Vísir - 22.08.1956, Blaðsíða 2

Vísir - 22.08.1956, Blaðsíða 2
2 ftSlE Miðyikudagmn 22. ágúst 195B,' tírtesstjú ite' 3033 Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.20 Erindi: Horft yfir Húnaþing; fyrra erindi. (Magnús Magnús- son ritstjóri). — 21.00 Tónleik- ar (plötur). — 21.15 Upplestur: „Minuke“, smásaga eftir Nigel Kneale. (Sigurður Þorsteinsson bankamaður les). — 21.40 Tón- leikar (plötur). —- 22.00 Fréttir og veðurfregnir. Kvæði kvölds- ins. — 22.10- „Róbinson", saga eftir Sigfried Siwertz; VI. (Helgi Hjörvar). — 22.30 Létt lög (plötur) til kl. 23.00 Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Newcastle í gser til Grimsby, é!flgÍillIÍI!iii9SS!SSSaE8IIIIÍi81IIBi mmé Antwerpen, London og Hull. Dettifoss fór frá K.höfn 20. ág. til Hull og Rvk. Fjallfoss fór frá Akureyri í gærkvöldi til Siglu- fjarðar, Sauðárkróks, Flateyr- ar. Keflavíkur, Akraness og- Rvk. Goðafoss fór frá Reyðar- firði 20. ág. til Hjalteyrar, Ðal- víkur, Ólafsfjarðar, Siglufjarð- ar, Sauðárkróks, ísafjarðar, Flateyrar, Patreksfjarðar og Faxaflóahafna. Gullfoss fór frá Leith í gær til K.hafnar. Lagar- foss fer frá New York 25. ágúst til Rvk. Reykjafoss var væntan- legur til Rvk. í morgun. Trölla- foss fór frá Rotterdam í gær til Hamborgar og Rvk. Tungufoss er væntanlegur til Rvk. í kvöld. Skip S.Í.S.: Hvassafell er í Lárétt: 1 Konur, 6 stafur, 7 fangamark, 8 málms, 1.0 sama, 11 ódugandi, 12 rölta, 14 frum- efni. 15 þrír eins, 17 athuga. Lárélt: 1 Sjá, 2 voði, 3 veiðar- færi, 4 fornmann, 5 lengdarein- ingar, 8 liða út af, 9 hey, 10 mók, 12 kný farkost, 13 elska, 16 ónefndur. Miðvikudagur, 22. ágúst — 235. dagur ársins. wm j var kl. 6.54. Ljékatimf bifrelða og annarra ðkutækja S lögsagnarumdæml Reykja- víkur verður kl. 21.50—3.15. Næturvörðux er í Iðunarapóteki. Sími 7911. — Þá eru apótek Austurbæjar og Hioltsapótek kl 8 daglega, nema laug- írdaga. þá til kl. 4 síðd., en auk m Holtsapótek opið alla unnudaga fré kl. 1—4 «íðd. Ve#turbæjar apótek er opið £11 'td 8 daglega, nema fi laug- lardögum, þá til kL 4. Slyaavarðstofa Reykjavíkur ;1 Heilsuverndarstöðinni er op- 'ía allan sólarhringinn. Lækna- i'örður L. R. (fyrir vitjanir) er 4 »am» stað kl. 18 til kl. P — ISimj 5030. 3 LogregluvarÖwMfaK i «ima 1166 Lausn á krossgátu nr. 3054. Lárétt: 1 Packard, 6 ál, 7 ös, 8 ornar, 10 óp, 11 aum, 12 efna, 14 Ra, 15 auk, 17 orrar. Lóðrétí: 1 Pár, 2 al, 3 kör, 4 HeTstokirArnarfeuTeTvæntanU 5 dormai\8 °PnaL 9 auL fram hjá K.höfn í dag á leiðinni 19 12 ^K, lo aur, 16 KA. til Ábo og Helsinki. Jökulfell er I í Hamborg. Dísarfell losar á, Skemmtiferð frá B.S.Í. Vestfjarðahöfnum. Litlefell fer| Bifreiðastöð íslands efnir til í dag frá Rvk. til Vestm.eyja og þessara skemmtiferða um næstu Þorlákshafnar. Helgafell er í helgi: — Tveggja daga ferð um Wismar. Vormann Rass mun Dali og vestur að Bjarkarlundi væntanlega hafa farið 16. þ. m.