Vísir - 22.08.1956, Page 4

Vísir - 22.08.1956, Page 4
• VÍSIR D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson Auglýsingastjóri: Kristján Jórisson Skrifstofur: Ingólfsstræti 3 Aigxeiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm linur) Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F Lausasala 1 króna Félagsprentsmiðjan h/f Háar sektir Kaoia við veði- í ám <mj vötnum. ö|»okkar eyða lasastoiriii í veiðiá með spresigjiii. Að bví er Veiðimálaskrif-1 að fiskurínn komst á nýtt stofan liefur að gefnu tilefni, tjáð Vísi, liggja orðið há við- urlög við öllum meiri háttar brotum á veiðilöggjöfinni, þannig að sekt getur undir svæði, sem áður var honum lokað. — Á einni nóttu er þannig stórskemmt marga ára starf. Er sorglegt til þess að vita að slíkir óþokkar, sem hér Tíminn ©g Economist. Undanfarið hefur Tíminn við og við verið að vitna í enska } vikuritið Economist, sem hirtir oft mjög fróðlegar og greinargóðar ritgerðir um ýmis málefniýog bindur sig þar ekki við mál, sem eru eingöngu fjárhagslegs eða efnahagslegs eðlis eins og ætla msetti af nafninu. Þann 11. þ.m. birti Economist grein um ísland og afstöðu þess til Atlantshafsbanda- lagsins og í þessá grein vitn- ajr nú Tíminn hvað eftir | annað, í fyrsta skipti’ 16. þ. I rn., þegar hann birtir nokkr- f ar glefsur úr henni, sem ! hann telur málstað sínum og kommúnista til fram- dráttar í þeirri deilu, sem hér er upp kominn vegna samþykktar þeirrar, sem hræðslubandalagið gerði á þingi með aðstoð kommún- ista undir þinglokin í vetur. Það var þó varla við því að bú- ast, að Tíminn treysti sér til þess, að birta grein þessa í heild, því að undir lokin nefnir Economist at.riði, sem Atlantshafsbandalágsvinirn- ir í ríkisstjórn íslands virð- ast ekki hafa athugað, þeg- ar þeir fengu kommúnista i lið með sér í vetur. Economist segir nefnilega i lok greinar sinar: „Það (þ. e. kosningaúrslitin) táknar, að örlítil skoðanabreyting (hjá kjósendum), eða deila milli flokkanna, sem stjórn- ina mynda, gæti breytt að- stöðinni á mjög skömmum tíma. En þá getur verið um seinan- að bæta fyrir tjónið, sem nú er verið að vinna. Þegar Bandaríkjamenn verða farnir, munu - þeir ekki verða ginkeyptir fyrir að eiga það á hættu öðru sinni, að verða reknir á clyr.“ Þetta nefnir Tíminn að sjálf- sögðu ekki, því að þótt Economist sé sanngjarnt gagnvart Framsóknarmönn- um og ríkisstjórninni í grein. þessari, og segi að þessir að- ilar hafi rétt til að gera það, sem þeim sýnist, kippa þeir þó með þessum fáu orðum grundvellinum undan þeirri staðhæfingu Tímans og Co., að ætlunin sé, að standa eftir sem áður með banda- laginu, og veita því þá • væntanlega aðstöðu hér á. nýjan leik, ef komið verður auga á bliku í heimsmálun- um. En það er vitanlega eftir heiðarleika Tímans, að sleppa þessum ummælum. vissum kringumstæðum skift hafa verið að verki, skuli vera þúsundum ef ekki tugþúsund- til og ganga lausir. Vonandi, að um króna. Eins og skýrt hefur verið frá til þeirra náist sem fyrst. Sumarið 1952 voru töluverð i blöðum hefur nýlega verið^brögð að veiðiþjófnuðum í framið eitt af alvarlegustu veiði ýmsum ám og þá var sprengt þjófnaðarbrotum sem dæmij í tveimur ám. Þá tókst að ná í eru til hér á landi. Fiskur stórtækustu veiðiþjófana og hefur verið drepinn í Brynju- dalsá í Hvalfirði með spreng- ingu. Tugir fullorðinna laxa hafa verið drepnir og hirtir og fjöldinn allur af ungviði hefur tortímst, því þegar þannig er að farið drepst allt lifandi á því svæði, sem sprengt er á. Ekki þarf að fjölyrða um hversu tilfinnanlegt tjón hefur hér hlotist af. Brynjudalsá er lítil á og laxastofninn þar ekki stór. Umráðamaður þar hefur lagt töluvert fé og mikla fyrir- höfn af mörkum í sambandi við ræktun á laxi í ánni. Meðal annars hefur laxinum verið gefið aukið landrými, ef svo má segja, með lagfæringu á foss- inum neðarlega í ánni, þannig hlutu þeir dóm og sektir. Ekki hafðist þó uppi á þeim óþokk- um, sem