Vísir - 18.09.1956, Blaðsíða 2

Vísir - 18.09.1956, Blaðsíða 2
▼fsm atwgaBBgBW<aiaiw«CT»BregwtHO»ww.^g»>i JÍYossguti'tz: 3074 « © iiipiiiiiiiiiiiiiíiiinni......r ~T~~iTirni onmn»»ninmmn-ir- Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Erindi: Frá fundum norrænna kvenna að Nyborg Strand. (Hulda Á. Stefánsdóttir skóla- stjóri). — 20.55 Tónleikar (plötur). — 21.20 fþróttir. (Sig- urður Sigurðsson). — 21.40 Þýtt og endursagt: Um eitt handritanna frá Dauðahafinu. (Haraldur Jóhannsson hagfræð- ingur). Kvæði kvöldsins. — 22.10 Kvöldsagan: „Haustkvöld við hafið“, eftir Jóha.nn Magn- imuó Þriðjudagur, 18. sept. — 262. dagur ársins. Flóð var kl. 5.55. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 20.25—6.20, Næturvörður ’ffp! f', er í Ingólfs apóteki. — Sími 1330. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er op,ið til kl. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til kl. 4. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Næturlæknir verður í Heilsuverndarstöðinni. Sími 5030. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: II. Kor. 11, 7—15. Falspostular. Landsbókasafnið er opið alla yirka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22 nema laugardaga. þá frá kl. 10—12 og 13—19. Listasafn Einars Jónssoiiar er opið daglega kl. 13.30—15.30 frá 1. júní. JJæjarbókasafnið. L.esstofan er opin alla virka daga kl. 10—12 og 13—22 nema laugardaga, þá kl. 10—12 og 13—16. Útlánadeildin er op- in alla virka daga kl. 14—22 nema laugardaga þá kl. 13—16. Lokað á sunnudögum yfir sum- armánuðina. Þjóðminjasafnið opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 1— 3 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Tæknihókasafnið í Iðnskólahúsinu er opið á mánudögum, miðvikudögum og íöstudögum kl. 18—19. út Bjarnason. (Jónas Eggerts- son). — 22.30 „Þriðjudagsþátt- urinn“, óskalög ungs fólks og fleira. (Jónas Jónasson og Haukur Mortens sjá um þátt- inn) til kl. 23.15. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Iiekla fer frá Rvk. á morgun austur um land í Lárétt: 1 Mannvirki, 6 mann- fjöldi, 7 fornt nafn, 8 loðdýr, 10 tímabil 11 vond, 12 hnapp-. helda, 14 tónn, 15 rómv. tala, lt upphækkar. Lóðrétt: 1 Söguhetja, 2 hljóð, , . . 3 aðgæzla, 4 letrað á krossinn, hrmgferð. Esja for fra Akureyri i- ... , ' , ’ ,6 . , . . , 5 bakteriur, 8 amboðið, 9 tals- siodegis, í gær a vesturleið. , „ „ „ ’ > Herðubreið er á Austfjörðum á ver<;, 0 iorfeður, 12 kall, 13 suðurleið. Skjaldbreið kom til ,*aiS- smáórð, 16 ósamstæðir. Rvk. í gærkvöldi að vestan og norðan. Þyrill er á leið frá Rotterdam til Siglufjrðar. Skaft 'fellingur á að fara frá Rvk. í kyöld til' Vestm.eyja. Baldur ■fer frá Rvk. á morgun til Búð- ardals og Hjallaness. Eimskip: Brúarfoss kom til Hamborgar í gær. Dettifoss fór frá Akureyri 8. sept. til New York. Fjallfoss kom til Rvk. í gærmorgun. Goðafoss kom til Hamina 15, s.ept; fer þaðan til Leningrad, K.hafnar og Rvk. Gullfoss fór frá Rvk. 15. sept. til Leith. og K.hafnar. Lagar- foss fór frá Rvk. 15. sept. til Leith og K.hafnar. Lagarfoss fór frá Keflavík 13. sept. til New York. Reykjafoss fór frá Gravarna 15. sept. til Gauta- borgar, Rotterdam, Hull og Rvk. Tröllafoss kom til Akur- eyrar í gærmorgun; fór þaðan í dag til Antwerpen, Hamborg- ar. og Wismar. Tungufoss fór frá Aberdeen 15. sept.; yæntan- legur til Rvk. á morgun. Skip S.Í.S.: Bvassafell fer í dag frá Rvk. til Patreksfjarðar, Skagastrandar, Sauðárkróks og Akureyrar. Arnarfell er í Kongsmoen; fer þaðan til Sví- þjóðar og Stettínar. Jökulfell er í Álaborg. Dísarfell kemur til Siglufjarðar eftir hádegi í dag; fer þaðan til Hólmavíkur, Hvammstanga og Blönduóss, Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er á Kópa- skeri; fer þaðan í dag til Nor- egs og Svíþjóðar. Sagafjord fór frá Stettin 14. þ. m. áleiðis til Sauðárkróks. Cornelia B I lestar í Ríga. Lausn á krossgátu nr. 3073: Lárétt: 1 sönglar, 6 ól, 7 oj, 8 ósátt, 10 ás, 11 rót, 12 brak, 14 MA, 15 nám, 17 hakar. Lóðrétt: 1 sót, 2 öl, 3 gos, 4 ljár, 5 rottan, 8 ósana, 9 tóm, 10 bú, 13 kák, 16 ma. Mr. Lester B. Pearson. er væntanlegur til íslands í opin- bera heimsókn dagana 24.