* 1 og Reykhólum. Lag't af stað á frá Rostock áleiðis til íslands. laugardaginn kl. 8.00 f. h. og Ríkisskip: Hekla er væntan- ekið um Geldingadraga og leg til Rvk. árdegis í dag frá Bröttubrekku að Skarði á Norðurlöndum. Esja er á Aust-( Skai’ðsströnd, þaðan fyrir fjörðum á suðurleið. Herðubreiðj Klofning í Bjarkarlund og gist er á Austf jörðum á norðurleið. þar. Síðari daginn verður ekið Skjaldbreið er á Vestfjörðum. j um Barmahlíð að Reykhólum Þyrill er í Rvk. Skaftfellingur og síðan um Saurbæinn, Mið- fór frá Rvk. Vestm.eyja. Katla lestar landshöfnum. í gærkvöldi til síld á Norður- » Slökkvistofitn ií«flr »íma 1100 Kvenfélag Óháða frikirkjusafnaðarins fer sína árlegu berjaferð á morgun kl. 8 frá Búnaðarfélagshúsinu. Uppl. í síma 3001 og 4372. Pan American flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá New York og hélt áfram til Oslóar og K.hafnar. Til baka er flugvélin væntanleg í kvöld og fer þá til New Yark. dali, Borgarfjörð að Reykholti og heim um Uxahryggi og Þingvöll. Fjölmargir sögustað- ir eru á þessari leið, og verða þeir skoðaðir undir leiðsögu kunnugs manns. — Á sunnu- dagsmorgun kl. 9.00 verður lagt af stað í Þjórsárdalsferð; ekið að Hjálp og Stöng og rúst- irnar þar skoðaðar. — Sama dag kl. 13.30 verður svo farin hringferðin: Krýsuvík, Strandar kirkja, Hveragerði, Sogsfossar, Þingvöllur. Sjötug er í dag frú Ágústína Jóns- dóttir, Ásvallagötu 9 hér í bæ. Nú skaltu spreyta þig. Næturlæknir p*rður 5 Heilsuvemd«r»töSinnl. Wmi 5030. K. r, L. M Biblíulestrarefni: Harmlj. 1—22. Beðið miskunnar. Landlsbökasaini vpíö alla virka daga feL 1<! (2, .13—19 og 20- 'Mntt iaugardaga bfi frá w-—1£ ne 13—J9. 1. Veginn og léttvægur fundinn. Af átta knöttum, sem allir Jeru nákvæmlega eins að sjá, er ,einn dálítið léttari en hver hinna sjö. Hvernig finnur þú létta knöttinn, ef'þú mátt ekki vega knettina nema tvisvar? 5, frá -22 Listasafn Einars Jonssonar ttk cíþÍS uagleea kl 13.30—15.30 ‘1, íúni. Bæjarboaas.atnife Lexstofan ex ópin alia rirka fáea.kl ÍO—12 og 13—22 nema .♦ugarriaga, pá kl, 10—12 og fö ít, Ötlánadeildin er op- ifós' vírka daga kl 14—22 aema laugardaga. þá kL 13-16. ■íLokaö a sunnudögum yfir sum- «raváí!«öina. 2. Hvað var klukkan? Maður nokkur átti stunda- klukku, sem sló á heilum og hálíum tímum, full slög á heilu kl. jtímunum og eitt slag á hálfu 1 tímunum, eins og venjulegt er. Einu sinni kom hann heim í seinna lagi að kvöldi og heyrði þá að klukkan sló eitt högg um leið og hann opnaði húsdyrnar. Hálftíma seinna heyrði hann að hún sló líka eitt högg, og enn slóð hún eitt högg hálftíma seinna og loks sló hún enn eitt högg hálftíma þar á eftir. Hvað var orðið framorðið þegar mað- urinn kom heim? - fæknibokaMUtRin ■ t '.M'nskólaMsinu ,«r oplö á 3. Eggið hans Kólumbusar. Hýernig getið þið látið egg toiðyjkwððgumj dettá meteraiiæð" ofan á stein- m ir&sfudSgmti kL lf.. ; gólf, án þess áð brotíja? 