Vísir - 18.09.1956, Blaðsíða 4

Vísir - 18.09.1956, Blaðsíða 4
tr VlSIR Þriðjudagijm 18. sepíember:>956. DAGBLAB Ritstjóri: Hersteinn Pálsson Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson Skrifstofur: Ingóifsstræti 3 Aigreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm Ííaur) Otgefandi: BLAÐA.ÚTGÁFAN VÍSIR H/F Lausasala 1 króna Félagsprenísmiðjan h/f Skrítinn málflutningur. StjórnarblöSin tala mikið um það þessa dagana, hversu miklu hagstæðara sé að kaupa nú slátur en fyrir ári, því að verðið sé miklu lægra ? að þessu sinni en í fyrra. £ Þarna geti menn svo sem séð, j hversu góð þessi stjórn sé, ' því að hún láti sér ekki að- ' eins nægja að stöðva verð- j lag, eins og hún tilkynnti í laust fyrir síðústu mánaða- £ mót, heldur gangi hún Skrefi 1 lengra, því að hún láekki i bókstaflega verðlag á nauð- f synjum almennings. Það sé svo sem munur á þessari stjórn en þeirri síðustu, sem vitanlega gerði aldrei neitt nema bölvun. En sparnaðurinn mun víst ekki vera alveg eins mikill og menn munu ætla, því að ríkisstjórnin mun ekki vera alveg eins, góð við launa- menn og hún vill vera láta, Bændur munu ekki vera latnir tapa á því, þótt slátnð sé nú selt ódýrara en gert var í fyrra. Þeir munu fá jafnmikið og áður fyrir það, en hvaðan kemur þá fé til þess að greiða þeim þær uppbætur? Það kemur varla úr annarri átt en frá sam- Valur 5 - Fram 2. 0-»>- íslandsmótið í knattspyrnu ! til hlés var dæmd aukaspyrna eiginlegum sjóði lands manna, það er að segja rík- issjóði, og vitanlega fær hann féð til þessarrar greiðslu — eins og annarra — úr pyngju hvers einstaks borgara þjóðfélagsins. Pen- ingarnir til að halda verð- inu á slátrinu niðri — eða til að lækka verð á því — eru teknir úr vasa launastétt- anna meðal annars, þeirra, sem stjórnin er að spara fyrir. Þannig ,mun nú þessi mjög rómaða verðlækkun á slátr- inu til komin, og getur hver sagt sér það sjálfur, að þótt verðið "í verzlunum eða sláturhúsum sé ekki eins hátt nú og í fyrra, verða neytendur að greiða ná- kvæmlega jafnmikið fyrir það og’ áður. Peningarnir eru bara teknir með öðrum hætti og það ber minna á honum, yrði að hélt áfram í gær. þetta sundur- slitna mót, Sem spillt hefir vef- ið og svipt sínum virðulega svip með lélegu skipulagi og fram- kvæmd. Það er svo komið, að ef áhorfendur hyggjast rifja upp fyrir sér undangengna leiki mótsins, reynist þeim það erf- itt, fyrirkomulagsins vegna kemur út einn hx-ærigrautup og á fárra færi að bfegða upp fyrir sér skýrri mynd mótsins. Næsta sumar verður skipulagningin að takast betur, ef ekki á að drepa áhuga almennings og rýra aðsóknina enn frá því sem nú er. Leikin-inn í gær var töluvert spennandi, þrátt fyrir fremur lélega og þófkennda knatt- spyrnu. Nokkuð var í húfi fyrir Valsmenn, en eftir þennan sig- ur nægir þeim jafntefli við K.R. a. vitateigslínu Varlsmanna. Gúðm. Guðmundsson lyfti knettinum yfir varnarvegginn, Björgvin greip hann, en missti aftur og fyrir fætur Dagbjai'ts, sem tafarlaust breytti stöðunni í 2:2, og þannig lauk hálfleikn- um. Seinni hálfleikur varð ekki eins skemmilegur, spenningur- inn fjaraði út og móðurinn rann af leikmönnum, er markamun- urinn fór að aukast. Þriðja mark Vals skoraði „Sído“ stuttu eftir hlé. Línuvörður flaggaði rangstæðu_ en dómarinn var á öðru máli og dæmdi markið löglegt. Framarar fengu nokk- ur góð tækifæri, en ekkert þeirra nýttist. Um miðjan hálf- leikinn skoraði Hilmar Magn- ússon 4. mark Vals með lausu skoti, sem mai'kmaður Fram til sð sigra í mótinu. Leikurinn ;hefði auðveldlega átt að vei-ja, var mun jafnari en ínarkatalan :en mistókst að fanga knöttmn. gefur til kynna. Framarar áttu 'iNokkrum mínútum síðar bætti meira í leiknum framan af, °n tókst illa að skapa sér