Vísir - 11.09.1956, Blaðsíða 1

Vísir - 11.09.1956, Blaðsíða 1
4«. árg. Þriðjtiðagiim 11. sepíemlber 1956 108. 'tbW Nasser býður fji Hretar og F'rákkar ShgiiBt egisr esaat siiurðimim dreztgMst sssssttesa. Skömmu eftir að fimm manna nefndin fóir frá Kairó, birtu j Egyptar tillögnr um nýja ráð- stefnu til að ræða Súezmálið. Vilja þeir boða allar þær þjóðir, sem eiga skip í sigling-' um um Súezskurðinn, til ráð- stefnu, en ekki er getið um stund né stað væntanlegrar ráðstefnu. Það hefur nú kom-1 ið í ljós, að Egyptar hafa ein-1 ungis rætt við fimm manna nefndina fyrir siðasakir. Telja Egypíar, að nefndin hafi ekki haft neitt umboð til samninga' og einungis flutt egypzku stjórninni tillögur meirihlutans á Lundúnaráðstefnunni. Tillög- urnar hafi verið þess efnis, að þær hafi ekki samrímzt full- veldi Egypta og því ekki getað skoðast sem grundvöllur fyrir samningum. Egyptar hafa sent tillögu sína öllum þeim ríkjum, 68 að tölu, sem þeir hafa stjórnmála- samband við, en auk þess hafa þeir sent Dag Hammarskjöld framkvæmdastjóra Saineinuðu þjóðanna tiliögurnar. Forsætis- og utanfíkisráð- herrar Breta og Frakka sitja nú á ráðstefnu og ræða næsta skrefið í Súezmálinu, og situr Menzies, formaður fimm manna nefndarinnar fundinn. Líkur eru til að málinu verði vísað til Sameinuðu þjóðanna og hef- «r franska stjórnin lýst yfif því, að hún geti sætt sig við það, Bretar telja hins vegar, að sigl- ingar um skurðinn séu í hættu og að ef málinu verði vísað til Sameinuðu þjóðanna sé það að- eins til að undirstrika tillögur U----------------------------- Lundúnaráðstefnunnar. Allt bendir til þess, að við- ræður brezku og. frömsku ráð- herranna í London, sem taiið er að muni standa í tvo til þrjá daga, snúist um undirbúning þann, sem þessar þjóðir telji að nauðsynlegt sé að hafa vegna öryggisleysisins við Súez. Munu þær teija sig verða að grípa tii neyðarráðstafana, þar sem mál- ið muni nú allt dragast á lang- inn. Fyrsta ráðstöfunin í þessa átt er, að 20 þús. smálesta far- þegaskipi sem sigla skyldi um Súez var snúið við og það lát- ið fara syðri leiðina fyfir GóðrarvonarhÖfða. Ef ■ sigling- um olíuflutningaskipa um Súez verður hætt ,og þau látin fara syðri leiðina, munu tekjur af .siglingum um skurðinn minnka um % og geta þetta verið fyrstu ráðstafanir Breta og Frakka til að beita /við.skiptaþvikigunu.m við Egypta. 15 togarar sigla á Akureyrartogariim Sléttbak- tir seldi afla sinn í Cuxhavem í Þýzkalandi í gær. Skipið var með 182 lestir, og fengust 79.468 mörk fyrir þsér. Annar Akureyrartogari, Sval- bakur, mun selja afla sinn í Bremerhaven í dag, Eins og er stunda 15 togarar veiðar fyrir Þýzkalandsmark- að, en fleirx mxmu bætast í hóp- inn smám saman fram til 1. október, en ekki vitað, hve margir. S.l. laugardag varð bifreiðarslys, er íólksbil var ekið út af vegimnn suður í Fossvogi. Myndin sýnir bílinn í skurðinum, en sem betur fór slasaðist enginn. (Ljósm.: Sveinn Guöbjartsson). Framsókn heldur í millilið. Astæðan: Framsóknarmann vantaði vinnu. Eins og allir vita, hefur það lengi víerið keppikefli fraimsóknarjmanna að telja almenningi írú urn, að þeir vseru eindregnir andstæð- ingar allra milliliða — ann- arra em kaupfélaganna, enda þjóna þau sérstökum til- gangi fyrir flokk þeirra. Það hefúr því kannske komið ein hverjum á óvart, þegar það var tilkynní í síðustu viku, að ríkisstjórnin — eða lík- lega öllu heldur framsókn- arhluíi hennar — hefði veitt einum manni lausn frá for- stjórasíöðu Áburðarsölu rík- isins og sett annan mann í sömu stöðu. Sá, sem í stöð- una var settur, hefur lengi verið á jötu Grænmétisverzl- . unar ríkisins, sem mú hefur verið lögð niður, svo að sýnt var, að útvega varð manni þessum einhverja vinmu „við sitt hæfi.“ En með þessu er vitanlega verið að halda í gersamlega óþarfan millilið, því að auðvitað er áburðar- vterksmiðjan alveg einfær um að taka að sér hlutverk áburðarsölunnar, sem ætti að sjálfsögðu að leggja niður, Þannig er þá milliliðastefna framsóknar £ framkvæmd. ■— Framsókmarmann vantaði at vinnu, og þá stóð ekki á að útvega honum hana ■— á kostnað bænda. Kinda ieitað úr flugvél. Frá fréttaritara Vísis. 