4. Hagstæð viðskipti. Næst, þegar þér eruð í sam- kvæmi, ætttið þér að leggja eftirfarandi spurningu fyrir kunningjana. Sá, sem leysir fyrstur úr henni — nú, hann hefur þá unnið. (Sumir eru svo snjallir, að þeir leysa úr þessu! á einni sekúndu, aðrir þurfa langan tíma þó þeir taki sér bæði blað og blýant í hönd). Og svo kemur gátan: Karl keypti sér ljósmyndavél, sem kostáði 90 krónur. Hann seldi hana aftur sama dag fyrir 100 krónur. Skömmu síðar kemur kaupandinn aftur og er óánægður með viðskiptin, en það verður að samkomulagi að Karl taki vélina aftur fyrir 80 krónur. Þetta var náttúrlega ekki neinn uppsláttur fyrir kaupandann, en gott og blessað fyrir Karl. Hvað hafði Karl grætt mikið á viðskiptunum? 5. Hvenær koma ungarnir úr egginu? Ef hænan er 17 daga að unga út 9 eggjum/hve marga daga erhún þá að unga út 7 eggjtsm? (Svtjrin eru á bls. 6.) Úrvals dilkasaltkjöt Kjötfars, pyísnr, kínda- bjúgu, blómkál, hvítkál og gulrófur. \JerzLin. ~s4xe(i JJigurgeirSSoiuir Barmahlið 8. Sími 7709. Nýr silungur, stein- býtur. JJislucrzLux ^JJajfiJa ÍJa(J.tÁnSSonar Hverfisgötu 123. Sfmi 1456. DAGLEGA NtTT: Kjötfars, pylsur, bjúgu og álegg. _J\jötverz(unin i. Skjaldborg við Skúlagötu. Simi 82750. Ný ýsa, heilagfíski, útvötnuÓ skata, sól- þurrkaour saltfískur, enn fremur lundi. JJisLLo((in og útsölur hennar. Sími 1240. p: Norðmenn eiga 33 stór olíuskip í smíðum. Þau em öll yfir 30 þús. Icstir. Frá fréttaritara Vísis. — Osló í ágúst. Norðmenn auka nú mjög olíuskipaflota sinn og eiga í smíðum 33 skip af hessu tagi, sem eru yfir 30 þúsund lestir hvert. Alls eiga norsk skipafélög nú 11 olíuskip, sem eru að jafnaði 32500 dead weight lestir, og þegar þessi 33 nýju flutninga- skip verða fullgerð árið 1962 munu Norðmenn því eiga 44 slík skip. Samtals er nú verið að smíða olíuskipaflota fyrir Norðmenn, sem er samtals 3.360.000 brútto tonn. Þrjú þessara skipa verða afhent fyrir næstu ára- mót og eru þau 92.500 lestir , samtals. Næsta ár verða af- ! hent 11 skip og eru au samtals; I 375.000 lestir, árið 1958 verða ; 7 skip fullgerð samtals 250.000 | lestir, árið 1959 bætast við 4, samtals 142.000 lestir, árið 1960 enn 4, sem verða 152.600 lestir og 1961 enn 4, sem verða 149.250 lestir. Stærsta skipið verður 45.000 lestir dead. weight. , Ólvun við akstur. í gær var maður tekinn fyrir ölvun við akstur. Ber það orðað’ nær daglega við að lögreglan taki ölvaða bílstjóra við stýri’ð' |og stundum eru margir teknir- í á degi Itverjum. Maðurinn minn og faðir okkar VillBÍ»lm«ar Chr. Hákoaaffson lézt í gær að hoisiiii sinu. Eydhi Goctwtundsdóífir og bSrrt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.