hæ'LJeg færi eins og fyrri daginn. Leik- ur þeirra úti á vellinum var betri og heilsteyptari, en Vals- menn kunna betur lagið á að skapa sér hættuleg færi og not- færa þau. Fyrsta mark leiksins skoraði Bjöi'gvin Daníelsson fyrir Val, er 9 mín. voru af leik, eftir að hafa brotizt snöggt, og fallega gegn um Framvörnina, sem var óeðlilega veik, enda vantaði í hana sterkasta mann- inn, Hauk Bjarnason. Ekki leið langt, þar til Fram hafði jafri- en ef neytandinn (að, og gerði það Karl Berg- jalda sama verð!mann með óvenju fallegu fyrir sömu afurðir og á síð- skallaskoti upp úr hornspyrnu. asta ári; Stjórnarblöðin eru Svar Valsmanna við þessum ó því að blekkja almenning, þegar þau eru að hrósa væntu tilþrifum kom upp úr miðjum hálfleik, og var það stjórninni fyrir að hafa sent með skalla frá Ægi Fei'd- framlcvæmt þessa verð-! ínantssyni. Er átta mínútur voru lækkun. Gunnar Gunnarsson 5. mai’k- inu við, eftir einleik upp að markinu. Margir héldu hann rangstæðan, en því var hvorki sinnt með flautu né flaggi. Ekki bólar á framförum í skiplagningu dómaramálanna. í þetta sinn urðu leikmenn og á- horfendur að bíða nærri hálf- tíma fram yfir tilsettan tíma, þar til dómari og línuverðir gáfu kost á nærveru sinni. Ó- fremdarástandið er í algleym- ingi. Hvað kemur næst? Dómari var.Þorlákur Þórð-i Margvisleg : eru áixugamálin og jafnvel kónur ganga út um næt- ur og liuga að stjörnunum. Ef til vill eru þær að búast við stjörnu- hrapi svo að þær geti óskað sér, því konur vilja alltaf vei'a að þvi að óska sér einhvers, En svo öllu gamni sé sleppt, þá hefur Berg- máli borizt bréf frá konu, sem biður um upplýsingar um reiki- stjörnuna Marz. En bréf hennar er á þessa leið: „Nú eru öll blöð- in full af frásögnunum um Marz, en ekkert þeirra segir frá því hvernig eigi að þekkja hana eða aðrar stjörnur og stjörnumerki. Getur Bei'gmál ekki veitt mér og öðrum, sem langar til þess' að þekkja stjörnurnar, upplýsingar um þetta t. d. hvar á himninum þær eru kl. 9 að kvöldi. — J. S.“ Reikistjörnurnar. Það yrði nokkuð langt mál, ef hér ætti að gera öllurn í'eikistjörn um og gangi þeirra full skil, en það er hægt að benda bréfritaf- anum á almanak Þjóðvinafélags- ins 1956. í því á bls. 18 er skýrt frá stöðu reikistjarna og þar á meðal Marz. Þar segir um hana: „Marz er í metaskálamerki í árs- byrjun og sézt lágt á morgun- himrti. Hann færist austur gegn- um merki sporðdreka, liöggorms- haldara, bogmanns, steingeitar og vatnsbera. Snýr þar við 11. ágúst og reikar hægt til baka, unz hann snýr við aftur 12. október og reikar nú austur um fiski- merki .allt til ársloka. 8. desem- ber gengur hann uþp á norður- lximin. Næst jörðu í sept. Hann er næst jörðu 7. septem- arson. Gefui fianimistaða hans jjei. 0g j gagnstöðu við sól 10. ekki tilefni til jákvæðrar um-| sept_“ — Og þai-na höfum við þá sagnar. Mai’gt fór algerlega framhjá honum, sumum brot- um snúið upp á rangan aðila og leikur ekki stöðvaður, þótt leik- maður lægi óvígur í miðri rás leiksins. Kormákr. Viðbrögð kommúnista. Þjóðviljinn er vitanlega mjög hrifinn af þessari „verð- lækkun", en menn geta 1 reynt að gera sér í hugar- ■ lund, hvernig hann - hefði ' skrifað um hana, ef í ríkis- f stjói’niníni væru engir kom- múnistar. Vitanlega hefði Þjóðviljinn kallað þetta 1 hreina blekkingu, og farið hinum verstu orðum um þá stjórn, sem leyfði sér að viðhafa slíkan loddaraleik, •að segja almenningi, að verðlag hefði lækkað á ein- hverjum nauðsynjum og láta hann svo greiða mis- muninn með sköttum. En af því að kommúnistar eru í stjórn um þessar mundir og vonast til að geta setið þar sem lengst, meðan þeir eru að vinna skemmdar- starfsemi sína, þá er þetta gott og blessað ,og meira að segja lofsvert. Það er alls ekki verið