Vísir - 21.09.1956, Blaðsíða 1
- ■ A
III. ifg. ' Föstudaginn 21. septeniber 1956. 1,-; í. 218. tbí.
Myridin hér að ofan er af vatnsbóli Reykvíkingj. Sjást bæði inntökin í víkunum til \’instri á
myndinni, en gamla inntakið er utar og neð-ar. Mynd þessi var tekin úr lofti í byrjun þessa
mán aðar.
-■ m
Látlð ekki vatn renna að óþörfu:
Fyrir 1 -2 árum hefði þurrkasumar
leitt til vatnsskorts hér í
Margvíslegar endurbætur fram-
kvæmdar og í undirbúnmgi.
Itætt viji >l»ii Sígairðfssoii valitsvdlii-
'-stjóra og Einar SígiirHsson
verkfræðing.
Vegna hinna langvarandi þurrka, seni verið hafa hér sunn-
anlands umlanfarna mánuði, hefur vatnsból þroíið á mörgum
stöðiun, svo til síór vandræða hefur hoift. Til þess að forvitnast
um, hvaða áhrif þurrkarnir hefðu haft á stærsta vatnsból
landsins, Gvendarbrunna, vatnsból Reykvíkinga, lagði tíðinda-
maður Vísis leið sína á skrifstofu Vatnsveitu Reykjavíkur og
átti tal við forstjóra hennar Jón Sigurðsson, slökkviliðsstjóra,
en hann hefúr veitt Vatnsveitunni forstöóu í tæp 2 ár, og við
Einar Sigurðsson, verkfræöing, en hann hefur starfað við
Vatnsveituna frá því um síðustu áramót,
Þeir skýrðu tíðindamanni og spurði, hvað það væri, sem
rusrouleifar
um 1
Dagblöð í Madrid skýrðu frá uppreisnarmenn að gefast upp
því fyrir skemmstu, 96 mörg- og höfðu þá fallið af þeim um
liundruð Spánverja hafí látið líf- j 40 (/ó ■ Seinna, biossuðu aftur
1 ið í blóðugum skæruhernaði og ' uþp bardagar, sem stóðu allt
meiri háttar orustum í Pyreuea- til 1952.
fjölíum ú áruniun 1944—52, Blaðið „ABC“, sem birtir
Hið kunna blað ”ABC” sem út þessar fréttir, lætur í ljós þá
kemur í Madrid og styður fiokk ósk, að ríkisstjórnin gefi nú út
konungsinna, segir t.d. frá því, ítarlega skýrslu um málið.
að á árunum eftir 1944 hafi bar- Blaðið telur líklegt, aö upp-
dagar átt sér stað i Pyreneaíjöll- ! reisnarhernum hafi verið
um milli vinstri sinnaðra innrás- stjórnað af spænskum komm-
arhermanna, seni koriili frá , únistum, lýðveldissinnum og
Frakklandi og spænskra yfir- | anarkistum, studdir erlendu
valda. Fyrsta alvarlega innrásin i v^iúí
varð gerð árið 1944 og' hin leyni- 1
| lega bækistöð innrásarmanna i | í Norðurlandablöðum segir
Toulouse í Frakklandi hafði til! um Þetta mál> að fre8nir Þess~
svb frá, að vegna þurrkanna
hefði vatn í Gvendarbrunnum
minnkað jafnt og þétt, eftir því
sem á sumarið leið, og að gróð-
ur og slýmyndun hefði verið
óyenjumikil í þeim. Hefði þurft
að hreinsa sigtin í brunnunum
daglega, svo þau stífluðust
ekki alveg vegna þessa. Þrátt
fyrir þessa erfiðleika hefði
verið sæmilegt ástand í vatns-
málum bæjarins og kvartanir
vegna vatnsskorts miklu minni,
en við hefði mátt búást,
Vatsveitustjóri lét svo um
mælt, að ef slíkt þurrkasumar
hefði komið fyrir 1—2 árum,
hefði það haft þau áhrif, að
mikill vatnsskortur myndi hafa
orðið í bænum. Síðastliðið sum-
ar var óvenju votviðrasamt,
eins og gllir muna, en þá voru
mun meiri kvartanir um vatns-
skort en nú í sumar, þótt und-
©rlegt megi virðast,
Tíðindamanni blaðsins þótti
breytt hefði ástandinu svo til
batnaðar.
Vatnsveitustjóii skýrði svo
frá, að um líkt leyti og hann
tók við starfinu, hafi verið
skipuð Vatnsveitunefnd, sem
Pýzkk’ togarar veiða
vel á íslandsmlðum.
íslandsmið eru aflasælustu
miðin, sem þýzkir togarar
sækja á um þessar mundir,
segir í fréttaskeyti frá Bremen.
Þeir togarar sem hafa farið
til Íslandsmiða í september
hafa allir fiskað mjög vel.
Fyrstu vikuna í september
lögðu 5 þýzkir togarar upp
1000 lestir, sem öfluðust á ís-
landsmiðum, en 18 togarar sem
voru í Norðursjó lögðu ekki
upp nema 2000 lestir.
Þýzk fiskiskip eru einnig að
veiðum við austurströnd Græn-
þetta einkennileg staðhæfing lands og við Svalbarða.
gera átti tiliögur til bóta á
vatnsskorti í bænum.
I nefndinni eiga sæti Guð-
mundur H. Guðmundsson, bæj-
arfulltrúi, Rögnvaldur Þorkels-
son, verkfræðingur og Vatns-
veitustjóri. Fyrstu mánuðina
eftir að nefndin tók til starfa
notaði hún til þess að kynna
sér ástandið í vatnsmálum
bæjarins ,og gera tillögur um
úrbætur.
