Vísir - 11.09.1956, Blaðsíða 7

Vísir - 11.09.1956, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 11. september 1956 riSIR f 11 GERALD KERSH: til þess að hægt væri að beina öflugu lagi að hj'arfanu. Ég held að það sé það, sem þið ætlist fyrir. Það er mín ágizkun. Ég hef lagt tvo og tvo saman. Þið ætlið að þyrla Malet hers- höfðingja út úr La Force og setja hann yfir herinn, gripa taumana í ráðuneytunum og taka Frakkland. Nú hvað segi þér?“ „Og ef svo væri,“ spurði Boutreux. „Hvað mynduð þér segja um það?“ ÍÍlBSi!Il!8S!8!li!i!!i8gilIIIl§ii!ÍSSISð!llliÍI!Sl!IiilifillIgSI!IISi!ÍIIiIf!II} ■nokkurskonar slag. Nei, þetta er ekki vel orðað. Ég hefði átt að segja: blóðið stígur upp þangað, sem höfuðið ætti að vera, það verður nokkurskonar blæðing og æoarnar tæmast. Napoleon var höfuðið. Það höfuð er höggviö af. Við verðum að skella öðru höfði á í skyndi, áður en sárið fer að svíða og áður en líkamanum blæðir út.“ „Þér komist vel að orði. Meira.“ „Keisarinn dó, eins og ég sagði yður, úr lungnabólgu. Hann var að vísu ekki hafinn yfir gagnrýni, en menn verða við það að kannast, að Napoleon var ekkert fJón. Þegar hann var að deyja gerði hami sér það Ijóst, að sterkan mann með kalt höfuð þyrfti til þess að stjórna her og keisaradæmi. Hann ritnefndi mann áður en hann dó. Og nú getið þér skilið hversvegna sendi- boði okkar sprengdi tylft af hestum milli Omsk og Parísar. Ég' veit að ég þarf að vera hreinskilinn við yður, Hatapoil yfirfor- ingi, svo að ég segi yður núna strax, að hér er um stjórnmál að ræða en að nokkru leyti um ofbeldi. Stjórnmálahliðina önnumst við.“ „Já ha. Og ofbeldið — það er að segja hættuna á ég að taka á mig, er það ekki? En segið mér enn þá eitt,“ sagði Ratapoil. „Fyi-st litli karlinn er dauður og hefur tilnefnt eftirmann sinn, hvers vegna í fjandanum er þá verið að pukra með þetta?“ „Þér verðið að skilja það,“ sagði Lemoine, „ að þetta er mjög hættulegt tafl. Þegar Napoleon er dauður koma allir metorða- gjarnh' menn æðandi tií Parísar. Hættulegir menn. Vinsælir menn. Það er nú til dæmis, Ney.“ „Já, Ney er góður maður,“ sagði Ratapoil, hlýtt og innilega. „Hann metur einkis líf sitt og allra annarra. Ef berjast þarf, þá er Ney kominn þar og skilur ekki við bardagann fyrr en yfir lýkur. Ég þekki hann. Þeir þurfið ekki að halda að ég sé algert fífl, herra faðir.“ ,,Ég heiti Lemoine, Ratapoil, yfirforingi." „Því trúi ég ekki. Við skulum komast að efninu. Ef Napojéon er í raun og veru dauður — og ég á háif bágt með að kingja þeirri pillu — hvern hefur hann þá útnefnt fyrir eftirmann sinn?“ Hr. Lemoine, mælti: „Hvað mynduð þér segja, ef ég segði yöur, að eftirmaður Napoleons Bonapartes væri ekki aðeins snauður maður, litt kunnur og fremur óvinsæll en líka í fangelsi og í ónáð? Hvað mynduð þér segja við því?“ „Ég myndi, í stuttu máli og ein kurteislega og hug§ast getur, segja að það væri þvættingur og ómöguíegt. Ég heiti Ratapoil,1 herra minn, en ekki álfur úr hól. Á ég að segja yður hvað mér! dettur í hug?“ „Ef þér viljið," sagði herra Lemoine. „Mér kemur þetta svona fyrir sjónir: „Napoleon er fjand- ans ári langt í burtu. Allir vita nú að 1 þéssu rússneska ævin- týri hefur hann ginið yfir meiru en hann getur gleyp.t. Alls- konar fregnir fljúga manna á milli.í kaffihúsunum og samkomu- stöðunum. Það er dálítið ókyrrð í þeim mönnum s,em fylgjast með — eða haida að þeir fylgist með. Nú. er einm.itt heppiiegur tími fjmir skémmtilegt coup d’état. Ef fregnirnar væri.nógú lævislega útbúnar og útbreiddar nógu gætilega, er hugsanlegt að andstæðingunum féllist hendur í bili — rétt nógu lengi j „Ég myndi segja að það væri .gerlegt,“ sagði Ratapoil, „ef stundin væri nákvæmlega valin, áætlunin þrauthugsuð, for- ystan slungin, og hjálparmenn Ijónhugaðir, og heppnin væri eins og hún er bezt hjá djöfsa- sjálfum. Ef þetta væri allt eins haganlegt og hugsast getur myndi áhætta ykkar um að allt i tækist, ekki vera meira en svona 5 til 600 á móti einum. Frétt- irnar, sem ráðuneytisstjórarnir fá — og þeir fá allar nýjustu fréttirnar — eru svo fullar af mótsögnum, að mennirnir vita ' ekki sitt rjúkandi ráð — þeir vita ekki hvort þeir standa á i höfðinu eða fótunum. Ef ruðst er inn til þeirra með valds- I 1 mannssvip og skjali, sem er áríðandi útlits, skellt á borðin hjá þeim, þá myndi þeir fletjast út alveg eins og lakk undir signeti. Dagblöðin líka. Já, það veit trú min það væri gerlegt.