að blekkja eða'ljjkið. svíkja verkamenn og aðra launamenn, þegar . stjórn kommúnista er annars veg- ar. Oðru nær, það er verið að gera þetta fyrir launa- stéttirriar. En kommúnistar mega ekki halda, að almenn- ingur sé svo skyni skropp- inn, að hann geri sér ekki grein fyrir því, sem hér er að gerast. Reynslutíma Áburðarverk- smiðjunnar lokið. Afköstin orðin 115 meiri en lofað var. Áburðarverksmiðjan h.f. hef-' smiðjunnar fór — 75 milljónir ur nú starfað í tvö og hálft ár krónur — á næstu áramótum'. og er talið að reynslutíma sé nú Sparna&arfaugur Irarasöknar. Vísir benti á það í síðustu viku, að sparnaðarhugur sá, sem framsókn talar svo oft um í sambandi við sjálfa sig, hafi ekki fengið að njóta sín, þegar til greina gat komið að fela áburðarverksmiðj- unni hlutveiík... •, á|>ý|^ab^51u ríkisins. Ástaeðári váí-i's&f að framsóknarmaður þurfti að fá starf, og þá þótti ekki I „hagkvæmt“ — eins og ' Tíminn segir á sunnudag — [ að framkvæma slika sám- einirigú. — Vitanlega varð „hagkvæmniri1 að víkja, þar sem framsóknarmaður var annars vegar. Það er víst ekki i fyrsta skipti . sem framsóknarmönnum gengur erfiðlega að lifa í samræmi jjð, kenningar sínar, af því § flokksmaður hefði ella misst spón úr aski sínum. Þetta er þess vegna ekki ný saga, en það er sjálfsagt að minna almenning á stefnu- festu maddömunnar. Af tilefni þessa kvaddi verk- smiðjustjórnin blaðamenn á sinn fund í gær inn í Gufu- nes og lét þeim í té m. a. þess- ar upplýsingar. Afköstin eru orðin 22% eða meira en einum fimmta meiri en lofað var af bandaríkja verkfræðingum, seifi ákváðu gerð hennar. Kornstærð áburðarins hefur stækkað verulega frá því sem var í byrjun. • Krystalla aðferðin, sem not- uð er hér, er betri og öruggári en perlu aðferðin, sem þó gef- ur stærri korn — vegna þess að ekki er vitað að nokkru sinni hafi kviknað í eða orðið sprenging af svona áburðarteg- und, þar sem krystalla gerð er viðhöfð. Gjaldeyrissparnaður af starf- semi verksmiðjunnar er orðinn 65 milljónir, að óbi’eyttum rekstri verður búið að spara allan gjaldeyri sem til vefk- Arlegur gjadeyrisspajmaður er áætlaður 30 milljónir frá næstu áramótum. Aðkallandi er, að strax fáist leyfi til að byggja viðbótar verksmiðju, sem framleiði bæði fosfat áburð og blandað an áburð. Væri þá næstum fullséð fyrir allri áburðarþörf ísl. landbúnaðar. Erlent pen- fengið ráf reikistjörnu þessarar á þessu ári. Þann 10. sept. er Marz í gagnstöðu við sól og ætti því að vera eitthvað nálægt suðri um miðnætti, og sennilega lágt á himni. Annars þekkist stjarnan bezt á þvi að hún er rauðleit, eða svo virðist sem geislarnir séu rauðari, sem stafa frá henni en öðrum stjörnum, en geislar þeirra eru hvítir. Um kl. 9 að kvöldi væri þvi helzt að leita Marz í austri eða suðaustri, og tekst fyi’irspyrjanda vonandi að finna stjörnuna eftir leiðbeiningum þessum. Annars eru í almanalki Þjóðvinafélagsins ágætar upplýs- 1 irigár úm feikistjörnurnar og ráð - legg'-ég bféffitáranuin' að útvega sér það, ef áhugi er fýrir þessu máli. Þakkar Bergmál svo bréf- ið. — kr« ingalán er talið fáanlegt með hagkvæmum kjörum fyrir efnis- og vélakaupum. Þessi nýja verksmiðja mundi sjálf geta skilað þeim erlenda gjaldeyri, sem til hennar þarf. V I K U N N A R Indriði skáld Þórkelsson undir Fjalli orti eitt sinn eftir- farandi vísu, sem að vísu er gerð í fyrstu persónu, þótt grunur leiki á, að hún sé gerð um einhvern sveituuga hans: Góðverk framdi ég eitt sinn eitt, jáý aðeuis eitt. Betra er eitt, en ekki neitt — endur fyrir löngu. En iþað vill ekki ganga eins greitf að gera það að öngu. Þar til allri orku hef eytt, allri minni kænsku beitt, til þess hálfri ævi eytt yfirleitt f með röngu. ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.