Vísir - 18.09.1956, Blaðsíða 5

Vísir - 18.09.1956, Blaðsíða 5
Þrlðjudagmn 18. september 1956. TlSIB Mefri tíma sé fórnað fyrir heim- sett var inn í fræðslulögin. frá 1046 var það, að eftir 10 ára starf, ættu kennarar í barna- skólum og gagnfræðaskólum rétt til eins árs orlofs á fullum launum. Nokkrir kennarar hafa árlega xiotfært sér þetta leyfi, fyrstu árin var eftirsókn ekki svo mik- :il um þessar ferðir, en síðustu árin hefir aðeins lítill hluti af kennurum þeim, er óskað hafa eftir orlofum þessum komzist að. Einn þeirra, er s.l. ár fékk .slíkt orlof var Helgi Geirsson skólastjóri í Hveragerði. Tíð indamaðm’ Vísis hitti hann að máli fyrir skömmu og barst Terðin á góma og spurði hann :rrt. a.: Hvernig notaðir þú þetta or- lofsár í aðalatriðum? — Eg notaði timann fyrst og fremst til þess að heimsækja skóla, Eg reyndi eftir megni að kynnast ytri aðstæðum skól- anna, bæði nýungum í skóla- byggingum, en þó einkum húsbúnaði, tækjum og náms- bókum, og svo að sjálfsögðu hinu innra starfi, þ. e. sjálfri kennslunni. Var það einhver sérstakur skólaflokkur, sem þú kynntir þér einkum? — Fyrst og fremst langaði mig að hnýsast í starfsemi lýð- háskólanna á Norðurlöndum, en einnig framkvæmd kennslu- mála bæði á barna- og gagn- lærðaskólastiginu. Um lýðháskólana hefi eg þegar ritað smágrein og ef til vill kemur meiar um þá seinna, svo að ekki skal fjölyrt um þá að sinni. Þó get eg gjarnan skotið því hér inn í, að kepnurum við þá ilislifid í Þörf fyrir meiri fæki í eðlis- fræði og verklegú námi. Fastari tök í stjórn ag uan- tfn isrenýunt - Eitt af nýmælum þeim er ( einnig fæði, þar sem þeir borð- uðu með nemendum og höfðu jafnframt eftirlit í matsal. Hvar dvaldir þú einkum? — Eg var lengst af í Noregi eða um 3 mán., en síðan í Sví- þjóð, Þýzkalandi og Danmörku, IV2 mánuð í hverju landi. Alls heimsótti eg 40 skóla. Finnst þér verulegur munur á skipan þessara mála innan þessara landa eða í einu þeirra öðrum fremur? — Hvert land hefir um margt sína sérstöðu og er sitthvað frá- brugðið hjá hverju þeirra þó að margt sé líkt. Út í saman- burð, þannig' að eitt þessara landa' standi öðru framar treysti eg mér ekki. Þó ætti enginn að þurfa að móðgast þótt eg segi, að vönduðustú ný- byggingar sá eg í Svíþjóð. Þjóðverjai’ hafa reist marga mjög eftirtektarverða nýtízku skóla síðan stríðinu lauk, en þröngt myndi okkur, og ekki síður hinum Norðurlandaþjóð- unum þykja, að verða að hafa 50—60 börn samtímis í bekk vegna húsnæðiseklu. En fannst þér í einhverju verulegur munur á skipan þess- ara mála hjá okkur og í lönd- um þeim, er þú dvaldir í? — Munurinn er einkum sá, að víðast hvar eru húsakynni naumast svo vönduð og hjá okkur. Hins vegar stöndum við verulega að baki hvað tækni snertir. Auk þess sem skólarnir hafa á að skipa mjög góðum bóka- og myndasöfnum, þá hafa þeir svo vandaðar eðlis- og efni- fræðistofur, að okkur verður næstum orðfall. Skólaeldhús og smíðastofur eru einnig búnar mjög vönduðum tækjum. Á þetta ekki sízt við um Noreg, sem þó. virðist að ýmsu leyti mikið af heimavistarskólum og eg vænti þess, að í þeim verði starfið utan kennslustundanna meira metið en tíðkast hefir. Einnig að reynt verði enn meir en verið hefir að vanda tæki til verklegrar kennslu og eðlis- fræðinnar — þessari undir- stöðunámsgrein nútíma vinnu- bragða. Og í þriðja lagi, að fastara verði tekið á þeim málum, sem við koma stjórn og aga. Sam- skipti okkar við umheiminn eru orðin svo mikil og gestkomur til landsins svo tíðar, en upp- lag æskunnar svo þróttmikið og gott að eg sé enga ástæðu til þess að hún standi jafnöldrum sínum að baki í umgengnis- venjum og siðfágun. Önnur atriði, sem eg vildi gjarnan koma á framfæri, koma ef til vill í öðru sambandi. og aðra. heimayistarskólaj sem hafa takmörkuðust fjárráð. eg heimsótti, . eru ætluð störf verulega á annan veg en hjá okkur. Þeim er ætluð allt að einum þriðja minni kennslu- skylda en kennurum við heim- angönguskóla. Koma víða ekki nema 10—-15 nem. á hvern kennara að með- .altali í þessum skólum. Hins vegar er miðað við að kennarar taki þátt í heimilislífinu á einn og annan hátt, skemmtikvöld- um um helgar, eftirlit með bókasöfnum o. m. fl. En er þetta ekki einnig hér? — Jú, að vísu, en sáralítið mun dregið úr kennsluskyldu vegna þessara starfa í okkar heimavistarskólum. Jafnvel þótt eitthvert