“ „Þér eruð þá með okkur?“ sagði hr. Lemoine. „Já, vitanlega,“ sagði Ratapoil hress í máli, „upp að hjalti. En það vitið þið að-sjálfsögðu, að vonir okkar um að allt takist, hanga á þræði. Það verður enn að reikna með beztu mönnum hersins." „Þeir eru kalnir og dauð-uppgefnir,“ sagði Boutreux. „Þeir' láta ekki blekkjast lengur. „Þið þekkið ejcki nöldrunarseggina eins vel og ég. Þeir myndu j hlaupa til helvítis fyrir Napoleon. Nei, nei, líklega ekki,“ sagðij Ratapoil, neri saman höndunum af ánægju og skríkti. „Þaðl verður stríð í stríðinu — hundarnir eta hver annan. Blóðið streymir eins og vatn. Og svo er England. Þegar við erum farnir: að fljúgast á innbyrðis þori ég að veðja hundrað á móti 6, að^ England gerir innrás í Frakkland.“ „Jafnvel þegar við höfum steypt ofríkismanninum af stóli og semjum frið?“ sagði Lemoine hóglátlega. „Nú, vitanlega, ég skil. Ef svo færi, yrði England banda- maður okkar í Þýzkalandi líka. Allir yrðu með okkur, í raun- inm?“ sagði Ratapoil. „Við skulum svo setja afturendann á ein- hverjum löglegum Bourbon í hásæti Frakklands — þá er málið útkljáð. Þetta er skemmtilegur draumur herrar mínir.... Veri þér ekki að kinka kolli til mín Rateau liðþjálfi.... Já, ég skal taka þátt í draumnum með ykkur og við skulum drekká því til. Ég fagna því að geta bráðum sett upp axlaskúf hers- höfðingjanna. En úr því að ég minnist á þá stöðu — gæti ég þá ekki fengið dálítið af peningum fyrir fram?“ Lemoine tók upp pyngju, fékk Ratapoil hana og sagði: „Hr. Cazac hefur vafalaust fengið yður 50 napoleona, eins og' ég fól honum á hendur, en þarna eru 100.“ „Peningar handa heimilinu. Þakka fyrir,“ sagði Ratapoil. Hann gaf Cazac auga og sagði: „Þig ætla ég að tala við seinna, kæri vin. ... En segið mér nú, herra faðir, hvað á að gera næst? Segið mér það nákvæmar í smáatriðum.“ 4 ♦ F. I. H. Aríðandi fundur verður haldinn ,hjá Eélagi ílenzkra hljóðfæraleikara fimmtudaginn 13. september í Tjarnarcafé uppi kl. 1,30 e.h. stundvíslega. Stjórnin. kti'élfyckumt +* Dómstólarnir í París þurftu fyrir skömmu að skera úr at- hyglisverði deilu. Rithöfundur einn og skáld, ! sem var þekktai'i af léttúð :sinni og taumlausu skemmt- ! analífi, las dag nokkurn eftir- mæli iffir sig í blaði í París og hann fór þegar í skaðabótamál við ritstjórn blaðsins. Dómstóllinn sýknaði ritstjórn ina á þeim forsendum, að nú- tíma blaðamennska yrði að vinna við þau skilyrði og með þeim hraða, að slík mistök, eins og hér var um að ræða, væru fyllilega afsakanleg, en auk þess væru skrif blaðsins frekar til þess fallin að vekja athygli á „hinum látna“ og ætti hann heldur að þakka blaðinu fyrir þessa ókeypis auglýsingu en hitt. ★ Hertogafrúin af Windsor hef- ir haft mjög mikinn áhuga á því að koma endurminningum. sín- um á prent. Telur hún heiminn að fátækari, ef hann fer á mis við þá lífsspeki, sem hún hefir nurlað saman á skemmtiferðum sínum. Það hefir hinsvegar ver- ið mikið verk og erfitt, að tína þetta saman og hefir hertoga- innunni t. d. ekki þótt með- hjálparar sínir — sem skrifa fyrir hana bókina — gera hana nógu geðþekka og slitnað'i því nýlega upp úr vinskapnum við einn þeirra, ★ Aðalritstjóri Moskvublaðsins Pravda hefir nú háfið mikinn. áróður til að gera rússnesku blöðin læsilegri og kvartar und- an því, að fólk hafi lítinn áhuga fyrir blaðalestri þarna austur frá, þar sem blöðin séu sva einhliða og' leiðinleg aflestrai'. Bendir hann á, að blöðin í auð- valdslöndunum séu miklu skemmtilegri og fólk sækist eftir að kaupa þau — þrátt fyrir allt arðránið, Verði «ú aS hressa svolítið upp á rússnesku blöðin, með skemmtilegu eiai\ og léttara hjali. Ekki hefir. bóf, að á því, að herferð. hans haii borið neinn árangur að því e:,- lians eigið blað snertir. Katla er í Líibeck. „Ætli ég lahbi ekki af stað,“ sagði bsJi Joi. „Eg Iíka,“ sagði Sam. „Eg 'M ekkert ’aafa íneð fangebfð að gera. Tarzáö mælti: „Þér þekkið þessa raenn allvel, er ekki sv<ý?;' „Já, og öllum er vej við þá, ekki sízt Lata Jóa, én hann héfur verið hér lengi." „Jæja, þá- erum viö komnir. Hánii er dálítið áfrýnilegur, þessi morð- ingi.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.