sprengt höfðu. Viður- 1 lög voru þá ekki eins mikil og nú er fyrir slíka verknaði. — Nokkru síðar voru sektir fyrir veiðilagabrot og þjófnaði stór- hækkaðar. T. d. getur mú sá, er veiSir í heimildarleysi í vatni annars manns, fengið 15 þús- und króna sekt fyrir og þeir sem nota við veiði sprengjur eða eitruð efni geta hlotið mun hærri sektir. Virðast ýmsir menn enn þeirrar skoðunar, að óverulegar sektir liggi við veiðiþjófnaði og brotum gegn veiðilöggjöf- inni, en þessu er öðru vísi var- ið eins og að framan er greint. Bannað að taka íbúðarhús- næði til annara nota. 11 ráðabirgðalög gefín iit um þetta. Fyrri ummæK Economists. En hvað er það, þótt Tíminn sleppi tveim eða þrem setn- ingum úr þessari grein f Economist, þegar þess er j gætt, að þetta sama vikurit : bi’-ti aðeins hálfum mánuði ' ádur aðra grein um málefni [ íslands, án þess að Tíminn I teldi ástæðu til að birta eina í einustu' setningu úr henni? f Þar segir meðal annars, að; j ísland virðist nú hafa tekið ! ákveðna sveigu (a decisive lurch) frá Atlantshafs- f bandalaginu og í átt til hlut- leysisstefnu. ísland hafi það nú til síns ágætis, að það sé eina landið innan Atlants- hafsbandalagsins, sem hafi kommúnista í §tjórn, Enn- f fremur segir, að skipun kommúnistans: Lúðvígs Jós- j efssonar í ráðuneyti sjávar- í útvegs- og viðskiptamála ! kunni að hafa mikilvæg á- f hrif á viðskiptastefnu ís- ’ lands. ísland hafi hallazt [ mjög mikið að Rússlandi á | síðustu árum, en menn hafi f gert sér voriir um, að það f kynni þó að snún sér frek- [ ar að vestrænum þjóðum ' aftur. Vm samninga þá, sem standi f f fyrir dyrum við Bandaríkin um aðstöðu þeirra.. hér á landi, segir Economist, að Mokóvíti muni verða inn- an veggja í samningsher- berginu. Ef íslendingar haldi fast við það, að Banda- ríkjamenn eigi að fara, þá muni þeir gera það í þeirri von, að.ísland haldi áfram að vera í NATO og reyni að halda nauðsynlegum hlut- um varnastöðvarinnar í góðu lagi. En er fram líði stundir mu.ni herra Jónasson sennilega komast að því, að aðstoð kommúnista muni leiða'til margvíslegra deilna innan bandalags framsókn- armanna og sosíaldemo- krata, því að mikið djúp sé staðfest milli ráðherra sosíaldemokrata og alþýðu- bandalagsins, bæði í irinan- ríkis- og utanríkismálum. Economist slær síðan botn- inn í þessar hugleiðangar með þessari stuttu setningu: „Hann (Hermann Jónasson) neyðist e. t. v. til að ráða það við sig, áður en langt um líður, hvora hann vilji held- ur eiga fyrir vini.“ Þess er að vænta, að hið heið- Að tilhlutan félagsmálaráðu- neytisins gaf forseti íslands í gær út bráðabirgðalög um af- not íbúðarhúsnæðis. í þessum bráðabirgðalögum er lagt bann við því að nota \)úðarhúsnæði í kaupstöðum til annars en íbúðar, en íbúð- arhúsnæði telst það húsnæði, sem við gildistöku laganna er notað til íbúðar og er íbúðar- hæft án verulegra endurbóta, svo og húsnæði, sem ætlað er til íbúðar samkvæmt teikningu hlutaðeigandi húss og hefur ekki verið tekið til annarra af- nota við gildistöku laganna. Þá leggja lögin einnig bann við því að halda ónotuðu íbúðarhús- næði, sem kostur er á að leigja. Brot . gegn framangreindum ákvæðum varða 10.000.00 til 1.000.000.00 króna sektum, er Hiýddi mömmu, var refsað. Irlendingur nokkur hafði lát- ið skrá sig í brezka herinn sem sjálfboðaliði.. Ástæðan fyrir því, að hann kaus að gerast liðsmaður í hernum var sú, að hann lang- aði til að læra fallhlífarstökk og þarna bauðst tækifærið. Ný- lega var hann deemdur til 84 daga fángelsisvistar fyrir að neita að hlýða fyrirskipun yfir- renna í varasjóð hins almenna jinanns síns. írlendingur þessi veðlánakerfis til aðstoðar yið . er 19 ára gamall og hefur allt- húsbyggingar samkv. lögum nr. |af verið góði drengurinn henn- 55 20. maí 1955, en eftirlit með ■ ar mömmu sinnar. Einn góðan laga þessara, enda liggi fyrir umsókn um það frá hlutaðeig- andi bæjarstjórn og ekki sé þar um að ræða skort á