1 Akureyri í morgun. Mývetningar leigðu sér flug- vél í gær tii þess að leita sauð- fjár á slóðum, sem þeir erm’ annars ekki vanir að leita á haustin. ( Tryggvi Helgason flugmað- ur á Akureyri fór í þessa fjár- leit fyrir Mývetninga og flaug' hann lítiili flugyél sem hann og Jóhannes bi'óðir hans eiga í sameiningu, en hún er af Aust- ergerð. Flaug Tryggvi suður á Vað- öldu, sem er skammt norðan við Vatnajökul og vestan Jök- ulsár. Sá hann sex kindur 4 svæði, sem liggur 20—30 kíló- metrum sunnar heldur en Mý- vetningar eru vanir að smala í haustgöngum. Vegna þess að Tryggvi sá kindurnar þar innra hafa Mý- vetningar nú ákveðið að leita þetta svæði I haust. 1 Bifreii stoiið og ®k«ð út af. Tíðindalítið var hjá lögreglu- liði bæjarins í nótt. Var það helzt. að laust fyrir kl. 1 í nótt var ölvaður maður handtekinn, en hann hafði tekið ófrjálsri hendi bifreiðina R- 1242 og ekið henni út af á Snorrabraut, milli Laugavegar og Hverfisgötu, en þar hefir gatan verið rifin upp vegna malbikunar. Kartöfiiiiippskera Svaibarðs- strendinga bregst í hanst. Kartöflurækt hefur verið Yeigamikil liður í búskap þeirra. I Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í morgun. Talið er að tjón af völdum aæturfrosta á garðuppskeru Svalbarðsstrandarbænda nemi í haust um hálfri milljón króna. Kartöflurækt hefur jafnan verið veigamikUl liður í at- vinnulífi Svalbarðsstrendinga og þegar vel árar hafa þeir af henni miklar tekjur, enda er ó- víða á landinu stúnduð kar- töflurækt í jafn stórum stíl og þar. frostanna í kuldakastinu á dög unum og telja Svalbarðsstrend- ingar að tjón þeirra í sambandi við uppskerubrestinn nemi um % milljón króna. Á sumum bæjum þar í hreppnum er talið vafasamt að það svari kostnaði að taka kartöflurnar upp og að það muni borga sig betur aS láta þær liggja í görðunum. Þar sem byrjað er að taka upp kartöflur í Eyjafirði og frétzt hefur um, er uppskeran yfirleitt léleg. Aftur á móti hef- Humarveiðar Eyrbekkinga gengu vel í byrjun. * Wslems&hi hwmmirimn þyfcir wnjiitj vmrm. Vinnan. er dýr við humarinn, \ og ekki nýtist nema 15—17% aflans upp úr sjó, en afleiðing- in er sú, að enda þótt allgott verð fáist, gerir það ekki betur en hrökkva fyrir kostnaði. íslénzki humarinn líkar á- gætlega og er talsverð eftir- spurn eftir honum. Humarinn er seldur í pundspökkum, en ekki er búið að senda út allan afla sumarins. Bandaríkjamenn telja íslenzka humarinn ljúf- fengari en þann, sem berst frá suðlægari höfum, en hins vegar er hann minni. Nú hefur uppskeían brugðist ur garðspretta í Akureyrar að verulegu leyti vegna nætur- görðum víða verið í meðallagi. Eyrbekkingar hafa stundað humarvesðar í snmar, eix hum- arinu selja þeir til Bandaríkj- anna. Þetta er allmerkilegur at- vinnurekstur, og hefur Vísir snúið sér til Vigfúsar Jónsson- ar, oddvita á Eyrarbakka, og fengið hjá honum nokkrar upp- lýsingar. Veiðin hefur verið fjarska misjöfn. í júlí veiddist ágæt- lega, en afli var tregari í ágúst, og í þessum mánuði hafa veið- arnar lítt verið stundaðar. Fimm bátar hafa stundað veið- arnar að jafnaði, aðallega vestur á Selvogsbanka. Venjulegur afli hefur verið 1000—1500 kg. á bát í róðri en mest hafa þeir fengið 2—3 lest- ir í róðri. Aflinn er Iagður upp hjá frystihúsinu á Eyrarbakka, sem sér um vinnsluna að öllu leyti. Mikil slysahelgi vestan hafs. 571 manns fórust í ýmsunx slysum. í Bandaríkjunum á þrem dögum um verkalýðsdag* helgina. Þar af misstu 415 lífið í um- ferðarslysum á vegum úti, en 86 manns drukknuðu, Þetta samsvarar því að 5 manns hafi farizt á hverjum klukkutíma frá föstudegi og fram á sunnu- dagskvöld. ★ Vítisvél sprakk í gær í húsi, sem landstjóri Breta á Kýp- \ ur ætlaði að taka í notkun. Enginn særðist í sprenging- unni, en húsið brann til kaldra kola. Svíar tvöfalda járnnám sitt. Svíar eru nú í óða önn að auka járnnám sitt. Þegar áætlanir, sem gerðar voru árið 1948, verða að fullu komnar í framkvæmd árið 1960, mun járnnám Svía við Kíruna og þar í grennd aukast úr 9 millj. tonnum upp í 18 millj. tonn. Nú þegar nemur námið 14 millj. tonnum. Fjár- festingin vegna aukningar þess arar mun þá nema 500 millj. sænskra króna, . ií ljjf

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.