—26. september næstkomandi. Fimmtugur er í dag Jón Einarsson, Efsta- sundi 4. Háskólafyrirlestur um æðri skóla í Syétríkjunum. Vararektor háskólanns í Moskvu, prófessor Ivanov, flyt- ur fyrirlestur í I. kennslustofu háskólans í dag, miðvikudaginn 19. sept. kl. 6 e. h. um æðri skóla í Sovétríkjunum. Fyrir- lesturinn verður fluttur á ís- lenzku og er öllum heimill að- gangur. Það er öruggast að drekka aldrei fyrsta staup- ið. — Umdæmisstúkan. „Týnda flug- íí Það er ýmislegt gott hægt að segja um þessa mynd. Hún er yfirleitt vel tekin og spennandi á köflum. Aftur á móti er ekk: nema takmarkaður hópur manna, sem hefur gaman að sem þessar, og svo Mennt am áhs r áð uney ti Tékkóslóvakíu hefir boðizt til að veita tveim íslenzkum stú- dentpm náms&tyrki á þessp ,iikrT mvn'd hausti. Styrkirnir eru ætlaðir:,.' ,, , stúdentum, sem leggja vilýg ^ stund á nám í efnafræði, jgrð-,’ M>nd;n fjallar um fiugmenn, vegsfræði, jarðfræði eða raf- , sem verða að nauðlenda flugvél magnsverkfræði (bygging afl-! sinni á ísbreiðu og bíða síðan stöðva). Stúdentar, sem lokið milli vonar og ótta um hvort hafa fyrri hluta prófi yið verk- þeim verður bjargað í faeka 'íð. fræðideild Háskóla íslands, Þetta er vissulega aivöru- verða láínir sitja fyrjr styrkj-; þrungið efni, sem hægt er að unurn. Styikþegarnir mega vjnna mikið ,úr, ef rétt er rneð gera ráð fyrir aðþurfa að dvelj-■ fari : missir því miðu. marks ast eitt ar 2 Tekkoslovakiu 1 , , . , TT - , , . sérstökum skóla til þess að| 1 þessan W^d. Hun er ckki nema tékkneska tungu, en; nogu Sannfærand.i. Það er frek- nipnu að því búnu geta hafið , ar erfút að ímynda sér að þessir nám í sérgreinum. sínum há- j hlutir séu að gerast, svo áhrifa- skólaárið 1957—’58. Styrkirnir j mestu atriði myndarinnar renna eru hvor um sig að íjárhæð 80Ó í út í sandinn. Það er vissulega tékkneskar krónur á mánuði. j skakkt reiknað að flétta inn í Skólagjöld þarf ekki að greiða, j rnyndina nauðaómorkilegum en húsnæði mun kosta 40—60! atriðum, sem eiga að vekja ténkneskar kr. á mánuði. °jí, kátínu en verða einungis til hver maltið mun kosta 2.60:, * „ . , ,, , TT . , , . i þess að eyðileggja upnl'•ggingu tekkn. kr. Umsokmr um styrky þessa sendist menntamálaráðu- myndarinnar. neytinu, Stjórnarráðshúsinu viðj , Eit* atriði 1 myndinni r samt við Lækjartcrg, fyrir 10. okt. j ágætt, en það er dauo. . - nk. — (Frá menntamálaráðu- j flugmanns Lomatf nytinu). — ATh. iMcClory). Þriðjudaginn 18. september 1956,' DAGLEGA NTTT:: Folaldakjöt í buff og ! Kjötíars, pylsur, bjágu og álegg. gullach, hakkað foL aldakjöt, léttsaltað fol- aldakjöt, reykt folalda- JJjötuerztunin UiírPell kjöt og hrossabjúgu. Skjaldborg við Skúlagötu. $eijhluíii& Sími 82750. Grettisgöíu 50 B Sími 4467 N? Iifur, hjörtu og svið. Ný þorskfiok \Jerztu.n SiJlJtn Jlxeti Sujurgpírójonar og útsölur hennar. , Barmahlíð 8. Sími 1240. ! Sími 7709. TILBOfl óskast í nokkrar fólksbifreiðir er verða til snýis að Skúla- túni 4, mið.vikudaginn 19. þ.m. kl. 1-—3 síðdegis. Nauðsynlegt er að tilgreina heimilisfang og símanúmer í tilboði. Tilboðin verða opnuð sáma dag kl. 5. Sölunefnd varnarliðseigna. vantar strax. — Uppl. kl. 5—7 á Veitingastofunm Laugavegi 11. Sími 6400. í verksmioju vora nú þegar. — Upplýsingar hjá verkstjóranum á Frakkastíg 14 B. H.F. Ölgerlta Egill Skallagríinsson John Wayne fer hér með hlut- verk flugstjóralís og sýnir hér örlítinn vott um góðan leik, en ekki nógu sanníærandi. Það sem helzt einkennir þennan leikara eru gretturnar í andlit- inu á honum og svo sérkenni- legur persónuleiki, sem hefur gert hann afar vinsælan meðal almennings í Bandaríkjunum. Lloyd Nolan hefur sézt leika betur, og svo er ineð aðra leik- ara í myndinni. Myndin er vel sjáanleg og þá Ný !©r$ Skodabif- refla kone f gær. í gær komu með Fjallfossií fyrstu bifreiðarnar af liinni nýjui gerð Skedabifreiða 440. Með skipinu komu alls 32 bifreiðar af gerðinni Skodai 1201, sem umboðið mun halda: áfram að flytja til landsins. Helztu kostir þessarar nýju. gerðar Skoda eru: Fagurt útht í samræmi við helzt karlmönnum sem þurfa síðustu kröfur kaupenda, sér- að vinng eftiryinnu. ; stök áhrezla lögð á gott útsvni S. Á. 'á alla vegu úr bifreiðinnh

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.