Eitt hið fyrsta, sem vakti at-
hygli nefndarinnar vax" að
Reykvíkingar hafa mun meira
vatn til urnráða en íbúal nokk-
urrar annarar höfuðborgar á
Norðurlöndum. Aðalæðanar
frá Gvendabrunnunx flytja, tii
bæjarins 500 lítra af vatni á
sekúndu, en það svax-ar til þess
að hver bæjarbúi hafi til um-!
ráða 620 lítra á sólaxiiring til
jafnaðar. Öslóbúinn hefur 420
lítra, Stokkhólmsbúinxi 350
lítra, Hafnarbúinn 200 lítra og
Helsingforsbúinn aðeins 180
lítra á sólarhring.
Leitað að bilumnn
á dreifiliverihiu?
Nefndinni var það kunnugt,
að í vatnsveitukerfum, þar sem
vatn er mælt, bæði við vatns-
ból og til notenda, tapast
nokkur hluti vatnsins vegna
leka á dreifiæðum, en mismun-
andi mikið eftir aðstæðum’.
Vaknaði því sú spurning
hvort vatnsskortur sá, er gert
hefur vart við sig í ýmsum
bæjarhlutum kynní að veru-
legu leyti að stafa frá lekum
á dreifikerfi Vatnsveitunnar.
Ef unnt væri að fínna mikið
Framhald á 7. síðu.
umráða rúmlega 8000 manns,
hermenn, sem höfðu hlotið til-
sögn hinna færustu sérfræðinga
búnir nýtísku hergögnum, m.a.
stórurá fallbýssum.
lnnrásarliðið fór yfir landa-
mærin um miðbik þeirra, og
áíti fyrst að sækja fi’am til
Navarra, Giupuzooa, um Aran-
daiinn tíl Aragon. Talið var,
að liðið, um 8000 manns, myndi
vera nægilegt, þar sem búizt
var við, að tekið yrði við her-
mönnunum sem frelsurum.
Þess í stað komu á vettvang
sveitir úr spænska hernum,
svo og heimavarnarlið og
vopnaðir lögreglumenn, og
eftir heiftarlega bardag'a urðu
ar séu í hæsta máta óáreiðan-
legar. M. a. mætti geta þess,
segja biöðin, að margir blaða-
menn frá Norðurlöndum hafi
dvalið mánuðum saman á þeim
slóðum, sem bardagarnar áttu
a'ð hafa geisað, en þeir haíi
aldrei orðið þeirra varir, og
ósennilegt sé, að ekkert myndi
hafa kvisazt um þá.
A frjálsíþróttamóti í Bergen
á sunnudaginn setti Thyge
Thögersen nýtt danskt met
í 5000 m. hlaupi með 14:14,2
mín., en eldra met hans vai’
14:20,6 mín. Björn Thor-
hiidsen hætti norska metið
í hástökki um 1 cm., stökk
2,04 m.
Stöðvar bílstjóraverkfaH sauð-
fjárslátrun á Selfossi ?
Aðalsláírun á senn nð hefjast.
Er blaðið átti tal við Sigurðf
Ola Olafsson aiþm. á Selfossi i
hiorgun sagðist hann vonast til .,
að næstu daga yrði hafin vinna
við hinn nýja autsurveg, sem
mun liggja um Þrengslin í
Ölfus.
Er hér um 18 km. nýjan veg
að ræða, sem mun að nokkru
koma í stað Hellisheiðai’vegar
og jafnvel leysa fjallveginn al-
gerlega af hólmi,
Fyrir nokkrum árum ýttu
stórvikar jarðýtur upp nokk-
urra kílómetra kafla á þessunx
nýja vegi, og nú er í ráði að
halda áfram því verki að
nokkru þar sem frá var horfið.
Hve mikið verður unnið þarna
í haust er ekki vitað ennþá,, en
fjárveitingin miðast við 5 aura
bensínskattinn svonefnda, sem
varið er til nýrra vega.
Alþingismaðurinn sagði, að
svipaður fjárfjöldi kæmi í rétt-
ir þar eystra í ár sem í fyrra,
því menn fjölguðu lítt fé sínu á
Suðurlands undirlendinu vegna
óþurkanna í fyrra. í dag eru
iéiðaréttir og sagðist Sigurð"r
hafa komið að safni þeirra
' leiðamanna í gærkveldi. Þar
hefði fé verið áætlað 7—8 þús-
und, en .eiðarétt mun vera
fjárflesta rétt sunnan lands að
talið er.
Slátrun hófst á Selfossi sl.
mánu.dag, og hefir vei-ið slátrað
um 5—600 fjár á dag fram að
þessu. Er það aðeins lítill hluti
miðað við það ,sem verður, er
aðalslátrun hefst í næstu viku
að afloknum réttum.
Vörubifreiðastjórafélagið
Mjölnir í Árnessýslu hefii/ sem
kunugt er, hótað bílstjóraverk-
falli, ef félagið fær ekki aðild
að kjötflutningunum að austan,
en hingað til hefir Kaupfélag
Árnesinga algerlega annast þá
flutninga. Taldi alþingismaður-
inn það mál ekki leitt til lykta
enn, og getur þetta haft hinar
alvarlegustu afleiðingar, þar
sem aðeins er til á Selfossi
frystihús fyrir lítinn hluta þess
kjöts, sem slátrað er þar á
haustin.
V