýmingar bragga- íbúðum voru áætluð 5 millj. króna í fjárhagsáætlun fyrir árið 1956. Hinn 25. þ. m. voru útgjöld þessi orðin 7.2 millj. króna, og þótti því sýnt, að hækka yrði upphæðina upp í 10 millj. króna. Tillaga um þetta var sam- þykkt samhljóða í bæjarráði, og síðan lögð fyrir bæjarstjórn. Gerði Gunnar Thoroddsen borg arstjóri grein fyrir tillögunm, sem síðan var samþykkt sam- hljóða. Fárviðri á Ermarsundi. Skip sukku eða rak á land. Kappsiglíngabáta saknað. Ókyrrð í fangabúðum Rússa. Fjöldi fanga drepinn, fleiri líflátnir m-síðar. Fregnir frá Vínarbílýg'herma, .*ð> austurrískir fangarýnýkonui- )*»: lieim frá Ráðstjórnarríkjun- 'um, þar sem þeir voru í fang'á- búfsum líússa, hafí skýrt frá iveimur miklum uppþotum í ýa'agabúðum Rússa. Uppþot þessi urðu í lok sl. •.íi,3 og varð að kv^Sja til herlið iil þess að bæla' þau niður. 'Antiað varð í fartgabúðum í vSíbiriu, hitt í. Kósakkalýðveld- •ink. — Yfir 1300 fahgar voru drepnir eða særðust. — Efth’ juppþotið voru mafgir menn teknir af lífi, þeirra* meðal yf- S.nnenn í fangabúðunum. Um óeirðir þessar rór getið í bréfi, sem Félag uppgjafaher - manna hefir sent sendiherra RÚÖstjórnarríkjanna í Vínar- hotií. ! . Tíbetlngar berjast gegn KínverjuRi. Fregnir frá Tíbet jherma, að landsmenn hafi sameinast í baráttunni gegn kínverskum kommúnistum. Hafa frelsissveitir Tíbet hrakið kínverska kommúnista úr 12 héruðum og hafa tekið þar allar stöðvar kommúnista, að undantékinni aðalflugstöð þeirra, en hana nálgast þæf nú, og höfuðborg landsins. Áður hafa borizt fregnir við og við um skæruhérnað frelsis- unnandi Tíbetbúa, og var kunnugt, uð þeir höfðu víða eyðilagt vegi, sem voru kín- verskum kommúnistum mikil- vægir til liðflutninga. Fárviðri geisaði um helgina og olli miklu tjóni á skipum á Ermarsundi og í strandhéruð- um við sundið. Smáskip sukku og var áhöfnum bjargað nauðu- lega. Strandferðaskipi, brezku, 1200 smál., hvolfdi. Áhöfninni, 15 mönnum var bjargað en 1 maður drukknaði. Brezka sigl- ingasnekkjan Moyana, sem sigraði í siglingakeppninni suð- ur í Biskayaflóa á dögunum, sökk á heimleið eftir að leki hafði komið að henni. Áhöfninni, 22 mönnum, var bjargað. Flugvélar og skip leituðu í gær að mörgum lystibátum, sam voru á kappsiglingu yfir sundið, er ofviðrið brast á, og var vitað um 6 af 22, er sein- ast fréttist í gær. — Mörg skip hefir rekið á land. Sum rak á land, af öðrum var mönnum nauðulega bjai’gað. í sti’andhéruðum og jafnvel Hjónin eru bæði á sjó. Frá fréttaritara Vísis. — Oslo í júlí. Hjónin Connie og Sverrir Loftshus gengu samtímis undir próf í sjóxnannaskólan- um í Haugasundi. Hún hafði stundað nám í loftskeyta- deild skólans, en hann var að ljúka stýrimannsprófi. Höfða bæði stundað námið af kappi, og fengu ágætar einkanir við prófið, svo að þau eru þegar komin til sjós — og eru á sama skipi. Connie er loft- skeytamaður og Sverrir 2. stýrimaður á m.s. Bergerac, sem er eign Fred. Olsen-fé- lagsins. lengra inni í landi varð mikið tjón. Tré brotnuðu og tepptu umferð á vegum, símalínur biluðu o. s. fi’v., en í mörgum útilegu-stöðvum fólks í sumar- leyfum, fuku tjöld og varð fólk þar fyrir margvíslegxi tjóni og erfiðleikum. Sums staðar verð- rn’ margra vikna verk að gera við vegi. Skriður hafa valdið spjöllum á vegum og öðru tjóni. Mikið tjón hefir orðið á ökr- um, einkum bygg rúgekrxxm. Veður er batnandi í morgun á Suður-Englandi, en enn mikill sjór á sundinu. BridgeinóJ : Vinningur, jaín- tefli og tap. Frá fi’éttai’iiara Vísis- Stokkin jjnxi, i gær. íslendir.gar unau íra með 87 gegn 33 stigum í fjóröu umferð> á bridge-mótimi hér. Þessir spiluð i fyrir 'ísland i þessari umfexró: Eixxar Þorfinns- son, Gunnar Guðmundsson,- Kristirxn Bergþóx*sson og Stefán. Stefánsson. í fimmtu umfei’ð gerðu. ís- lendingar jafntefli við Hollend- inga, en í sjöttu umfei’ð brást okkur bogalisíin, því að þaxv tapaði íslenzka sveitin fyrir Egyptum mcð 30 stigunx gegci 56,— Sjálfsmorð eru í Japan og Danmörku, En fátíðust 1 kaþólskum löndum, Samkvæmt skýrslum frá heilbrigðismálastofnun Sþ. eru sjálfsmorð tíðust í Japan, Dan- mörku og Sviss. 25 þjóðir hafa gert skýrslur um sjáfsmorð hjá sér það senx af er þessai’i öld, og samkvæmt þeim eru sjálfsmorð miklu tíð- ari meðal karlmanna 'en kven- fólks. Hlutfallið er nokkuð mis- jafnt, frá 4 á móti l*í Noregi, niður í tæplega 2 á móti einiivn í Japan. Sjálfsmorð meðal karla aru tíðust í Sviss, eða 33.9 á hverja 100.000 íbúa árið 1954-. Þar næst var Austurríki, 33.1, Danmörk, 31.4, og Finnland, 31:2. Sjálfs- morð meðal kvenfólks’ voru tíð- ust í Japan, 17.3 á hverja 100.000 íbúa, þar næst í Dan- mörk, 15.4 og í þriðja sæti var Austui’ríki, 14.4. Þegar bæði kynin exrtx talin, var Japan efst á blaði, 23.3 á hvei’ja 100.000 íbúa árið 1954. Síðan var röðin þessit Dan- möx’k, eiiin’ ' 23.3, Austuri’íki, 23.1, Sviss, 22.6, Ves .ui’-Þýzka- land, 19.3, Finnland. 18.9, Sví- þjóð, 18,6, Fi’akklar.d, 15,8,, Belgía, 13.8 England eg Wales, 11.4, Noregur, • 7.4, Ítalía 6,4, Holland 6,2, Skc iár.d. 5,9, Norður-íxTand, 3.3 og írland 2.0. „Gerpiru fullgerður í haust, Ákveðið hefui* veiið, aS tííniff nýi togari Neskaupstaðai’ skull heita Gerpii’. l( S#j^| Eins og kunnugt er, eí n3 verið að smíða togara fyrir Nes-< kaupstað í stað Egils rauða, senx fórst í ísafjarðardjúpi á sínum tíma. Skipið er í smíðum í Þýzkalandi, og verður vænt- anlega fullgert á þessu hausti. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.