lítil- ræði sé greitt fyrir þessi auka- störf, t. d. vægt reiknuð húsa- 'leiga eða þ. u. 1, þá kemur það að takmörkuðu liði fyrir heim- ilislífið, ef þreyta ofþjakar starfsliðið, enda varð eg þess ekki var, að launuð aukastörf kennara þekktust innan skól- anna, hins vegar var húsnæði „þeirra mjög vægilega reiknað, En börnin og unglingarnir, var einhver munur á þeim þar sem þú dvaldist og hér? — Börn virðast alls staðar svipuð í eðli sínu. Hins vegar kemst maður ekki hjá því að sjá, að þessi mál eru fastari í formum hjá nágrönnum okkar hér heima. Börnin voru alls staðar ákaf- lega kurteis og vingjarnleg, og virtist þeim árangri alls staðar auðveldlega náð, eða m. ö. o. að slík framkoma væri alls staðar sjálfspgð,! j án nokkurrar fyrirhafnaf. Eg borðaði t. d. Ný kennslubók málfræii. nokkrum sinnum miðdag sænskum skóluiú, en þar er miðdagur í skólunum orðinn sjálfsagður hlutur. Þarna borð- uðu um 800 börn, og gekk það Komin er út ný kennslubók í íslenzkri málfræði Sianda fram- j haldsskólum eftir dr. Halldór Halldórsson^ dósent. Útgefandi er Bókaforlag Odds Björnssonar, Akureyri, en bókin er gefin út í samráði við fræðlumálastjóra. í formála segir dr. Halldór að ' efni bókarinnar sé miðað við þær kröfur, sem nú eru gerðar í miðskólum og gagnfræðaskól- um um nám í íslenzkri mál- fræði. Efnisval er því svipað og tíðkazt hefir í kennslubókum í málfræði fyrir þetta fræðslu- stig, einkum bók Björns Guð- finnssonar. Um skýringar hugtaka og verkefnaval er bókin hins veg- ar allfrábrugðin því, sem tíðk- azt hefir, en þar byggir dr. Halldór á langri kennara- reynslu. Þó er bókin alls ekki róttæk breyting frá því, sem kennarar eru vanir í þéssum efnum, enda telur dr. Halldór mjög gagngerar breytingar ekki æskilegar. „Mér er nær að halda,“ segir dr. Halldór í formála að bókinni, „að kenna megi verulegum hluta íslenzkr- ar æsku öll aðalptriði íslenzkrar málfræði, þau sem skýrð eru í þessari bók. Eg hefi nokkra reynslu í því að kenna miður gefnum nemendum íslenzka málfræði, og varð niðurstaða mín sú, að furðumargt mætti kenna þeim.“ Þegar dr. Halldór hafði lokið við að semja Kennslubók í í setningarfiæði og greinar- merkjasetningu, sem út kom í fyrra, taldi hann nauðsynlegt að semja einnig málfræðibók í samræmi við hana, ætlaða svo kyrrlátlega til, að sennilega sömu nemendum eða nemendum hefði orðið meiri kliður þar sem aðeins 8 fullorðnir mötuðust. Er eitthvað sérstakt, sem þú vilt taka fram að lokum? — Ekki að þessu sinni annað en það, að eg vil undirstrika það, að vegna íslenzkra stað- hátta hljótum við að þurfá á svipuðu stigi. Bókin er 168 blaðsíður og skiptist í 9 aðal- kafla. Bandið er snoturt og í sama stíl og bandið á Setningar- fi'æðinni. Bókin er prentuð í Prentverki Odds Björnssonar h.f„ Akureyri. . - Símaafgreiðslustúlku Vantar nú þegar \ símstöðina á Hvolsvelli. Upplýsmgar hjá stöðvarstjóranum. Gagnfræðaskólinn við Vonarstræti Þeir nemendur sem sótt hafa um sæti í landsprófsdeild- um í vetur, komi til viðtals í skólann, miðvikudag og fimmtudag 19. og 20 þ.m. kl. 10—12 f.h. og hafi með sér unglingaprófskírteini. — Geti nemendur ekki mætt sjálfir er nauðsynlegt að einhver mæti fyrir þeirra hönd. Skólasíjóri. fsing um skilyrði fyrir löggildingu rafmagnseftirlits ríkisins á rafvirkjum til starfa við háspennuvirki. Að gefnu tilefni skal á það minnt, að samkvæmt breyt- ingu, sem gerð var 9. nóvember 1955 á 139, grein reglu- gerðar nr. 61. 14. júní 1933 um raforkuvirki, verður frá og með 1. júní 1958 löggilding rafmagnseftirlits ríkisins á raf- virkjum til starfa við háspennuvirki bundin því skilyrði, að umsækjandi hafi lokið fullnaðarprófi frá rafmagnsdeild vélskólans í Reykjavík, eða frá öðrum skóla, er rafmagns- eftirlitið tekur gildan og eigi krefst minni kunnáttu né verklegrar reynslu í rafvirkjun. Hafmagnsettirlit ríkisins NÝ KENNSLUBGK I ÍSLENZKRl MÁLFR/EDI handía framhaldsskólum eftir Dr. Halldór Halldórsson í fyrra kom út Kennslu- bók í setningafræði og greinarmerkjasetningu eftir dr. Halldór Halldórsson., Bók þessi hefur þegar náð,! miklum vinsældum'bæði hjá kennurum og nemendum, og er því sú málfræði bók, sem nú kemur út, ætluð sömu nem-i endum eða nemendum á svipuðu stigi. | i Bókin kostar kr. 55,00 í snofru bandi. í Bókaforlag BEZT AÐ AUGLYSA I VISl *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.