íbúðarhús- næði. (Félagsmálaráðuney tið, .21. ágúst 1956.) því að ákvæðum laganna sé fylgt, er í höndum húsnæðis- málastjórnar. Félagsrnálaráðherra er: hei'm- ilt að veita eiristökum kaupstöð- um • undanþágu frá ákvæðum arlega blað, Tíminn, skýri nú lesendum sínum einnig frá þessari grein, sem hér hefur verið í vitnað. Hún birtist á blaðsíðu 300, þann 28. júlí s.l. En hvort sem Tíminn treystir sér nú til þessa eða ekki, þá bíða menn nú eftir því, sem var niður- staðan í henni. veðurdag komst gamla konan að því, að drengurinn herinar átti að stökkva í fallhlif, enda er það eitt af því nauðsynlega fyrir tilvonandi fallhlífárher- menn.-.Sú gamla lagði nú blátt bann við því að drengurinn hennar setti sig í slíka hættu og næst þegar æfing átti að fara fram í herdeildinni, neit- aði drengurinn að hlýða lið- þjálfanum — afleiðingin var eins og áður segir, 84 daga fangelsisvist fyrir hinn hlýðna mömmudreng, sem ætlaði að verða fallhlífarhermaður henn- ar hátignar. Miðvikudaginn 22. ágúst 1956. í sanibandi við rabb niitt í Bergniáli i gær um heimsókn í Skálholt liefur mér verið bent á ýmislegt, sem rétt er að komi fram og mér hafði reyndar yfir- sézt. í fyrsta lagi var prentvilla varðandi Skálholtsstól, en liann er 900 ára en ekki 700 ára. En það hafa menn sennilega lesið i málið fyrir mig. Hitt er aft- ur á móti varðandi staðsetningu (biskupshússins, sem vi,rðist standa mjög lágt þegar ekið er að Skálholti, þá braut, sem nú er i notkun. Þessi nýbygging er reist á sama stað og nokkur hluti staðarliúsa hefur staðið um ald- ir, svo það eitt út af fyrir sig bendir til þess að enginn veru- leg hætta sé á þvi að snjó festi mikið við það. Vegna skipulags- ins alls var ekki rétt, er mér tjáð, að reisa lmsið ofar í túniriu vegna þess að þá myndi það liafa gnæft jafn liátt og kirkjan og með því eyðilagt heildarsvipinn. Ak- brautin heim að staðnum verður fyrir vestan húsin og neðan, en þaðan að sjá stendur húsið hátt og blasir fallega við. Helzti skugginn. Helzti skugginn á staðnum er gamla íbúðarhúsið, sem er bæði Ijótt og stendur illa með tilliti tíl kirkjunnar. En mér hefur verið sagt, að innan fárra vikna verði það rifið og þá muni staðurinn •allur fá á sig fallegri svip. Allt sem vrið er að gera í Skálholti er auðvitað gert með framtíð- ina fyrir augum, en margt bend- ir til að þar eigi eftir að risa a. m. k. ein stórbygging að auki, nefnilega manntaskóli, en margt bendir til þess, að heppilegt verði að hafa þar menntaskólann, sem nú er að Laugarvatni. Samgöng- ur milli sýslna eiga eftir að batna mikið er komin verður brú við Iðu, en þess er að vænta, að þvi verki ljúki fyrir næsta haust, ef engar sérstakar tafir verða. Ferðafólk gabbað. Þeir, sem ferðast um landið sitt í eigin bíium, og eru ekki því kunnugri, kannast við benz- ingeymana meðfram vegum, því án þeirra væri erfitt að halda áfram ferðalaginu. Eins og þeir eru nauðsynlegir er það líka nauðsynlegt að hægt sé að treysta því, að hægt sé að fá benzín af- greitt, þar sem þeir eru. Nokkur dæmi eru þess að þótt benzín- geymir sé við veginn, sé liann ekki i notlcun af einhverjum sök- um og vara ferðamenn sig ekki á þessu, sem varla er von. Þegar hætt er að starfrækja einhvertj geyminn ætti að auðkenna hann kyrfilega éða, sem bezt væri, að ,flytja á brott, ef ekki er um biðtima að ræða vegna vanskila þess, sem geyminum á að stjórna. Það á að minnsta kosti ekki að bitna á ferðamönnum, viðskipta- mönnunum, sem þurfa á þjónust- unni að halda. ■ :il! Sein afgreiðsla. Og víða er afgreiðslan mjög sein, enda fyrirkomulaginu þann veg háttað. Jafnvel á fjölförn- um stöðum, eins og Þingvöllum gngur illa að fá benzin, ef við- komandi er ékki öllum hnútum kunnugur. Margir kvart-a undan afgreiðslunni 'og mundi það vel þegið, ef betra skipulagi væri komið á og þeim, er selja benzín- ið lagðar einhverjar skyldur á herðar tun þjónustu. — kr,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.